Körfubolti Holmes með 54 stig | Ótrúlegur sigur Grindavíkur Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. Grindavík vann lygilegan sigur á Haukum í tvíframlengdum leik, 94-93, en í Ljónagryfjunni í Njarðvík fór Travis Holmes á kostum með Njarðvíkingum. Körfubolti 23.2.2012 21:23 David Stern valdi Rajon Rondo í Stjörnuleikinn David Stern, yfirmann NBA-deildarinnar í körfubolta, hefur valið Rajon Rondo, leikstjórnenda Boston Celtics, til að leysa af Joe Johnson hjá Atlanta Hawks, í Stjörnuleiknum sem fer fram í Orlando á sunnudaginn. Körfubolti 23.2.2012 13:30 Jeremy Lin á forsíðu Sports Illustrated aðra vikuna í röð Jeremy Lin, leikstjórnandi New York Knicks í NBA-deildinni, er áfram heitasta nafnið í bandarísku íþróttalífi og það kemur vel í ljós á forsíðu hins virta íþróttablaðs Sports Illustrated sem skellti stráknum á forsíðuna aðra vikuna í röð. Körfubolti 23.2.2012 09:15 NBA: Létt hjá Lin og félögum | Lakers vann Dallas Fjölmargir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en flest liðanna voru að leika sinn síðasta leik fyrir hléið vegna Stjörnuleiksins á sunnudaginn. Jeremy Lin og félagar í New York Knicks unnu auðveldan sigur á Atlanta Hawks, Los Angeles Lakers vann Dallas Mavericks og Oklahoma City Thunder vann ellefta heimasigurinn í röð. Boston Celtics og Philadelphia 76ers fara hinsvegar bæði inn í fríið með fimm töp í röð á bakinu. Körfubolti 23.2.2012 09:00 Galopin barátta um þriðja sætið | toppliðin unnu Heil umferð fór fram í Iceland Express-deild kvenna í kvöld. Keflavík og Njarðvík, efstu tvö lið deildarinnar, unnu bæði sína leiki í kvöld en næstu þrjú lið á eftir eru nú jöfn að stigum. Körfubolti 22.2.2012 21:13 Margir vilja horfa á Lin | Met Jordan fallið á MSG-sjónvarpsstöðinni MSG-sjónvarpsstöðin sem sýnir leiki New York Knicks nýtur heldur betur góðs af Jeremy Lin æðinu því aldrei hafa fleiri horft á deildarleik á stöðinni en í síðustu tveimur útsendingum liðsins frá leikjum Knicks-liðsins. Körfubolti 22.2.2012 09:15 NBA: Sigurganga San Antonio á enda | Sjö í röð hjá Miami Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og vakti þar mesta athygli að 11 leikja sigurganga San Antonio Spurs endaði með stórtapi á móti Portland og Miami Heat vann sinn sjöunda "örugga" sigur í röð þegar liðið vann Sacramento Kings. Körfubolti 22.2.2012 09:00 34 titlar á tuttugu árum Sigurður Ingimundarson gerði Keflavík að bikarmeisturum um helgina og bætti enn einum bikarnum í safnið. "Búinn að vera heppinn að vera með besta þjálfarann,“ segir fyrirliðinn Magnús Þór Gunnarsson. Körfubolti 22.2.2012 06:00 Ótrúleg tilþrif hjá Shaquille Johnson | tröllatroðsla Shaquille Johnson, leikmaður Auburn háskólaliðsins í körfubolta, er skemmtikraftur þegar hann fær pláss til þess að athafna sig í vítateignum. Johnson, sem er rétt um 1.95 m á hæð, er með gríðarlegan stökkkraft og kann að troða boltanum með tilþrifum í körfuna. Körfubolti 21.2.2012 23:30 Helena og félagar töpuðu í Rússlandi Good Angels Kosice tapaði fyrsta leik sínum í 32-liða úrslitum Evrópudeildar kvenna í körfubolta er liðið mætti UMMC Ekaterinburg í Rússlandi. Leiknum lauk með sex stiga sigri Rússanna, 61-55. Körfubolti 21.2.2012 20:40 30 stig frá