Körfubolti Þjálfarasonurinn fær nýjan samning hjá Clippers Los Angeles Clippers hefur endursamið við bakvörðinn Austin Rivers. Körfubolti 14.7.2015 23:00 Brasilíumaðurinn Barbosa áfram hjá meisturum Golden State NBA-meistarar Golden State Warriors hafa samið aftur við Brasilíumanninn Leandro Barbosa. Körfubolti 14.7.2015 20:30 Hlynur framlengir um fimm ár við Sundsvall Samningurinn er til þriggja ára með möguleika á framlengingu um tvö ár í einhverju hlutverki hjá félaginu. Hlynur hefur leikið með Sundsvall síðustu fimm tímabil og verður því hjá félaginu í áratug ef hann klárar nýundirritaðan samning. Körfubolti 11.7.2015 12:45 Ívar: Besti leikur liðsins undir minni stjórn Ísland tapaði þriðja og síðasta æfingaleik sínum þegar kvennalandsliðið mætti Finnlandi á æfingamóti í Danmörku. Körfubolti 11.7.2015 06:00 Lakers fær Roy Hibbert nánast gefins frá Indiana Miðherjinn Roy Hibbert er genginn í raðir Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 10.7.2015 22:30 Stelpurnar töpuðu á flautukörfu Ísland tapaði þriðja og síðasta leiknum sínum á æfingamótinu í Danmörku. Körfubolti 10.7.2015 15:34 Sara rauf einokun Helenu í landsliðinu Sara Rún Hinriksdóttir var stigahæst í ellefu stiga tapi á móti Dönum, 74-63, á æfingamóti í Kaupamannahöfn í gær. Körfubolti 10.7.2015 07:00 Einar Árni búinn að finna Kana fyrir veturinn Þórsarar frá Þorlákshöfn eru búnir að finna sér Bandaríkjamann fyrir átökin í Domino's deild karla í körfubolta á næsta tímabili. Körfubolti 9.7.2015 21:45 LeBron mun semja við Cleveland á ný Fjölmiðlar vestanhafs fullyrða að LeBron James hafi samþykkt nýjan samning við Cleveland Cavaliers. Körfubolti 9.7.2015 20:41 Danir höfðu betur í seinni leiknum Ísland vann Dani á æfingamóti ytra í gær en varð að játa sig sigrað í dag. Körfubolti 9.7.2015 15:11 Jordan hættur við að fara til Dallas | Verður áfram hjá Clippers Hlutirnir eru oft fljótir að breytast í NBA-deildinni eins og kom í ljós í nótt þegar miðherjinn DeAndre Jordan ákvað að halda kyrru fyrir hjá Los Angeles Clippers. Körfubolti 9.7.2015 12:04 Helgi Björn austur á hérað Helgi Björn Einarsson hefur gert samning við Hött um að leika með liðinu í Domino's deild karla í körfubolta á næsta tímabili. Körfubolti 9.7.2015 10:30 Helena stigahæst í landsleik í fertugasta sinn Fyrirliðinn fór fyrir sex stiga sigri á Dönum í gær á æfingamótinu í Amagerhallen, 66-60. Körfubolti 9.7.2015 06:30 Þórsarar bæta enn við sig Þórsarar halda áfram að safna liði fyrir átökin í 1. deild karla í körfubolta í vetur. Körfubolti 8.7.2015 21:30 Stelpurnar unnu þær dönsku í framlengingu Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta vann sex stiga sigur á Dönum, 66-60, eftir framlengdan leik á æfingamóti ytra. Körfubolti 8.7.2015 18:25 Ívar fyrstur til að stýra íslenska kvennalandsliðinu í 30 leikjum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta leikur í kvöld sinn fyrsta leik í æfingaferð sinni til Danmerkur þegar liðið mætir heimastúlkum í Amagerhallen í Kaupmannahöfn. Körfubolti 8.7.2015 18:00 David Lee skipt til Boston Samkvæmt heimildum AP-fréttastofunnar hafa NBA-meistarar Golden State Warriors sent David Lee til Boston Celtics í skiptum fyrir Gerald Wallace. Körfubolti 8.7.2015 13:30 Gasol verður áfram í Memphis | Gerði fimm ára samning Spánverjinn verður áfram í herbúðum Memphis Grizzlies. Körfubolti 8.7.2015 11:30 Nýliðarnir búnir að finna sér Kana Nýliðar FSu í Domino's deild karla í körfubolta eru búnir að finna sér erlendan leikmann fyrir átökin næsta vetur. Körfubolti 8.7.2015 09:00 Kristófer Acox ekki með á EM „Námið gengur fyrir,“ segir hann í viðtali við karfan.is. Körfubolti 7.7.2015 17:36 San Antonio Spurs að tröllríða markaðnum | Fá líka West San Antonio Spurs er óumdeildur