Íslenski boltinn Eyjamenn unnu sjómannadagsslaginn við Grindvíkinga - myndasyrpa Eyjamenn unnu þriðja útisigurinn í röð í Pepsi-deild karla í gær þegar þeir sóttur þrjú stig til Grindavíkur. Eyjamenn komust upp í annað sætið í þrjá tíma með 2-1 sigri en Framarar endurheimtu annað sætið með sigri á Selfoss seinna um kvöldið. Íslenski boltinn 7.6.2010 08:30 Almarr: Mikilvægt að við náðum að jafna fljótt Almarr Ormarsson var að sjálfsögðu hæstánægður með stigin þrjú sem Framarar náðu í á Selfossi. Íslenski boltinn 6.6.2010 21:58 Gummi Ben: Markið frá þeim lá í loftinu Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfyssinga, var ekki ánægður með hvernig sínir menn komu inn í seinni hálfleikinn í kvöld. Lið hans tapaði 1-2 fyrir Fram. Íslenski boltinn 6.6.2010 21:48 Enn bið eftir fyrsta deildarsigri Skagamanna í sumar - áfram í fallsæti ÍA og Þór gerðu 1-1 jafntefli upp á Akranesi í 1. deild karla í fótbolta sem þýðir að Skagamenn sitja áfram í fallsæti og eru ekki búnir að vinna leik í deildinni í sumar. Íslenski boltinn 6.6.2010 20:07 Auðun Helgason: Okkar besti leikur í sumar „Þetta er okkar besti leikur í sumar og það er margt jákvætt en við erum að klikka á mikilvægum stundum í leiknum. Við erum ekki klárir á ögurstundum og það er það sem skilur á milli liðanna í dag," sagði Auðun Helgason, leikmaður Grindavík, eftir 1-2 tap liðsins gegn Eyjamönnum en liðin mættust í Pepsi-deild karla fyrr í dag. Íslenski boltinn 6.6.2010 18:53 Eyþór Helgi: Það er allt að smellpassa hjá okkur „Góð þrjú stig. Að sigra Grindvíkinga hér á sjómannadaginn er magnað, gerist ekki betra," sagði Eyþór Helgi Birgisson, leikmaður ÍBV, eftir sigur gegn Grindavík en liðin mættust í Pepsi-deild karla fyrr í dag. Íslenski boltinn 6.6.2010 18:41 Umfjöllun: Sterkur útisigur Framara á Selfossi Hjálmar Þórarinsson tryggði Frömurum útisigur á Selfossi í kvöld, úrslitin 1-2. Enn og aftur sýndi Safamýrarliðið mikla seiglu en heimamenn tóku forystuna smenna leiks. Íslenski boltinn 6.6.2010 18:15 Elva með tvö mörk í sigri Þór/KA í Krikanum Elva Friðjónsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Þór/KA þegar liðið vann 4-1 sigur á FH í fyrsta leik sjöttu umferðar Pepsi-deildar kvenna. Þór/KA-liðið fór upp í annað sætið með þessum sigri en Blikar eiga leik inni á þriðjudaginn. Íslenski boltinn 6.6.2010 18:03 Umfjöllun: Eyjamenn kláruðu Grindvíkinga einum fleiri ÍBV sigraði Grindavík, 1-2, er liðin áttust við á Grindavíkurvelli í Pepsi-deild karla. Eyjamenn kláruðu leikinn einum fleiri en heimamenn misstu mann útaf þegar að hálftími var eftir og það reyndist of mikið fyrir Grindavíkinga sem þurftu að játa sig sigraða eftir fínan leik liðsins. Íslenski boltinn 6.6.2010 15:00 Fengu fjögur gul og þrjú rauð eftir að leiknum lauk Eftir leikinn lyfti dómari leiksins, Pétur Guðmundsson, rauða spjaldinu þrívegis. Páll Guðlaugsson, þjálfari Fjarðabyggðar, og leikmennirnir Grétar Örn Ómarsson og Jóhann Ragnar Benediktsson fengu allir rautt. Íslenski boltinn 5.6.2010 20:00 ÍR enn á toppnum í 1. deildinni ÍR er enn á toppi 1. deildarinnar í knattspyrnu eftir 4-1 sigur á Fjarðabyggð í dag. Íslenski boltinn 5.6.2010 17:08 Gunnleifur í fámennum hópi Landsliðsmarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson átti mestan þátt í því að FH-ingar urðu í fyrrakvöld fyrsta liðið í tuttugu ár til að slá bikarmeistara í vítakeppni. Íslandsmeistarar FH unnu 3-1 sigur á bikarmeisturum Blika í vítaspyrnukeppninni eftir að leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 5.6.2010 08:00 Grótta leyfði Þrótti að skora - "Var kannski of bráður á mér" Skrýtið atvik átti sér stað í leik Þróttar og Gróttu í VISA-bikar karla í gær. Gróttumenn leyfðu þá Þrótti að skora mark eftir að hafa skorað sjálfir, en án þess að sýna drengskap og háttvísi eins og gert er ráð fyrir í knattspyrnu. Íslenski boltinn 4.6.2010 17:15 Fyrstu bikarmeistarnir í 20 ár til að detta út í vítakeppni Titilvörn bikarmeistara Breiðabliks endaði strax í fyrsta leik í gær þegar liðið tapaði í vítakeppni á móti Íslandsmeisturum FH á heimavelli sínum í Kópavogi. Þetta er í fimmta sinn á síðustu sjö árum þar sem bikarmeistarnir komast ekki í átta liða liða úrslitin. Íslenski boltinn 4.6.2010 14:00 Ólafur: Þarft að halda kúlinu og taka góð víti “Það er alltaf fúlt að tapa, hvort sem það er í vító eða ekki,” sagði Ólafur Kristjánsson, hinn frábærlega klæddi þjálfari Blika sem tapaði fyrir FH í kvöld. Íslenski boltinn 3.6.2010 23:18 Gunnleifur: Var heppinn að þeir skutu bara í mig “Í vítaspyrnukeppnum getur þetta dottið hvoru megin sem er. Ég var svo heppinn að velja rétt horn og þeir skutu bara í mig,” sagði hógvær Gunnleifur Gunnleifsson, hetja FH í bikarsigrinum á Blikum í kvöld. Íslenski boltinn 3.6.2010 23:09 Umfjöllun: Gunnleifur hetja FH í vítaspyrnukeppni gegn Blikum FH-ingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit VISA-bikars karla í fótbolta eftir að hafa unnið Blika í vítaspyrnukeppni í Kópavoginum í kvöld. Gunnleifur Gunnleifsson varði þrjár vítaspyrnur Blika. Íslenski boltinn 3.6.2010 22:31 Haukar og Selfoss úr leik í bikarnum Nýliðarnir í Pepsi-deild karla, Haukar og Selfoss, féllu bæði úr leik í 32-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla í kvöld. Íslenski boltinn 3.6.2010 21:14 Blikar hafa komist 2 mörkum yfir á móti FH í síðustu 4 heimaleikjum Bikarmeistarar Blika taka á móti Íslandsmeisturum FH í stórleik kvöldsins í 32 liða úrslitum VISA-bikars karla. Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli, hefst klukkan 20.00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 3.6.2010 16:30 Heimir hefur aldrei stjórnað FH á heimavelli í bikarnum Heimir Guðjónsson og lærisveinar hans í FH, sækja bikarmeistara Blika heim í kvöld í 32 liða úrslitum VISA-bikars karla. Þetta verður tíundi útileikur FH-inga í röð í bikarnum sem hafa ekki spilað bikarleik í Kaplakrikanum síðan sumarið 2006. Íslenski boltinn 3.6.2010 14:00 Víkingar: Vinstri fóturinn hans Viktors virðist vera gerður úr gulli Viktor Örn Guðmundsson, 20 ára FH-ingur, hefur heldur betur byrjað vel hjá Víkingum eftir að kappinn kom þangað á láni frá Íslandsmeisturum FH 15. maí eða rétt áður en félagsskiptaglugganum lokaði. Íslenski boltinn 3.6.2010 11:30 Yngvi: Þvílíkur mannskapur sem KR er með Eyjamaðurinn Yngvi Magnús Borgþórsson segir að það hafi verið svekkjandi að tapa fyrir KR í kvöld og falla þar með úr leik í VISA-bikarkeppni karla. Íslenski boltinn 2.6.2010 23:41 Heimir: Svekktur og sár „Ég er einfaldlega bara svekktur og sár,“ sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, eftir að liðið tapaði fyrir KR, 1-0, í 32-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla í kvöld. Íslenski boltinn 2.6.2010 23:39 Logi: Góður stígandi í liðinu Logi Ólafsson var ánægður með sína menn í KR eftir 1-0 