Körfubolti

Meiðslamartröð Rose heldur áfram: Enn ein aðgerðin

Derrick Rose, leikstjórnandi Chicago Bulls, er enn á ný á leið á skurðarborðið eftir að hafa meiðst á andliti á fyrsta degi undirbúningstímabilsins. Rose hefur verið meira eða minna meiddur síðan að hann var kosinn besti leikmaður deildarinnar 2010-11.

Körfubolti

Bennett snýr aftur til Toronto

Anthony Bennett sem var valinn með fyrsta valrétt í nýliðavalinu fyrir tveimur árum er á leiðinni heim en hann skrifaði í dag undir samning hjá Toronto Raptors.

Körfubolti