Körfubolti Bonneau: Þetta verður góð sería Stefan Bonneau, leikstjórnandi Njarðvíkinga, var valinn besti leikmaður seinni hluta Domionos-deildar karla og í kvöld spilar hann sinn fyrsta leik í úrslitakeppni á Íslandi. Körfubolti 19.3.2015 17:00 Hjónabandi Fisher lokið Þetta er ekki árið hans Derek Fisher. Það gengur ekkert hjá honum sem þjálfari NY Knicks og nú er hjónabandið á enda. Körfubolti 19.3.2015 16:30 Jón Orri: Ég ætla að reyna að verða aftur Íslandsmeistari Jón Orri Kristjánsson, miðherji Stjörnunnar, varð Íslandsmeistari með KR í fyrra en nú er hann í einu af liðunum sem ætla að taka Íslandsbikarinn úr Vesturbænum. Körfubolti 19.3.2015 14:30 Logi: Þetta verður svakaleg úrslitakeppni Njarðvíkingurinn segir KR og Tindastól sterkustu liðin en fleiri lið geta farið alla leið. Körfubolti 19.3.2015 13:30 Sverrir Þór: Liðin sem ætla að vinna þurfa alltaf að fara í gegnum KR Sverrir Þór Sverrisson og lærisveinar hans í Grindavík fá verðugt verkefni í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta en fyrsti leikur liðsins á móti Íslands- og deildarmeisturum KR fer fram í DHL-höllinni í kvöld og verður einnig sýndur beint á Stöð 2 Sport í kvöld. Körfubolti 19.3.2015 12:30 Brynjar: Ég er spenntur og smá stressaður Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði deildarmeistara KR, segir sitt lið tilbúið í úrslitakeppnina sem hefst með leik á móti Grindavík í DHL-höllinni í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld. Körfubolti 19.3.2015 11:00 NBA: Golden State miklu betra í uppgjöri toppliðanna | Myndbönd Golden State Warriors vann örugglega í nótt í leik liðanna með besta árangurinn í NBA-deildinni í körfubolta, Cleveland Cavaliers vann fjórtánda heimaleikinn í röð, Dwyane Wade fór á kostum í fjórða leikhlutanum í sigri Miami Heat og Russell Westbrook er áfram illviðráðanlegur fyrir mótherja Oklahoma City Thunder. Körfubolti 19.3.2015 07:30 Fer allt eftir bókinni? Úrslitakeppnin í Dominos-deild karla í körfubolta hefst í kvöld. Öll einvígin að þessu sinni eru mjög spennandi og má búast við spennu. Körfubolti 19.3.2015 06:30 Sextán ára strákur fékk eins dags samning hjá Houston Það dreymir marga körfuboltastráka um að spila fyrir sitt uppáhalds NBA-lið en sá draumur rætist þó hjá afar fáum. Körfubolti 18.3.2015 23:30 Stálust til að taka óviðeigandi myndir af LeBron James Leikmenn í NBA-deildinni eru langt frá því að vera sloppnir frá fjölmiðlamönnum þótt að þeir séu komnir inn í búningsklefa liðsins en hefð er fyrir því að NBA-deildin leyfi blaðamönnum að taka viðtöl við leikmenn í klefanum. Körfubolti 18.3.2015 14:00 Leikmaður úr 1996-liði Chicago Bulls lést í gær Chicago Bulls 1995-96 setti met með því að vinna 72 af 82 leikjum sínum í deildarkeppninni en í gær kvaddi einn leikmanna liðsins þennan heim. Körfubolti 18.3.2015 11:45 Hljóp heim til mömmu eftir fyrstu troðsluna Stefan Bonneau, bakvörðurinn ótrúlegi í liði Njarðvíkur, var kjörinn besti leikmaður seinni hlutans í Dominos-deild karla í körfubolta en hann skorað 36,9 stig að meðaltali í leikjunum ellefu. Þessi mikli gormur tróð fyrst 14 ára og hljóp þá heim og sagði Körfubolti 18.3.2015 08:00 NBA: Popovich hraunaði yfir Spurs-liðið eftir tap fyrir New York | Myndbönd Óvænt úrslit urðu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar New York Knicks vann meistara San Antonio Spurs og Gregg Popovich, þjálfari Spurs, lét sína menn heyra það í viðtölum við fjölmiðla eftir leikinn. Körfubolti 18.3.2015 07:30 Sólstrandargæi í snjó á Sauðárkróki Israel Martin, þjálfari Tindastóls, var kjörinn besti þjálfarinn í seinni hluta Dominos-deildarinnar. Hann skilaði nýliðunum í 2. sæti og eignaðist sitt fyrsta barn. Körfubolti 18.3.2015 06:30 Ragnar: Hvað er ég að gera hérna! Ragnar Nathanaelsson kom ekkert við sögu í sigri Sundsvall Dragons í sænsku körfunni í kvöld. Körfubolti 17.3.2015 20:47 Drekarnir byrjuðu á sigri Úrslitakeppnin byrjaði á Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 17.3.2015 20:42 Bonneau og Israel Martin valdir bestir Stefan Bonneau, leikmaður Njarðvíkur, var valinn besti leikmaður seinni hluta Dominos-deildar karla í körfubolta og Israel Martin, þjálfari Tindastóls, þótti vera besti þjálfarinn en umferðarverðlauninvoru afhent í hádeginu. Körfubolti 17.3.2015 12:01 NBA: LeBron James tapaði einu sinni enn fyrir Miami | Myndbönd LeBron James, fyrrum leikmaður Miami Heat og núverandi leikmaður Cleveland Cavaliers, þurfti aftur að snúa stigalaus sem frá Suðurströndinni eftir tap á móti sínum gömlu félögum þegar liðin mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 17.3.2015 07:30 Grímuklædda ofurhetjan frá Oklahoma Russell Westbrook fylgir eftir frábærum febrúarmánuði með jafnvel enn betri frammistöðu í mars. Það lítur úr fyrir að Westbrook ætli nánast upp á sitt einsdæmi að koma Oklahoma City Thunder í úrslitakeppnina enda liðið að spila án síns "besta“ leikmanns. Körfubolti 17.3.2015 07:00 Tímabært að geta skotið til baka á Hauk Helga og Peter Íslendingaliðin Sundsvall Dragons og LF Basket mætast í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld. Körfubolti 17.3.2015 06:30 Axel vann í lokaumferðinni Lið Axels Kárasonar þarf að spila við botnliðið um sæti sitt í dönsku úrvalsdeildinni. Körfubolti 16.3.2015 19:52 NBA: Russell og Kyrie enn sjóðandi heitir | Myndbönd Russell Westbrook, James Harden og Kyrie Irving fóru fyrir sigrum sinna liða í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, James Harden og félagar í Houston unnu nauman sigur á Los Angeles Clippers og meistarar San Antonio Spurs hreinlega sundurspiluðu Minnesota. Körfubolti 16.3.2015 07:30 Haukar skelltu toppliðinu Haukar skelltu toppliði Snæfells í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag. Leikið var í Stykkishólmi en gestirnir úr Hafnarfirði unnu sjö stiga sigur, 74-67. Körfubolti 15.3.2015 14:03 John Wall í stuði fyrir Washington | Myndbönd Golden State vann sinn 52. annan leik í nótt þegar liðið sigraði New York Knicks á heimavelli. Ekki gengur jafn vel hjá Knicks því liðið hefur tapað 52 leikjum í vetur af 65 mögulegum. Tapið í nótt var í stærra kantinum, en lokatölur urðu 125-94 fyrir Golden State. Körfubolti 15.3.2015 09:12 Sigrún og félagar tryggðu sér heimavallarréttinn Sigrún Sjöfn Ámundadóttir spilaði í rúmar 23 mínútur í sigri Norköpping Dolphins gegn Mark í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Lokatölur 63-53 sigur Norrköping. Körfubolti 14.3.2015 18:09 Þrenna hjá Westbrook í sigri Oklahoma | Myndbönd Russell Westbrook heldur áfram að spila vel fyrir Oklahoma City sem sigraði Minnesota og DeMarcus Cousins lék á alls oddi í tapi Sacramento gegn Philadelpia á heimavelli. Körfubolti 14.3.2015 11:30 Ég bað strákana um einn greiða fyrir leikinn Pálmi Freyr Sigurgeirsson lagði skóna á hilluna eftir sigur Snæfells á Grindavík á fimmtudaginn. Ferill Pálma spannaði tæp 20 ár en hann lék með þremur félögum, Breiðabliki, Snæfelli og KR, og vann nokkra stóra titla. Körfubolti 14.3.2015 10:00 Var McDonald's stjörnuleikmaður en fór svo að vinna á McDonald's Saga körfuboltamannsins David Harrison er afar sérstök. Körfubolti 13.3.2015 23:30 Shaq tekinn inn í frægðarhöll Orlando Magic Shaquille O'Neal verður tekinn inn í frægðarhöll Orlando Magic. Körfubolti 13.3.2015 23:00 Úrslitakeppnin byrjar í DHL-höllinni og Ljónagryfjunni Körfuknattleikssamband Íslands hefur gefið út leikdaga í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta en úrslitakeppnin hefst í næstu viku. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. Körfubolti 13.3.2015 20:19 « ‹ ›
