Körfubolti Love riftir við Cleveland en endar líklega hjá Cleveland Boston vill búa til lið í kringum Love, eldri Lopez-bróðurinn og Paul Pierce. Körfubolti 24.6.2015 22:45 Hallveig aftur á Hlíðarenda Hallveig Jónsdóttir hefur samið við körfuknattleiksdeild Vals og mun leika með liðinu í Domino's deild kvenna á næsta tímabili. Körfubolti 24.6.2015 08:22 Hver er þessi Kristaps Porzingis sem allir í NBA eru að tala um? | Myndbönd Lettneskur 216 cm hár framherji er huldumaðurinn í nýliðavalinu í NBA-deildinni að þessu sinni. Körfubolti 23.6.2015 23:15 Finnur Atli genginn í raðir Hauka Framherjinn yfirgefur Íslandsmeistara KR og spilar með Haukum í Dominos-deildinni. Körfubolti 23.6.2015 18:58 Snorri Hrafnkelsson úr Njarðvík í KR Framherjinn stóri sem spilaði vel á síðasta tímabili gengur í raðir Íslandsmeistaranna. Körfubolti 23.6.2015 06:30 Margrét Kara samdi við nýliðana Stjarnan fær frábæran liðsstyrk fyrir átökin í Dominos-deild kvenna næsta vetur. Körfubolti 22.6.2015 17:58 Ísland fékk skell gegn Eistum Ísland steinlá fyrir Eistlandi í lokaleik á Norðurlandamóti U20 kvenna, 75-45, en Ísland tapaði öllum þremur leikjum sínum á mótinu. Körfubolti 21.6.2015 13:53 Skoruðu átta stig í lokaleikhlutanum og töpuðu með 22 stigum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri tapaði sínum öðrum leik á Norðurlandamótinu í Danmörku í dag. Þær töpuðu 63-85 fyrir Danmörku í dag. Körfubolti 20.6.2015 16:00 Þór heldur áfram að safna leikmönnum Ragnar Helgi Friðriksson er genginn í raðir Þór Akureyri í fyrstu deild karla, en hann kemur á venslasamning frá Njarðvík til Þór. Körfubolti 20.6.2015 14:30 Svíar sterkari á lokasprettinum U-20 ára landslið Íslands tapaði með einu stigi, 70-69, fyrir Svíþjóð á Norðurlandamótinu í Danmörku í dag. Þetta var fyrsti leikur Íslands á mótinu. Körfubolti 19.6.2015 17:08 Curry: Pabbi fær að upplifa þetta í gegnum mig | Sjáið Curry-fjölskylduna fagna Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta, fagnaði sínum fyrsta NBA-meistaratitli í nótt með alla fjölskyldu sína í kringum sig en skömmu eftir að lokaflautið gall var Curry-fjölskyldan komin öll niður á gólf. Körfubolti 17.6.2015 14:30 Andre Iguodala einstakur meðal þeirra sem hafa verið kosnir bestir | Myndbönd Andre Iguodala, leikmaður Golden State Warriors, var í nótt kosinn besti leikmaður NBA-lokaúrslita í ár eftir að Golden State tryggði sér titilinn með því að vinna Cleveland Cavaliers í sjötta leik liðanna. Körfubolti 17.6.2015 13:30 Golden State NBA-meistari en Curry var ekki valinn bestur | Myndbönd Golden State Warriors kórónaði frábært tímabil í nótt með því að tryggja sér fyrsta NBA-meistaratitil félagsins í 40 ár þegar liðið vann sjötta leikinn í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers. Körfubolti 17.6.2015 10:50 Sá dýrasti í sögu Njarðvíkur Stefan Bonneau mun gleðja íslenskt körfuboltaáhugafólk áfram í Dominos-deildinni í körfubolta næsta vetur. Körfubolti 17.6.2015 08:00 Vinnur Golden State sinn fyrsta NBA-titil í 40 ár í nótt? Sjötti leikur Cleveland Cavaliers og Golden State Warriors í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar fer fram á heimavelli Cleveland, Quicken Loans Arena, í nótt. Körfubolti 16.6.2015 18:15 Mirko í þriðja liðið á þremur árum | Samdi við Hött Mirko Stefán Virijevic verður áfram í Dominos-deildinni en mun þó ekki spila áfram með Njarðvík. Mirko samdi við nýliða Hött. Þetta kemur fram á heimasíðu Hattar. Körfubolti 16.6.2015 16:45 Sigmundur Már dæmir í riðli EM sem fer fram í Lettlandi Njarðvíkingurinn Sigmundur Már Herbertsson hefur nú fengið að vita