sigurvegari á NBA-leikmannamarkaðnum í sumar en liðið, sem jafnan er rólegt í að fá til sín stórar stjörnur með lausa samninga, bætti við annarri skrautfjöður í gær. Körfubolti 7.7.2015 10:00 Kanalausir Haukar á næsta tímabili: Spennandi tilhugsun Pálína Gunnlaugsdóttir vill vinna titil með alíslensku liði Hauka á næstu leiktíð. Körfubolti 6.7.2015 22:08 Pálína og Jóhanna Björk semja við Hauka Haukar halda áfram að styrkja sig fyrir komandi átök í Domino's-deild kvenna. Körfubolti 6.7.2015 20:26 Tveir nýliðar í hópnum sem fer til Danmerkur Pálína, Petrúnella og Hildur Björg ekki með á æfingamótinu í Danmörku. Körfubolti 6.7.2015 13:45 Helenu varð að ósk sinni Íslenska körfuboltalandsliðið verður í riðli með Slóvakíu, Ungverjalandi og Portúgal í undankeppni EM. Körfubolti 6.7.2015 07:45 Kristrún, Guðrún Ósk og Signý í Skallagrím Kristrún Sigurjónsdóttir, Guðrún Ósk Ámundadóttir og Signý Hermannsdóttir hafa ákveðið að fara allar í Skallagrím í Borgarnesi og hjálpa liðinu að komast upp úr 1. deildinni næsta vetur. Körfubolti 5.7.2015 22:00 Aldridge til Spurs LaMarcus Aldridge er á leið til San Antonio Spurs í NBA-körfuboltanum, en hann greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni í kvöld. Hann kemur til Spurs frá Portland. Körfubolti 5.7.2015 08:00 Helena fékk óskamótherjann sinn Sagði í viðtali við Karfan.is að hún vildi fá Slóvakíu í undankeppni EM og fékk hún ósk sína uppfyllta. Körfubolti 4.7.2015 11:34 Becky Hammon fyrsta konan sem verður aðalþjálfari í sumardeild NBA Becky Hammon er enn á uppleið hjá NBA-liði San Antonio Spurs og nú verður hún fyrsta konan sem verður aðalþjálfari í sumardeild NBA. Körfubolti 3.7.2015 23:00 Jordan spilar með Dallas Mavericks næsta vetur DeAndre Jordan hefur ákveðið að yfirgefa Los Angeles Clippers og ætlar miðherjinn öflugi að semja við Dallas Mavericks. Körfubolti 3.7.2015 22:49 « ‹ ›
Þjálfarasonurinn fær nýjan samning hjá Clippers Los Angeles Clippers hefur endursamið við bakvörðinn Austin Rivers. Körfubolti 14.7.2015 23:00
Brasilíumaðurinn Barbosa áfram hjá meisturum Golden State NBA-meistarar Golden State Warriors hafa samið aftur við Brasilíumanninn Leandro Barbosa. Körfubolti 14.7.2015 20:30
Hlynur framlengir um fimm ár við Sundsvall Samningurinn er til þriggja ára með möguleika á framlengingu um tvö ár í einhverju hlutverki hjá félaginu. Hlynur hefur leikið með Sundsvall síðustu fimm tímabil og verður því hjá félaginu í áratug ef hann klárar nýundirritaðan samning. Körfubolti 11.7.2015 12:45
Ívar: Besti leikur liðsins undir minni stjórn Ísland tapaði þriðja og síðasta æfingaleik sínum þegar kvennalandsliðið mætti Finnlandi á æfingamóti í Danmörku. Körfubolti 11.7.2015 06:00
Lakers fær Roy Hibbert nánast gefins frá Indiana Miðherjinn Roy Hibbert er genginn í raðir Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 10.7.2015 22:30
Stelpurnar töpuðu á flautukörfu Ísland tapaði þriðja og síðasta leiknum sínum á æfingamótinu í Danmörku. Körfubolti 10.7.2015 15:34
Sara rauf einokun Helenu í landsliðinu Sara Rún Hinriksdóttir var stigahæst í ellefu stiga tapi á móti Dönum, 74-63, á æfingamóti í Kaupamannahöfn í gær. Körfubolti 10.7.2015 07:00
Einar Árni búinn að finna Kana fyrir veturinn Þórsarar frá Þorlákshöfn eru búnir að finna sér Bandaríkjamann fyrir átökin í Domino's deild karla í körfubolta á næsta tímabili. Körfubolti 9.7.2015 21:45
LeBron mun semja við Cleveland á ný Fjölmiðlar vestanhafs fullyrða að LeBron James hafi samþykkt nýjan samning við Cleveland Cavaliers. Körfubolti 9.7.2015 20:41
Danir höfðu betur í seinni leiknum Ísland vann Dani á æfingamóti ytra í gær en varð að játa sig sigrað í dag. Körfubolti 9.7.2015 15:11
