Körfubolti Curry fór illa með litla bróður Fjöldi leikja fór fram í NBA-deildinni í nótt og þar bar hæst að Golden State vann enn eina ferðina. Körfubolti 29.12.2015 07:53 Fullkomið ár KR-inga í Vesturbænum KR-ingar unnu síðasta heimaleikinn sinn fyrir áramót og enduðu því árið 2015 með hundrað prósent sigurhlutfall á heimavelli sínum á árinu. Engu liði hafði tekst það í karlakörfunni í níu ár og aðeins fimm önnur hafa afrekað slíkt frá stofnun úrslitakeppninnar. Körfubolti 29.12.2015 06:00 Ellefu milljónir sáu stórleikinn á jóladag Það var greinilega mikil stemning fyrir stórleik Golden State og Cleveland í NBA-deildinni á jóladag. Körfubolti 28.12.2015 23:15 Drekarnir töpuðu fyrir toppliðinu Hlynur Bæringsson náði ekki að stöðva besta lið sænsku deildarinnar. Körfubolti 28.12.2015 20:14 Martin valinn besti leikmaður vikunnar Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson var kjörinn besti leikmaður vikunnar í NEC-deildinni í bandaríska háskólakörfuboltanum. Þetta er í fyrsta sinn sem hann fær þessi verðlaun í vetur en hann fékk þau einnig í fyrra. Körfubolti 28.12.2015 17:54 Enn eitt tapið hjá Lakers Kobe Bryant byrjaði með látum gegn Memphis í nótt en það dugði ekki til sigurs. Körfubolti 28.12.2015 07:11 Það besta úr Framlengingunni: "Þið lítið út eins og fífl" Þættirnir Körfuboltakvöld hafa vakið mikla lukku, en þeir eru á dagskrá Stöðvar 2 Sport eftir hverja einustu umferð í Dominos-deild karla. Körfubolti 27.12.2015 23:15 Það besta úr Fannar skammar: "Ég ætla að hringja í hann á eftir" Fannar Ólafsson hefur farið á kostum í Körfuboltakvöld þáttunum sem fara fram eftir hverja umferð í Dominos-deild karla. Liðurinn Fannar skammar hefur notið mikilla vinsælda. Körfubolti 27.12.2015 21:00 Cleveland steinlá fyrir Portland Cleveland Cavaliers steinlá í NBA-körfuboltanum í nótt, en þeir töpuðu þá með 29 stiga mun gegn Portland Trail Blazers á útivelli. LeBron James gerði einungis tólf stig. Körfubolti 27.12.2015 11:25 Curry hafði betur gegn LeBron | Myndbönd Golden State Warriors hafði betur gegn Cleveland í stórleik í NBA-deildinni í gærkvöldi, en Golden State vann með sex stiga mun, 89-83, á heimavelli sínum. Þetta var 28. sigur Golden State á tímabilinu í 29 leikjum. Körfubolti 26.12.2015 11:13 Kobe fengið flest atkvæðin í Stjörnuleikinn Stefnir allt í að körfuboltagoðsögnin leiki í Stjörnuleiknum í vetur þrátt fyrir að leika með einu lélegasti liði deildarinnar. Körfubolti 26.12.2015 06:00 Chicago með mikla yfirburði í sigri á Oklahoma City Thunder Góður þriðji leikhluti gerði útslagið í níu stiga sigri Chicago Bulls á Oklahoma City Thunder en fyrr í kvöld vann Miami Heat sex stiga sigur á New Orleans Pelicans eftir framlengdan leik. Körfubolti 25.12.2015 21:40 Tekst LeBron og félögum að stöðva Golden State á heimavelli? Alls fara fimm leikir fram í NBA-deildinni í dag en stórleikur dagsins er þegar meistararnir í Golden State Warriors mæta Cleveland Cavaliers í fyrsta sinn frá því í úrslitunum í vor. Körfubolti 25.12.2015 18:00 Curry: Finnst ég vera bestur í heimi Steph Curry hefur farið á kostum í liði Golden State Warriors í NBA-deildinni í vetur. Körfubolti 24.12.2015 18:00 Margrét Rósa ein besta þriggja stiga skyttan í bandaríska háskólaboltanum Landsliðskonan Margrét Rósa Hálfdanardóttir er að gera góða hluti með körfuboltaliði Canisius háskólans í Buffalo. Körfubolti 24.12.2015 16:00 Nowitzki upp í 6. sætið á stigalistanum | Myndband Dirk Nowitzki, leikmaður Dallas Mavericks, lyfti sér