hvar hann mun dæma á Evrópukeppninni í haust en þá á Ísland bæði fulltrúa meðal leikmanna og dómara. KKÍ segir frá þessu í dag. Körfubolti 16.6.2015 16:00 Íslensku strákarnir tryggðu sér silfrið með öðrum stórsigrinum í röð Íslenska 20 ára landsliðið varð í öðru sæti á Norðurlandamótinu sem fór fram í Finnlandi og lauk í dag. Íslenska liðið tryggði sér silfrið með 29 stiga stórsigri á Finnum. Körfubolti 16.6.2015 13:12 Jordan gafst upp á Stephenson og sendi hann til Clippers Lance Stephenson mun spila með Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta á næsta tímabil eftir að Clippers skipti á honum og tveimur leikmönnum Charlotte Hornets. Körfubolti 16.6.2015 12:00 Frábærar fréttir fyrir Njarðvík | Bonneau áfram í Ljónagryfjunni Stefan Bonneau, hinn magnaði leikmaður Njarðvíkinga í Dominos-deildinni í körfubolta, mun spila áfram með liðinu á næstu leiktíð en hann hefur skrifað undir nýjan samning. Þetta kemur fram á karfan.is. Körfubolti 16.6.2015 10:04 Kóngarnir af Akron Körfuboltakapparnir Stephen Curry og LeBron James hafa slegið hvert metið á fætur öðru í úrslitakeppninni en þeir eiga fleira sameiginlegt en að vera að endurskrifa NBA-söguna og vera komnir með liðin sína alla leið í úrslitaleikina um NBA-meistaratitilinn. Golden State Warriors, lið Currys, getur tryggt sér fyrsta titil sinn í 40 ár með sigri á heimavelli Cleveland í sjötta leiknum í kvöld. Körfubolti 16.6.2015 06:00 Njarðvíkingar bæta við sig Njarðvík hefur samið við Hjalta Friðriksson og Sigurð Dag Sturluson um að leika með liðinu í Domino's deildinni í körfubolta á næsta tímabili. Körfubolti 15.6.2015 18:25 Svekkjandi hjá sænsku stelpunum á EM Sænska kvennalandsliðið í körfubolta tókst ekki að komast í hóp þeirra tólf liða sem komust áfram í milliriðla á Evrópumóti kvenna sem fram fer þessa dagana í Rúmeníu og Ungverjalandi. Körfubolti 15.6.2015 17:06 LeBron James: Ég missi aldrei trúna af því að ég er sá besti í heimi LeBron James hefur ekki stórar áhyggjur þótt að lið hans Cleveland Cavaliers sé komið 3-2 undir og sé aðeins einum tapleik frá því að missa NBA-meistaratitilinn til Golden State Warriors. Körfubolti 15.6.2015 11:00 Golden State í lykilstöðu | Myndbönd LeBron James með þrefalda tvennu fyrir Cleveland en Golden State vann og er einum sigri frá titlinum. Körfubolti 15.6.2015 07:41 Mikilvægi fimmta leiksins er óumdeilt Það lið sem hefur unnið leik 5 þegar staðan er 2-2 í úrslitaeinvígi hefur unnið titilinn 20 sinnum af 28 skiptum sem þessi staða hefur komið upp. Körfubolti 14.6.2015 22:30 Unicaja tapaði í framlengingu gegn Barcelona Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í Unicaja Malaga þurftu að sætta sig við tap í framlengdum leik í undanúrslitum spænsku deildarinnar í körfubolta, 77-74. Jón Arnór skoraði 5 stig í leiknum. Körfubolti 14.6.2015 17:04 James segir að Smith megi klúðra 100 skotum | myndband LeBron James segir að J.R. Smith þurfi að einbeita sér að því að finna sitt gamla form á nýjan leik en ekki svekkja sig á síðasta leik. Körfubolti 14.6.2015 17:00 Jón Arnór og félagar tryggðu sér oddaleik á móti Barcelona | Næststigahæstur í kvöld Jón Arnór Stefánsson og félagar í Unicaja Malaga fá hreinan úrslitaleik á móti Barcelona um sæti í lokaúrslitunum á Spáni eftir ellefu stiga heimasigur á Barca, 77-66, í kvöld í fjórða leik liðanna í undanúrslitunum spænsku úrslitakeppninnar í körfubolta. Körfubolti 12.6.2015 21:03 Kyrie Irving er með Friends-húðflúr | Mynd Friends er einn vinsælasti sjónvarpsþáttur allra tíma en ekki allir sem elska þáttinn eru með Friends-húðflúr. Körfubolti 12.6.2015 19:00 « ‹ ›
