Körfubolti Umfjöllun: Snæfell - Skallagrímur 67-80 | Borgnesingar upp fyrir meistarana Skallagrímur gerði góða ferð í Hólminn og vann 17 stiga sigur á Snæfelli, 67-80, í 15. umferð Domino's deildar kvenna í kvöld. Körfubolti 11.1.2017 22:30 Fjórði sigur Stjörnunnar í röð | Alvöru Kanaslagur á Hlíðarenda Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 11.1.2017 21:14 Enn einn stórleikur Harden Skoraði 40 stig og var með þrefalda tvennu annan leikinn sinn í röð. Körfubolti 11.1.2017 07:38 Hannes um orð forseta ÍSÍ: „Ég myndi aldrei svara félagi í mínu sambandi svona“ Lárus Blöndal, forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, lét orð falla í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sem fóru ekki nógu vel í formann KKÍ. Körfubolti 10.1.2017 09:55 Einu frákasti frá átjándu þreföldu tvennunni Russell Westsbrook var áberandi í sigri Oklahoma City eins og svo oft áður. Körfubolti 10.1.2017 07:15 Stelpurnar slógust í bandaríska háskólakörfuboltanum | Myndband Það sauð upp úr í leik Utah State og UNLV í bandaríska háskólakörfuboltanum um helgina sem endaði með að átta leikmenn voru reknir út úr húsi. Körfubolti 9.1.2017 09:30 Tíunda þrefalda tvennan hjá Harden Skilaði ótrúlegum 40 stiga leik í sigri Houston á Toronto í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 9.1.2017 07:30 Dóttir NBA-meistara fæddist fimm mánuðum fyrir tímann J.R. Smith, leikmaður Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta, deildi erfiðri lífsreynslu með heimsbyggðinni í gær. Körfubolti 8.1.2017 23:30 Jón Axel stoðsendingahæstur í sigri Davidson Jón Axel Guðmundsson var stoðsendingahæstur á vellinum þegar Davidson bar sigurorð af Saint Louis í háskólaboltanum í Bandaríkjunum í kvöld. Lokatölur 66-77, Davidson í vil. Körfubolti 8.1.2017 22:29 Tyson-Thomas dró Njarðvíkurvagninn í sigri á Haukum | Myndir Njarðvík vann Hauka með minnsta mun, 73-74, þegar liðin mættust í lokaleik 14. umferðar Domino's deildar kvenna í kvöld. Körfubolti 8.1.2017 21:22 Elvar Már stoðsendingahæstur í háspennuleik Elvar Már Friðriksson var stoðsendingahæstur á vellinum þegar Barry bar sigurorð af Eckerd, 95-97, í tvíframlengdum leik í háskólaboltanum í Bandaríkjunum. Körfubolti 8.1.2017 11:30 Westbrook með 17. þrennuna í sigri | Myndbönd Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 8.1.2017 10:53 Framlengingin: Kiddi tekur undir með sjálfum sér | Myndband Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi. Körfubolti 8.1.2017 08:00 Körfuboltakvöld: Þess vegna voru Haukar svona brjálaðir | Myndband Skallagrímur lagði Hauka að velli, 104-102, í rosalegum framlengdum leik í Borgarnesi á fimmtudagskvöldið. Körfubolti 7.1.2017 23:30 Skoruðu tæpan helming stiga Canisius Margrét Rósa Hálfdánardóttir og Sara Rún Hinriksdóttir skoruðu 22 af 53 stigum Canisius í tapi fyrir Quinnipiac, 53-64, í háskólaboltanum í Bandaríkjunum í kvöld. Körfubolti 7.1.2017 21:56 Greining á vandamálum Njarðvíkinga: Þristaregn, tapaðir boltar og Teitur tekur yfir leikhlé Njarðvík tapaði fyrir Keflavík, 80-73, í Suðurnesjaslagnum á fimmtudaginn. Þetta var fjórða tap Njarðvíkinga í röð en þeir sitja í 10. sæti deildarinnar. Körfubolti 7.1.2017 20:15 Umfjöllun og myndir: Keflavík - Snæfell 66-73 | Snæfell vann toppslaginn Snæfell gerði góða ferð til Keflavíkur og vann sjö stiga sigur, 66-73, á heimakonum í uppgjöri toppliðanna í Domino's deild kvenna í dag. Körfubolti 7.1.2017 19:15 Fjórði sigur Stjörnunnar í röð | Sigrún Sjöfn öflug í sigri Skallagríms Fjórtánda umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta hófst í dag með þremur leikjum. Körfubolti 7.1.2017 18:26 Körfuboltakvöld: Hefði Brynjar átt að fjúka af velli? | Myndband Brynjar Þór Björnsson kom mikið við sögu þegar KR vann ævintýralegan sigur á Tindastóli, 87-94, í 12. umferð Domino's deildar karla í gærkvöldi. Körfubolti 7.1.2017 15:15 Körfuboltakvöld: Sá besti frá upphafi er mættur til leiks | Myndband Jón Arnór Stefánsson stimplaði sig inn í Domino's deild karla með látum í gær. Körfubolti 7.1.2017 13:30 Marist-menn kaldir fyrir utan í tapi fyrir Rider Kristinn Pálsson og félagar í Marist biðu lægri hlut fyrir Rider, 73-62, í háskólakörfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt. Körfubolti 7.1.2017 11:30 Annar sigur Memphis á Golden State | Myndbönd Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 7.1.2017 10:56 Pálína í ótímabundið leyfi og verður ekki með í toppslagnum í dag Íslandsmeistarar Snæfells heimsækja topplið Domino´s deildar kvenna í dag í stórleik dagsins í körfuboltanum. Þær verða þó ekki með fullt lið í Sláturhúsinu í dag. Körfubolti 7.1.2017 10:00 Vilhjálmur úr frostinu í Seljaskóla og til Njarðvíkur Njarðvíkingar hafa styrkt sig inn í teig fyrir átökin framundan í botnbaráttu Domino´s deildar karla en þeir sóttu nýjasta liðsmanninn sinn til ÍR-inga. Körfubolti 6.1.2017 23:27 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 87-94 | Jón er kominn heim Jón Arnór Stefánsson skoraði 33 stig þegar KR bar sigurorð af Tindastóli, 87-94, í Síkinu á Sauðárkróki í 12. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 6.1.2017 22:45 Jón Arnór: Var ekkert brjálæðislega góður Jón Arnór Stefánsson var hinn hógværasti eftir leikinn á Króknum. Körfubolti 6.1.2017 22:40 Jón Arnór fær mikla ást á Twitter eftir frammistöðuna í kvöld Jón Arnór Stefánsson spilaði í kvöld sinn fyrsta leik fyrir KR síðan árið 2009 og það er óhætt að segja að kappinn hafi séð um að KR-ingar fóru með bæði stigin heim af Króknum. Körfubolti 6.1.2017 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Grindavík 96-85 | Tobin áfram í túrbó-gírnum á nýju ári Tobin Carberry átti enn einn stórleikinn í kvöld þegar Þór Þorlákshöfn vann ellefu stiga sigur á Grindavík, 96-85, í 12. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 6.1.2017 20:30 Jakob stigahæstur í fjórða sigri Borås í röð Jakob Sigurðarson og félagar í Borås Basket byrja nýja árið vel en liðið vann 35 stiga sigur á Umeå BSKT, 89-54, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 6.1.2017 19:51 Klay fær flest skot hjá Golden State en ekki Curry eða Durant Lið Golden State Warriors er með besta árangurinn í NBA-deildinni enda einstaklega vel mannað lið. Það er nóg af frábærum leikmönnum sem allir þurfa sín skot. Körfubolti 6.1.2017 16:15 « ‹ ›
Umfjöllun: Snæfell - Skallagrímur 67-80 | Borgnesingar upp fyrir meistarana Skallagrímur gerði góða ferð í Hólminn og vann 17 stiga sigur á Snæfelli, 67-80, í 15. umferð Domino's deildar kvenna í kvöld. Körfubolti 11.1.2017 22:30
Fjórði sigur Stjörnunnar í röð | Alvöru Kanaslagur á Hlíðarenda Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 11.1.2017 21:14
Enn einn stórleikur Harden Skoraði 40 stig og var með þrefalda tvennu annan leikinn sinn í röð. Körfubolti 11.1.2017 07:38
Hannes um orð forseta ÍSÍ: „Ég myndi aldrei svara félagi í mínu sambandi svona“ Lárus Blöndal, forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, lét orð falla í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sem fóru ekki nógu vel í formann KKÍ. Körfubolti 10.1.2017 09:55
Einu frákasti frá átjándu þreföldu tvennunni Russell Westsbrook var áberandi í sigri Oklahoma City eins og svo oft áður. Körfubolti 10.1.2017 07:15
Stelpurnar slógust í bandaríska háskólakörfuboltanum | Myndband Það sauð upp úr í leik Utah State og UNLV í bandaríska háskólakörfuboltanum um helgina sem endaði með að átta leikmenn voru reknir út úr húsi. Körfubolti 9.1.2017 09:30
Tíunda þrefalda tvennan hjá Harden Skilaði ótrúlegum 40 stiga leik í sigri Houston á Toronto í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 9.1.2017 07:30
Dóttir NBA-meistara fæddist fimm mánuðum fyrir tímann J.R. Smith, leikmaður Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta, deildi erfiðri lífsreynslu með heimsbyggðinni í gær. Körfubolti 8.1.2017 23:30
Jón Axel stoðsendingahæstur í sigri Davidson Jón Axel Guðmundsson var stoðsendingahæstur á vellinum þegar Davidson bar sigurorð af Saint Louis í háskólaboltanum í Bandaríkjunum í kvöld. Lokatölur 66-77, Davidson í vil. Körfubolti 8.1.2017 22:29
Tyson-Thomas dró Njarðvíkurvagninn í sigri á Haukum | Myndir Njarðvík vann Hauka með minnsta mun, 73-74, þegar liðin mættust í lokaleik 14. umferðar Domino's deildar kvenna í kvöld. Körfubolti 8.1.2017 21:22
Elvar Már stoðsendingahæstur í háspennuleik Elvar Már Friðriksson var stoðsendingahæstur á vellinum þegar Barry bar sigurorð af Eckerd, 95-97, í tvíframlengdum leik í háskólaboltanum í Bandaríkjunum. Körfubolti 8.1.2017 11:30
Westbrook með 17. þrennuna í sigri | Myndbönd Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 8.1.2017 10:53
Framlengingin: Kiddi tekur undir með sjálfum sér | Myndband Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi. Körfubolti 8.1.2017 08:00
Körfuboltakvöld: Þess vegna voru Haukar svona brjálaðir | Myndband Skallagrímur lagði Hauka að velli, 104-102, í rosalegum framlengdum leik í Borgarnesi á fimmtudagskvöldið. Körfubolti 7.1.2017 23:30
Skoruðu tæpan helming stiga Canisius Margrét Rósa Hálfdánardóttir og Sara Rún Hinriksdóttir skoruðu 22 af 53 stigum Canisius í tapi fyrir Quinnipiac, 53-64, í háskólaboltanum í Bandaríkjunum í kvöld. Körfubolti 7.1.2017 21:56
Greining á vandamálum Njarðvíkinga: Þristaregn, tapaðir boltar og Teitur tekur yfir leikhlé Njarðvík tapaði fyrir Keflavík, 80-73, í Suðurnesjaslagnum á fimmtudaginn. Þetta var fjórða tap Njarðvíkinga í röð en þeir sitja í 10. sæti deildarinnar. Körfubolti 7.1.2017 20:15
Umfjöllun og myndir: Keflavík - Snæfell 66-73 | Snæfell vann toppslaginn Snæfell gerði góða ferð til Keflavíkur og vann sjö stiga sigur, 66-73, á heimakonum í uppgjöri toppliðanna í Domino's deild kvenna í dag. Körfubolti 7.1.2017 19:15
Fjórði sigur Stjörnunnar í röð | Sigrún Sjöfn öflug í sigri Skallagríms Fjórtánda umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta hófst í dag með þremur leikjum. Körfubolti 7.1.2017 18:26
Körfuboltakvöld: Hefði Brynjar átt að fjúka af velli? | Myndband Brynjar Þór Björnsson kom mikið við sögu þegar KR vann ævintýralegan sigur á Tindastóli, 87-94, í 12. umferð Domino's deildar karla í gærkvöldi. Körfubolti 7.1.2017 15:15
Körfuboltakvöld: Sá besti frá upphafi er mættur til leiks | Myndband Jón Arnór Stefánsson stimplaði sig inn í Domino's deild karla með látum í gær. Körfubolti 7.1.2017 13:30
Marist-menn kaldir fyrir utan í tapi fyrir Rider Kristinn Pálsson og félagar í Marist biðu lægri hlut fyrir Rider, 73-62, í háskólakörfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt. Körfubolti 7.1.2017 11:30
Annar sigur Memphis á Golden State | Myndbönd Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 7.1.2017 10:56
Pálína í ótímabundið leyfi og verður ekki með í toppslagnum í dag Íslandsmeistarar Snæfells heimsækja topplið Domino´s deildar kvenna í dag í stórleik dagsins í körfuboltanum. Þær verða þó ekki með fullt lið í Sláturhúsinu í dag. Körfubolti 7.1.2017 10:00
Vilhjálmur úr frostinu í Seljaskóla og til Njarðvíkur Njarðvíkingar hafa styrkt sig inn í teig fyrir átökin framundan í botnbaráttu Domino´s deildar karla en þeir sóttu nýjasta liðsmanninn sinn til ÍR-inga. Körfubolti 6.1.2017 23:27
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 87-94 | Jón er kominn heim Jón Arnór Stefánsson skoraði 33 stig þegar KR bar sigurorð af Tindastóli, 87-94, í Síkinu á Sauðárkróki í 12. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 6.1.2017 22:45
Jón Arnór: Var ekkert brjálæðislega góður Jón Arnór Stefánsson var hinn hógværasti eftir leikinn á Króknum. Körfubolti 6.1.2017 22:40
Jón Arnór fær mikla ást á Twitter eftir frammistöðuna í kvöld Jón Arnór Stefánsson spilaði í kvöld sinn fyrsta leik fyrir KR síðan árið 2009 og það er óhætt að segja að kappinn hafi séð um að KR-ingar fóru með bæði stigin heim af Króknum. Körfubolti 6.1.2017 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Grindavík 96-85 | Tobin áfram í túrbó-gírnum á nýju ári Tobin Carberry átti enn einn stórleikinn í kvöld þegar Þór Þorlákshöfn vann ellefu stiga sigur á Grindavík, 96-85, í 12. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 6.1.2017 20:30
Jakob stigahæstur í fjórða sigri Borås í röð Jakob Sigurðarson og félagar í Borås Basket byrja nýja árið vel en liðið vann 35 stiga sigur á Umeå BSKT, 89-54, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 6.1.2017 19:51
Klay fær flest skot hjá Golden State en ekki Curry eða Durant Lið Golden State Warriors er með besta árangurinn í NBA-deildinni enda einstaklega vel mannað lið. Það er nóg af frábærum leikmönnum sem allir þurfa sín skot. Körfubolti 6.1.2017 16:15