Loga ekki nóg Logi Gunnarsson fór mikinn fyrir lið sitt, Solna Vikings, gegn LF Basket í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Skoraði hann 30 stig í leiknum sem LF Basket vann þó á endanum, 82-80. Körfubolti 21.2.2012 20:21 Rajon Rondo fékk tveggja leikja bann | Kastaði boltanum í dómarann Rajon Rondo, leikstjórnandi Boston Celtics, má ekki spila næstu tvo leiki með liðinu eftir að NBA-deildin dæmdi hann í tveggja leikja bann fyrir að kasta boltanum í dómara í tapleik á móti Detroit Pistons á sunnudaginn. Körfubolti 21.2.2012 14:45 NBA: Jeremy Lin stigahæstur í tapleik | San Antonio á siglingu Fjölmargir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfuknattleik í nótt. Jeremy Lin og New York Knicks töpuðu á heimavelli í grannaslagnum gegn New Jersey, 100-92. Nýliðinn Lin, sem hefur gert allt vitlaust í deildinni að undanförnu var stigahæstur í liði New York með 21 stig en Deron Williams skoraði 38. Körfubolti 21.2.2012 09:00 Jason Terry gerir lítið úr frammistöðu Lin: 95 prósent leikkerfi D'Antoni að þakka Jason Terry, bakvörður Dallas Mavericks, er ekki með LINflúensu ef marka má ummæli hans um nýjustu stórstjörnuna í NBA-deildinni í körfubolta, Jeremy Lin leikmann New York Knicks. Terry tjáði sig um strákinn bæði fyrir og eftir að Dallas tapaði fyrir New York Knicks þar sem að Jeremy Lin var með 28 stig, 14 stoðsendingar og 5 stolna bolta. Körfubolti 20.2.2012 23:45 Fimm sigrar í röð hjá Sundsvall | Hlynur með tvennu Sundsvall Dragons hélt sigurgöngu sinni áfram í sænska körfuboltanum í kvöld þegar liðið vann Borås Basket 88-86 í miklum spennuleik í Sundsvall. Drekarnir hafa nú unnið fimm leiki í röð og eru aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Norrköping Dolphins. Körfubolti 20.2.2012 19:54 Fréttamaður ESPN rekinn fyrir niðrandi ummæli um Lin Íþróttastöðin ESPN í Bandaríkjunum hefur sagt upp starfsmanni og sett annan í tímabundið leyfi fyrir að nota niðrandi orð um körfuknattleikskappann Jeremy Lin hjá New York Knicks. Körfubolti 20.2.2012 18:15 Lin biður fjölmiðla um að gefa ættingjum sínum í Taívan andrými Jeremy Lin átti enn einn stórleikinn í nótt í sigri New York Knicks á meisturum Dallas Mavericks. Í viðtölum að leik loknum bað Lin fjölmiðla um að sýna nærgætni gagnvart ættingjum sínum í Taívan þar sem ríkir mikið fjölmiðlafár vegna frammistöðu Lin. Körfubolti 20.2.2012 16:30 Jeremy Lin fór á kostum | Durant skoraði 51 stig fyrir Oklahoma Jeremy Lin heldur sínu striki hjá New York Knicks í NBA deildinni en nýliðinn skoraði 28 stig og gaf 14 stoðsendingar í 104-97 sigri Knicks gegn meistaraliði Dallas Mavericks í New York í gærkvöld. Þetta var áttundi sigur Knicks í síðustu 9 leikjum. Dirk Nowitzki skoraði 34 stig fyrir Dallas sem hafði unnið sex leiki í röð. Kevin Durant fór á kostum í liði Oklahoma í gær þegar hann skoraði 51 stig. Körfubolti 20.2.2012 09:00 KFÍ leikur í úrvalsdeild karla á næstu leiktíð Körfuknattleiksfélag Ísafjarðar, KFÍ, tryggði sér um helgina efsta sætið í 1. deild karla í körfuknattleik og leikur KFÍ í úrvalsdeild á næsta keppnistímabili. Það var Höttur frá Egilsstöðum sem gulltryggði KFÍ efsta sætið með því að leggja Skallagrím að velli í Borgarnesi í gærdag. Skallagrímur var eina liðið sem gat náð KFÍ að stigum en eftir ósigurinn í gær er ljóst að Borgnesingar geta ekki náð efsta sætinu. Körfubolti 20.2.2012 08:15 NBA: Tíu sigrar í röð hjá Spurs Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt og þar bar helst til tíðinda að San Antonio Spurs vann sinn tíunda leik i röð og Nets vann óvæntan sigur á Bulls. Körfubolti 19.2.2012 11:00 Bikarinn til Keflavíkur - myndir Karlalið Keflavíkur toppaði daginn fyrir Reykjanesbæ með því að vinna Powerade-bikar karla eftir hörkuleik gegn Tindastóli. Körfubolti 18.2.2012 19:27 Fögnuður Njarðvíkurstúlkna - myndir Njarðvík vann magnaðan sigur á Snæfelli í úrslitum Poweradebikars kvenna í Laugardalshöll í dag. Njarðvík skrefi á undan og vel að titlinum komið. Körfubolti 18.2.2012 18:50 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Njarðvík 77-84 Njarðvík skrifaði nýjan kafla í glæsta sögu félagsins með 84-77 sigri gegn liði Snæfells í úrslitum Powerade-bikarkeppni kvenna í körfuknatleik. Þetta er í fyrsta sinn sem kvennalið Njarðvíkur vinnur stóran titil í körfubolta en Njarðvík hefur þrívegis áður leiki til úrslita. Snæfell var í fyrsta sinn í úrslitum keppninnar. Körfubolti 18.2.2012 13:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 97-95 Keflavík varð rétt í þessu bikarmeistari í körfubolta karla þegar þeir unnu Tindastól 97-95. Keflvík hafði yfirhöndina allan leikinn og áttu sigurinn í raun skilið. Körfubolti 18.2.2012 11:44 Lin-lestin fór út af teinunum | Kobe í stuði Eftir sjö sigurleiki í röð með Jeremy Lin í byrjunarliðinu kom loksins að því að New York Knicks tapaði. Tapið var reyndar óvænt enda gegn einu slakasta liði NBA-deildarinnar, New Orleans Hornets. Lokatölur 85-89. Körfubolti 18.2.2012 11:00 Ferskir vindar um Höllina Þrjú af fjórum félögum í bikarúrslitaleikjunum í ár hafa ekki unnið bikarinn og karlalið Tindastóls og kvennalið Snæfells spila bæði sinn fyrsta bikarúrslitaleik í Höllinni í dag. Spámenn og konur úr Iceland Express deildunum eru á því að Tindastól og Nja Körfubolti 18.2.2012 10:00 Hver vinnur hjá körlunum? Fréttablaðið fékk leikmenn úr fimm efstu liðunum í Iceland Express-deild karla (fyrir utan bikarúrslitaliðin) til að spá fyrir um úrslit í bikarúrslitaleik karla í dag og að spá fyrir um hvaða leikmaður verði kosinn maður leiksins. Körfubolti 18.2.2012 09:30 Hver vinnur hjá konunum? Fréttablaðið fékk leikmenn úr fimm efstu liðunum í Iceland Express-deild kvenna(fyrir utan bikarúrslitaliðin) til að spá fyrir um úrslit í bikarúrslitaleik kvenna í dag og að spá fyrir um hvaða leikmaður verði kosinn kona leiksins. Körfubolti 18.2.2012 09:00 Sundsvall vann Íslendingaslaginn við Jämtland | Jakob með 24 stig Jakob Örn Sigurðarson og Hlynur Bæringsson voru að venju í stórum hlutverkum þegar Sundsvall Dragons vann sinn fjórða leik í röð í sænska úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 17.2.2012 20:03 Leikur Solna hrundi í lokin - sigurgangan á enda í Solnahallen Logi Gunnarsson og félagar í Solna Vikings tókst ekki að halda sigurgöngu sinni áfram í Solnahallen í sænska körfuboltanum í kvöld þegar Solna tapaði með 13 stigum á heimavelli á móti Norrköping Dolphins, 81-94. Körfubolti 17.2.2012 19:36 « ‹ ›
Holmes með 54 stig | Ótrúlegur sigur Grindavíkur Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. Grindavík vann lygilegan sigur á Haukum í tvíframlengdum leik, 94-93, en í Ljónagryfjunni í Njarðvík fór Travis Holmes á kostum með Njarðvíkingum. Körfubolti 23.2.2012 21:23
David Stern valdi Rajon Rondo í Stjörnuleikinn David Stern, yfirmann NBA-deildarinnar í körfubolta, hefur valið Rajon Rondo, leikstjórnenda Boston Celtics, til að leysa af Joe Johnson hjá Atlanta Hawks, í Stjörnuleiknum sem fer fram í Orlando á sunnudaginn. Körfubolti 23.2.2012 13:30
Jeremy Lin á forsíðu Sports Illustrated aðra vikuna í röð Jeremy Lin, leikstjórnandi New York Knicks í NBA-deildinni, er áfram heitasta nafnið í bandarísku íþróttalífi og það kemur vel í ljós á forsíðu hins virta íþróttablaðs Sports Illustrated sem skellti stráknum á forsíðuna aðra vikuna í röð. Körfubolti 23.2.2012 09:15
NBA: Létt hjá Lin og félögum | Lakers vann Dallas Fjölmargir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en flest liðanna voru að leika sinn síðasta leik fyrir hléið vegna Stjörnuleiksins á sunnudaginn. Jeremy Lin og félagar í New York Knicks unnu auðveldan sigur á Atlanta Hawks, Los Angeles Lakers vann Dallas Mavericks og Oklahoma City Thunder vann ellefta heimasigurinn í röð. Boston Celtics og Philadelphia 76ers fara hinsvegar bæði inn í fríið með fimm töp í röð á bakinu. Körfubolti 23.2.2012 09:00
Galopin barátta um þriðja sætið | toppliðin unnu Heil umferð fór fram í Iceland Express-deild kvenna í kvöld. Keflavík og Njarðvík, efstu tvö lið deildarinnar, unnu bæði sína leiki í kvöld en næstu þrjú lið á eftir eru nú jöfn að stigum. Körfubolti 22.2.2012 21:13
Margir vilja horfa á Lin | Met Jordan fallið á MSG-sjónvarpsstöðinni MSG-sjónvarpsstöðin sem sýnir leiki New York Knicks nýtur heldur betur góðs af Jeremy Lin æðinu því aldrei hafa fleiri horft á deildarleik á stöðinni en í síðustu tveimur útsendingum liðsins frá leikjum Knicks-liðsins. Körfubolti 22.2.2012 09:15
NBA: Sigurganga San Antonio á enda | Sjö í röð hjá Miami Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og vakti þar mesta athygli að 11 leikja sigurganga San Antonio Spurs endaði með stórtapi á móti Portland og Miami Heat vann sinn sjöunda "örugga" sigur í röð þegar liðið vann Sacramento Kings. Körfubolti 22.2.2012 09:00
34 titlar á tuttugu árum Sigurður Ingimundarson gerði Keflavík að bikarmeisturum um helgina og bætti enn einum bikarnum í safnið. "Búinn að vera heppinn að vera með besta þjálfarann,“ segir fyrirliðinn Magnús Þór Gunnarsson. Körfubolti 22.2.2012 06:00
Ótrúleg tilþrif hjá Shaquille Johnson | tröllatroðsla Shaquille Johnson, leikmaður Auburn háskólaliðsins í körfubolta, er skemmtikraftur þegar hann fær pláss til þess að athafna sig í vítateignum. Johnson, sem er rétt um 1.95 m á hæð, er með gríðarlegan stökkkraft og kann að troða boltanum með tilþrifum í körfuna. Körfubolti 21.2.2012 23:30
Helena og félagar töpuðu í Rússlandi Good Angels Kosice tapaði fyrsta leik sínum í 32-liða úrslitum Evrópudeildar kvenna í körfubolta er liðið mætti UMMC Ekaterinburg í Rússlandi. Leiknum lauk með sex stiga sigri Rússanna, 61-55. Körfubolti 21.2.2012 20:40
