Körfubolti Ótrúleg endurkoma Snæfellskvenna - Sigrún með þrennu í léttum sigri KR Snæfell og KR fögnuðu sigrum í Iceland Express deild kvenna í dag. KR vann öruggan 103-63 sigur á botnliði Fjölnis en Snæfell þurfti frábæran fjórða leikhluta til þess að landa þriggja stiga sigri á Hamar í Hveragerði. KR komst upp í 3. sætið með sigrinum en Snæfell komst upp að hlið Hauka í 4. til 5. sæti. Körfubolti 4.12.2011 18:21 Njarðvíkustelpur fóru illa með toppliðið - unnu Keflavík 94-53 Njarðvík vann óvæntan 41 stigs stórsigur á Íslandsmeisturum Keflavíkur í Iceland Express deild kvenna í körufbolta í dag. Njarðvík tók völdin í leiknum strax í upphafi leiks og vann að lokum 94-53 sigur. Körfubolti 4.12.2011 18:11 Naumt tap hjá Jóni Arnóri og félögum Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza töpuðu naumlega á útivelli á móti Lucentum Alicante, 75-77, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Alicante-liðið er í toppbaráttunni á meðan Zaragoza er um miðja deild. Körfubolti 4.12.2011 14:44 Ísland í riðli með Serbíu og Ísrael í undankeppni EM 2013 Íslenska karlalandsliðið í körfubolta lenti í riðil með eintómum Austur-Evrópuþjóðum þegar dregið var í riðla fyrir komandi Evrópukeppni landsliða í körfuknattleik í höfuðstöðum FIBA Europe í dag. Körfubolti 4.12.2011 12:30 Magnús Þór: Algjörir klaufar, asnar og aular að tapa þessum leik Magnús Þór Gunnarsson, fyrirliði Keflvíkinga, var ískaldur þegar Keflavík tapaði 74-75 á móti Grindavík í úrslitaleik Lengjubikarsins í í DHL-höllinni í gær. Magnús Þór skoraði 11 stig en níu þeirra komu á vítalínunni og hann klikkaði á öllum átta þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Körfubolti 4.12.2011 09:00 Þorleifur Ólafsson: Þurfum heldur betur að læra að spila á móti svæði Þorleifur Ólafsson, fyrirliði Grindvíkinga, skoraði mikilvægar körfur þegar Grindavík vann Lengjubikarinn í DHL-höllinni í gær. Þorleifur var ánægður með sigurinn í leikslok en ekki með leik liðsins. Körfubolti 4.12.2011 08:00 Boston og New York spila fyrsta leikinn á nýju NBA-tímabili NBA-deildin hefur nú gefið formlega út dagskrá sína á jóladag en þá hefst nýtt keppnistímabilí deildinni eftir 55 daga töf vegna deilu eigenda og leikmanna. Allt leikjaplanið verið síðan gefið út á þriðjudaginn kemur. Körfubolti 3.12.2011 20:00 Umfjöllun og viðtöl: Grindvíkingar unnu Lengjubikarinn Grindvíkingar komust í hann krappann gegn Keflavík í úrslitaleik Lengjubikarsins í í DHL-höllinni í kvöld. Grindvíkingar voru búnir að vinna alla leiki sína í vetur fyrir leikinn en þurftu frábæran endakafla í fjórða leikhlutanum til þess að tryggja sér Lengjubikarmeistararatitilinn. Körfubolti 3.12.2011 16:44 Páll Axel ekki með Grindavík í úrslitaleiknum Grindvíkingurinn Páll Axel Vilbergsson getur ekki spilað úrslitaleik Lengjubikars karla sem fer fram þessa stundina í DHl-höllinni í Vesturbænum. Körfubolti 3.12.2011 16:04 Tvö heitustu liðin mætast í DHL-höllinni Suðurnesjaliðin Grindavík og Keflavík mætast í DHL-höllinni í dag í úrslitaleik Lengjubikars karla en þau unnu undanúrslitaleiki sína í gærkvöldi. Grindavík vann 80-66 sigur á Þór en Keflavík vann 93-88 sigur á Snæfelli. Leikurinn hefst klukkan 16.00 og verður einnig í beinni útsendingu á Sporttv. Körfubolti 3.12.2011 13:15 Grindavík og Keflavík komust í úrslitaleikinn - myndir Grindavík og Keflavík komust í gærkvöldi í úrslitaleik Lengjubikarkeppni karla en hann verður háður í DHL-höllinni klukkan 16.00 í dag. Körfubolti 3.12.2011 09:00 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Keflavík 88-93 Keflavík mætir Grindavík