Tíu í röð hjá Golden State | Sjáðu allar körfunar hans Curry Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. nóvember 2015 07:00 Steph Curry er búinn að vera truflað góður það sem af er tímabils. vísir/getty NBA-meistarar Golden State Warriors eru enn ósigraðir en liðið vann tíunda leikinn í röð í nótt þegar það lagði Minnesota Timberwolves að velli, 129-116, á útivelli. Stephen Curry, besti leikmaður síðustu leiktíðar, var í miklum ham í nótt og skoraði 46 stig auk þess sem hann tók fimm fráköst, gaf fjórar stoðsendingar og stal tveimur boltum. Curry, sem virðist stundum gleyma að hann er að spila á móti bestu körfuboltamönnum heims, hitti úr 15 af 25 skotum sínum úr teignum og átta af þrettán fyrir utan þriggja stiga línuna. Þá hitti hann úr öllum átta vítaskotunum sínum. Draymond Green bætti við 23 stigum fyrir meistarana auk þess sem hann tók átta fráköst og gaf tólf stoðsendingar en Andrew Wiggins var stigahæstur heimamanna með 19 stig. Allar körfur Currys: Miami Heat byrjar leiktíðina ágætlega en liðið vann sjötta leikinn af níu og þann fimmta af sex á heimavelli í nótt. Miami tók á móti Utah Jazz og vann eins stigs sigur eftir spennandi lokamínútur, 92-91. Chris Bosh er allur að koma til eftir meiðslin og skoraði 25 stig í nótt auk þess sem hann tók átta fráköst og varði fjögur skot. Tyler Johnson kom inn af bekknum og bætti við 17 stigum fyrir heimamenn en Derrick Flavors skoraði 25 stig fyrir Utah og Gordon Hayward skoraði 24 og tók ellefu fráköst. Vertu úti, segir Bosh við Hayward Los Angeles Clippers tapaði fyrir Phoenix Suns á útivelli, 118-114 og er nú með árangurinn 5-4 eftir níu leiki. Phoenix er búið að vinna fjóra og tapa fjórum. Bradon Knight átti stjörnuleik fyrir heimamenn og skoraði 37 stig, en hann hitti úr sex af tíu þriggja stiga skotum sínum. Eric Bledsoe var svo grátlega nálægt þrennu með 26 stig, tíu fráköst og níu stoðsendingar. Hjá gestunum frá Los Angels var Jamal Crawford stigahæstur með 18 stig af bekknum en enginn í byrjunarliði Clippers skoraði meira en ellefu stig.Úrslit næturinnar: Miami Heat - Utah Jazz 92-91 Minnesota Timberwolves - Golden State Warriors 116-129 Phoenix Suns - LA Clippers 118-104Smá hollí hú-veisla hjá Golden State: NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
NBA-meistarar Golden State Warriors eru enn ósigraðir en liðið vann tíunda leikinn í röð í nótt þegar það lagði Minnesota Timberwolves að velli, 129-116, á útivelli. Stephen Curry, besti leikmaður síðustu leiktíðar, var í miklum ham í nótt og skoraði 46 stig auk þess sem hann tók fimm fráköst, gaf fjórar stoðsendingar og stal tveimur boltum. Curry, sem virðist stundum gleyma að hann er að spila á móti bestu körfuboltamönnum heims, hitti úr 15 af 25 skotum sínum úr teignum og átta af þrettán fyrir utan þriggja stiga línuna. Þá hitti hann úr öllum átta vítaskotunum sínum. Draymond Green bætti við 23 stigum fyrir meistarana auk þess sem hann tók átta fráköst og gaf tólf stoðsendingar en Andrew Wiggins var stigahæstur heimamanna með 19 stig. Allar körfur Currys: Miami Heat byrjar leiktíðina ágætlega en liðið vann sjötta leikinn af níu og þann fimmta af sex á heimavelli í nótt. Miami tók á móti Utah Jazz og vann eins stigs sigur eftir spennandi lokamínútur, 92-91. Chris Bosh er allur að koma til eftir meiðslin og skoraði 25 stig í nótt auk þess sem hann tók átta fráköst og varði fjögur skot. Tyler Johnson kom inn af bekknum og bætti við 17 stigum fyrir heimamenn en Derrick Flavors skoraði 25 stig fyrir Utah og Gordon Hayward skoraði 24 og tók ellefu fráköst. Vertu úti, segir Bosh við Hayward Los Angeles Clippers tapaði fyrir Phoenix Suns á útivelli, 118-114 og er nú með árangurinn 5-4 eftir níu leiki. Phoenix er búið að vinna fjóra og tapa fjórum. Bradon Knight átti stjörnuleik fyrir heimamenn og skoraði 37 stig, en hann hitti úr sex af tíu þriggja stiga skotum sínum. Eric Bledsoe var svo grátlega nálægt þrennu með 26 stig, tíu fráköst og níu stoðsendingar. Hjá gestunum frá Los Angels var Jamal Crawford stigahæstur með 18 stig af bekknum en enginn í byrjunarliði Clippers skoraði meira en ellefu stig.Úrslit næturinnar: Miami Heat - Utah Jazz 92-91 Minnesota Timberwolves - Golden State Warriors 116-129 Phoenix Suns - LA Clippers 118-104Smá hollí hú-veisla hjá Golden State:
NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum