Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 95-83 | Keflavík í úrslitakeppni Keflavík upp í 5. sæti með 22 stig eftir sigur þeirra á Snæfell í kvöld, Snæfellingar ekki með í úrslitakeppninni. Körfubolti 9.3.2015 18:30 Keflvíkingar með betri innbyrðisárangur á móti öllum liðum í kringum sig Keflvíkingar eiga möguleika á því að hækka sig verulega í stigatöflunni takist þeim að vinna tvo síðustu leiki sína í Dominos-deildinni en næstsíðasta umferðina klárast í kvöld. Körfubolti 9.3.2015 16:00 Finnur Freyr: Martin spilar ekki með KR KR-ingar fara ekki sömu leið og Njarðvíkingar og nýta sér liðsstyrk frá Brooklyn. Körfubolti 9.3.2015 15:45 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 101-88 | Stefan Bonneau stal senunni í sigri Njarðvíkur Njarðvík vann öruggan 13 stiga sigur á Stjörnunni í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Stefan Bonneau fór á kostum og skoraði 41 stig. Körfubolti 9.3.2015 15:35 Elvar Már spilar með Njarðvíkurliðinu í kvöld Elvar Már Friðriksson verður með Njarðvíkurliðinu í kvöld þegar liðið mætir Stjörnunni í 21. og næstsíðustu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Þetta kemur fram á karfan.is. Körfubolti 9.3.2015 14:46 Matthías Orri: Deildin yrði ekki eins án stórveldis eins og ÍR Leikstjórnandi verið meiddur en er klár í slaginn og spilar mikilvægasta leik ÍR á tímabilinu í kvöld. Körfubolti 9.3.2015 13:30 Stórleikur hjá Kristófer og Furman í úrslitaleikinn Kristófer Acox var með tvennu þegar botnliðið komst alla leið í úrslitaleik suðurriðils háskólakörfuboltans. Körfubolti 9.3.2015 08:15 Sjöunda þrenna vetrarins hjá Westbrook kom í sigri OKC | Myndbönd Golden State vann sjötta heimaleikinn í röð þegar liðið lagði Los Angeles Clippers. Körfubolti 9.3.2015 07:15 Finnur: Ólíklegt að Pavel verði með í 8-liða úrslitunum Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari deildarmeistara KR, segir ólíklegt að Pavel Ermolinskij verði með í fyrstu umferð úrslitakeppninnar en leikstjórnandinn meiddist í bikarúrslitaleiknum gegn Stjörnunni. Körfubolti 8.3.2015 22:33 Svavar Atli tryggði Tindastól sigur og annað sætið í deildinni Svavar Atli Birgisson setti niður þrist þegar fjórar sekúndur voru eftir af leik Tindastóls og Hauka. Körfubolti 8.3.2015 21:58 Mikilvægur sigur Grindavíkur í kaflaskiptum leik Grindavík vann mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni karla í körfubolta. Fjölnismenn lágu í valnum í Grindavík í kvöld, en lokatölur urðu 89-75 sigur Grindavíkur. Körfubolti 8.3.2015 20:47 Unicaja missti toppsætið eftir óvænt tap Töpuðu gegn liði sem er í bullandi botnbaráttu og misstu þar af leiðandi topp sætið. Íþróttamaður ársins 2014 skoraði fimm stig. Körfubolti 8.3.2015 20:25 Helena með níu stig í tapi gegn toppliðinu CCC Polkowice tapaði fyrir Wisla Kraków í pólsku úrvalsdeildinni í körfubolta kvenna í dag, en Helena Sverrisdóttir leikur með Polkowice. Körfubolti 8.3.2015 18:41 Sjáðu svakalegar troðslur hjá 15 ára strák úr Keflavík Arnór Svansson skemmti krökkunum á Nettó-mótinu í körfubolta með rosalegum troðslum í gærkvöldi. Körfubolti 