Körfubolti

Fullkomið ár KR-inga í Vesturbænum

KR-ingar unnu síðasta heimaleikinn sinn fyrir áramót og enduðu því árið 2015 með hundrað prósent sigurhlutfall á heimavelli sínum á árinu. Engu liði hafði tekst það í karlakörfunni í níu ár og aðeins fimm önnur hafa afrekað slíkt frá stofnun úrslitakeppninnar.

Körfubolti

Martin valinn besti leikmaður vikunnar

Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson var kjörinn besti leikmaður vikunnar í NEC-deildinni í bandaríska háskólakörfuboltanum. Þetta er í fyrsta sinn sem hann fær þessi verðlaun í vetur en hann fékk þau einnig í fyrra.

Körfubolti

Cleveland steinlá fyrir Portland

Cleveland Cavaliers steinlá í NBA-körfuboltanum í nótt, en þeir töpuðu þá með 29 stiga mun gegn Portland Trail Blazers á útivelli. LeBron James gerði einungis tólf stig.

Körfubolti

Curry hafði betur gegn LeBron | Myndbönd

Golden State Warriors hafði betur gegn Cleveland í stórleik í NBA-deildinni í gærkvöldi, en Golden State vann með sex stiga mun, 89-83, á heimavelli sínum. Þetta var 28. sigur Golden State á tímabilinu í 29 leikjum.

Körfubolti

Njarðvík samdi við ÍR og fær Odd

Oddur Rúnar Kristjánsson, leikstjórnandi ÍR í Domino´s deild karla í körfubolta, mun klára tímabilið með Njarðvíkingum en þetta staðfestir Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkur við karfan.is.

Körfubolti