Körfubolti Elvar og Martin með 24 stig og 11 stoðsendingar saman Elvar Már Friðriksson og Martin Hermannsson áttu báðir fínan leik í gær þegar LIU Brooklyn vann 67-55 sigur á Central Connecticut í bandaríska háskólaboltanum. Körfubolti 30.1.2015 13:06 NBA: Þrír leikmenn Atlanta Hawks valdir í Stjörnuleikinn NBA-deildin tilkynnti í nótt hvaða 24 leikmenn mun spila Stjörnuleikinn sem fer fram í New York 15. febrúar næstkomandi en viku fyrr kom í ljós hvaða leikmenn fengu flest atkvæði í kosningunni og byrja því leikinn. Körfubolti 30.1.2015 10:00 NBA: Lakers vann Chicago Bulls í tvíframlengdum leik Los Angeles Lakers endaði níu leikja taphrinu sína í NBA-deildinni í körfubolta í nótt eftir sigur á Chicago Bulls í tvíframlengdum leik en tap hefði þýtt nýtt félagsmet yfir flest töp í röð. Memphis Grizzlies vann sinn fimmta leik í röð í nótt. Körfubolti 30.1.2015 08:18 Sverrir Þór taplaus á nýja árinu Grindavík hefur unnið flesta deildarleiki í röð í bæði karla- og kvennakörfunni Körfubolti 30.1.2015 06:00 Kobe frá í níu mánuði Kobe Bryant er búinn að fara í aðgerð á öxl og klárt mál að hann spilar ekki meira í vetur. Körfubolti 29.1.2015 21:45 Skallasigur eftir tvær framlengingar Skallagrímur vann magnaðan sigur á Haukum, 106-101, í leik sem varð að tvíframlengja. Körfubolti 29.1.2015 21:26 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 107-99 | Framlengt í Ljónagryfjunni en Njarðvíkingar hirtu stigin Hörkuleikur Njarðvíkur og Tindastóls sem fór í framlengingu en Njarðvíkingar voru sterkari og tóku stigin Körfubolti 29.1.2015 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Snæfell 97-88 | Fyrsta tap Snæfells á árinu Stjarnan vann gríðarlega mikilvægan sigur, 97-88, á Snæfelli í 15. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 29.1.2015 16:08 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Keflavík 109-73 | KR niðurlægði Keflavík KR vann öruggan sigur á Keflavík 109-73 í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld á heimavelli. Körfubolti 29.1.2015 15:53 Aftur bara einni stoðsendingu frá þrennunni Valskonan Guðbjörg Sverrisdóttir varð í gærkvöldi aftur hársbreidd frá því að verða fyrsti íslenski leikmaðurinn sem nær þrennu í Dominos-deild kvenna í körfubolta í vetur. Körfubolti 29.1.2015 11:00 NBA: Kyrie Irving skoraði 55 stig í fjarveru LeBrons | Myndbönd Cleveland Cavaliers lék án LeBron James í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en það kom þó ekki í veg fyrir að liðið héldu sigurgöngu sinni áfram. Cleveland getur þakkað einum manni sem setti nýtt stigamet hjá leikmanni á tímabilinu. Atlanta Hawks vann sinn sautjánda leik í röð í nótt, New York Knicks er farið að vinna leiki en ekkert gengur þessa dagana hjá Dallas Mavericks. Körfubolti 29.1.2015 08:00 Þrettán leikja sigurhrina Snæfells á enda Keflavík gerði sér lítið fyrir og skellti toppliði Snæfells í Dominos-deild kvenna. Körfubolti 28.1.2015 20:57 Craig Pedersen: Vel ekki endilega þá fjórtán bestu á EM Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, ætlar að setja saman rétta hópinn fyrir lokakeppni Evrópumótsins í körfubolta og þar verða því ekki endilega fjórtán bestu leikmenn landsins. Körfubolti 28.1.2015 10:00 NBA: Irving og James með 70 stig í sjöunda sigri Cleveland í röð Cleveland Cavaliers hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Chicago Bulls sýndi styrk sinn með því að enda 19 leikja sigurgöngu Golden State Warroirs á heimavelli. Memphis Grizzlies er aftur að komast í gang. Körfubolti 28.1.2015 08:30 Warriors fagnar ári geitarinnar með kínverskum búningum NBA-liðin fara mörg hver óheðfbundnar leiðir til þess að ná sér í aukapening og jafnvel næla í nokkra nýja aðdáendur í leiðinni. Körfubolti 27.1.2015 23:30 Íslendingarnir í stuði í Svíþjóð Jakob Örn Sigurðarson fór á kostum er Íslendingaliðið Sundsvall Dragons valtaði yfir KFUM Nåssjö, 92-72, í sænska boltanum í kvöld. Körfubolti 27.1.2015 19:50 Leikur KR og Tindastóls verður á mánudagskvöldið Körfuknattleiksamband Íslands hefur ákveðið leikdaga og leiktíma í undanúrslitum Poweradebikars karla og kvenna sem fara fram um næstu helgi en þar verður keppt um sæti í bikarúrslitaleikjunum sem verða 21. febrúar næstkomandi. Körfubolti 27.1.2015 14:15 Kobe Bryant fer í aðgerð á öxl og tímabilið er búið Kobe Bryant þarf að fara í axlaraðgerð á morgun og hefur væntanlega spilað sinn síðasta leik á tímabilinu með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 27.1.2015 10:45 NBA: Crawford með 19 stig í endurkomu Clippers í fjórða | Myndbönd Los Angeles Clippers vann sinn fimmta sigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Anthony Davis átti enn einn stórleikinn með New Orleans Pelicans og Oklahoma City Thunder vann án Kevin Durant. Körfubolti 27.1.2015 08:30 Martin fékk sín fyrstu verðlaun sem leikmaður LIU Martin Hermannsson er búinn að fá sín fyrstu verðlaun sem leikmaður LIU Brooklyn háskólaliðsins en hann var valinn besti nýliði vikunnar í NEC-deildinni í bandarísku háskóladeildinni. Körfubolti 27.1.2015 08:00 Magni tók skóna af hillunni og ætlar að spila með KR Topplið KR í Dominos-deikd karla í körfubolta tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu á móti Tindastól á dögunum en Vesturbæjarliðið hefur nú náð sér í góðan liðstyrk fyrir lokaspettinn á tímabilinu. Körfubolti 27.1.2015 07:30 Martin með 21 stig en tók samt bara sex skot Martin Hermannsson var stigahæstur í öðrum leiknum í röð þegar LIU Brooklyn vann 80-76 sigur á Fairleigh Dickinson í bandaríska háskólaboltanum en íslenski landsliðsmaðurinn er heldur betur búinn að finna taktinn á stóra sviðinu í New York. Körfubolti 26.1.2015 21:30 LeBron stigahæstur í sjötta sigri Cleveland í röð | Myndbönd Cleveland Cavaliers eru að vakna aftur til lífsins í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 26.1.2015 08:45 Aldrige spilaði óvænt og saltaði töframennina | Myndbönd Lið Michaels Jordans á miklum skriði og búið að vinna níu leiki af síðustu ellefu. Körfubolti 25.1.2015 11:00 Ótrúleg skotsýning Klay Thompson - skoraði 37 stig í einum leikhluta | Myndbönd Klay Thompson fór hamförum í nótt þegar Golden State Warriors vann 25 stiga sigur, 126-101, á Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 24.1.2015 11:02 KR-ingar voru bara einum sigri frá metinu Tindastólsmenn komu í veg fyrir að KR-liðið jafnaði nítján ára met Njarðvíkinga í flestum sigrum í röð. Körfubolti 24.1.2015 09:00 Snæfellingar burstuðu nágrannana hafa unnið alla leiki ársins 2015 Snæfellingar byrja árið vel í Dominos-deild karla í körfubolta en Hólmarar hafa unnið þrjá fyrstu deildarleiki ársins 2015. Körfubolti 23.1.2015 20:46 Ísafjarðartröllið flautað út úr leiknum Sigurður Gunnar Þorsteinsson fékk fimm villur á 19 mínútum þegar lið hans Solna Vikings tapaði á útivelli á móti KFUM Nässjö í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 23.1.2015 19:55 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór 114-97 | Stórgóður þriðji leikhluti Keflvíkinga var kláraði Þór Keflavík í fjórða sæti Dominos-deildarinnar eftir sterkan sigur á Þórsurum. Körfubolti 23.1.2015 18:30 Ívar áfram með kvennalandsliðið Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, tilkynnti í dag að búið væri að framlengja við landsliðsþjálfara kvenna, Ívar Ásgrímsson. Körfubolti 23.1.2015 15:36 « ‹ ›
Elvar og Martin með 24 stig og 11 stoðsendingar saman Elvar Már Friðriksson og Martin Hermannsson áttu báðir fínan leik í gær þegar LIU Brooklyn vann 67-55 sigur á Central Connecticut í bandaríska háskólaboltanum. Körfubolti 30.1.2015 13:06
NBA: Þrír leikmenn Atlanta Hawks valdir í Stjörnuleikinn NBA-deildin tilkynnti í nótt hvaða 24 leikmenn mun spila Stjörnuleikinn sem fer fram í New York 15. febrúar næstkomandi en viku fyrr kom í ljós hvaða leikmenn fengu flest atkvæði í kosningunni og byrja því leikinn. Körfubolti 30.1.2015 10:00
NBA: Lakers vann Chicago Bulls í tvíframlengdum leik Los Angeles Lakers endaði níu leikja taphrinu sína í NBA-deildinni í körfubolta í nótt eftir sigur á Chicago Bulls í tvíframlengdum leik en tap hefði þýtt nýtt félagsmet yfir flest töp í röð. Memphis Grizzlies vann sinn fimmta leik í röð í nótt. Körfubolti 30.1.2015 08:18
Sverrir Þór taplaus á nýja árinu Grindavík hefur unnið flesta deildarleiki í röð í bæði karla- og kvennakörfunni Körfubolti 30.1.2015 06:00
Kobe frá í níu mánuði Kobe Bryant er búinn að fara í aðgerð á öxl og klárt mál að hann spilar ekki meira í vetur. Körfubolti 29.1.2015 21:45
Skallasigur eftir tvær framlengingar Skallagrímur vann magnaðan sigur á Haukum, 106-101, í leik sem varð að tvíframlengja. Körfubolti 29.1.2015 21:26
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 107-99 | Framlengt í Ljónagryfjunni en Njarðvíkingar hirtu stigin Hörkuleikur Njarðvíkur og Tindastóls sem fór í framlengingu en Njarðvíkingar voru sterkari og tóku stigin Körfubolti 29.1.2015 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Snæfell 97-88 | Fyrsta tap Snæfells á árinu Stjarnan vann gríðarlega mikilvægan sigur, 97-88, á Snæfelli í 15. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 29.1.2015 16:08
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Keflavík 109-73 | KR niðurlægði Keflavík KR vann öruggan sigur á Keflavík 109-73 í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld á heimavelli. Körfubolti 29.1.2015 15:53
Aftur bara einni stoðsendingu frá þrennunni Valskonan Guðbjörg Sverrisdóttir varð í gærkvöldi aftur hársbreidd frá því að verða fyrsti íslenski leikmaðurinn sem nær þrennu í Dominos-deild kvenna í körfubolta í vetur. Körfubolti 29.1.2015 11:00
NBA: Kyrie Irving skoraði 55 stig í fjarveru LeBrons | Myndbönd Cleveland Cavaliers lék án LeBron James í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en það kom þó ekki í veg fyrir að liðið héldu sigurgöngu sinni áfram. Cleveland getur þakkað einum manni sem setti nýtt stigamet hjá leikmanni á tímabilinu. Atlanta Hawks vann sinn sautjánda leik í röð í nótt, New York Knicks er farið að vinna leiki en ekkert gengur þessa dagana hjá Dallas Mavericks. Körfubolti 29.1.2015 08:00
Þrettán leikja sigurhrina Snæfells á enda Keflavík gerði sér lítið fyrir og skellti toppliði Snæfells í Dominos-deild kvenna. Körfubolti 28.1.2015 20:57
Craig Pedersen: Vel ekki endilega þá fjórtán bestu á EM Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, ætlar að setja saman rétta hópinn fyrir lokakeppni Evrópumótsins í körfubolta og þar verða því ekki endilega fjórtán bestu leikmenn landsins. Körfubolti 28.1.2015 10:00
NBA: Irving og James með 70 stig í sjöunda sigri Cleveland í röð Cleveland Cavaliers hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Chicago Bulls sýndi styrk sinn með því að enda 19 leikja sigurgöngu Golden State Warroirs á heimavelli. Memphis Grizzlies er aftur að komast í gang. Körfubolti 28.1.2015 08:30
Warriors fagnar ári geitarinnar með kínverskum búningum NBA-liðin fara mörg hver óheðfbundnar leiðir til þess að ná sér í aukapening og jafnvel næla í nokkra nýja aðdáendur í leiðinni. Körfubolti 27.1.2015 23:30
Íslendingarnir í stuði í Svíþjóð Jakob Örn Sigurðarson fór á kostum er Íslendingaliðið Sundsvall Dragons valtaði yfir KFUM Nåssjö, 92-72, í sænska boltanum í kvöld. Körfubolti 27.1.2015 19:50
Leikur KR og Tindastóls verður á mánudagskvöldið Körfuknattleiksamband Íslands hefur ákveðið leikdaga og leiktíma í undanúrslitum Poweradebikars karla og kvenna sem fara fram um næstu helgi en þar verður keppt um sæti í bikarúrslitaleikjunum sem verða 21. febrúar næstkomandi. Körfubolti 27.1.2015 14:15
Kobe Bryant fer í aðgerð á öxl og tímabilið er búið Kobe Bryant þarf að fara í axlaraðgerð á morgun og hefur væntanlega spilað sinn síðasta leik á tímabilinu með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 27.1.2015 10:45
NBA: Crawford með 19 stig í endurkomu Clippers í fjórða | Myndbönd Los Angeles Clippers vann sinn fimmta sigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Anthony Davis átti enn einn stórleikinn með New Orleans Pelicans og Oklahoma City Thunder vann án Kevin Durant. Körfubolti 27.1.2015 08:30
Martin fékk sín fyrstu verðlaun sem leikmaður LIU Martin Hermannsson er búinn að fá sín fyrstu verðlaun sem leikmaður LIU Brooklyn háskólaliðsins en hann var valinn besti nýliði vikunnar í NEC-deildinni í bandarísku háskóladeildinni. Körfubolti 27.1.2015 08:00
Magni tók skóna af hillunni og ætlar að spila með KR Topplið KR í Dominos-deikd karla í körfubolta tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu á móti Tindastól á dögunum en Vesturbæjarliðið hefur nú náð sér í góðan liðstyrk fyrir lokaspettinn á tímabilinu. Körfubolti 27.1.2015 07:30
Martin með 21 stig en tók samt bara sex skot Martin Hermannsson var stigahæstur í öðrum leiknum í röð þegar LIU Brooklyn vann 80-76 sigur á Fairleigh Dickinson í bandaríska háskólaboltanum en íslenski landsliðsmaðurinn er heldur betur búinn að finna taktinn á stóra sviðinu í New York. Körfubolti 26.1.2015 21:30
LeBron stigahæstur í sjötta sigri Cleveland í röð | Myndbönd Cleveland Cavaliers eru að vakna aftur til lífsins í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 26.1.2015 08:45
Aldrige spilaði óvænt og saltaði töframennina | Myndbönd Lið Michaels Jordans á miklum skriði og búið að vinna níu leiki af síðustu ellefu. Körfubolti 25.1.2015 11:00
Ótrúleg skotsýning Klay Thompson - skoraði 37 stig í einum leikhluta | Myndbönd Klay Thompson fór hamförum í nótt þegar Golden State Warriors vann 25 stiga sigur, 126-101, á Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 24.1.2015 11:02
KR-ingar voru bara einum sigri frá metinu Tindastólsmenn komu í veg fyrir að KR-liðið jafnaði nítján ára met Njarðvíkinga í flestum sigrum í röð. Körfubolti 24.1.2015 09:00
Snæfellingar burstuðu nágrannana hafa unnið alla leiki ársins 2015 Snæfellingar byrja árið vel í Dominos-deild karla í körfubolta en Hólmarar hafa unnið þrjá fyrstu deildarleiki ársins 2015. Körfubolti 23.1.2015 20:46
Ísafjarðartröllið flautað út úr leiknum Sigurður Gunnar Þorsteinsson fékk fimm villur á 19 mínútum þegar lið hans Solna Vikings tapaði á útivelli á móti KFUM Nässjö í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 23.1.2015 19:55
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór 114-97 | Stórgóður þriðji leikhluti Keflvíkinga var kláraði Þór Keflavík í fjórða sæti Dominos-deildarinnar eftir sterkan sigur á Þórsurum. Körfubolti 23.1.2015 18:30
Ívar áfram með kvennalandsliðið Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, tilkynnti í dag að búið væri að framlengja við landsliðsþjálfara kvenna, Ívar Ásgrímsson. Körfubolti 23.1.2015 15:36