Love riftir við Cleveland en endar líklega hjá Cleveland Boston vill búa til lið í kringum Love, eldri Lopez-bróðurinn og Paul Pierce. Körfubolti 24.6.2015 22:45
Hallveig aftur á Hlíðarenda Hallveig Jónsdóttir hefur samið við körfuknattleiksdeild Vals og mun leika með liðinu í Domino's deild kvenna á næsta tímabili. Körfubolti 24.6.2015 08:22
Hver er þessi Kristaps Porzingis sem allir í NBA eru að tala um? | Myndbönd Lettneskur 216 cm hár framherji er huldumaðurinn í nýliðavalinu í NBA-deildinni að þessu sinni. Körfubolti 23.6.2015 23:15
Finnur Atli genginn í raðir Hauka Framherjinn yfirgefur Íslandsmeistara KR og spilar með Haukum í Dominos-deildinni. Körfubolti 23.6.2015 18:58
Snorri Hrafnkelsson úr Njarðvík í KR Framherjinn stóri sem spilaði vel á síðasta tímabili gengur í raðir Íslandsmeistaranna. Körfubolti 23.6.2015 06:30
Margrét Kara samdi við nýliðana Stjarnan fær frábæran liðsstyrk fyrir átökin í Dominos-deild kvenna næsta vetur. Körfubolti 22.6.2015 17:58
Ísland fékk skell gegn Eistum Ísland steinlá fyrir Eistlandi í lokaleik á Norðurlandamóti U20 kvenna, 75-45, en Ísland tapaði öllum þremur leikjum sínum á mótinu. Körfubolti 21.6.2015 13:53
Skoruðu átta stig í lokaleikhlutanum og töpuðu með 22 stigum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri tapaði sínum öðrum leik á Norðurlandamótinu í Danmörku í dag. Þær töpuðu 63-85 fyrir Danmörku í dag. Körfubolti 20.6.2015 16:00
Þór heldur áfram að safna leikmönnum Ragnar Helgi Friðriksson er genginn í raðir Þór Akureyri í fyrstu deild karla, en hann kemur á venslasamning frá Njarðvík til Þór. Körfubolti 20.6.2015 14:30
Svíar sterkari á lokasprettinum U-20 ára landslið Íslands tapaði með einu stigi, 70-69, fyrir Svíþjóð á Norðurlandamótinu í Danmörku í dag. Þetta var fyrsti leikur Íslands á mótinu. Körfubolti 19.6.2015 17:08
Curry: Pabbi fær að upplifa þetta í gegnum mig | Sjáið Curry-fjölskylduna fagna Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta, fagnaði sínum fyrsta NBA-meistaratitli í nótt með alla fjölskyldu sína í kringum sig en skömmu eftir að lokaflautið gall var Curry-fjölskyldan komin öll niður á gólf. Körfubolti 17.6.2015 14:30
Andre Iguodala einstakur meðal þeirra sem hafa verið kosnir bestir | Myndbönd Andre Iguodala, leikmaður Golden State Warriors, var í nótt kosinn besti leikmaður NBA-lokaúrslita í ár eftir að Golden State tryggði sér titilinn með því að vinna Cleveland Cavaliers í sjötta leik liðanna. Körfubolti 17.6.2015 13:30
Golden State NBA-meistari en Curry var ekki valinn bestur | Myndbönd Golden State Warriors kórónaði frábært tímabil í nótt með því að tryggja sér fyrsta NBA-meistaratitil félagsins í 40 ár þegar liðið vann sjötta leikinn í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers. Körfubolti 17.6.2015 10:50
Sá dýrasti í sögu Njarðvíkur Stefan Bonneau mun gleðja íslenskt körfuboltaáhugafólk áfram í Dominos-deildinni í körfubolta næsta vetur. Körfubolti 17.6.2015 08:00
Vinnur Golden State sinn fyrsta NBA-titil í 40 ár í nótt? Sjötti leikur Cleveland Cavaliers og Golden State Warriors í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar fer fram á heimavelli Cleveland, Quicken Loans Arena, í nótt. Körfubolti 16.6.2015 18:15
Mirko í þriðja liðið á þremur árum | Samdi við Hött Mirko Stefán Virijevic verður áfram í Dominos-deildinni en mun þó ekki spila áfram með Njarðvík. Mirko samdi við nýliða Hött. Þetta kemur fram á heimasíðu Hattar. Körfubolti 16.6.2015 16:45
Sigmundur Már dæmir í riðli EM sem fer fram í Lettlandi Njarðvíkingurinn Sigmundur Már Herbertsson hefur nú fengið að vita hvar hann mun dæma á Evrópukeppninni í haust en þá á Ísland bæði fulltrúa meðal leikmanna og dómara. KKÍ segir frá þessu í dag. Körfubolti 16.6.2015 16:00
Íslensku strákarnir tryggðu sér silfrið með öðrum stórsigrinum í röð Íslenska 20 ára landsliðið varð í öðru sæti á Norðurlandamótinu sem fór fram í Finnlandi og lauk í dag. Íslenska liðið tryggði sér silfrið með 29 stiga stórsigri á Finnum. Körfubolti 16.6.2015 13:12
Jordan gafst upp á Stephenson og sendi hann til Clippers Lance Stephenson mun spila með Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta á næsta tímabil eftir að Clippers skipti á honum og tveimur leikmönnum Charlotte Hornets. Körfubolti 16.6.2015 12:00
Frábærar fréttir fyrir Njarðvík | Bonneau áfram í Ljónagryfjunni Stefan Bonneau, hinn magnaði leikmaður Njarðvíkinga í Dominos-deildinni í körfubolta, mun spila áfram með liðinu á næstu leiktíð en hann hefur skrifað undir nýjan samning. Þetta kemur fram á karfan.is. Körfubolti 16.6.2015 10:04
Kóngarnir af Akron Körfuboltakapparnir Stephen Curry og LeBron James hafa slegið hvert metið á fætur öðru í úrslitakeppninni en þeir eiga fleira sameiginlegt en að vera að endurskrifa NBA-söguna og vera komnir með liðin sína alla leið í úrslitaleikina um NBA-meistaratitilinn. Golden State Warriors, lið Currys, getur tryggt sér fyrsta titil sinn í 40 ár með sigri á heimavelli Cleveland í sjötta leiknum í kvöld. Körfubolti 16.6.2015 06:00
Njarðvíkingar bæta við sig Njarðvík hefur samið við Hjalta Friðriksson og Sigurð Dag Sturluson um að leika með liðinu í Domino's deildinni í körfubolta á næsta tímabili. Körfubolti 15.6.2015 18:25
Svekkjandi hjá sænsku stelpunum á EM Sænska kvennalandsliðið í körfubolta tókst ekki að komast í hóp þeirra tólf liða sem komust áfram í milliriðla á Evrópumóti kvenna sem fram fer þessa dagana í Rúmeníu og Ungverjalandi. Körfubolti 15.6.2015 17:06
LeBron James: Ég missi aldrei trúna af því að ég er sá besti í heimi LeBron James hefur ekki stórar áhyggjur þótt að lið hans Cleveland Cavaliers sé komið 3-2 undir og sé aðeins einum tapleik frá því að missa NBA-meistaratitilinn til Golden State Warriors. Körfubolti 15.6.2015 11:00
Golden State í lykilstöðu | Myndbönd LeBron James með þrefalda tvennu fyrir Cleveland en Golden State vann og er einum sigri frá titlinum. Körfubolti 15.6.2015 07:41
Mikilvægi fimmta leiksins er óumdeilt Það lið sem hefur unnið leik 5 þegar staðan er 2-2 í úrslitaeinvígi hefur unnið titilinn 20 sinnum af 28 skiptum sem þessi staða hefur komið upp. Körfubolti 14.6.2015 22:30
Unicaja tapaði í framlengingu gegn Barcelona Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í Unicaja Malaga þurftu að sætta sig við tap í framlengdum leik í undanúrslitum spænsku deildarinnar í körfubolta, 77-74. Jón Arnór skoraði 5 stig í leiknum. Körfubolti 14.6.2015 17:04
James segir að Smith megi klúðra 100 skotum | myndband LeBron James segir að J.R. Smith þurfi að einbeita sér að því að finna sitt gamla form á nýjan leik en ekki svekkja sig á síðasta leik. Körfubolti 14.6.2015 17:00
Jón Arnór og félagar tryggðu sér oddaleik á móti Barcelona | Næststigahæstur í kvöld Jón Arnór Stefánsson og félagar í Unicaja Malaga fá hreinan úrslitaleik á móti Barcelona um sæti í lokaúrslitunum á Spáni eftir ellefu stiga heimasigur á Barca, 77-66, í kvöld í fjórða leik liðanna í undanúrslitunum spænsku úrslitakeppninnar í körfubolta. Körfubolti 12.6.2015 21:03
Kyrie Irving er með Friends-húðflúr | Mynd Friends er einn vinsælasti sjónvarpsþáttur allra tíma en ekki allir sem elska þáttinn eru með Friends-húðflúr. Körfubolti 12.6.2015 19:00