Körfubolti NBA í nótt: Ótrúleg frammistaða Lin gegn Lakers Fyrir viku síðan vissu fáir hver Jeremy Lin var en í nótt gekk hann nánast einn síns liðs frá margföldu meistaraliði LA Lakers. Hann skoraði 38 stig fyrir New York Knicks sem vann sjö stiga sigur, 92-85. Körfubolti 11.2.2012 11:00 Treyjunúmer Péturs og Shaq tekið úr umferð hjá Lakers Forráðamenn Los Angeles Lakers hafa tilkynnt að treyja Shaquille O'Neal, númer 34, verði tekin úr umferð á næstu leiktíð. Pétur Guðmundsson spilaði með sama númer á treyju sinni á 9. áratugnum hjá Lakers. Körfubolti 11.2.2012 00:44 Dramatískur sigur hjá KR | Haukar unnu Keflavík eftir framlengingu KR vann dramatískan sigur á Stjörnunni 89-87 á heimavelli sínum í kvöld þar sem Joshua Brown tryggði liðinu stigin tvö með því að setja tvö vítaskot af þremur niður þegar tvær sekúndur voru eftir af leiknum. Körfubolti 10.2.2012 20:30 Sundsvall vann Íslendingaslaginn í Svíþjóð Sundsvall Dragons hafði betur í Íslendingaslagnum gegn 08 Stockholm HR í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í kvöld. Lokatölur voru 89-67 í leik þar sem Drekarnir höfðu öll völd á vellinum frá upphafi. Körfubolti 10.2.2012 19:46 Nýjasta og óvæntasta stjarna NBA-deildarinnar í beinni í kvöld Það þekktu ekki margir körfuboltaáhugamenn nafnið Jeremy Lin fyrir rúmri viku en á aðeins nokkrum dögum er þessi 23 ára bandaríski strákur ættaður frá Tævan orðin nýjasta og óvæntasta stjarna NBA-deildarinnar. Lin verður í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld þegar lið hans New York Knicks tekur á móti Los Angeles Lakers í Madison Square Garden en leikur liðanna hefst klukkan eitt eftir miðnætti. Körfubolti 10.2.2012 19:00 Keflavík ætlar ekki að áfrýja - undanúrslitaleikirnir á mánudagskvöldið Mótanefnd KKÍ hefur sett á undanúrslitaleiki Powerade-bikars kvenna næstkomandi mánudag kl. 19.15 en það hefur dregist að setja leikina á vegna kærumáls. Keflavík kærði framkvæmd leiks Njarðvíkur og Keflavíkur í 8-liða úrslitum Powerade-bikars kvenna en aga- og úrskurðarnefnd KKÍ komst að þeirri niðurstöðu að úrslit leiksins skuli standa. Körfubolti 10.2.2012 16:16 Garnett og Duncan ekki valdir en Dirk og Pierce verða með Dirk Nowitzki, leikmaður Dallas Mavericks, hefur ekki átt gott tímabil í NBA-deildinni í körfubolta en var engu að síður valinn í Stjörnuleikinn sem fram fer í Orlando 26. febrúar næstkomandi. Það var tilkynnt í gær hverjir verða varamenn í leiknum í ár. Dirk var maðurinn á bak við sigur Dallas síðasta sumar en er "aðeins" að skila 17,6 stigum að meðaltali í leik í vetur. Körfubolti 10.2.2012 14:45 NBA í nótt: Naumur sigur Lakers á Boston LA Lakers vann í nótt eins stigs sigur á Boston Celtics í NBA-deildinni, 87-88, í framlengdri viðureign. Alls fóru fjórir leikir fram í nótt. Körfubolti 10.2.2012 09:00 Öll úrslit kvöldsins í IE-deild karla | Grindavík lagði Stólana Grindvíkingar halda áfram að gera það gott í Iceland Express-deild karla og þeir unnu öruggan sigur á heitu liði Tindastóls á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 9.2.2012 21:29 Jakob valinn besti íþróttamaður Sundsvall Körfuknattleikskappinn Jakob Örn Sigurðarson var í kvöld valinn besti íþróttamaðurinn í Sundsvall. Körfubolti 9.2.2012 20:38 Billups sleit hásin: Ég ætla ekki að skríða út úr NBA-deildinni Chauncey Billups verður ekkert meira með Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta á tímabilinu eftir að hann sleit hásin í leik á móti Orlando Magic í vikunni. Billups er 35 ára gamall og á sínu fimmtánda tímabili en ætlar sér samt að snúa aftur í NBA-deildina. Körfubolti 9.2.2012 18:30 Kæru Keflvíkinga hafnað | Úrslitin standa í leik Njarðvíkur og Keflavíkur Úrslitin úr leik Njarðvíkur og Keflavíkur í 8-liða úrslitum Poweradebikars kvenna í körfubolta sem fram fór þann 23. janúar síðastliðinn, munu standa en það er niðurstaða aga- og úrskurðarnefndar Körfuknattleikssambands Íslands. Njarðvík verður því í undanúrslitum keppninnar ásamt Haukum, Snæfelli og Stjörnunni. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. Körfubolti 9.2.2012 17:29 NBA í nótt: Parker sjóðheitur í sigri Spurs Tony Parker skoraði 37 stig þegar að San Antonio Spurs vann góðan útisigur á sterku liði Philadelphia 76ers í NBA-deildinni. Alls fóru ellefu leikir fram í deildinni í nótt. Körfubolti 9.2.2012 09:00 Keflavík skellti KR | Öll úrslit kvöldsins Keflavík gefur ekkert eftir í Iceland Express-deild kvenna en liðið skellti KR-stúlkum í kvöld. Körfubolti 8.2.2012 21:15 Shaq óskaði Kobe til hamingju Kobe Bryant varð á dögunum fimmti stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi og tók þar með fram úr Shaquille O'Neal. Þeir voru lengi samherjar hjá LA Lakers. Körfubolti 8.2.2012 18:15 NBA í nótt: Pierce tók fram úr Bird Paul Pierce er orðinn næst stigahæsti leikmaður Boston Celtics frá upphafi en hann skoraði fimmtán stig þegar að liðið vann Charlotte Bobcats, 94-84, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 8.2.2012 09:00 Bróðir Stoudemire lést í bílslysi Amar'e Stoudemire, leikmaður NY Knicks, missti bróður sinn í gær er hann lést í bílslysi í Flórída. Körfubolti 7.2.2012 22:45 Tímabilið mögulega búið hjá Billups Sigur LA Clippers gegn Orlando í NBA-deildinni í nótt mun reynast fyrrnefnda liðinu mögulega afar dýrkeyptur því líkur eru á að Chauncey Billups verði frá út tímabilið vegna meiðsla. Körfubolti 7.2.2012 21:15 Sjóðheitur Jakob Örn sá um að afgreiða ecoÖrebro Jakob Örn Sigurðarson fór á kostum í liði Sundsvall Dragons í kvöld er liðið lagði ecoÖrebro af velli, 80-92. Jakob Örn skoraði 30 stig í leiknum og gaf þrjár stoðsendingar. Körfubolti 7.2.2012 19:45 NBA í nótt: Kobe náði áfanga en Lakers tapaði LA Lakers mátti sætta sig við tap gegn Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Kobe Bryant náði þó merkum áfanga í leiknum. Alls fóru tíu leikir fram í deildinni. Körfubolti 7.2.2012 09:00 Undanúrslit í uppnámi Ekki er ljóst hvenær undanúrslitaleikirnir í bikarkeppni kvenna í körfuknattleik fara fram. Beðið er eftir niðurstöðu kærumáls úr leik Njarðvíkur og Keflavíkur sem fram fór í átta liða úrslitum. Körfubolti 7.2.2012 06:00 Fer Steve Nash frá Phoenix Suns? Það eru engar líkur á því að Phoenix Suns gerir atlögu að NBA meistaratitlinum í ár en liðið hefur aðeins unnið 9 leik en tapað 14 það sem af er vetri. Slakt gengi liðsins hefur vakið upp þann orðróm að leikstjórnandinn Steve Nash fari frá liðinu í leikmannaskiptum. Nash er 38 ára gamall og er hann enn á meðal bestu leikstjórnandi deildarinnar, með 14,5 stig að meðtali og um 10 stoðsendingar í leik. Körfubolti 6.2.2012 23:30 NBA: Boston og Miami lönduðu sigrum Aðeins tveir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í Bandaríkjunum í gær. Boston hafði betur á heimavelli gegn Memphis, 98-80. Miami Heat lagði Toronto á heimavelli sínum 95-89. Körfubolti 6.2.2012 09:15 Helena í aðalhlutverki í stórsigri Good Angels | Skoraði 28 stig Helena Sverrisdóttir átti flottan leik um helgina þegar lið hennar Good Angels Kosice vann 122-49 útisigur á Cassovia Kosice í slóvakísku deildinni í körfubolta. Helena var stigahæst í sínu liði með 28 stig. Körfubolti 5.2.2012 23:00 Bárður: Vill fá hálfan Skagafjörðinn í höllina "Við erum bara í skýjunum eftir þennan leik,“ sagði Bárður