Íslenski boltinn KR í leit að framúrskarandi leikmanni Á síðustu fjórum árum hefur KR orðið Íslandmeistari tvisvar og þrisvar hefur liðið orðið bikarmeistari. Íslenski boltinn 15.3.2015 19:15 Fyrsti löglegi sigur Breiðabliks í Lengjubikarnum Breiðablik vann sinn fyrsta leik leik í A-deild Lengjubikars karla þegar liðið sigraði fyrstu deildarlið Þrótt, 3-1, í kvöldleik í Kórnum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 15.3.2015 11:30 Sjáðu mörk FH gegn Noregsmeisturunum og viðtal við Davíð Þór FH vann Noregsmeistara Molde 3-2 á æfingarmóti á Marbella á Spáni eins og Vísir greindi frá í gær. Mörkin í leiknum hafa nú verið klippt saman í eitt myndband. Íslenski boltinn 15.3.2015 10:00 Frábær endurkoma FH gegn Molde FH gerði sér lítið fyrir og lagði tvöfalda Noregsmeistara, Molde, að velli 3-2 á Marbella æfingarmótinu á Spáni í dag. FH lenti 0-2 undir, en sýndu frábæran karakter og komu til baka. Íslenski boltinn 14.3.2015 17:12 Mist áfram hjá Val Mist Edvardsdóttir framlengdi í gær samning sinn við Pepsi-deildar lið Vals, en Mist á þrettán landsleiki að baki fyrir A-landsliðið. Nokkur lið voru á eftir Mist, en hún ákvað að halda kyrru fyrir hjá Val. Íslenski boltinn 14.3.2015 14:00 KR skoraði tvö mörk á síðustu sex mínútunum KR vann 2-1 sigur á Leikni í kvöld í Lengjubikar karla í fótbolta en liðið mættust þá í Egilshöllinni. Þorsteinn Már Ragnarsson skoraði sigurmarkið tveimur mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 13.3.2015 20:56 Valdi Víking fram yfir MLS Arnþór Ingi Kristinsson hefur framlengt samning við Víking R. um tvö ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Íslenski boltinn 13.3.2015 13:36 Glæsimörk Pedersen í Lengjubikarnum | Sjáðu mörkin Patrick Pedersen skoraði tvö mörk þegar Valur lagði ÍA að velli, 3-1, í Lengjubikarnum í gær. Íslenski boltinn 13.3.2015 12:30 Bosnískur framherji til Blika Breiðablik hefur samið við bosníska framherjann Ismar Tandir. Íslenski boltinn 13.3.2015 11:30 Leikur HK og Breiðabliks verður styrktarleikur fyrir Ólaf Inga HK og Breiðablik mætast í Kópavogsslag í Lengjubikarnum á fimmtudaginn eftir viku. Leikurinn fer fram í Kórnum og hefst klukkan 18:15. Íslenski boltinn 12.3.2015 16:30 Ísland upp um tvö sæti á heimslistanum | Þjóðverjar enn á toppnum Ísland hækkar um tvö sæti á styrkleikalista FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Íslenski boltinn 12.3.2015 09:21 Það verður að kaupa hann ef hann ætlar að fara Guðmundur Steinn Hafsteinsson, framherji Fram sem leikur í 1. deild karla í sumar, hefur á síðustu dögum æft með Pepsi-deildarliði Vals þrátt fyrir að vera samningsbundinn Fram. Íslenski boltinn 12.3.2015 06:00 FH-ingar gerðu jafntefli við Vålerenga FH-ingar gerðu 1-1 jafntefli í æfingaleik á móti norska úrvalsdeildarliðinu Vålerenga í dag en FH-liðið er í æfingaferð til Marbella á Spáni. Íslenski boltinn 11.3.2015 18:23 Farid Zato kom meiddur aftur til landsins Óvíst hvað Tógómaðurinn verður lengi frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir utan landssteinanna. Íslenski boltinn 11.3.2015 10:30 FH samdi við Senegalann FH-ingar halda áfram að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 11.3.2015 09:50 Fæddur í Liverpool, spilaði með Blackburn og er nú á leið í Skallagrím Skallagrímsmenn segja frá því á heimasíðu sinni að liðið sé búið að fá liðstyrk frá Liverpool fyrir keppnina í 4. deild karla