Körfubolti Ívar aðeins annar þjálfarinn sem fer með kvennaliðið á tvenna leika Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, er fyrsti þjálfarinn í 22 ár sem nær því að fara með kvennaliðið á tvenna Smáþjóðaleika. Körfubolti 2.6.2015 08:45 Love ætlar að spila áfram með Cleveland Kevin Love, leikmaður Cleveland, þarf að horfa frá hliðarlínunni á félaga sína keppa um NBA-meistaratitilinn. Körfubolti 1.6.2015 21:30 Auður Íris inn fyrir Ingunni Breyting á landsliði Íslands fyrir Smáþjóðaleikana í Reykjavík. Körfubolti 1.6.2015 17:07 Ekki misst úr leik síðan kvennalandsliðið var endurvakið Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, er búinn að velja tólf manna hóp fyrir Smáþjóðaleikana sem fara fram í Laugardalshöllinni fyrstu vikuna í júní. Körfubolti 1.6.2015 15:00 Þrír gullverðlaunahafar í íslenska hópnum Smáþjóðaleikarnir ver'a settir formlega í dag en þeir fara fram hér á landi 1.-6. júní og eru þetta 16. leikarnir sem haldnir eru. Körfubolti 1.6.2015 12:00 Helena: Spennt að spila með litlu systur Helena Sverrisdóttir verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu á Smáþjóðaleikunum sem verða settir í Laugardalnum í dag. Hana langar í gull á leikunum og nýtur liðsinnis systur sinnar við að ná því markmiði. Körfubolti 1.6.2015 07:00 Sigurður framlengir við Snæfell Landsliðsmaðurinn Sigurður Þorvaldsson og Austin Magnús Bracey framlengja sína samninga við Snæfell. Körfubolti 31.5.2015 13:14 Malaga og Baskonia mætast í oddaleik Baskonia vann öruggan tíu stiga sigur, 92-82. Körfubolti 30.5.2015 20:29 Karlalandsliðið í körfubolta klárt fyrir Smáþjóðaleikana Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið tólf manna hóp fyrir Smáþjóðaleikana sem fara fram á Íslandi og hefjast í næstu viku. Körfubolti 29.5.2015 15:49 Ein besta þriggja stiga skytta deildarinnar áfram í Hólminum Austin Magnús Bracey mun leika með Snæfelli í Domnios-deild karla í körfubolta næsta vetur en þetta kemur fram á heimasíðu Snæfells. Körfubolti 29.5.2015 11:00 Önnur stjörnuframmistaða dóttur Curry á blaðamannafundi „Ætlum við að fara í gegnum þetta aftur?“ spurði pirraður blaðamaður. Körfubolti 28.5.2015 23:30 Chicago Bulls rak Tom Thibodeau í kvöld Tom Thibodeau verður ekki áfram þjálfari NBA-liðsins Chicago Bulls en þjálfari ársins fyrir fjórum árum var látinn taka pokann sinn í kvöld. Körfubolti 28.5.2015 18:15 Valdar í tvö landslið á tveimur dögum Þjálfarar tuttugu ára landsliða karla og kvenna í körfubolta völdu í dag tólf manna hópa sína fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í sumar. Körfuknattleiksambandið segir frá valinu inn á heimasíðu sinni. Körfubolti 28.5.2015 17:45 Sparkar Curry öllum hinum fjórum í liði ársins út úr úrslitakeppninni? Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors komust í nótt í lokaúrslit NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 4-1 sigur á Houston Rockets í úrslitum Vesturdeildarinnar. Körfubolti 28.5.2015 14:30 Sá besti tók ömmu-vítaskot þegar Golden State vann síðast | Myndband Rick Barry var aðalmaðurinn þegar Golden State Warriors varð síðast NBA-meistari í körfubolta árið 1975 en félagið komst í nótt aftur í lokaúrslitin eftir 40 ára bið. Körfubolti 28.5.2015 11:00 Stjarnan búin að finna kana fyrir næsta tímabil Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur samið við Bandaríkjamanninn Al'lonzo Coleman um að leika með liðinu á komandi leiktíð í Domino's deild karla. Körfubolti 28.5.2015 10:30 NBA: 40 ára bið á enda hjá Golden State Warriors | Myndbönd Það verða Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers sem spila til úrslita um NBA-meistaratitilinn í ár en það var ljóst í nótt eftir að Golden State vann fimmta leikinn í einvígi sínu við Houston Rockets. Körfubolti 28.5.2015 08:11 Hópurinn fyrir Smáþjóðaleikana klár Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið þá 12 leikmenn munu spila fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum hér á landi 1.-6. júní. Körfubolti 27.5.2015 15:38 Cleveland í úrslit í annað sinn | Myndbönd LeBron James fer með lið sitt í úrslit NBA-deildarinnar fimmta árið í röð. Körfubolti 27.5.2015 09:10 Lewis áfram á Króknum Körfuboltamaðurinn Darrel Keith Lewis verður áfram í herbúðum Tindastóls á næsta tímabili. Körfubolti 26.5.2015 16:46 Harden og félagar enn með | Myndbönd Houston Rockets hélt sér á lífi í úrslitaeinvígi Vesturdeildarinnar í NBA með 13 stiga sigri, 128-115, á Golden State Warriors í fjórða leik liðanna í nótt. Körfubolti 26.5.2015 09:10 Unicaja vann dramatískan sigur Unicaja Malaga vann Dominion Bilbao Basket í framlengdum leik, 93-94, í spænska körfuboltanum, en lokaumferðin fór fram í kvöld. Körfubolti 24.5.2015 18:22 Golden State valtaði yfir Houston og er komið í 3-0 | Myndbönd Golden State Warriors valtaði yfir Houston Rockets í þriðja úrslitaleik Vesturdeildarinnar í NBA-körfuboltanum í nótt. Stephen Curry fór á kostum í liði Golden State. Körfubolti 24.5.2015 11:19 LeBron í stuði og Cleveland komið í kjörstöðu LeBron James var í stuði fyrir Cleveland í nótt sem vann tólf stiga sigur, 94-82, á Atlanta Hawks í úrslitum Austurdeildarinnar, en annar leikur liðanna fór fram í nótt. Körfubolti 23.5.2015 11:00 Gentry undir smásjá New Orleans Alvin Gentry, aðstoðarþjálfari Golden State Warriors, er undir smásjánni hjá New Orleans Pelicans sem vill fá hann sem þjálfara liðsins. Körfubolti 22.5.2015 22:45 Kobe hættir eftir næsta tímabil Framkvæmdastjóri LA Lakers, Mitch Kupchak, sagði í kvöld að Kobe Bryant ætli að leggja skóna á hilluna eftir næsta tímabil í NBA-deildinni. Körfubolti 22.5.2015 20:30 Golden State komið í 2-0 | Myndbönd Golden State Warriors komst í 2-0 í einvíginu við Houston Rockets í úrslitum Vestudeildarinnar í NBA eftir eins stigs sigur, 99-98, í öðrum leik liðanna í Oakland í nótt. Körfubolti 22.5.2015 07:06 Curry og James fengu fullt hús í vali á liði ársins Það er búið að tilkynna hvernig kosningin í lið ársins í NBA-deildinni fór. Körfubolti 21.5.2015 21:31 Margrét Kara leitar sér að liði fyrir næsta tímabil Margrét Kara Sturludóttir, besti leikmaður úrvalsdeildar kvenna 2010-11, ætlar að taka fram skóna á næsta tímabili og spila í Domnios-deild kvenna í körfubolta en hún hefur ekki spilað hér á landi undanfarin þrjú tímabil. Körfubolti 21.5.2015 19:30 LeBron James 52 - Michael Jordan 51 LeBron James komst í nótt yfir Michael Jordan í einum tölfræðiþætti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta þegar Cleveland Cavaliers vann 97-89 útisigur á Atlanta Hawks í fyrsta leik liðanna í úrslutum Austurdeildarinnar. Körfubolti 21.5.2015 17:00 « ‹ ›