Eyþórsson, þjálfari Tindastóls, eftir sigurinn á KR í undanúrslitum Powerade-bikarsins í kvöld. Tindastóll vann leikinn 89-86 og eru því komnir í úrslitaleikinn þar sem þeir mæta Keflvíkingum 18. febrúar. Körfubolti 5.2.2012 21:36 Stólarnir komnir í úrslit Powerade-bikarsins | Unnu KR-inga á Króknum Undanúrslit Powerade-bikarsins fóru fram í kvöld þegar Tindastóll tók á móti KR og Keflvíkingar fengu KFÍ í heimsókn suður með sjó. Körfubolti 5.2.2012 19:59 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KFÍ 90-77 Keflavík er komið í úrslit Poweradebikarsins eftir 90-77 sigur á KFÍ á heimavelli sínum í kvöld. KFÍ sem er á toppi 1. deildar gerði hvað það gat til að stríða Keflavík en að lokum var getumunurinn á liðunum of mikill og sigur Keflavíkur öruggur. Körfubolti 5.2.2012 19:46 Jón Arnór með tólf stig í sigri á Valencia Jón Arnór Stefánsson átti ágætan leik þegar CAI Zaragoza vann 71-63 sigur á Valencia Basket í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Þetta var þriðji sigur Zaragoza-liðsins í síðustu fjórum leikjum en liðið gerði út um leikinn í dag með því að vinna fjórða leikhlutann 23-9. Körfubolti 5.2.2012 13:30 NBA: Parker með 42 stig í sigri San Antonio á Oklahoma City San Antonio Spurs liðið er að komast á skrið í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann besta lið deildarinnar, Oklahoma City Thunder, í nótt þökk sé stórleik frá Tony Parker. Dallas Mavericks og Los Angeles Lakers töpuðu bæði sínum leikjum en New York Knicks náði að vinna nágrannaslaginn við New Jersey Nets. Körfubolti 5.2.2012 11:00 Skrifa Stólarnir nýja sögu? Undanúrslit Poweradebikars karla fara fram í kvöld þegar Keflavík fær KFÍ í heimsókn í Toyota-höllina í Keflavík og Tindastóll tekur á móti KR á Króknum en báðir leikir hefjast klukkan 19.15. Körfubolti 5.2.2012 09:00 « ‹ ›
NBA í nótt: Ótrúleg frammistaða Lin gegn Lakers Fyrir viku síðan vissu fáir hver Jeremy Lin var en í nótt gekk hann nánast einn síns liðs frá margföldu meistaraliði LA Lakers. Hann skoraði 38 stig fyrir New York Knicks sem vann sjö stiga sigur, 92-85. Körfubolti 11.2.2012 11:00
Treyjunúmer Péturs og Shaq tekið úr umferð hjá Lakers Forráðamenn Los Angeles Lakers hafa tilkynnt að treyja Shaquille O'Neal, númer 34, verði tekin úr umferð á næstu leiktíð. Pétur Guðmundsson spilaði með sama númer á treyju sinni á 9. áratugnum hjá Lakers. Körfubolti 11.2.2012 00:44
Dramatískur sigur hjá KR | Haukar unnu Keflavík eftir framlengingu KR vann dramatískan sigur á Stjörnunni 89-87 á heimavelli sínum í kvöld þar sem Joshua Brown tryggði liðinu stigin tvö með því að setja tvö vítaskot af þremur niður þegar tvær sekúndur voru eftir af leiknum. Körfubolti 10.2.2012 20:30
Sundsvall vann Íslendingaslaginn í Svíþjóð Sundsvall Dragons hafði betur í Íslendingaslagnum gegn 08 Stockholm HR í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í kvöld. Lokatölur voru 89-67 í leik þar sem Drekarnir höfðu öll völd á vellinum frá upphafi. Körfubolti 10.2.2012 19:46
Nýjasta og óvæntasta stjarna NBA-deildarinnar í beinni í kvöld Það þekktu ekki margir körfuboltaáhugamenn nafnið Jeremy Lin fyrir rúmri viku en á aðeins nokkrum dögum er þessi 23 ára bandaríski strákur ættaður frá Tævan orðin nýjasta og óvæntasta stjarna NBA-deildarinnar. Lin verður í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld þegar lið hans New York Knicks tekur á móti Los Angeles Lakers í Madison Square Garden en leikur liðanna hefst klukkan eitt eftir miðnætti. Körfubolti 10.2.2012 19:00
