Körfubolti

Bonneau: Þetta verður góð sería

Stefan Bonneau, leikstjórnandi Njarðvíkinga, var valinn besti leikmaður seinni hluta Domionos-deildar karla og í kvöld spilar hann sinn fyrsta leik í úrslitakeppni á Íslandi.

Körfubolti

NBA: Golden State miklu betra í uppgjöri toppliðanna | Myndbönd

Golden State Warriors vann örugglega í nótt í leik liðanna með besta árangurinn í NBA-deildinni í körfubolta, Cleveland Cavaliers vann fjórtánda heimaleikinn í röð, Dwyane Wade fór á kostum í fjórða leikhlutanum í sigri Miami Heat og Russell Westbrook er áfram illviðráðanlegur fyrir mótherja Oklahoma City Thunder.

Körfubolti

Fer allt eftir bókinni?

Úrslitakeppnin í Dominos-deild karla í körfubolta hefst í kvöld. Öll einvígin að þessu sinni eru mjög spennandi og má búast við spennu.

Körfubolti

Hljóp heim til mömmu eftir fyrstu troðsluna

Stefan Bonneau, bakvörðurinn ótrúlegi í liði Njarðvíkur, var kjörinn besti leikmaður seinni hlutans í Dominos-deild karla í körfubolta en hann skorað 36,9 stig að meðaltali í leikjunum ellefu. Þessi mikli gormur tróð fyrst 14 ára og hljóp þá heim og sagði

Körfubolti

Bonneau og Israel Martin valdir bestir

Stefan Bonneau, leikmaður Njarðvíkur, var valinn besti leikmaður seinni hluta Dominos-deildar karla í körfubolta og Israel Martin, þjálfari Tindastóls, þótti vera besti þjálfarinn en umferðarverðlauninvoru afhent í hádeginu.

Körfubolti

Grímuklædda ofurhetjan frá Oklahoma

Russell Westbrook fylgir eftir frábærum febrúarmánuði með jafnvel enn betri frammistöðu í mars. Það lítur úr fyrir að Westbrook ætli nánast upp á sitt einsdæmi að koma Oklahoma City Thunder í úrslitakeppnina enda liðið að spila án síns "besta“ leikmanns.

Körfubolti

NBA: Russell og Kyrie enn sjóðandi heitir | Myndbönd

Russell Westbrook, James Harden og Kyrie Irving fóru fyrir sigrum sinna liða í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, James Harden og félagar í Houston unnu nauman sigur á Los Angeles Clippers og meistarar San Antonio Spurs hreinlega sundurspiluðu Minnesota.

Körfubolti

Haukar skelltu toppliðinu

Haukar skelltu toppliði Snæfells í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag. Leikið var í Stykkishólmi en gestirnir úr Hafnarfirði unnu sjö stiga sigur, 74-67.

Körfubolti

John Wall í stuði fyrir Washington | Myndbönd

Golden State vann sinn 52. annan leik í nótt þegar liðið sigraði New York Knicks á heimavelli. Ekki gengur jafn vel hjá Knicks því liðið hefur tapað 52 leikjum í vetur af 65 mögulegum. Tapið í nótt var í stærra kantinum, en lokatölur urðu 125-94 fyrir Golden State.

Körfubolti

Ég bað strákana um einn greiða fyrir leikinn

Pálmi Freyr Sigurgeirsson lagði skóna á hilluna eftir sigur Snæfells á Grindavík á fimmtudaginn. Ferill Pálma spannaði tæp 20 ár en hann lék með þremur félögum, Breiðabliki, Snæfelli og KR, og vann nokkra stóra titla.

Körfubolti