í úrslitum Lengjubikarsins á morgun eftir góðan fimm stiga sigur á Snæfelli 93-88 í kaflaskiptum leik þar sem Keflvíkingar stóðust áhlaup Snæfell á lokakaflanum. Körfubolti 2.12.2011 22:02 Brynjar Þór og félagar unnu botnliðið Brynjar Þór Björnsson skoraði sjö stig þegar að lið hans, Jämtland, vann þægilegan sigur á botnliði Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, 97-79. Körfubolti 2.12.2011 21:03 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þorl. 80-66 Grindavík leikur til úrslita í Lengjubikarnum á morgun eftir góðan sigur á Þór Þorlákshöfn, 80-66. Grindavík lék frábæran varnarleik í leiknum og fór illa með Þór í fráköstunum sem gerið gæfu muninn. Körfubolti 2.12.2011 20:04 Ekki byrjar það vel hjá Miami Heat - Miller frá í átta vikur NBA-leikmennirnir mega nú mæta í æfingahús sinna liða á nýjan leik og þeir hafa því byrjað undirbúning sinn fyrir komandi tímabil þrátt fyrir að formlegar æfingabúðir liðanna hefjist ekki fyrr en 9. desember næstkomandi. Einn leikmaður getur þó ekki byrjað að æfa strax. Körfubolti 2.12.2011 19:00 Allir nema einn spá Grindavík sigri Undanúrslit Lengjubikarsins fara fram í DHL-höllinni í kvöld og þar keppa fjögur lið um sæti í úrslitaleiknum á morgun. Fréttablaðið fékk þjálfara hinna liðanna í Iceland Express-deildinni til að spá um úrslit. Körfubolti 2.12.2011 07:00 Flottur sigur hjá Helga og félögum 08 Stockholm kom sér í kvöld úr fallsæti í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta með sigri á einu af sterkari liðum deildarinnar, Borås Basket. Lokatölur voru 96-88. Körfubolti 1.12.2011 20:03 Shaq: Kobe er besti leikmaður Lakers frá upphafi Shaquille O'Neal kann að betur en flestir að grípa athygli fjölmiðlanna og hann er þessa dagana að auglýsa bókina sína á fullum krafti. Körfubolti 1.12.2011 18:15 Magnús má ekki spila í DHL-höllinni á morgun Keflvíkingurinn Magnús Þór Gunnarsson verður fjarri góðu gammni í undanúrslitaleik Lengjubikarsins í DHL-höllinni á morgun en hann var í gær dæmdur í eins leiks bann. Körfubolti 1.12.2011 10:45 Logi: Það er mikið talað um okkur hérna Tímabilið fór ekki vel af stað hjá Solna Vikings í sænska körfuboltanum. Liðið byrjaði á þremur útileikjum og þeir töpuðust allir. Þegar liðið tapaði á móti Borås í fyrsta leik nóvembermánaðar sátu Solna-menn í næstsíðasta sæti með aðeins tvo sigra í átta leikjum. Körfubolti 1.12.2011 08:00 Erum ekki vanir því að vera litlir í okkur „Það er alveg augljóst að það voru gerð ákveðin mistök í ráðningu á erlendum leikmönnum í sumar,“ segir Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, en félagið er búið að senda Bandaríkjamanninn David Tairu til síns heima og Ed Horton gæti einnig farið sömu leið áður en langt um líður. Körfubolti 1.12.2011 07:00 Helena skoraði fimm stig Helena Sverrisdóttir skoraði fimm stig fyrir lið sitt, Good Angels Kosice frá Slóvakíu, þegar að liðið tapaði fyrir Wisla Can-Pack í Evrópudeild kvenna í kvöld, 72-69. Körfubolti 30.11.2011 22:59 Snæfell vann sigur á KR Keflavík er með fjögurra stiga forystu í Iceland Express-deild kvenna en heil umferð fór fram í kvöld. Snæfellingar unnu óvæntan en góðan sigur á KR á heimavelli, 77-72. Körfubolti 30.11.2011 20:55 Fimm NBA-leikir á jóladag NBA-deildin hefur ákveðið að bæta tveimur leikjum við á jóladag sem verður fyrsti leikdagurinn á nýju 66 leikja tímabili sem varð að veruleika eftir að eigendur og leikmenn náðu saman um nýjan samning. Körfubolti 30.11.2011 19:00 Logi átti frábæran nóvembermánuð Logi Gunnarsson fór heldur betur á kostum með Solna Vikings liðinu