Ívar aðeins annar þjálfarinn sem fer með kvennaliðið á tvenna leika Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, er fyrsti þjálfarinn í 22 ár sem nær því að fara með kvennaliðið á tvenna Smáþjóðaleika. Körfubolti 2.6.2015 08:45
Love ætlar að spila áfram með Cleveland Kevin Love, leikmaður Cleveland, þarf að horfa frá hliðarlínunni á félaga sína keppa um NBA-meistaratitilinn. Körfubolti 1.6.2015 21:30
Auður Íris inn fyrir Ingunni Breyting á landsliði Íslands fyrir Smáþjóðaleikana í Reykjavík. Körfubolti 1.6.2015 17:07
Ekki misst úr leik síðan kvennalandsliðið var endurvakið Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, er búinn að velja tólf manna hóp fyrir Smáþjóðaleikana sem fara fram í Laugardalshöllinni fyrstu vikuna í júní. Körfubolti 1.6.2015 15:00
Þrír gullverðlaunahafar í íslenska hópnum Smáþjóðaleikarnir ver'a settir formlega í dag en þeir fara fram hér á landi 1.-6. júní og eru þetta 16. leikarnir sem haldnir eru. Körfubolti 1.6.2015 12:00
Helena: Spennt að spila með litlu systur Helena Sverrisdóttir verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu á Smáþjóðaleikunum sem verða settir í Laugardalnum í dag. Hana langar í gull á leikunum og nýtur liðsinnis systur sinnar við að ná því markmiði. Körfubolti 1.6.2015 07:00
Sigurður framlengir við Snæfell Landsliðsmaðurinn Sigurður Þorvaldsson og Austin Magnús Bracey framlengja sína samninga við Snæfell. Körfubolti 31.5.2015 13:14
Malaga og Baskonia mætast í oddaleik Baskonia vann öruggan tíu stiga sigur, 92-82. Körfubolti 30.5.2015 20:29
Karlalandsliðið í körfubolta klárt fyrir Smáþjóðaleikana Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið tólf manna hóp fyrir Smáþjóðaleikana sem fara fram á Íslandi og hefjast í næstu viku. Körfubolti 29.5.2015 15:49
Ein besta þriggja stiga skytta deildarinnar áfram í Hólminum Austin Magnús Bracey mun leika með Snæfelli í Domnios-deild karla í körfubolta næsta vetur en þetta kemur fram á heimasíðu Snæfells. Körfubolti 29.5.2015 11:00
Önnur stjörnuframmistaða dóttur Curry á blaðamannafundi „Ætlum við að fara í gegnum þetta aftur?“ spurði pirraður blaðamaður. Körfubolti 28.5.2015 23:30
Chicago Bulls rak Tom Thibodeau í kvöld Tom Thibodeau verður ekki áfram þjálfari NBA-liðsins Chicago Bulls en þjálfari ársins fyrir fjórum árum var látinn taka pokann sinn í kvöld. Körfubolti 28.5.2015 18:15
Valdar í tvö landslið á tveimur dögum Þjálfarar tuttugu ára landsliða karla og kvenna í körfubolta völdu í dag tólf manna hópa sína fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í sumar. Körfuknattleiksambandið segir frá valinu inn á heimasíðu sinni. Körfubolti 28.5.2015 17:45
Sparkar Curry öllum hinum fjórum í liði ársins út úr úrslitakeppninni? Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors komust í nótt í lokaúrslit NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 4-1 sigur á Houston Rockets í úrslitum Vesturdeildarinnar. Körfubolti 28.5.2015 14:30
Sá besti tók ömmu-vítaskot þegar Golden State vann síðast | Myndband Rick Barry var aðalmaðurinn þegar Golden State Warriors varð síðast NBA-meistari í körfubolta árið 1975 en félagið komst í nótt aftur í lokaúrslitin eftir 40 ára bið. Körfubolti 28.5.2015 11:00
Stjarnan búin að finna kana fyrir næsta tímabil Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur samið við Bandaríkjamanninn Al'lonzo Coleman um að leika með liðinu á komandi leiktíð í Domino's deild karla. Körfubolti 28.5.2015 10:30
NBA: 40 ára bið á enda hjá Golden State Warriors | Myndbönd Það verða Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers sem spila til úrslita um NBA-meistaratitilinn í ár en það var ljóst í nótt eftir að Golden State vann fimmta leikinn í einvígi sínu við Houston Rockets. Körfubolti 28.5.2015 08:11
Hópurinn fyrir Smáþjóðaleikana klár Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið þá 12 leikmenn munu spila fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum hér á landi 1.-6. júní. Körfubolti 27.5.2015 15:38
Cleveland í úrslit í annað sinn | Myndbönd LeBron James fer með lið sitt í úrslit NBA-deildarinnar fimmta árið í röð. Körfubolti 27.5.2015 09:10
Lewis áfram á Króknum Körfuboltamaðurinn Darrel Keith Lewis verður áfram í herbúðum Tindastóls á næsta tímabili. Körfubolti 26.5.2015 16:46
Harden og félagar enn með | Myndbönd Houston Rockets hélt sér á lífi í úrslitaeinvígi Vesturdeildarinnar í NBA með 13 stiga sigri, 128-115, á Golden State Warriors í fjórða leik liðanna í nótt. Körfubolti 26.5.2015 09:10
Unicaja vann dramatískan sigur Unicaja Malaga vann Dominion Bilbao Basket í framlengdum leik, 93-94, í spænska körfuboltanum, en lokaumferðin fór fram í kvöld. Körfubolti 24.5.2015 18:22
Golden State valtaði yfir Houston og er komið í 3-0 | Myndbönd Golden State Warriors valtaði yfir Houston Rockets í þriðja úrslitaleik Vesturdeildarinnar í NBA-körfuboltanum í nótt. Stephen Curry fór á kostum í liði Golden State. Körfubolti 24.5.2015 11:19
LeBron í stuði og Cleveland komið í kjörstöðu LeBron James var í stuði fyrir Cleveland í nótt sem vann tólf stiga sigur, 94-82, á Atlanta Hawks í úrslitum Austurdeildarinnar, en annar leikur liðanna fór fram í nótt. Körfubolti 23.5.2015 11:00
Gentry undir smásjá New Orleans Alvin Gentry, aðstoðarþjálfari Golden State Warriors, er undir smásjánni hjá New Orleans Pelicans sem vill fá hann sem þjálfara liðsins. Körfubolti 22.5.2015 22:45
Kobe hættir eftir næsta tímabil Framkvæmdastjóri LA Lakers, Mitch Kupchak, sagði í kvöld að Kobe Bryant ætli að leggja skóna á hilluna eftir næsta tímabil í NBA-deildinni. Körfubolti 22.5.2015 20:30
Golden State komið í 2-0 | Myndbönd Golden State Warriors komst í 2-0 í einvíginu við Houston Rockets í úrslitum Vestudeildarinnar í NBA eftir eins stigs sigur, 99-98, í öðrum leik liðanna í Oakland í nótt. Körfubolti 22.5.2015 07:06
Curry og James fengu fullt hús í vali á liði ársins Það er búið að tilkynna hvernig kosningin í lið ársins í NBA-deildinni fór. Körfubolti 21.5.2015 21:31
Margrét Kara leitar sér að liði fyrir næsta tímabil Margrét Kara Sturludóttir, besti leikmaður úrvalsdeildar kvenna 2010-11, ætlar að taka fram skóna á næsta tímabili og spila í Domnios-deild kvenna í körfubolta en hún hefur ekki spilað hér á landi undanfarin þrjú tímabil. Körfubolti 21.5.2015 19:30
LeBron James 52 - Michael Jordan 51 LeBron James komst í nótt yfir Michael Jordan í einum tölfræðiþætti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta þegar Cleveland Cavaliers vann 97-89 útisigur á Atlanta Hawks í fyrsta leik liðanna í úrslutum Austurdeildarinnar. Körfubolti 21.5.2015 17:00
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti