Körfubolti

NBA: Kobe nálægt þrennu í sigri Lakers | Myndbönd

Kobe Bryant og félagar í Los Angeles Lakers sluppu við verstu tíu leikja byrjun í sögu félagsins þegar liðinu tókst að vinna Detroit Pistons í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Gömlu stórveldin áttu annars góðan dag því Boston Celtics vann Oklahoma City og New York vann New Orleans.

Körfubolti

Sigrún Sjöfn hetja Grindavík gegn Val

Sigrún Sjöfn Ámundardóttir var hetja Grindavík gegn Val í Dominos-deild kvenna í dag. Sigrún Sjöfn setti niður þriggja stiga körfu rúmri mínútu fyrir leikslok og lokatölur, 66-63, Grindavík í vil.

Körfubolti

Körfuboltakvöld: Fannar skammar

Einn dagskráliður í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport hefur vakið mikla kátínu flestra körfuboltaunnenda og liðurinn var að sjálfsögðu í Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá í gærkvöldi.

Körfubolti