í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í nóvembermánuði. Logi skoraði 22,5 stig að meðaltali í sex leikjum Solna í nóvember og liðið vann fimm þeirra. Körfubolti 30.11.2011 16:00 Tairu farinn frá KR - óvissa með framtíð Horton KR-ingar hafa ákveðið að losa sig við Bandaríkjamanninn David Tairu og óvissa er með framhaldið hjá hinum Bandaríkjamanninum, Ed Horton. Körfubolti 30.11.2011 15:47 Treyja Deron Williams upp í rjáfur eftir aðeins 15 leiki Deron Williams er á heimleið frá Tyrklandi eftir að NBA-deilan leystist og deildin er að fara í gang á nýjan leik. Williams stóð sig það vel með tyrkneska liðinu Besiktas að hér eftir má enginn spila númer átta hjá liðinu. Körfubolti 30.11.2011 10:45 Helgi Jónas góður í því að fela púlið Eitt lið hefur borið höfuð og herðar yfir önnur það sem af er tímabilinu í körfunni. Grindavík hefur unnið alla fjórtán leiki tímabilsins, sjö í deild, sex í deildarbikar og Meistarakeppni KKÍ þar sem Páll Axel Vilbergsson skoraði eftirminnilega sigurkörfu. Páll Axel hefur tekið að sér nýtt hlutverk í vetur og spilar nú sem sjötti maður með góðum árangri. Körfubolti 30.11.2011 08:00 Logi fór á kostum og tryggði Solna sigur á Sundsvall Logi Gunnarsson tryggði sínum mönnum í Solna Vikings góðan sigur á Svíþjóðarmeisturum Sundsvall Dragons með körfu þegar þrjár sekúndur voru til leiksloka. Lokatölur voru 78-77. Körfubolti 29.11.2011 19:54 NBA-leikmenn fastir í Kína fram í mars NBA-leikmennirnir Wilson Chandler, Kenyon Martin, J.R. Smith og Aaron Brooks tóku allir áhættuna og sömdu við kínversk lið á meðan að verkbannið var í gangi í NBA-deildinni. Þeir sem sömdu við evrópsk lið geta snúið aftur þegar NBA-deildin fer af stað á ný en reglurnar í Kína leyfa leikmönnunum hinsvegar ekki að stinga af. Körfubolti 29.11.2011 19:00 « ‹ ›
Ótrúleg endurkoma Snæfellskvenna - Sigrún með þrennu í léttum sigri KR Snæfell og KR fögnuðu sigrum í Iceland Express deild kvenna í dag. KR vann öruggan 103-63 sigur á botnliði Fjölnis en Snæfell þurfti frábæran fjórða leikhluta til þess að landa þriggja stiga sigri á Hamar í Hveragerði. KR komst upp í 3. sætið með sigrinum en Snæfell komst upp að hlið Hauka í 4. til 5. sæti. Körfubolti 4.12.2011 18:21
Njarðvíkustelpur fóru illa með toppliðið - unnu Keflavík 94-53 Njarðvík vann óvæntan 41 stigs stórsigur á Íslandsmeisturum Keflavíkur í Iceland Express deild kvenna í körufbolta í dag. Njarðvík tók völdin í leiknum strax í upphafi leiks og vann að lokum 94-53 sigur. Körfubolti 4.12.2011 18:11
Naumt tap hjá Jóni Arnóri og félögum Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza töpuðu naumlega á útivelli á móti Lucentum Alicante, 75-77, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Alicante-liðið er í toppbaráttunni á meðan Zaragoza er um miðja deild. Körfubolti 4.12.2011 14:44
Ísland í riðli með Serbíu og Ísrael í undankeppni EM 2013 Íslenska karlalandsliðið í körfubolta lenti í riðil með eintómum Austur-Evrópuþjóðum þegar dregið var í riðla fyrir komandi Evrópukeppni landsliða í körfuknattleik í höfuðstöðum FIBA Europe í dag. Körfubolti 4.12.2011 12:30
Magnús Þór: Algjörir klaufar, asnar og aular að tapa þessum leik Magnús Þór Gunnarsson, fyrirliði Keflvíkinga, var ískaldur þegar Keflavík tapaði 74-75 á móti Grindavík í úrslitaleik Lengjubikarsins í í DHL-höllinni í gær. Magnús Þór skoraði 11 stig en níu þeirra komu á vítalínunni og hann klikkaði á öllum átta þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Körfubolti 4.12.2011 09:00
Þorleifur Ólafsson: Þurfum heldur betur að læra að spila á móti svæði Þorleifur Ólafsson, fyrirliði Grindvíkinga, skoraði mikilvægar körfur þegar Grindavík vann Lengjubikarinn í DHL-höllinni í gær. Þorleifur var ánægður með sigurinn í leikslok en ekki með leik liðsins. Körfubolti 4.12.2011 08:00
Boston og New York spila fyrsta leikinn á nýju NBA-tímabili NBA-deildin hefur nú gefið formlega út dagskrá sína á jóladag en þá hefst nýtt keppnistímabilí deildinni eftir 55 daga töf vegna deilu eigenda og leikmanna. Allt leikjaplanið verið síðan gefið út á þriðjudaginn kemur. Körfubolti 3.12.2011 20:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindvíkingar unnu Lengjubikarinn Grindvíkingar komust í hann krappann gegn Keflavík í úrslitaleik Lengjubikarsins í í DHL-höllinni í kvöld. Grindvíkingar voru búnir að vinna alla leiki sína í vetur fyrir leikinn en þurftu frábæran endakafla í fjórða leikhlutanum til þess að tryggja sér Lengjubikarmeistararatitilinn. Körfubolti 3.12.2011 16:44
Páll Axel ekki með Grindavík í úrslitaleiknum Grindvíkingurinn Páll Axel Vilbergsson getur ekki spilað úrslitaleik Lengjubikars karla sem fer fram þessa stundina í DHl-höllinni í Vesturbænum. Körfubolti 3.12.2011 16:04
Tvö heitustu liðin mætast í DHL-höllinni Suðurnesjaliðin Grindavík og Keflavík mætast í DHL-höllinni í dag í úrslitaleik Lengjubikars karla en þau unnu undanúrslitaleiki sína í gærkvöldi. Grindavík vann 80-66 sigur á Þór en Keflavík vann 93-88 sigur á Snæfelli. Leikurinn hefst klukkan 16.00 og verður einnig í beinni útsendingu á Sporttv. Körfubolti 3.12.2011 13:15
Grindavík og Keflavík komust í úrslitaleikinn - myndir Grindavík og Keflavík komust í gærkvöldi í úrslitaleik Lengjubikarkeppni karla en hann verður háður í DHL-höllinni klukkan 16.00 í dag. Körfubolti 3.12.2011 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Keflavík 88-93 Keflavík mætir Grindavík í úrslitum Lengjubikarsins á morgun eftir góðan fimm stiga sigur á Snæfelli 93-88 í kaflaskiptum leik þar sem Keflvíkingar stóðust áhlaup Snæfell á lokakaflanum. Körfubolti 2.12.2011 22:02
Brynjar Þór og félagar unnu botnliðið Brynjar Þór Björnsson skoraði sjö stig þegar að lið hans, Jämtland, vann þægilegan sigur á botnliði Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, 97-79. Körfubolti 2.12.2011 21:03
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þorl. 80-66 Grindavík leikur til úrslita í Lengjubikarnum á morgun eftir góðan sigur á Þór Þorlákshöfn, 80-66. Grindavík lék frábæran varnarleik í leiknum og fór illa með Þór í fráköstunum sem gerið gæfu muninn. Körfubolti 2.12.2011 20:04
Ekki byrjar það vel hjá Miami Heat - Miller frá í átta vikur NBA-leikmennirnir mega nú mæta í æfingahús sinna liða á nýjan leik og þeir hafa því byrjað undirbúning sinn fyrir komandi tímabil þrátt fyrir að formlegar æfingabúðir liðanna hefjist ekki fyrr en 9. desember næstkomandi. Einn leikmaður getur þó ekki byrjað að æfa strax. Körfubolti 2.12.2011 19:00
Allir nema einn spá Grindavík sigri Undanúrslit Lengjubikarsins fara fram í DHL-höllinni í kvöld og þar keppa fjögur lið um sæti í úrslitaleiknum á morgun. Fréttablaðið fékk þjálfara hinna liðanna í Iceland Express-deildinni til að spá um úrslit. Körfubolti 2.12.2011 07:00
Flottur sigur hjá Helga og félögum 08 Stockholm kom sér í kvöld úr fallsæti í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta með sigri á einu af sterkari liðum deildarinnar, Borås Basket. Lokatölur voru 96-88. Körfubolti 1.12.2011 20:03
Shaq: Kobe er besti leikmaður Lakers frá upphafi Shaquille O'Neal kann að betur en flestir að grípa athygli fjölmiðlanna og hann er þessa dagana að auglýsa bókina sína á fullum krafti. Körfubolti 1.12.2011 18:15
