Körfubolti

Hlynur framlengir um fimm ár við Sundsvall

Samningurinn er til þriggja ára með möguleika á framlengingu um tvö ár í einhverju hlutverki hjá félaginu. Hlynur hefur leikið með Sundsvall síðustu fimm tímabil og verður því hjá félaginu í áratug ef hann klárar nýundirritaðan samning.

Körfubolti

David Lee skipt til Boston

Samkvæmt heimildum AP-fréttastofunnar hafa NBA-meistarar Golden State Warriors sent David Lee til Boston Celtics í skiptum fyrir Gerald Wallace.

Körfubolti

Aldridge til Spurs

LaMarcus Aldridge er á leið til San Antonio Spurs í NBA-körfuboltanum, en hann greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni í kvöld. Hann kemur til Spurs frá Portland.

Körfubolti