Körfubolti Helga Einarsdóttir: Vantaði metnaðinn hjá öllum KR-ingum Helga Einarsdóttir, fráfarandi fyrirliði kvennaliðs KR í körfubolta, var í viðtali við Hjört Hjartarson í Akraborginni á X-inu í dag en stjórn körfuknattleiksdeildar KR hefur ákveðið að draga kvennaliðið úr keppni í Dominos-deild kvenna á komandi tímabili. Körfubolti 25.8.2015 17:00 Ríkisstjórnin styrkir körfuboltalandsliðið Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra var óvænt mættur á fund KKÍ í dag þar sem EM-hópurinn var tilkynntur. Körfubolti 25.8.2015 14:30 Jón Arnór: Ég er vel gíraður Það var kominn fiðringur í Jón Arnór Stefánsson er EM-hópurinn í körfubolta var kynntur í KR-heimilinu í dag. Körfubolti 25.8.2015 14:00 EM-hópurinn klár | Brynjar, Sigurður Ágúst og Sigurður Gunnar sitja eftir Tólf manna EM-hópur er klár Körfubolti 25.8.2015 12:21 Óvíst hvort annað lið fái sæti KR í efstu deild Eins og fram kom á Vísi í gær þá hefur kvennalið KR ákveðið að draga sig úr keppni í Dominos-deild kvenna í vetur. Körfubolti 25.8.2015 10:00 Reynslubolti semur aftur við Houston Rockets Houston Rockets hefur gert nýjan samning við bakvörðinn Jason Terry. Körfubolti 25.8.2015 08:23 Þessir sex berjast um þrjú sæti í Berlínarhópnum Fréttablaðið skoðaði spilatíma leikmanna í æfingaleikjunum fyrir Evrópumótið í körfubolta til að gera sér betur grein fyrir því hvaða tólf leikmenn verða í fyrsta stórmótahópi Íslands sem verður tilkynntur í dag. Körfubolti 25.8.2015 07:00 Pavel: EM er ekki í neinni hættu hjá mér | EM-hópurinn tilkynntur í dag „Ég veit ekki hver byrjaði á þessari dramatík. Fjölmiðlarnir fóru af stað í einhverja ævintýramennsku. Þetta er bara kjaftæði," segir landsliðsmaðurinn Pavel Ermolinskij um frétt þess efnis að hann færi ekki með landsliðinu til Póllands í morgun. Körfubolti 25.8.2015 06:00 KR segir sig úr keppni í Dominos-deildinni Kvennalið KR verður ekki með í Dominos-deild kvenna á komandi vetri en stjórn körfuknattleiksdeildar KR ákvað í kvöld að segja sig úr keppni. Körfubolti 24.8.2015 23:09 Strákarnir komu með felguna heim Körfuboltalandsliðið fékk sérstakan verðlaunagrip í Eistlandi sem þurfti að hafa mikið fyrir að flytja heim. Körfubolti 24.8.2015 16:00 Pavel: Bið fjölmiðlamenn að slaka á dramatíkinni Leikstjórnandinn Pavel Ermolinskij er á leið með landsliðinu til Póllands. Hann er lítillega meiddur og segir fréttir um hann fari ekki með liðinu vera rangar. Körfubolti 24.8.2015 15:00 Valur og KR ræddu að tefla fram sameiginlegu liði Óvissa um framhaldið hjá kvennaliðum KR og Vals í körfubolta. Körfubolti 24.8.2015 13:15 Pavel meiddur í nára | EM í hættu Pavel Ermonlinskij, leikstjórnandi íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, er meiddur í nára og fer ekki með liðinu til Póllands þar sem það tekur þátt í æfingamóti. Körfubolti 24.8.2015 12:18 Snæfell búið að finna Kana fyrir veturinn Snæfell er búið að finna sér bandarískan leikmann fyrir átökin í Domino's deild karla í vetur. Körfubolti 24.8.2015 12:00 Kirilenko ætlar að bjarga rússneskum körfubolta Eftir að hafa eytt áratug í NBA-deildinni er Andrei Kirilenko kominn heim til Rússlands. Þar er honum ætlað að bjarga íþróttinni. Körfubolti 24.8.2015 11:30 