Körfubolti

Helena: Spennt að spila með litlu systur

Helena Sverrisdóttir verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu á Smáþjóðaleikunum sem verða settir í Laugardalnum í dag. Hana langar í gull á leikunum og nýtur liðsinnis systur sinnar við að ná því markmiði.

Körfubolti

Valdar í tvö landslið á tveimur dögum

Þjálfarar tuttugu ára landsliða karla og kvenna í körfubolta völdu í dag tólf manna hópa sína fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í sumar. Körfuknattleiksambandið segir frá valinu inn á heimasíðu sinni.

Körfubolti

LeBron James 52 - Michael Jordan 51

LeBron James komst í nótt yfir Michael Jordan í einum tölfræðiþætti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta þegar Cleveland Cavaliers vann 97-89 útisigur á Atlanta Hawks í fyrsta leik liðanna í úrslutum Austurdeildarinnar.

Körfubolti