30 stig frá Loga ekki nóg Logi Gunnarsson fór mikinn fyrir lið sitt, Solna Vikings, gegn LF Basket í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Skoraði hann 30 stig í leiknum sem LF Basket vann þó á endanum, 82-80. Körfubolti 21.2.2012 20:21
Rajon Rondo fékk tveggja leikja bann | Kastaði boltanum í dómarann Rajon Rondo, leikstjórnandi Boston Celtics, má ekki spila næstu tvo leiki með liðinu eftir að NBA-deildin dæmdi hann í tveggja leikja bann fyrir að kasta boltanum í dómara í tapleik á móti Detroit Pistons á sunnudaginn. Körfubolti 21.2.2012 14:45
NBA: Jeremy Lin stigahæstur í tapleik | San Antonio á siglingu Fjölmargir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfuknattleik í nótt. Jeremy Lin og New York Knicks töpuðu á heimavelli í grannaslagnum gegn New Jersey, 100-92. Nýliðinn Lin, sem hefur gert allt vitlaust í deildinni að undanförnu var stigahæstur í liði New York með 21 stig en Deron Williams skoraði 38. Körfubolti 21.2.2012 09:00
Jason Terry gerir lítið úr frammistöðu Lin: 95 prósent leikkerfi D'Antoni að þakka Jason Terry, bakvörður Dallas Mavericks, er ekki með LINflúensu ef marka má ummæli hans um nýjustu stórstjörnuna í NBA-deildinni í körfubolta, Jeremy Lin leikmann New York Knicks. Terry tjáði sig um strákinn bæði fyrir og eftir að Dallas tapaði fyrir New York Knicks þar sem að Jeremy Lin var með 28 stig, 14 stoðsendingar og 5 stolna bolta. Körfubolti 20.2.2012 23:45
Fimm sigrar í röð hjá Sundsvall | Hlynur með tvennu Sundsvall Dragons hélt sigurgöngu sinni áfram í sænska körfuboltanum í kvöld þegar liðið vann Borås Basket 88-86 í miklum spennuleik í Sundsvall. Drekarnir hafa nú unnið fimm leiki í röð og eru aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Norrköping Dolphins. Körfubolti 20.2.2012 19:54
Fréttamaður ESPN rekinn fyrir niðrandi ummæli um Lin Íþróttastöðin ESPN í Bandaríkjunum hefur sagt upp starfsmanni og sett annan í tímabundið leyfi fyrir að nota niðrandi orð um körfuknattleikskappann Jeremy Lin hjá New York Knicks. Körfubolti 20.2.2012 18:15
Lin biður fjölmiðla um að gefa ættingjum sínum í Taívan andrými Jeremy Lin átti enn einn stórleikinn í nótt í sigri New York Knicks á meisturum Dallas Mavericks. Í viðtölum að leik loknum bað Lin fjölmiðla um að sýna nærgætni gagnvart ættingjum sínum í Taívan þar sem ríkir mikið fjölmiðlafár vegna frammistöðu Lin. Körfubolti 20.2.2012 16:30
Jeremy Lin fór á kostum | Durant skoraði 51 stig fyrir Oklahoma Jeremy Lin heldur sínu striki hjá New York Knicks í NBA deildinni en nýliðinn skoraði 28 stig og gaf 14 stoðsendingar í 104-97 sigri Knicks gegn meistaraliði Dallas Mavericks í New York í gærkvöld. Þetta var áttundi sigur Knicks í síðustu 9 leikjum. Dirk Nowitzki skoraði 34 stig fyrir Dallas sem hafði unnið sex leiki í röð. Kevin Durant fór á kostum í liði Oklahoma í gær þegar hann skoraði 51 stig. Körfubolti 20.2.2012 09:00
KFÍ leikur í úrvalsdeild karla á næstu leiktíð Körfuknattleiksfélag Ísafjarðar, KFÍ, tryggði sér um helgina efsta sætið í 1. deild karla í körfuknattleik og leikur KFÍ í úrvalsdeild á næsta keppnistímabili. Það var Höttur frá Egilsstöðum sem gulltryggði KFÍ efsta sætið með því að leggja Skallagrím að velli í Borgarnesi í gærdag. Skallagrímur var eina liðið sem gat náð KFÍ að stigum en eftir ósigurinn í gær er ljóst að Borgnesingar geta ekki náð efsta sætinu. Körfubolti 20.2.2012 08:15
NBA: Tíu sigrar í röð hjá Spurs Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt og þar bar helst til tíðinda að San Antonio Spurs vann sinn tíunda leik i röð og Nets vann óvæntan sigur á Bulls. Körfubolti 19.2.2012 11:00
Bikarinn til Keflavíkur - myndir Karlalið Keflavíkur toppaði daginn fyrir Reykjanesbæ með því að vinna Powerade-bikar karla eftir hörkuleik gegn Tindastóli. Körfubolti 18.2.2012 19:27
Fögnuður Njarðvíkurstúlkna - myndir Njarðvík vann magnaðan sigur á Snæfelli í úrslitum Poweradebikars kvenna í Laugardalshöll í dag. Njarðvík skrefi á undan og vel að titlinum komið. Körfubolti 18.2.2012 18:50
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Njarðvík 77-84 Njarðvík skrifaði nýjan kafla í glæsta sögu félagsins með 84-77 sigri gegn liði Snæfells í úrslitum Powerade-bikarkeppni kvenna í körfuknatleik. Þetta er í fyrsta sinn sem kvennalið Njarðvíkur vinnur stóran titil í körfubolta en Njarðvík hefur þrívegis áður leiki til úrslita. Snæfell var í fyrsta sinn í úrslitum keppninnar. Körfubolti 18.2.2012 13:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 97-95 Keflavík varð rétt í þessu bikarmeistari í körfubolta karla þegar þeir unnu Tindastól 97-95. Keflvík hafði yfirhöndina allan leikinn og áttu sigurinn í raun skilið. Körfubolti 18.2.2012 11:44
Lin-lestin fór út af teinunum | Kobe í stuði Eftir sjö sigurleiki í röð með Jeremy Lin í byrjunarliðinu kom loksins að því að New York Knicks tapaði. Tapið var reyndar óvænt enda gegn einu slakasta liði NBA-deildarinnar, New Orleans Hornets. Lokatölur 85-89. Körfubolti 18.2.2012 11:00
Ferskir vindar um Höllina Þrjú af fjórum félögum í bikarúrslitaleikjunum í ár hafa ekki unnið bikarinn og karlalið Tindastóls og kvennalið Snæfells spila bæði sinn fyrsta bikarúrslitaleik í Höllinni í dag. Spámenn og konur úr Iceland Express deildunum eru á því að Tindastól og Nja Körfubolti 18.2.2012 10:00
Hver vinnur hjá körlunum? Fréttablaðið fékk leikmenn úr fimm efstu liðunum í Iceland Express-deild karla (fyrir utan bikarúrslitaliðin) til að spá fyrir um úrslit í bikarúrslitaleik karla í dag og að spá fyrir um hvaða leikmaður verði kosinn maður leiksins. Körfubolti 18.2.2012 09:30
Hver vinnur hjá konunum? Fréttablaðið fékk leikmenn úr fimm efstu liðunum í Iceland Express-deild kvenna(fyrir utan bikarúrslitaliðin) til að spá fyrir um úrslit í bikarúrslitaleik kvenna í dag og að spá fyrir um hvaða leikmaður verði kosinn kona leiksins. Körfubolti 18.2.2012 09:00
Sundsvall vann Íslendingaslaginn við Jämtland | Jakob með 24 stig Jakob Örn Sigurðarson og Hlynur Bæringsson voru að venju í stórum hlutverkum þegar Sundsvall Dragons vann sinn fjórða leik í röð í sænska úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 17.2.2012 20:03
Leikur Solna hrundi í lokin - sigurgangan á enda í Solnahallen Logi Gunnarsson og félagar í Solna Vikings tókst ekki að halda sigurgöngu sinni áfram í Solnahallen í sænska körfuboltanum í kvöld þegar Solna tapaði með 13 stigum á heimavelli á móti Norrköping Dolphins, 81-94. Körfubolti 17.2.2012 19:36