Körfubolti

Enn tapar Lakers

Það er enn einhver bið í að hið forna stórveldi LA Lakers vinni sinn fyrsta leik í NBA-deildinni í vetur.

Körfubolti

Ótrúlegur sigur meistaranna

Meistarar Golden State með Steph Curry í broddi fylkingar halda áfram að fara á kostum í NBA-deildinni og þeir skelltu Memphis með 50 stiga mun í nótt.

Körfubolti

Þessi lið verða í pottinum á morgun

32 liða úrslitum Poweradebikars karla í fótbolta fóru fram um helgina og lauk í kvöld með þremur leikjum þar sem Njarðvík, KR og Haukar voru þrjú síðustu liðin til að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum keppninnar.

Körfubolti