Körfubolti

Annar sigur Íslands í Eistlandi

Ísland vann tíu stiga sigur, 86-76, á Filipseyjum á æfingarmóti í Eistlandi í dag, en þetta var annar sigur Íslands af þremur á mótinu. Ísland tapaði einungis fyrir heimamönnum á mótinu og lenda að öllum líkindum í öðru sæti á mótinu.

Körfubolti

Það mest spennandi í stöðunni

Hörður Axel Vilhjálmsson leikur í grísku úrvalsdeildinni í körfubolta í vetur. Þjálfarinn hefur lengi reynt að fá Hörð til liðs við sig sem segist vera spenntur fyrir því að leika í Grikklandi en einbeitir sér fyrst að EM.

Körfubolti