Bonneau: Þetta verður góð sería Stefan Bonneau, leikstjórnandi Njarðvíkinga, var valinn besti leikmaður seinni hluta Domionos-deildar karla og í kvöld spilar hann sinn fyrsta leik í úrslitakeppni á Íslandi. Körfubolti 19.3.2015 17:00
Hjónabandi Fisher lokið Þetta er ekki árið hans Derek Fisher. Það gengur ekkert hjá honum sem þjálfari NY Knicks og nú er hjónabandið á enda. Körfubolti 19.3.2015 16:30
Jón Orri: Ég ætla að reyna að verða aftur Íslandsmeistari Jón Orri Kristjánsson, miðherji Stjörnunnar, varð Íslandsmeistari með KR í fyrra en nú er hann í einu af liðunum sem ætla að taka Íslandsbikarinn úr Vesturbænum. Körfubolti 19.3.2015 14:30
Logi: Þetta verður svakaleg úrslitakeppni Njarðvíkingurinn segir KR og Tindastól sterkustu liðin en fleiri lið geta farið alla leið. Körfubolti 19.3.2015 13:30
Sverrir Þór: Liðin sem ætla að vinna þurfa alltaf að fara í gegnum KR Sverrir Þór Sverrisson og lærisveinar hans í Grindavík fá verðugt verkefni í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta en fyrsti leikur liðsins á móti Íslands- og deildarmeisturum KR fer fram í DHL-höllinni í kvöld og verður einnig sýndur beint á Stöð 2 Sport í kvöld. Körfubolti 19.3.2015 12:30
Brynjar: Ég er spenntur og smá stressaður Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði deildarmeistara KR, segir sitt lið tilbúið í úrslitakeppnina sem hefst með leik á móti Grindavík í DHL-höllinni í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld. Körfubolti 19.3.2015 11:00
NBA: Golden State miklu betra í uppgjöri toppliðanna | Myndbönd Golden State Warriors vann örugglega í nótt í leik liðanna með besta árangurinn í NBA-deildinni í körfubolta, Cleveland Cavaliers vann fjórtánda heimaleikinn í röð, Dwyane Wade fór á kostum í fjórða leikhlutanum í sigri Miami Heat og Russell Westbrook er áfram illviðráðanlegur fyrir mótherja Oklahoma City Thunder. Körfubolti 19.3.2015 07:30
Fer allt eftir bókinni? Úrslitakeppnin í Dominos-deild karla í körfubolta hefst í kvöld. Öll einvígin að þessu sinni eru mjög spennandi og má búast við spennu. Körfubolti 19.3.2015 06:30
Sextán ára strákur fékk eins dags samning hjá Houston Það dreymir marga körfuboltastráka um að spila fyrir sitt uppáhalds NBA-lið en sá draumur rætist þó hjá afar fáum. Körfubolti 18.3.2015 23:30
Stálust til að taka óviðeigandi myndir af LeBron James Leikmenn í NBA-deildinni eru langt frá því að vera sloppnir frá fjölmiðlamönnum þótt að þeir séu komnir inn í búningsklefa liðsins en hefð er fyrir því að NBA-deildin leyfi blaðamönnum að taka viðtöl við leikmenn í klefanum. Körfubolti 18.3.2015 14:00
Leikmaður úr 1996-liði Chicago Bulls lést í gær Chicago Bulls 1995-96 setti met með því að vinna 72 af 82 leikjum sínum í deildarkeppninni en í gær kvaddi einn leikmanna liðsins þennan heim. Körfubolti 18.3.2015 11:45
Hljóp heim til mömmu eftir fyrstu troðsluna Stefan Bonneau, bakvörðurinn ótrúlegi í liði Njarðvíkur, var kjörinn besti leikmaður seinni hlutans í Dominos-deild karla í körfubolta en hann skorað 36,9 stig að meðaltali í leikjunum ellefu. Þessi mikli gormur tróð fyrst 14 ára og hljóp þá heim og sagði Körfubolti 18.3.2015 08:00
NBA: Popovich hraunaði yfir Spurs-liðið eftir tap fyrir New York | Myndbönd Óvænt úrslit urðu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar New York Knicks vann meistara San Antonio Spurs og Gregg Popovich, þjálfari Spurs, lét sína menn heyra það í viðtölum við fjölmiðla eftir leikinn. Körfubolti 18.3.2015 07:30
Sólstrandargæi í snjó á Sauðárkróki Israel Martin, þjálfari Tindastóls, var kjörinn besti þjálfarinn í seinni hluta Dominos-deildarinnar. Hann skilaði nýliðunum í 2. sæti og eignaðist sitt fyrsta barn. Körfubolti 18.3.2015 06:30