Keflavík ætlar ekki að áfrýja - undanúrslitaleikirnir á mánudagskvöldið Mótanefnd KKÍ hefur sett á undanúrslitaleiki Powerade-bikars kvenna næstkomandi mánudag kl. 19.15 en það hefur dregist að setja leikina á vegna kærumáls. Keflavík kærði framkvæmd leiks Njarðvíkur og Keflavíkur í 8-liða úrslitum Powerade-bikars kvenna en aga- og úrskurðarnefnd KKÍ komst að þeirri niðurstöðu að úrslit leiksins skuli standa. Körfubolti 10.2.2012 16:16
Garnett og Duncan ekki valdir en Dirk og Pierce verða með Dirk Nowitzki, leikmaður Dallas Mavericks, hefur ekki átt gott tímabil í NBA-deildinni í körfubolta en var engu að síður valinn í Stjörnuleikinn sem fram fer í Orlando 26. febrúar næstkomandi. Það var tilkynnt í gær hverjir verða varamenn í leiknum í ár. Dirk var maðurinn á bak við sigur Dallas síðasta sumar en er "aðeins" að skila 17,6 stigum að meðaltali í leik í vetur. Körfubolti 10.2.2012 14:45
NBA í nótt: Naumur sigur Lakers á Boston LA Lakers vann í nótt eins stigs sigur á Boston Celtics í NBA-deildinni, 87-88, í framlengdri viðureign. Alls fóru fjórir leikir fram í nótt. Körfubolti 10.2.2012 09:00
Öll úrslit kvöldsins í IE-deild karla | Grindavík lagði Stólana Grindvíkingar halda áfram að gera það gott í Iceland Express-deild karla og þeir unnu öruggan sigur á heitu liði Tindastóls á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 9.2.2012 21:29
Jakob valinn besti íþróttamaður Sundsvall Körfuknattleikskappinn Jakob Örn Sigurðarson var í kvöld valinn besti íþróttamaðurinn í Sundsvall. Körfubolti 9.2.2012 20:38
Billups sleit hásin: Ég ætla ekki að skríða út úr NBA-deildinni Chauncey Billups verður ekkert meira með Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta á tímabilinu eftir að hann sleit hásin í leik á móti Orlando Magic í vikunni. Billups er 35 ára gamall og á sínu fimmtánda tímabili en ætlar sér samt að snúa aftur í NBA-deildina. Körfubolti 9.2.2012 18:30
Kæru Keflvíkinga hafnað | Úrslitin standa í leik Njarðvíkur og Keflavíkur Úrslitin úr leik Njarðvíkur og Keflavíkur í 8-liða úrslitum Poweradebikars kvenna í körfubolta sem fram fór þann 23. janúar síðastliðinn, munu standa en það er niðurstaða aga- og úrskurðarnefndar Körfuknattleikssambands Íslands. Njarðvík verður því í undanúrslitum keppninnar ásamt Haukum, Snæfelli og Stjörnunni. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. Körfubolti 9.2.2012 17:29
NBA í nótt: Parker sjóðheitur í sigri Spurs Tony Parker skoraði 37 stig þegar að San Antonio Spurs vann góðan útisigur á sterku liði Philadelphia 76ers í NBA-deildinni. Alls fóru ellefu leikir fram í deildinni í nótt. Körfubolti 9.2.2012 09:00
Keflavík skellti KR | Öll úrslit kvöldsins Keflavík gefur ekkert eftir í Iceland Express-deild kvenna en liðið skellti KR-stúlkum í kvöld. Körfubolti 8.2.2012 21:15
Shaq óskaði Kobe til hamingju Kobe Bryant varð á dögunum fimmti stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi og tók þar með fram úr Shaquille O'Neal. Þeir voru lengi samherjar hjá LA Lakers. Körfubolti 8.2.2012 18:15
NBA í nótt: Pierce tók fram úr Bird Paul Pierce er orðinn næst stigahæsti leikmaður Boston Celtics frá upphafi en hann skoraði fimmtán stig þegar að liðið vann Charlotte Bobcats, 94-84, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 8.2.2012 09:00
Bróðir Stoudemire lést í bílslysi Amar'e Stoudemire, leikmaður NY Knicks, missti bróður sinn í gær er hann lést í bílslysi í Flórída. Körfubolti 7.2.2012 22:45
Tímabilið mögulega búið hjá Billups Sigur LA Clippers gegn Orlando í NBA-deildinni í nótt mun reynast fyrrnefnda liðinu mögulega afar dýrkeyptur því líkur eru á að Chauncey Billups verði frá út tímabilið vegna meiðsla. Körfubolti 7.2.2012 21:15