í nótt upp í 6. sætið á listanum yfir stigahæstu leikmenn NBA-deildarinnar frá upphafi. Körfubolti 24.12.2015 14:00 Sjöundi sigur San Antonio í röð | Myndbönd Þrettán leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 24.12.2015 10:42 Stuðningsmenn Njarðvíkur fá aðra jólagjöf Njarðvíkingar voru stórtækir fyrir jólin en í gær sömdu þeir við Bandaríkjamanninn Michael Craig um að spila með liðinu út tímabilið. Körfubolti 24.12.2015 09:00 Kínverjar elska Stephon Marbury | Fær safn tileinkað sér í Peking Körfuboltamanninn Stephon Marbury þekkja margir síðan að hann spilaði í NBA-deildinni frá 1996 til 2009 en hann hefur átt mjög farsælan körfuboltaferil í Kína síðan að hann yfirgaf NBA-deildina fyrir sex árum. Körfubolti 23.12.2015 22:00 Jón Arnór tíundi meðlimurinn í tíu tilnefninga klúbbnum Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson og Íþróttamaður ársins hjá Samtökum Íþróttafréttamanna fyrir árið 2014 kemur aftur til greina sem Íþróttamaður ársins fyrir árið 2015. Körfubolti 23.12.2015 17:45 Styttist í endurkomu Kerr Þjálfari Golden State Warriors er enn að jafna sig á bakmeiðslum en stýrði æfingu í vikunni. Körfubolti 23.12.2015 15:30 Njarðvík samdi við ÍR og fær Odd Oddur Rúnar Kristjánsson, leikstjórnandi ÍR í Domino´s deild karla í körfubolta, mun klára tímabilið með Njarðvíkingum en þetta staðfestir Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkur við karfan.is. Körfubolti 23.12.2015 12:00 Einhentur körfuboltamaður skoraði í bandaríska háskólaboltanum | Myndband Fyrstu körfu Zach Hodskins á háskólaferlinum var vel fagnað, bæði af áhorfendumog liðsfélögum hans, þótt að hún hafi ekki skipt mikli máli í mjög öruggum sigri Florida á Jacksonville. Körfubolti 23.12.2015 10:30 Chuck kominn í íslenska körfuboltann Grindvíkingar eru búnir að ráða nýjan bandarískan leikmann en þeir sögðu frá því á fésbókarsíðu sinni að Charles "Chuck" Garcia hafi orðið fyrir valinu. Körfubolti 23.12.2015 09:56 NBA: Kobe Bryant með 31 stig í sigri Lakers í nótt | Myndbönd Kobe Bryant snéri aftur í lið Los Angeles Lakers eftir smá hvíld og var í aðalhlutverki í útisigri í Denver. Detroit Pistons vann útisigur á Miami Heat, Toronto vann Dallas og Philadelphia 76ers tapað í 29. sinn í 30 leikjum. Körfubolti 23.12.2015 07:30 Jón Arnór og félagar með fullt hús stiga yfir jólin Valencia vann tólfta leikinn í röð í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta og trónir á toppnum. Körfubolti 22.12.2015 20:10 Drexler á lista Kobe yfir fimm bestu mótherjana á ferlinum Kobe Bryant er á sínu tuttugasta og síðasta tímabili í NBA-deildinni og bandarískir blaðamann sækja mikið í það að fá hann til að fara í gegnum ferillinn nú þegar frammistaða hans inn á vellinum er ekki mikið til að hrópa húrra fyrir. Körfubolti 22.12.2015 15:00 NBA: San Antonio Spurs búið að vinna alla sextán heimaleiki sína | Myndbönd San Antonio Spurs vann sinn 21. leik á NBA-tímabilinu með tíu stigum eða meira, Atlanta Hawks vann sinn fjórða sigur í röð, James Harden leiddi Houston til þriðja sigursins í röð og Kevin Durant skoraði sigurkörfu Oklahoma City Thunder á móti Los Angeles Clippers 5,9 sekúndum fyrir leikslok. Körfubolti 22.12.2015 07:30 Laufléttur sigur hjá Kanínunum Axel Kárason spilaði vel í þriðja sigri Svendborg Rabbits í röð í Danmörku. Körfubolti 21.12.2015 19:45 Haukar komnir með nýjan Kana Stór og sterkur framherji sem spilaði með Seton Hall verður með Haukum í Dominos-deildinni eftir áramót. Körfubolti 21.12.2015 18:45 « ‹ ›
Curry fór illa með litla bróður Fjöldi leikja fór fram í NBA-deildinni í nótt og þar bar hæst að Golden State vann enn eina ferðina. Körfubolti 29.12.2015 07:53
Fullkomið ár KR-inga í Vesturbænum KR-ingar unnu síðasta heimaleikinn sinn fyrir áramót og enduðu því árið 2015 með hundrað prósent sigurhlutfall á heimavelli sínum á árinu. Engu liði hafði tekst það í karlakörfunni í níu ár og aðeins fimm önnur hafa afrekað slíkt frá stofnun úrslitakeppninnar. Körfubolti 29.12.2015 06:00
Ellefu milljónir sáu stórleikinn á jóladag Það var greinilega mikil stemning fyrir stórleik Golden State og Cleveland í NBA-deildinni á jóladag. Körfubolti 28.12.2015 23:15
Drekarnir töpuðu fyrir toppliðinu Hlynur Bæringsson náði ekki að stöðva besta lið sænsku deildarinnar. Körfubolti 28.12.2015 20:14
Martin valinn besti leikmaður vikunnar Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson var kjörinn besti leikmaður vikunnar í NEC-deildinni í bandaríska háskólakörfuboltanum. Þetta er í fyrsta sinn sem hann fær þessi verðlaun í vetur en hann fékk þau einnig í fyrra. Körfubolti 28.12.2015 17:54
Enn eitt tapið hjá Lakers Kobe Bryant byrjaði með látum gegn Memphis í nótt en það dugði ekki til sigurs. Körfubolti 28.12.2015 07:11
Það besta úr Framlengingunni: "Þið lítið út eins og fífl" Þættirnir Körfuboltakvöld hafa vakið mikla lukku, en þeir eru á dagskrá Stöðvar 2 Sport eftir hverja einustu umferð í Dominos-deild karla. Körfubolti 27.12.2015 23:15
Það besta úr Fannar skammar: "Ég ætla að hringja í hann á eftir" Fannar Ólafsson hefur farið á kostum í Körfuboltakvöld þáttunum sem fara fram eftir hverja umferð í Dominos-deild karla. Liðurinn Fannar skammar hefur notið mikilla vinsælda. Körfubolti 27.12.2015 21:00
Cleveland steinlá fyrir Portland Cleveland Cavaliers steinlá í NBA-körfuboltanum í nótt, en þeir töpuðu þá með 29 stiga mun gegn Portland Trail Blazers á útivelli. LeBron James gerði einungis tólf stig. Körfubolti 27.12.2015 11:25
Curry hafði betur gegn LeBron | Myndbönd Golden State Warriors hafði betur gegn Cleveland í stórleik í NBA-deildinni í gærkvöldi, en Golden State vann með sex stiga mun, 89-83, á heimavelli sínum. Þetta var 28. sigur Golden State á tímabilinu í 29 leikjum. Körfubolti 26.12.2015 11:13
Kobe fengið flest atkvæðin í Stjörnuleikinn Stefnir allt í að körfuboltagoðsögnin leiki í Stjörnuleiknum í vetur þrátt fyrir að leika með einu lélegasti liði deildarinnar. Körfubolti 26.12.2015 06:00
Chicago með mikla yfirburði í sigri á Oklahoma City Thunder Góður þriðji leikhluti gerði útslagið í níu stiga sigri Chicago Bulls á Oklahoma City Thunder en fyrr í kvöld vann Miami Heat sex stiga sigur á New Orleans Pelicans eftir framlengdan leik. Körfubolti 25.12.2015 21:40
Tekst LeBron og félögum að stöðva Golden State á heimavelli? Alls fara fimm leikir fram í NBA-deildinni í dag en stórleikur dagsins er þegar meistararnir í Golden State Warriors mæta Cleveland Cavaliers í fyrsta sinn frá því í úrslitunum í vor. Körfubolti 25.12.2015 18:00
Curry: Finnst ég vera bestur í heimi Steph Curry hefur farið á kostum í liði Golden State Warriors í NBA-deildinni í vetur. Körfubolti 24.12.2015 18:00
Margrét Rósa ein besta þriggja stiga skyttan í bandaríska háskólaboltanum Landsliðskonan Margrét Rósa Hálfdanardóttir er að gera góða hluti með körfuboltaliði Canisius háskólans í Buffalo. Körfubolti 24.12.2015 16:00