Magnús má ekki spila í DHL-höllinni á morgun Keflvíkingurinn Magnús Þór Gunnarsson verður fjarri góðu gammni í undanúrslitaleik Lengjubikarsins í DHL-höllinni á morgun en hann var í gær dæmdur í eins leiks bann. Körfubolti 1.12.2011 10:45
Logi: Það er mikið talað um okkur hérna Tímabilið fór ekki vel af stað hjá Solna Vikings í sænska körfuboltanum. Liðið byrjaði á þremur útileikjum og þeir töpuðust allir. Þegar liðið tapaði á móti Borås í fyrsta leik nóvembermánaðar sátu Solna-menn í næstsíðasta sæti með aðeins tvo sigra í átta leikjum. Körfubolti 1.12.2011 08:00
Erum ekki vanir því að vera litlir í okkur „Það er alveg augljóst að það voru gerð ákveðin mistök í ráðningu á erlendum leikmönnum í sumar,“ segir Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, en félagið er búið að senda Bandaríkjamanninn David Tairu til síns heima og Ed Horton gæti einnig farið sömu leið áður en langt um líður. Körfubolti 1.12.2011 07:00
Helena skoraði fimm stig Helena Sverrisdóttir skoraði fimm stig fyrir lið sitt, Good Angels Kosice frá Slóvakíu, þegar að liðið tapaði fyrir Wisla Can-Pack í Evrópudeild kvenna í kvöld, 72-69. Körfubolti 30.11.2011 22:59
Snæfell vann sigur á KR Keflavík er með fjögurra stiga forystu í Iceland Express-deild kvenna en heil umferð fór fram í kvöld. Snæfellingar unnu óvæntan en góðan sigur á KR á heimavelli, 77-72. Körfubolti 30.11.2011 20:55
Fimm NBA-leikir á jóladag NBA-deildin hefur ákveðið að bæta tveimur leikjum við á jóladag sem verður fyrsti leikdagurinn á nýju 66 leikja tímabili sem varð að veruleika eftir að eigendur og leikmenn náðu saman um nýjan samning. Körfubolti 30.11.2011 19:00
Logi átti frábæran nóvembermánuð Logi Gunnarsson fór heldur betur á kostum með Solna Vikings liðinu í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í nóvembermánuði. Logi skoraði 22,5 stig að meðaltali í sex leikjum Solna í nóvember og liðið vann fimm þeirra. Körfubolti 30.11.2011 16:00
Tairu farinn frá KR - óvissa með framtíð Horton KR-ingar hafa ákveðið að losa sig við Bandaríkjamanninn David Tairu og óvissa er með framhaldið hjá hinum Bandaríkjamanninum, Ed Horton. Körfubolti 30.11.2011 15:47
Treyja Deron Williams upp í rjáfur eftir aðeins 15 leiki Deron Williams er á heimleið frá Tyrklandi eftir að NBA-deilan leystist og deildin er að fara í gang á nýjan leik. Williams stóð sig það vel með tyrkneska liðinu Besiktas að hér eftir má enginn spila númer átta hjá liðinu. Körfubolti 30.11.2011 10:45
Helgi Jónas góður í því að fela púlið Eitt lið hefur borið höfuð og herðar yfir önnur það sem af er tímabilinu í körfunni. Grindavík hefur unnið alla fjórtán leiki tímabilsins, sjö í deild, sex í deildarbikar og Meistarakeppni KKÍ þar sem Páll Axel Vilbergsson skoraði eftirminnilega sigurkörfu. Páll Axel hefur tekið að sér nýtt hlutverk í vetur og spilar nú sem sjötti maður með góðum árangri. Körfubolti 30.11.2011 08:00
Logi fór á kostum og tryggði Solna sigur á Sundsvall Logi Gunnarsson tryggði sínum mönnum í Solna Vikings góðan sigur á Svíþjóðarmeisturum Sundsvall Dragons með körfu þegar þrjár sekúndur voru til leiksloka. Lokatölur voru 78-77. Körfubolti 29.11.2011 19:54
NBA-leikmenn fastir í Kína fram í mars NBA-leikmennirnir Wilson Chandler, Kenyon Martin, J.R. Smith og Aaron Brooks tóku allir áhættuna og sömdu við kínversk lið á meðan að verkbannið var í gangi í NBA-deildinni. Þeir sem sömdu við evrópsk lið geta snúið aftur þegar NBA-deildin fer af stað á ný en reglurnar í Kína leyfa leikmönnunum hinsvegar ekki að stinga af. Körfubolti 29.11.2011 19:00