Jákvætt að aðrir leikmenn stigu upp í fjarveru Jóns og Hauks Þjálfari íslenska landsliðsins í körfuknattleik var ánægður með frammistöðu leikmanna sinna á æfingarmótinu í Eistlandi um helgina. Hann segir að aðrir leikmenn hafi sannað sig í fjarveru Jóns Arnórs sem verður klár í slaginn í næsta leik. Körfubolti 24.8.2015 06:00 Annar sigur Íslands í Eistlandi Ísland vann tíu stiga sigur, 86-76, á Filipseyjum á æfingarmóti í Eistlandi í dag, en þetta var annar sigur Íslands af þremur á mótinu. Ísland tapaði einungis fyrir heimamönnum á mótinu og lenda að öllum líkindum í öðru sæti á mótinu. Körfubolti 22.8.2015 16:15 Jakob og Logi allt í öllu í sókninni þegar Ísland vann Holland Ísland vann tveggja stiga sigur á Hollandi, 67-65, á æfingamótinu í Eistlandi í dag en það var allt annað að sjá til íslenska liðsins heldur en í tuttugu stiga tapinu á móti heimamönnum í gær. Körfubolti 21.8.2015 16:28 Smith framlengdi við Cleveland Hinn skrautlegi körfuboltamaður, JR Smith, ætlar að spila áfram með Cleveland í vetur. Körfubolti 21.8.2015 16:00 Haukur Helgi og Jón Arnór ekki með gegn Hollandi Íslenska karlalandsliðið í körfubolta leikur sinn annan leik á Toyota Four Nations Cup, æfingamóti í Eistlandi, í dag. Körfubolti 21.8.2015 12:30 Strákarnir hittu illa í tuttugu stiga tapi fyrir Eistlandi Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði í kvöld fyrir Eistlandi í æfingamóti þar í landi. Lokatölur 85-65, Eistlandi í vil. Körfubolti 20.8.2015 19:18 Verður Stern borgarstjóri í New York? Vinir David Stern hvetja hann til þess að fara í framboð í New York. Körfubolti 20.8.2015 12:30 Rándýrt að láta LeBron auglýsa fyrir sig á Twitter Ef fyrirtæki vilja láta besta körfuboltamann heims, LeBron James, auglýsa fyrir sig á Twitter þá verða þau að opna veskið alla leið. Körfubolti 20.8.2015 11:00 Ragna Margrét og Telma spila með Stjörnunni í vetur Ragna Margrét Brynjarsdóttir og Telma Björk Fjalarsdóttir skrifuðu báðar í dag undir samning við nýliða Stjörnunnar í Dominos-deild kvenna. Körfubolti 19.8.2015 23:00 Ímyndin skiptir mig miklu máli Michael Jordan fór í mál við matvörubúð fyrir að nota mynd af sér ólöglega. Körfubolti 19.8.2015 22:30 Duncan tók á sig 666 milljón króna launalækkun Tim Duncan er til í að gera allt svo Spurs geti keppt um titil. Körfubolti 19.8.2015 21:00 NBA-leikmenn hjálpuðu Áströlum að tryggja sér sæti á ÓL Karlalandslið Ástralíu verður með í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna í Ríó á næsta ári en það var ljóst eftir að Ástralir unnu Nýja-Sjáland í leikjum um laust sæti. Körfubolti 19.8.2015 16:30 Það mest spennandi í stöðunni Hörður Axel Vilhjálmsson leikur í grísku úrvalsdeildinni í körfubolta í vetur. Þjálfarinn hefur lengi reynt að fá Hörð til liðs við sig sem segist vera spenntur fyrir því að leika í Grikklandi en einbeitir sér fyrst að EM. Körfubolti 19.8.2015 06:00 Bulls kallar á Toni Kukoc Króatinn Toni Kukoc er kominn aftur til félagsins þar sem hann vann þrjá NBA-meistaratitla. Körfubolti 18.8.2015 23:30 Oden reynir fyrir sér í Kína Greg Oden var valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar árið 2007 en ferill hans náði aldrei neinu flugi. Körfubolti 18.8.2015 21:45 « ‹ ›