Nowitzki upp í 6. sætið á stigalistanum | Myndband Dirk Nowitzki, leikmaður Dallas Mavericks, lyfti sér í nótt upp í 6. sætið á listanum yfir stigahæstu leikmenn NBA-deildarinnar frá upphafi. Körfubolti 24.12.2015 14:00
Sjöundi sigur San Antonio í röð | Myndbönd Þrettán leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 24.12.2015 10:42
Stuðningsmenn Njarðvíkur fá aðra jólagjöf Njarðvíkingar voru stórtækir fyrir jólin en í gær sömdu þeir við Bandaríkjamanninn Michael Craig um að spila með liðinu út tímabilið. Körfubolti 24.12.2015 09:00
Kínverjar elska Stephon Marbury | Fær safn tileinkað sér í Peking Körfuboltamanninn Stephon Marbury þekkja margir síðan að hann spilaði í NBA-deildinni frá 1996 til 2009 en hann hefur átt mjög farsælan körfuboltaferil í Kína síðan að hann yfirgaf NBA-deildina fyrir sex árum. Körfubolti 23.12.2015 22:00
Jón Arnór tíundi meðlimurinn í tíu tilnefninga klúbbnum Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson og Íþróttamaður ársins hjá Samtökum Íþróttafréttamanna fyrir árið 2014 kemur aftur til greina sem Íþróttamaður ársins fyrir árið 2015. Körfubolti 23.12.2015 17:45
Styttist í endurkomu Kerr Þjálfari Golden State Warriors er enn að jafna sig á bakmeiðslum en stýrði æfingu í vikunni. Körfubolti 23.12.2015 15:30
Njarðvík samdi við ÍR og fær Odd Oddur Rúnar Kristjánsson, leikstjórnandi ÍR í Domino´s deild karla í körfubolta, mun klára tímabilið með Njarðvíkingum en þetta staðfestir Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkur við karfan.is. Körfubolti 23.12.2015 12:00
Einhentur körfuboltamaður skoraði í bandaríska háskólaboltanum | Myndband Fyrstu körfu Zach Hodskins á háskólaferlinum var vel fagnað, bæði af áhorfendumog liðsfélögum hans, þótt að hún hafi ekki skipt mikli máli í mjög öruggum sigri Florida á Jacksonville. Körfubolti 23.12.2015 10:30
Chuck kominn í íslenska körfuboltann Grindvíkingar eru búnir að ráða nýjan bandarískan leikmann en þeir sögðu frá því á fésbókarsíðu sinni að Charles "Chuck" Garcia hafi orðið fyrir valinu. Körfubolti 23.12.2015 09:56
NBA: Kobe Bryant með 31 stig í sigri Lakers í nótt | Myndbönd Kobe Bryant snéri aftur í lið Los Angeles Lakers eftir smá hvíld og var í aðalhlutverki í útisigri í Denver. Detroit Pistons vann útisigur á Miami Heat, Toronto vann Dallas og Philadelphia 76ers tapað í 29. sinn í 30 leikjum. Körfubolti 23.12.2015 07:30
Jón Arnór og félagar með fullt hús stiga yfir jólin Valencia vann tólfta leikinn í röð í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta og trónir á toppnum. Körfubolti 22.12.2015 20:10
Drexler á lista Kobe yfir fimm bestu mótherjana á ferlinum Kobe Bryant er á sínu tuttugasta og síðasta tímabili í NBA-deildinni og bandarískir blaðamann sækja mikið í það að fá hann til að fara í gegnum ferillinn nú þegar frammistaða hans inn á vellinum er ekki mikið til að hrópa húrra fyrir. Körfubolti 22.12.2015 15:00
NBA: San Antonio Spurs búið að vinna alla sextán heimaleiki sína | Myndbönd San Antonio Spurs vann sinn 21. leik á NBA-tímabilinu með tíu stigum eða meira, Atlanta Hawks vann sinn fjórða sigur í röð, James Harden leiddi Houston til þriðja sigursins í röð og Kevin Durant skoraði sigurkörfu Oklahoma City Thunder á móti Los Angeles Clippers 5,9 sekúndum fyrir leikslok. Körfubolti 22.12.2015 07:30
Laufléttur sigur hjá Kanínunum Axel Kárason spilaði vel í þriðja sigri Svendborg Rabbits í röð í Danmörku. Körfubolti 21.12.2015 19:45
Haukar komnir með nýjan Kana Stór og sterkur framherji sem spilaði með Seton Hall verður með Haukum í Dominos-deildinni eftir áramót. Körfubolti 21.12.2015 18:45