8.3.2015 16:45 Stórtap hjá Herði Axel og félögum Hörður Axel Vilhjálmsson spilaði flestar mínútur hjá Mitteldeutscher BC í stórtapi gegn FC Bayern München, en lokatölur urðu 95-59, Bæjurum í vil. Körfubolti 8.3.2015 16:22 James jafnaði stoðsendingametið | Myndbönd Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 8.3.2015 09:52 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 120-78 | Þórsarar niðurlægðir í Vesturbænum Deildarmeistarar KR rústuðu Þór Þorlákshöfn, 120-78, í DHL-höllinni í kvöld og sáu gestirnir aldrei til sólar. Körfubolti 8.3.2015 00:01 Harden með þrennu í sigri Houston | Myndbönd Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 7.3.2015 10:42 Jón Orri missir af lokaumferðunum | Annað glerbrot dregið úr hæl Tómasar Miðherjinn Jón Orri Kristjánsson verður ekki Stjörnunni í síðustu tveimur umferðunum í Domino‘s deildinni. Jón lék ekki með Garðbæingum þegar þeir töpuðu fyrir KR í Ásgarði í fyrradag, 100-103, en miðherjinn glímir við ökklameiðsli. Körfubolti 7.3.2015 06:00 Sager fékk hlýjar móttökur Íþróttafréttamaðurinn litskrúðugi Craig Sager snéri aftur á völlinn í gær eftir ellefu mánaða fjarveru þar sem Sager var að berjast við krabbamein. Körfubolti 6.3.2015 23:15 Matthews úr leik | Áfall fyrir Portland Skotbakvörðurinn Wesley Matthews leikur ekki meira með Portland Trail Blazers á leiktíðinni en hann sleit hásin í leik gegn Dallas Mavericks í nótt. Körfubolti 6.3.2015 22:15 Jón Arnór átti stóran þátt í mögnuðum Meistaradeildarsigri Unicaja Skoraði í heildina 15 stig, þar af gríðarlega mikilvæg stig á síðustu mínútum leiksins. Körfubolti 6.3.2015 21:58 Lífsnauðsynlegur sigur Fjölnis á Þór Skallagrímur skilinn einn eftir á botni Dominos-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 6.3.2015 20:56 Höttur kominn í Dominos-deildina: „Jibbikóla“ | Myndband Strákarnir frá Egilsstöðum spila á meðal þeirra bestu næsta vetur. Körfubolti 6.3.2015 20:48 Þrír sigrar í röð hjá Hauki Helga og félögum LF Basket vann ecoÖrebro auðveldlega í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 6.3.2015 19:58 Wilkins fékk styttu Atlanta Hawks heiðraði sinn dáðasta son í gær er stytta af Dominique Wilkins var afhjúpuð. Körfubolti 6.3.2015 17:30 Steve Kerr: Ætlar ekki að vera í kosningarherferð fyrir Curry Það stefnir í spennandi keppni um hver verður kosinn besti leikmaður NBA-deildarinnar á þessu tímabili en flestir eru þó á því að valið standi á milli þeirra Stephen Curry hjá Golden State Warriors og James Harden hjá Houston Rockets. Körfubolti 6.3.2015 14:15 43 stig frá Westbrook dugðu ekki til sigurs Aðeins tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Chicago skellti Oklahoma og Portland vann sannfærandi sigur á Dallas. Körfubolti 6.3.2015 07:21 Ekki svo slæmt að spila í Írak Marshall Henderson var stjarna í bandaríska háskólaboltanum. Hann fór þó ekki í NBA heldur til Íraks að spila körfubolta. Körfubolti 5.3.2015 23:15 Hrafn: Þá er ekki mikið eftir af tilþrifunum og ástinni Þjálfari Stjörnunnar var ósáttur við nokkra dóma í tapi liðsins gegn KR í Dominos-deildinni. Körfubolti 5.3.2015 21:54 « ‹ ›
