Körfubolti

Kóngarnir af Akron

Körfuboltakapparnir Stephen Curry og LeBron James hafa slegið hvert metið á fætur öðru í úrslitakeppninni en þeir eiga fleira sameiginlegt en að vera að endurskrifa NBA-söguna og vera komnir með liðin sína alla leið í úrslitaleikina um NBA-meistaratitilinn. Golden State Warriors, lið Currys, getur tryggt sér fyrsta titil sinn í 40 ár með sigri á heimavelli Cleveland í sjötta leiknum í kvöld.

Körfubolti

Svekkjandi hjá sænsku stelpunum á EM

Sænska kvennalandsliðið í körfubolta tókst ekki að komast í hóp þeirra tólf liða sem komust áfram í milliriðla á Evrópumóti kvenna sem fram fer þessa dagana í Rúmeníu og Ungverjalandi.

Körfubolti