sigur á ÍBV í 32-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla í Vestmannaeyjum í kvöld. Kjartan Henry Finnbogason skoraði eina mark leiksins. Íslenski boltinn 2.6.2010 23:17 Guðlaugur: Þurfti að dreifa álaginu Guðlaugur Baldursson var nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna í kvöld og sýndi varamönnum liðsins mikið traust þegar hann gerði sjö breytingar á byrjunarliði ÍR í kvöld. Liðið tapaði þó fyrir Fram, 2-1, í 32-liða úrslitum bikarkeppninnar. Íslenski boltinn 2.6.2010 23:11 Þorvaldur: Vil vinna alla leiki Þorvaldur Örlygsson þjálfari Fram var nokkuð sáttur í leikslok eftir sigur sinna manna en hann tefldi fram mjög sterku liði gegn 1. deildarliði ÍR. Íslenski boltinn 2.6.2010 23:07 Umfjöllun: Sanngjarn sigur Fram Framarar áttu ekki í miklum erfiðleikum með ÍR í 32-liða úrslitum Visa-bikarsins í kvöld en unnu þó nauman sigur 2-1, en þau úrslit gefa ekki rétta mynd af gangi leiksins. Íslenski boltinn 2.6.2010 22:53 Fram og KR áfram í bikarnum KR vann sinn fyrsta leik á tímabilinu er liðið vann 1-0 sigur á ÍBV í 32-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla í kvöld. Íslenski boltinn 2.6.2010 21:08 Heerenveen og KR hafa náð samkomulagi um Ingólf Sigurðsson Hollenska félagið Heerenveen og KR hafa komist að samkomulagi um kaupverð á Ingólfi Sigurðssyni. Íslenski boltinn 2.6.2010 18:15 KR-ingar hafa tapað síðustu þremur bikarleikjum sínum í Eyjum VISA-bikarkeppni karla verður í fullum gangi í kvöld þegar 32 liða úrslit keppninnar hefjast með sjö leikjum. Stórleikur kvöldsins verður á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum þar sem KR-ingar koma í heimsókn. Íslenski boltinn 2.6.2010 16:00 « ‹ ›
Eyjamenn unnu sjómannadagsslaginn við Grindvíkinga - myndasyrpa Eyjamenn unnu þriðja útisigurinn í röð í Pepsi-deild karla í gær þegar þeir sóttur þrjú stig til Grindavíkur. Eyjamenn komust upp í annað sætið í þrjá tíma með 2-1 sigri en Framarar endurheimtu annað sætið með sigri á Selfoss seinna um kvöldið. Íslenski boltinn 7.6.2010 08:30
Almarr: Mikilvægt að við náðum að jafna fljótt Almarr Ormarsson var að sjálfsögðu hæstánægður með stigin þrjú sem Framarar náðu í á Selfossi. Íslenski boltinn 6.6.2010 21:58
Gummi Ben: Markið frá þeim lá í loftinu Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfyssinga, var ekki ánægður með hvernig sínir menn komu inn í seinni hálfleikinn í kvöld. Lið hans tapaði 1-2 fyrir Fram. Íslenski boltinn 6.6.2010 21:48
Enn bið eftir fyrsta deildarsigri Skagamanna í sumar - áfram í fallsæti ÍA og Þór gerðu 1-1 jafntefli upp á Akranesi í 1. deild karla í fótbolta sem þýðir að Skagamenn sitja áfram í fallsæti og eru ekki búnir að vinna leik í deildinni í sumar. Íslenski boltinn 6.6.2010 20:07
Auðun Helgason: Okkar besti leikur í sumar „Þetta er okkar besti leikur í sumar og það er margt jákvætt en við erum að klikka á mikilvægum stundum í leiknum. Við erum ekki klárir á ögurstundum og það er það sem skilur á milli liðanna í dag," sagði Auðun Helgason, leikmaður Grindavík, eftir 1-2 tap liðsins gegn Eyjamönnum en liðin mættust í Pepsi-deild karla fyrr í dag. Íslenski boltinn 6.6.2010 18:53
Eyþór Helgi: Það er allt að smellpassa hjá okkur „Góð þrjú stig. Að sigra Grindvíkinga hér á sjómannadaginn er magnað, gerist ekki betra," sagði Eyþór Helgi Birgisson, leikmaður ÍBV, eftir sigur gegn Grindavík en liðin mættust í Pepsi-deild karla fyrr í dag. Íslenski boltinn 6.6.2010 18:41
Umfjöllun: Sterkur útisigur Framara á Selfossi Hjálmar Þórarinsson tryggði Frömurum útisigur á Selfossi í kvöld, úrslitin 1-2. Enn og aftur sýndi Safamýrarliðið mikla seiglu en heimamenn tóku forystuna smenna leiks. Íslenski boltinn 6.6.2010 18:15
Elva með tvö mörk í sigri Þór/KA í Krikanum Elva Friðjónsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Þór/KA þegar liðið vann 4-1 sigur á FH í fyrsta leik sjöttu umferðar Pepsi-deildar kvenna. Þór/KA-liðið fór upp í annað sætið með þessum sigri en Blikar eiga leik inni á þriðjudaginn. Íslenski boltinn 6.6.2010 18:03
Umfjöllun: Eyjamenn kláruðu Grindvíkinga einum fleiri ÍBV sigraði Grindavík, 1-2, er liðin áttust við á Grindavíkurvelli í Pepsi-deild karla. Eyjamenn kláruðu leikinn einum fleiri en heimamenn misstu mann útaf þegar að hálftími var eftir og það reyndist of mikið fyrir Grindavíkinga sem þurftu að játa sig sigraða eftir fínan leik liðsins. Íslenski boltinn 6.6.2010 15:00
Fengu fjögur gul og þrjú rauð eftir að leiknum lauk Eftir leikinn lyfti dómari leiksins, Pétur Guðmundsson, rauða spjaldinu þrívegis. Páll Guðlaugsson, þjálfari Fjarðabyggðar, og leikmennirnir Grétar Örn Ómarsson og Jóhann Ragnar Benediktsson fengu allir rautt. Íslenski boltinn 5.6.2010 20:00
ÍR enn á toppnum í 1. deildinni ÍR er enn á toppi 1. deildarinnar í knattspyrnu eftir 4-1 sigur á Fjarðabyggð í dag. Íslenski boltinn 5.6.2010 17:08
Gunnleifur í fámennum hópi Landsliðsmarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson átti mestan þátt í því að FH-ingar urðu í fyrrakvöld fyrsta liðið í tuttugu ár til að slá bikarmeistara í vítakeppni. Íslandsmeistarar FH unnu 3-1 sigur á bikarmeisturum Blika í vítaspyrnukeppninni eftir að leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 5.6.2010 08:00
Grótta leyfði Þrótti að skora - "Var kannski of bráður á mér" Skrýtið atvik átti sér stað í leik Þróttar og Gróttu í VISA-bikar karla í gær. Gróttumenn leyfðu þá Þrótti að skora mark eftir að hafa skorað sjálfir, en án þess að sýna drengskap og háttvísi eins og gert er ráð fyrir í knattspyrnu. Íslenski boltinn 4.6.2010 17:15
Fyrstu bikarmeistarnir í 20 ár til að detta út í vítakeppni Titilvörn bikarmeistara Breiðabliks endaði strax í fyrsta leik í gær þegar liðið tapaði í vítakeppni á móti Íslandsmeisturum FH á heimavelli sínum í Kópavogi. Þetta er í fimmta sinn á síðustu sjö árum þar sem bikarmeistarnir komast ekki í átta liða liða úrslitin. Íslenski boltinn 4.6.2010 14:00
Ólafur: Þarft að halda kúlinu og taka góð víti “Það er alltaf fúlt að tapa, hvort sem það er í vító eða ekki,” sagði Ólafur Kristjánsson, hinn frábærlega klæddi þjálfari Blika sem tapaði fyrir FH í kvöld. Íslenski boltinn 3.6.2010 23:18
Gunnleifur: Var heppinn að þeir skutu bara í mig “Í vítaspyrnukeppnum getur þetta dottið hvoru megin sem er. Ég var svo heppinn að velja rétt horn og þeir skutu bara í mig,” sagði hógvær Gunnleifur Gunnleifsson, hetja FH í bikarsigrinum á Blikum í kvöld. Íslenski boltinn 3.6.2010 23:09
Umfjöllun: Gunnleifur hetja FH í vítaspyrnukeppni gegn Blikum FH-ingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit VISA-bikars karla í fótbolta eftir að hafa unnið Blika í vítaspyrnukeppni í Kópavoginum í kvöld. Gunnleifur Gunnleifsson varði þrjár vítaspyrnur Blika. Íslenski boltinn 3.6.2010 22:31