Ragnar: Hvað er ég að gera hérna! Ragnar Nathanaelsson kom ekkert við sögu í sigri Sundsvall Dragons í sænsku körfunni í kvöld. Körfubolti 17.3.2015 20:47
Drekarnir byrjuðu á sigri Úrslitakeppnin byrjaði á Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 17.3.2015 20:42
Bonneau og Israel Martin valdir bestir Stefan Bonneau, leikmaður Njarðvíkur, var valinn besti leikmaður seinni hluta Dominos-deildar karla í körfubolta og Israel Martin, þjálfari Tindastóls, þótti vera besti þjálfarinn en umferðarverðlauninvoru afhent í hádeginu. Körfubolti 17.3.2015 12:01
NBA: LeBron James tapaði einu sinni enn fyrir Miami | Myndbönd LeBron James, fyrrum leikmaður Miami Heat og núverandi leikmaður Cleveland Cavaliers, þurfti aftur að snúa stigalaus sem frá Suðurströndinni eftir tap á móti sínum gömlu félögum þegar liðin mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 17.3.2015 07:30
Grímuklædda ofurhetjan frá Oklahoma Russell Westbrook fylgir eftir frábærum febrúarmánuði með jafnvel enn betri frammistöðu í mars. Það lítur úr fyrir að Westbrook ætli nánast upp á sitt einsdæmi að koma Oklahoma City Thunder í úrslitakeppnina enda liðið að spila án síns "besta“ leikmanns. Körfubolti 17.3.2015 07:00
Tímabært að geta skotið til baka á Hauk Helga og Peter Íslendingaliðin Sundsvall Dragons og LF Basket mætast í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld. Körfubolti 17.3.2015 06:30
Axel vann í lokaumferðinni Lið Axels Kárasonar þarf að spila við botnliðið um sæti sitt í dönsku úrvalsdeildinni. Körfubolti 16.3.2015 19:52
NBA: Russell og Kyrie enn sjóðandi heitir | Myndbönd Russell Westbrook, James Harden og Kyrie Irving fóru fyrir sigrum sinna liða í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, James Harden og félagar í Houston unnu nauman sigur á Los Angeles Clippers og meistarar San Antonio Spurs hreinlega sundurspiluðu Minnesota. Körfubolti 16.3.2015 07:30
Haukar skelltu toppliðinu Haukar skelltu toppliði Snæfells í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag. Leikið var í Stykkishólmi en gestirnir úr Hafnarfirði unnu sjö stiga sigur, 74-67. Körfubolti 15.3.2015 14:03
John Wall í stuði fyrir Washington | Myndbönd Golden State vann sinn 52. annan leik í nótt þegar liðið sigraði New York Knicks á heimavelli. Ekki gengur jafn vel hjá Knicks því liðið hefur tapað 52 leikjum í vetur af 65 mögulegum. Tapið í nótt var í stærra kantinum, en lokatölur urðu 125-94 fyrir Golden State. Körfubolti 15.3.2015 09:12
Sigrún og félagar tryggðu sér heimavallarréttinn Sigrún Sjöfn Ámundadóttir spilaði í rúmar 23 mínútur í sigri Norköpping Dolphins gegn Mark í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Lokatölur 63-53 sigur Norrköping. Körfubolti 14.3.2015 18:09
Þrenna hjá Westbrook í sigri Oklahoma | Myndbönd Russell Westbrook heldur áfram að spila vel fyrir Oklahoma City sem sigraði Minnesota og DeMarcus Cousins lék á alls oddi í tapi Sacramento gegn Philadelpia á heimavelli. Körfubolti 14.3.2015 11:30
Ég bað strákana um einn greiða fyrir leikinn Pálmi Freyr Sigurgeirsson lagði skóna á hilluna eftir sigur Snæfells á Grindavík á fimmtudaginn. Ferill Pálma spannaði tæp 20 ár en hann lék með þremur félögum, Breiðabliki, Snæfelli og KR, og vann nokkra stóra titla. Körfubolti 14.3.2015 10:00
Var McDonald's stjörnuleikmaður en fór svo að vinna á McDonald's Saga körfuboltamannsins David Harrison er afar sérstök. Körfubolti 13.3.2015 23:30
Shaq tekinn inn í frægðarhöll Orlando Magic Shaquille O'Neal verður tekinn inn í frægðarhöll Orlando Magic. Körfubolti 13.3.2015 23:00
Úrslitakeppnin byrjar í DHL-höllinni og Ljónagryfjunni Körfuknattleikssamband Íslands hefur gefið út leikdaga í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta en úrslitakeppnin hefst í næstu viku. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. Körfubolti 13.3.2015 20:19