Íslenski boltinn

Jordan Halsman í Breiðablik

Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur náð samkomulagi við skoska vinstri bakvörðinn Jordan Halsman um að hann leiki með Breiðabliksliðinu á komandi tímabili í Pepsi-deild karla en þetta kemur fram á stuðningsmannasíðu Blika.

Íslenski boltinn

Þór/KA sækir markvörð alla leið til Suður-Afríku

Þór/KA hefur samið við þrjá erlenda leikmenn fyrir komandi tímabil í Pepsi-deild kvenna. Það kemur fram á heimasíðu félagsins að Kayla Grímsley og Tahnai Annis leiki báðar áfram með liðinu auk þess að Þór/KA hefur fengið til sín suður-afríska landsliðsmarkvörðinn Roxanne Barker.

Íslenski boltinn