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 95-83 | Keflavík í úrslitakeppni Keflavík upp í 5. sæti með 22 stig eftir sigur þeirra á Snæfell í kvöld, Snæfellingar ekki með í úrslitakeppninni. Körfubolti 9.3.2015 18:30
Keflvíkingar með betri innbyrðisárangur á móti öllum liðum í kringum sig Keflvíkingar eiga möguleika á því að hækka sig verulega í stigatöflunni takist þeim að vinna tvo síðustu leiki sína í Dominos-deildinni en næstsíðasta umferðina klárast í kvöld. Körfubolti 9.3.2015 16:00
Finnur Freyr: Martin spilar ekki með KR KR-ingar fara ekki sömu leið og Njarðvíkingar og nýta sér liðsstyrk frá Brooklyn. Körfubolti 9.3.2015 15:45
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 101-88 | Stefan Bonneau stal senunni í sigri Njarðvíkur Njarðvík vann öruggan 13 stiga sigur á Stjörnunni í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Stefan Bonneau fór á kostum og skoraði 41 stig. Körfubolti 9.3.2015 15:35
Elvar Már spilar með Njarðvíkurliðinu í kvöld Elvar Már Friðriksson verður með Njarðvíkurliðinu í kvöld þegar liðið mætir Stjörnunni í 21. og næstsíðustu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Þetta kemur fram á karfan.is. Körfubolti 9.3.2015 14:46
Matthías Orri: Deildin yrði ekki eins án stórveldis eins og ÍR Leikstjórnandi verið meiddur en er klár í slaginn og spilar mikilvægasta leik ÍR á tímabilinu í kvöld. Körfubolti 9.3.2015 13:30
Stórleikur hjá Kristófer og Furman í úrslitaleikinn Kristófer Acox var með tvennu þegar botnliðið komst alla leið í úrslitaleik suðurriðils háskólakörfuboltans. Körfubolti 9.3.2015 08:15
Sjöunda þrenna vetrarins hjá Westbrook kom í sigri OKC | Myndbönd Golden State vann sjötta heimaleikinn í röð þegar liðið lagði Los Angeles Clippers. Körfubolti 9.3.2015 07:15
Finnur: Ólíklegt að Pavel verði með í 8-liða úrslitunum Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari deildarmeistara KR, segir ólíklegt að Pavel Ermolinskij verði með í fyrstu umferð úrslitakeppninnar en leikstjórnandinn meiddist í bikarúrslitaleiknum gegn Stjörnunni. Körfubolti 8.3.2015 22:33
Svavar Atli tryggði Tindastól sigur og annað sætið í deildinni Svavar Atli Birgisson setti niður þrist þegar fjórar sekúndur voru eftir af leik Tindastóls og Hauka. Körfubolti 8.3.2015 21:58
Mikilvægur sigur Grindavíkur í kaflaskiptum leik Grindavík vann mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni karla í körfubolta. Fjölnismenn lágu í valnum í Grindavík í kvöld, en lokatölur urðu 89-75 sigur Grindavíkur. Körfubolti 8.3.2015 20:47
Unicaja missti toppsætið eftir óvænt tap Töpuðu gegn liði sem er í bullandi botnbaráttu og misstu þar af leiðandi topp sætið. Íþróttamaður ársins 2014 skoraði fimm stig. Körfubolti 8.3.2015 20:25
Helena með níu stig í tapi gegn toppliðinu CCC Polkowice tapaði fyrir Wisla Kraków í pólsku úrvalsdeildinni í körfubolta kvenna í dag, en Helena Sverrisdóttir leikur með Polkowice. Körfubolti 8.3.2015 18:41
Sjáðu svakalegar troðslur hjá 15 ára strák úr Keflavík Arnór Svansson skemmti krökkunum á Nettó-mótinu í körfubolta með rosalegum troðslum í gærkvöldi. Körfubolti 8.3.2015 16:45
Stórtap hjá Herði Axel og félögum Hörður Axel Vilhjálmsson spilaði flestar mínútur hjá Mitteldeutscher BC í stórtapi gegn FC Bayern München, en lokatölur urðu 95-59, Bæjurum í vil. Körfubolti 8.3.2015 16:22
James jafnaði stoðsendingametið | Myndbönd Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 8.3.2015 09:52
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 120-78 | Þórsarar niðurlægðir í Vesturbænum Deildarmeistarar KR rústuðu Þór Þorlákshöfn, 120-78, í DHL-höllinni í kvöld og sáu gestirnir aldrei til sólar. Körfubolti 8.3.2015 00:01
Harden með þrennu í sigri Houston | Myndbönd Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 7.3.2015 10:42
Jón Orri missir af lokaumferðunum | Annað glerbrot dregið úr hæl Tómasar Miðherjinn Jón Orri Kristjánsson verður ekki Stjörnunni í síðustu tveimur umferðunum í Domino‘s deildinni. Jón lék ekki með Garðbæingum þegar þeir töpuðu fyrir KR í Ásgarði í fyrradag, 100-103, en miðherjinn glímir við ökklameiðsli. Körfubolti 7.3.2015 06:00
Sager fékk hlýjar móttökur Íþróttafréttamaðurinn litskrúðugi Craig Sager snéri aftur á völlinn í gær eftir ellefu mánaða fjarveru þar sem Sager var að berjast við krabbamein. Körfubolti 6.3.2015 23:15
Matthews úr leik | Áfall fyrir Portland Skotbakvörðurinn Wesley Matthews leikur ekki meira með Portland Trail Blazers á leiktíðinni en hann sleit hásin í leik gegn Dallas Mavericks í nótt. Körfubolti 6.3.2015 22:15
Jón Arnór átti stóran þátt í mögnuðum Meistaradeildarsigri Unicaja Skoraði í heildina 15 stig, þar af gríðarlega mikilvæg stig á síðustu mínútum leiksins. Körfubolti 6.3.2015 21:58
Lífsnauðsynlegur sigur Fjölnis á Þór Skallagrímur skilinn einn eftir á botni Dominos-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 6.3.2015 20:56
Höttur kominn í Dominos-deildina: „Jibbikóla“ | Myndband Strákarnir frá Egilsstöðum spila á meðal þeirra bestu næsta vetur. Körfubolti 6.3.2015 20:48
Þrír sigrar í röð hjá Hauki Helga og félögum LF Basket vann ecoÖrebro auðveldlega í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 6.3.2015 19:58
Wilkins fékk styttu Atlanta Hawks heiðraði sinn dáðasta son í gær er stytta af Dominique Wilkins var afhjúpuð. Körfubolti 6.3.2015 17:30
Steve Kerr: Ætlar ekki að vera í kosningarherferð fyrir Curry Það stefnir í spennandi keppni um hver verður kosinn besti leikmaður NBA-deildarinnar á þessu tímabili en flestir eru þó á því að valið standi á milli þeirra Stephen Curry hjá Golden State Warriors og James Harden hjá Houston Rockets. Körfubolti 6.3.2015 14:15
43 stig frá Westbrook dugðu ekki til sigurs Aðeins tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Chicago skellti Oklahoma og Portland vann sannfærandi sigur á Dallas. Körfubolti 6.3.2015 07:21
Ekki svo slæmt að spila í Írak Marshall Henderson var stjarna í bandaríska háskólaboltanum. Hann fór þó ekki í NBA heldur til Íraks að spila körfubolta. Körfubolti 5.3.2015 23:15
Hrafn: Þá er ekki mikið eftir af tilþrifunum og ástinni Þjálfari Stjörnunnar var ósáttur við nokkra dóma í tapi liðsins gegn KR í Dominos-deildinni. Körfubolti 5.3.2015 21:54