Helga Einarsdóttir: Vantaði metnaðinn hjá öllum KR-ingum Helga Einarsdóttir, fráfarandi fyrirliði kvennaliðs KR í körfubolta, var í viðtali við Hjört Hjartarson í Akraborginni á X-inu í dag en stjórn körfuknattleiksdeildar KR hefur ákveðið að draga kvennaliðið úr keppni í Dominos-deild kvenna á komandi tímabili. Körfubolti 25.8.2015 17:00
Ríkisstjórnin styrkir körfuboltalandsliðið Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra var óvænt mættur á fund KKÍ í dag þar sem EM-hópurinn var tilkynntur. Körfubolti 25.8.2015 14:30
Jón Arnór: Ég er vel gíraður Það var kominn fiðringur í Jón Arnór Stefánsson er EM-hópurinn í körfubolta var kynntur í KR-heimilinu í dag. Körfubolti 25.8.2015 14:00
EM-hópurinn klár | Brynjar, Sigurður Ágúst og Sigurður Gunnar sitja eftir Tólf manna EM-hópur er klár Körfubolti 25.8.2015 12:21
Óvíst hvort annað lið fái sæti KR í efstu deild Eins og fram kom á Vísi í gær þá hefur kvennalið KR ákveðið að draga sig úr keppni í Dominos-deild kvenna í vetur. Körfubolti 25.8.2015 10:00
Reynslubolti semur aftur við Houston Rockets Houston Rockets hefur gert nýjan samning við bakvörðinn Jason Terry. Körfubolti 25.8.2015 08:23
Þessir sex berjast um þrjú sæti í Berlínarhópnum Fréttablaðið skoðaði spilatíma leikmanna í æfingaleikjunum fyrir Evrópumótið í körfubolta til að gera sér betur grein fyrir því hvaða tólf leikmenn verða í fyrsta stórmótahópi Íslands sem verður tilkynntur í dag. Körfubolti 25.8.2015 07:00
Pavel: EM er ekki í neinni hættu hjá mér | EM-hópurinn tilkynntur í dag „Ég veit ekki hver byrjaði á þessari dramatík. Fjölmiðlarnir fóru af stað í einhverja ævintýramennsku. Þetta er bara kjaftæði," segir landsliðsmaðurinn Pavel Ermolinskij um frétt þess efnis að hann færi ekki með landsliðinu til Póllands í morgun. Körfubolti 25.8.2015 06:00
KR segir sig úr keppni í Dominos-deildinni Kvennalið KR verður ekki með í Dominos-deild kvenna á komandi vetri en stjórn körfuknattleiksdeildar KR ákvað í kvöld að segja sig úr keppni. Körfubolti 24.8.2015 23:09
Strákarnir komu með felguna heim Körfuboltalandsliðið fékk sérstakan verðlaunagrip í Eistlandi sem þurfti að hafa mikið fyrir að flytja heim. Körfubolti 24.8.2015 16:00
Pavel: Bið fjölmiðlamenn að slaka á dramatíkinni Leikstjórnandinn Pavel Ermolinskij er á leið með landsliðinu til Póllands. Hann er lítillega meiddur og segir fréttir um hann fari ekki með liðinu vera rangar. Körfubolti 24.8.2015 15:00
Valur og KR ræddu að tefla fram sameiginlegu liði Óvissa um framhaldið hjá kvennaliðum KR og Vals í körfubolta. Körfubolti 24.8.2015 13:15
Pavel meiddur í nára | EM í hættu Pavel Ermonlinskij, leikstjórnandi íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, er meiddur í nára og fer ekki með liðinu til Póllands þar sem það tekur þátt í æfingamóti. Körfubolti 24.8.2015 12:18
Snæfell búið að finna Kana fyrir veturinn Snæfell er búið að finna sér bandarískan leikmann fyrir átökin í Domino's deild karla í vetur. Körfubolti 24.8.2015 12:00
Kirilenko ætlar að bjarga rússneskum körfubolta Eftir að hafa eytt áratug í NBA-deildinni er Andrei Kirilenko kominn heim til Rússlands. Þar er honum ætlað að bjarga íþróttinni. Körfubolti 24.8.2015 11:30
Jákvætt að aðrir leikmenn stigu upp í fjarveru Jóns og Hauks Þjálfari íslenska landsliðsins í körfuknattleik var ánægður með frammistöðu leikmanna sinna á æfingarmótinu í Eistlandi um helgina. Hann segir að aðrir leikmenn hafi sannað sig í fjarveru Jóns Arnórs sem verður klár í slaginn í næsta leik. Körfubolti 24.8.2015 06:00
Annar sigur Íslands í Eistlandi Ísland vann tíu stiga sigur, 86-76, á Filipseyjum á æfingarmóti í Eistlandi í dag, en þetta var annar sigur Íslands af þremur á mótinu. Ísland tapaði einungis fyrir heimamönnum á mótinu og lenda að öllum líkindum í öðru sæti á mótinu. Körfubolti 22.8.2015 16:15
Jakob og Logi allt í öllu í sókninni þegar Ísland vann Holland Ísland vann tveggja stiga sigur á Hollandi, 67-65, á æfingamótinu í Eistlandi í dag en það var allt annað að sjá til íslenska liðsins heldur en í tuttugu stiga tapinu á móti heimamönnum í gær. Körfubolti 21.8.2015 16:28
Smith framlengdi við Cleveland Hinn skrautlegi körfuboltamaður, JR Smith, ætlar að spila áfram með Cleveland í vetur. Körfubolti 21.8.2015 16:00
Haukur Helgi og Jón Arnór ekki með gegn Hollandi Íslenska karlalandsliðið í körfubolta leikur sinn annan leik á Toyota Four Nations Cup, æfingamóti í Eistlandi, í dag. Körfubolti 21.8.2015 12:30
Strákarnir hittu illa í tuttugu stiga tapi fyrir Eistlandi Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði í kvöld fyrir Eistlandi í æfingamóti þar í landi. Lokatölur 85-65, Eistlandi í vil. Körfubolti 20.8.2015 19:18
Verður Stern borgarstjóri í New York? Vinir David Stern hvetja hann til þess að fara í framboð í New York. Körfubolti 20.8.2015 12:30
Rándýrt að láta LeBron auglýsa fyrir sig á Twitter Ef fyrirtæki vilja láta besta körfuboltamann heims, LeBron James, auglýsa fyrir sig á Twitter þá verða þau að opna veskið alla leið. Körfubolti 20.8.2015 11:00
Ragna Margrét og Telma spila með Stjörnunni í vetur Ragna Margrét Brynjarsdóttir og Telma Björk Fjalarsdóttir skrifuðu báðar í dag undir samning við nýliða Stjörnunnar í Dominos-deild kvenna. Körfubolti 19.8.2015 23:00
Ímyndin skiptir mig miklu máli Michael Jordan fór í mál við matvörubúð fyrir að nota mynd af sér ólöglega. Körfubolti 19.8.2015 22:30
Duncan tók á sig 666 milljón króna launalækkun Tim Duncan er til í að gera allt svo Spurs geti keppt um titil. Körfubolti 19.8.2015 21:00
NBA-leikmenn hjálpuðu Áströlum að tryggja sér sæti á ÓL Karlalandslið Ástralíu verður með í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna í Ríó á næsta ári en það var ljóst eftir að Ástralir unnu Nýja-Sjáland í leikjum um laust sæti. Körfubolti 19.8.2015 16:30
Það mest spennandi í stöðunni Hörður Axel Vilhjálmsson leikur í grísku úrvalsdeildinni í körfubolta í vetur. Þjálfarinn hefur lengi reynt að fá Hörð til liðs við sig sem segist vera spenntur fyrir því að leika í Grikklandi en einbeitir sér fyrst að EM. Körfubolti 19.8.2015 06:00
Bulls kallar á Toni Kukoc Króatinn Toni Kukoc er kominn aftur til félagsins þar sem hann vann þrjá NBA-meistaratitla. Körfubolti 18.8.2015 23:30
Oden reynir fyrir sér í Kína Greg Oden var valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar árið 2007 en ferill hans náði aldrei neinu flugi. Körfubolti 18.8.2015 21:45