Jordan hættur við að fara til Dallas | Verður áfram hjá Clippers Hlutirnir eru oft fljótir að breytast í NBA-deildinni eins og kom í ljós í nótt þegar miðherjinn DeAndre Jordan ákvað að halda kyrru fyrir hjá Los Angeles Clippers. Körfubolti 9.7.2015 12:04
Helgi Björn austur á hérað Helgi Björn Einarsson hefur gert samning við Hött um að leika með liðinu í Domino's deild karla í körfubolta á næsta tímabili. Körfubolti 9.7.2015 10:30
Helena stigahæst í landsleik í fertugasta sinn Fyrirliðinn fór fyrir sex stiga sigri á Dönum í gær á æfingamótinu í Amagerhallen, 66-60. Körfubolti 9.7.2015 06:30
Þórsarar bæta enn við sig Þórsarar halda áfram að safna liði fyrir átökin í 1. deild karla í körfubolta í vetur. Körfubolti 8.7.2015 21:30
Stelpurnar unnu þær dönsku í framlengingu Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta vann sex stiga sigur á Dönum, 66-60, eftir framlengdan leik á æfingamóti ytra. Körfubolti 8.7.2015 18:25
Ívar fyrstur til að stýra íslenska kvennalandsliðinu í 30 leikjum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta leikur í kvöld sinn fyrsta leik í æfingaferð sinni til Danmerkur þegar liðið mætir heimastúlkum í Amagerhallen í Kaupmannahöfn. Körfubolti 8.7.2015 18:00
David Lee skipt til Boston Samkvæmt heimildum AP-fréttastofunnar hafa NBA-meistarar Golden State Warriors sent David Lee til Boston Celtics í skiptum fyrir Gerald Wallace. Körfubolti 8.7.2015 13:30
Gasol verður áfram í Memphis | Gerði fimm ára samning Spánverjinn verður áfram í herbúðum Memphis Grizzlies. Körfubolti 8.7.2015 11:30
Nýliðarnir búnir að finna sér Kana Nýliðar FSu í Domino's deild karla í körfubolta eru búnir að finna sér erlendan leikmann fyrir átökin næsta vetur. Körfubolti 8.7.2015 09:00
Kristófer Acox ekki með á EM „Námið gengur fyrir,“ segir hann í viðtali við karfan.is. Körfubolti 7.7.2015 17:36
San Antonio Spurs að tröllríða markaðnum | Fá líka West San Antonio Spurs er óumdeildur sigurvegari á NBA-leikmannamarkaðnum í sumar en liðið, sem jafnan er rólegt í að fá til sín stórar stjörnur með lausa samninga, bætti við annarri skrautfjöður í gær. Körfubolti 7.7.2015 10:00
Kanalausir Haukar á næsta tímabili: Spennandi tilhugsun Pálína Gunnlaugsdóttir vill vinna titil með alíslensku liði Hauka á næstu leiktíð. Körfubolti 6.7.2015 22:08
Pálína og Jóhanna Björk semja við Hauka Haukar halda áfram að styrkja sig fyrir komandi átök í Domino's-deild kvenna. Körfubolti 6.7.2015 20:26
Tveir nýliðar í hópnum sem fer til Danmerkur Pálína, Petrúnella og Hildur Björg ekki með á æfingamótinu í Danmörku. Körfubolti 6.7.2015 13:45
Helenu varð að ósk sinni Íslenska körfuboltalandsliðið verður í riðli með Slóvakíu, Ungverjalandi og Portúgal í undankeppni EM. Körfubolti 6.7.2015 07:45
Kristrún, Guðrún Ósk og Signý í Skallagrím Kristrún Sigurjónsdóttir, Guðrún Ósk Ámundadóttir og Signý Hermannsdóttir hafa ákveðið að fara allar í Skallagrím í Borgarnesi og hjálpa liðinu að komast upp úr 1. deildinni næsta vetur. Körfubolti 5.7.2015 22:00
Aldridge til Spurs LaMarcus Aldridge er á leið til San Antonio Spurs í NBA-körfuboltanum, en hann greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni í kvöld. Hann kemur til Spurs frá Portland. Körfubolti 5.7.2015 08:00
Helena fékk óskamótherjann sinn Sagði í viðtali við Karfan.is að hún vildi fá Slóvakíu í undankeppni EM og fékk hún ósk sína uppfyllta. Körfubolti 4.7.2015 11:34
Becky Hammon fyrsta konan sem verður aðalþjálfari í sumardeild NBA Becky Hammon er enn á uppleið hjá NBA-liði San Antonio Spurs og nú verður hún fyrsta konan sem verður aðalþjálfari í sumardeild NBA. Körfubolti 3.7.2015 23:00
Jordan spilar með Dallas Mavericks næsta vetur DeAndre Jordan hefur ákveðið að yfirgefa Los Angeles Clippers og ætlar miðherjinn öflugi að semja við Dallas Mavericks. Körfubolti 3.7.2015 22:49