Haukar og Selfoss úr leik í bikarnum Nýliðarnir í Pepsi-deild karla, Haukar og Selfoss, féllu bæði úr leik í 32-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla í kvöld. Íslenski boltinn 3.6.2010 21:14
Blikar hafa komist 2 mörkum yfir á móti FH í síðustu 4 heimaleikjum Bikarmeistarar Blika taka á móti Íslandsmeisturum FH í stórleik kvöldsins í 32 liða úrslitum VISA-bikars karla. Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli, hefst klukkan 20.00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 3.6.2010 16:30
Heimir hefur aldrei stjórnað FH á heimavelli í bikarnum Heimir Guðjónsson og lærisveinar hans í FH, sækja bikarmeistara Blika heim í kvöld í 32 liða úrslitum VISA-bikars karla. Þetta verður tíundi útileikur FH-inga í röð í bikarnum sem hafa ekki spilað bikarleik í Kaplakrikanum síðan sumarið 2006. Íslenski boltinn 3.6.2010 14:00
Víkingar: Vinstri fóturinn hans Viktors virðist vera gerður úr gulli Viktor Örn Guðmundsson, 20 ára FH-ingur, hefur heldur betur byrjað vel hjá Víkingum eftir að kappinn kom þangað á láni frá Íslandsmeisturum FH 15. maí eða rétt áður en félagsskiptaglugganum lokaði. Íslenski boltinn 3.6.2010 11:30
Yngvi: Þvílíkur mannskapur sem KR er með Eyjamaðurinn Yngvi Magnús Borgþórsson segir að það hafi verið svekkjandi að tapa fyrir KR í kvöld og falla þar með úr leik í VISA-bikarkeppni karla. Íslenski boltinn 2.6.2010 23:41
Heimir: Svekktur og sár „Ég er einfaldlega bara svekktur og sár,“ sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, eftir að liðið tapaði fyrir KR, 1-0, í 32-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla í kvöld. Íslenski boltinn 2.6.2010 23:39
Logi: Góður stígandi í liðinu Logi Ólafsson var ánægður með sína menn í KR eftir 1-0 sigur á ÍBV í 32-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla í Vestmannaeyjum í kvöld. Kjartan Henry Finnbogason skoraði eina mark leiksins. Íslenski boltinn 2.6.2010 23:17
Guðlaugur: Þurfti að dreifa álaginu Guðlaugur Baldursson var nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna í kvöld og sýndi varamönnum liðsins mikið traust þegar hann gerði sjö breytingar á byrjunarliði ÍR í kvöld. Liðið tapaði þó fyrir Fram, 2-1, í 32-liða úrslitum bikarkeppninnar. Íslenski boltinn 2.6.2010 23:11
Þorvaldur: Vil vinna alla leiki Þorvaldur Örlygsson þjálfari Fram var nokkuð sáttur í leikslok eftir sigur sinna manna en hann tefldi fram mjög sterku liði gegn 1. deildarliði ÍR. Íslenski boltinn 2.6.2010 23:07
Umfjöllun: Sanngjarn sigur Fram Framarar áttu ekki í miklum erfiðleikum með ÍR í 32-liða úrslitum Visa-bikarsins í kvöld en unnu þó nauman sigur 2-1, en þau úrslit gefa ekki rétta mynd af gangi leiksins. Íslenski boltinn 2.6.2010 22:53
Fram og KR áfram í bikarnum KR vann sinn fyrsta leik á tímabilinu er liðið vann 1-0 sigur á ÍBV í 32-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla í kvöld. Íslenski boltinn 2.6.2010 21:08
Heerenveen og KR hafa náð samkomulagi um Ingólf Sigurðsson Hollenska félagið Heerenveen og KR hafa komist að samkomulagi um kaupverð á Ingólfi Sigurðssyni. Íslenski boltinn 2.6.2010 18:15
KR-ingar hafa tapað síðustu þremur bikarleikjum sínum í Eyjum VISA-bikarkeppni karla verður í fullum gangi í kvöld þegar 32 liða úrslit keppninnar hefjast með sjö leikjum. Stórleikur kvöldsins verður á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum þar sem KR-ingar koma í heimsókn. Íslenski boltinn 2.6.2010 16:00
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn