Körfubolti

Ungar en bestar allra

Litlu slátrararnir í Keflavík urðu Íslandsmeistarar kvenna í Domino´s-deildinni í körfubolta í gærkvöldi þegar þær lögðu Snæfell í fjórða leik. Liðið er mjög ungt en getur á næstu árum tekið yfir íslenskan kvennakörfubolta.

Körfubolti

Eyðilögðu sigurpartí KR-inga

Grindavík sló veisluhöldum KR á frest er liðið vann magnaðan fimm stiga sigur á meisturunum, 86-91, gær. Staðan í einvígi liðanna er 2-1 fyrir KR og næsti leikur í Grindavík. Baráttunni er langt frá því að vera lokið.

Körfubolti

Meistararnir sópuðu Indiana í sumarfrí

Cleveland Cavaliers kláraði einvígi sitt gegn Indiana Pacers nú rétt í þessu með 106-102 sigri í Indiana en þetta er fimmta árið í röð sem lið LeBron James sópar liðinu sem þeir mæta í átta-liða úrslitum Austurdeildarinnar í sumarfrí.

Körfubolti