Sjóðheitur Jakob Örn sá um að afgreiða ecoÖrebro Jakob Örn Sigurðarson fór á kostum í liði Sundsvall Dragons í kvöld er liðið lagði ecoÖrebro af velli, 80-92. Jakob Örn skoraði 30 stig í leiknum og gaf þrjár stoðsendingar. Körfubolti 7.2.2012 19:45
NBA í nótt: Kobe náði áfanga en Lakers tapaði LA Lakers mátti sætta sig við tap gegn Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Kobe Bryant náði þó merkum áfanga í leiknum. Alls fóru tíu leikir fram í deildinni. Körfubolti 7.2.2012 09:00
Undanúrslit í uppnámi Ekki er ljóst hvenær undanúrslitaleikirnir í bikarkeppni kvenna í körfuknattleik fara fram. Beðið er eftir niðurstöðu kærumáls úr leik Njarðvíkur og Keflavíkur sem fram fór í átta liða úrslitum. Körfubolti 7.2.2012 06:00
Fer Steve Nash frá Phoenix Suns? Það eru engar líkur á því að Phoenix Suns gerir atlögu að NBA meistaratitlinum í ár en liðið hefur aðeins unnið 9 leik en tapað 14 það sem af er vetri. Slakt gengi liðsins hefur vakið upp þann orðróm að leikstjórnandinn Steve Nash fari frá liðinu í leikmannaskiptum. Nash er 38 ára gamall og er hann enn á meðal bestu leikstjórnandi deildarinnar, með 14,5 stig að meðtali og um 10 stoðsendingar í leik. Körfubolti 6.2.2012 23:30
NBA: Boston og Miami lönduðu sigrum Aðeins tveir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í Bandaríkjunum í gær. Boston hafði betur á heimavelli gegn Memphis, 98-80. Miami Heat lagði Toronto á heimavelli sínum 95-89. Körfubolti 6.2.2012 09:15
Helena í aðalhlutverki í stórsigri Good Angels | Skoraði 28 stig Helena Sverrisdóttir átti flottan leik um helgina þegar lið hennar Good Angels Kosice vann 122-49 útisigur á Cassovia Kosice í slóvakísku deildinni í körfubolta. Helena var stigahæst í sínu liði með 28 stig. Körfubolti 5.2.2012 23:00
Bárður: Vill fá hálfan Skagafjörðinn í höllina "Við erum bara í skýjunum eftir þennan leik,“ sagði Bárður Eyþórsson, þjálfari Tindastóls, eftir sigurinn á KR í undanúrslitum Powerade-bikarsins í kvöld. Tindastóll vann leikinn 89-86 og eru því komnir í úrslitaleikinn þar sem þeir mæta Keflvíkingum 18. febrúar. Körfubolti 5.2.2012 21:36
Stólarnir komnir í úrslit Powerade-bikarsins | Unnu KR-inga á Króknum Undanúrslit Powerade-bikarsins fóru fram í kvöld þegar Tindastóll tók á móti KR og Keflvíkingar fengu KFÍ í heimsókn suður með sjó. Körfubolti 5.2.2012 19:59
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KFÍ 90-77 Keflavík er komið í úrslit Poweradebikarsins eftir 90-77 sigur á KFÍ á heimavelli sínum í kvöld. KFÍ sem er á toppi 1. deildar gerði hvað það gat til að stríða Keflavík en að lokum var getumunurinn á liðunum of mikill og sigur Keflavíkur öruggur. Körfubolti 5.2.2012 19:46
Jón Arnór með tólf stig í sigri á Valencia Jón Arnór Stefánsson átti ágætan leik þegar CAI Zaragoza vann 71-63 sigur á Valencia Basket í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Þetta var þriðji sigur Zaragoza-liðsins í síðustu fjórum leikjum en liðið gerði út um leikinn í dag með því að vinna fjórða leikhlutann 23-9. Körfubolti 5.2.2012 13:30
NBA: Parker með 42 stig í sigri San Antonio á Oklahoma City San Antonio Spurs liðið er að komast á skrið í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann besta lið deildarinnar, Oklahoma City Thunder, í nótt þökk sé stórleik frá Tony Parker. Dallas Mavericks og Los Angeles Lakers töpuðu bæði sínum leikjum en New York Knicks náði að vinna nágrannaslaginn við New Jersey Nets. Körfubolti 5.2.2012 11:00
Skrifa Stólarnir nýja sögu? Undanúrslit Poweradebikars karla fara fram í kvöld þegar Keflavík fær KFÍ í heimsókn í Toyota-höllina í Keflavík og Tindastóll tekur á móti KR á Króknum en báðir leikir hefjast klukkan 19.15. Körfubolti 5.2.2012 09:00