í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 10.3.2015 19:08 Mark og stoðsending Kristins telur ekki | Ólöglegur og ÍBV vinnur 3-0 Breiðablik vann ÍBV í Lengjubikarnum, 2-0, en ÍBV verður dæmdur 3-0 sigur. Íslenski boltinn 10.3.2015 12:30 Jóhannes: Við teljum þetta vera mikinn feng ÍBV skrifaði í gær undir tveggja ára samning við 27 ára gamlan hollenskan miðjumann sem lofar góðu. Íslenski boltinn 10.3.2015 06:30 Fíflaði Ásgeir Börk og skoraði glæsilegt mark Ungur leikmaður Þróttar, Jón Kaldal, skoraði laglegt mark gegn Fylki í Lengjubikarnum á dögunum. Íslenski boltinn 9.3.2015 17:45 Prinsinn talaði vel um íslenska boltann ÍBV fékk góðan liðsstyrk í dag þegar Hollendingurinn Mees Junior Siers samdi við félagið til tveggja ára. Íslenski boltinn 9.3.2015 14:30 Eyjamenn sömdu við Hollending til tveggja ára Mees Junior Siers genginn í raðir ÍBV frá SönderjyskE í Danmörku. Íslenski boltinn 9.3.2015 13:19 Dagný: Man alveg hvað hún heitir Rétt rúm fimm ár eru síðan Dagný Brynjarsdóttir þreytti frumraun sína með landsliðinu en fyrsti leikurinn var gegn stórliði Bandaríkjanna á Algarve-mótinu í Portúgal. Íslenski boltinn 9.3.2015 06:30 Frábær endurkoma Selfoss gegn Fjölni Haukar og Selfoss unnu sína leiki í A-deild Lengjubikars karla, en einungis tveir leikir voru á dagskrá í Lengjubikarnum í dag. Íslenski boltinn 8.3.2015 23:30 Stjarnan með stórsigur fyrir austan Sex leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 7.3.2015 23:26 ÍA og HK með fullt hús stiga í Lengjubikarnum ÍA hefur byrjað frábærlega í Lengjubikarnum í fótbolta og það var engin breyting þar í dag. Skagamenn tóku þá á móti Grindavík í Akraneshöllinni og fóru með sigur af hólmi, 3-2. Íslenski boltinn 7.3.2015 14:53 Ísland færði Noregi mark á silfurfati á Algarve | Myndband Íslenska landsliðið í fótbolta tapaði fyrir því norska á Algarve-mótinu í Portúgal í gær. Íslenski boltinn 7.3.2015 12:15 Bjarni hafði betur gegn gömlu lærisveinunum KR vann fyrsta sigur sinn í Lengjubikarnum í fótbolta þegar liðið lagði Fram. Íslenski boltinn 6.3.2015 21:11 Eyjamenn semja við Norðmann | Var á mála hjá Manchester City ÍBV hefur samið við norska leikmanninn Tom Even Skogsrud. Íslenski boltinn 5.3.2015 10:15 Fjör í Reykjaneshöllinni Keflavík og Valur skildu jöfn, 3-3, í miklum markaleik í Lengjubikarnum í kvöld. Leikið var í Reykjaneshöllinni. Íslenski boltinn 4.3.2015 20:09 Stjörnuliðið á móti Sviss | Margrét Lára byrjar á bekknum Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í Portúgal og hann treystir mikið á fyrrum og núverandi leikmenn Íslandsmeistara Stjörnunnar. Íslenski boltinn 4.3.2015 11:34 « ‹ ›
KR í leit að framúrskarandi leikmanni Á síðustu fjórum árum hefur KR orðið Íslandmeistari tvisvar og þrisvar hefur liðið orðið bikarmeistari. Íslenski boltinn 15.3.2015 19:15
Fyrsti löglegi sigur Breiðabliks í Lengjubikarnum Breiðablik vann sinn fyrsta leik leik í A-deild Lengjubikars karla þegar liðið sigraði fyrstu deildarlið Þrótt, 3-1, í kvöldleik í Kórnum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 15.3.2015 11:30
Sjáðu mörk FH gegn Noregsmeisturunum og viðtal við Davíð Þór FH vann Noregsmeistara Molde 3-2 á æfingarmóti á Marbella á Spáni eins og Vísir greindi frá í gær. Mörkin í leiknum hafa nú verið klippt saman í eitt myndband. Íslenski boltinn 15.3.2015 10:00
Frábær endurkoma FH gegn Molde FH gerði sér lítið fyrir og lagði tvöfalda Noregsmeistara, Molde, að velli 3-2 á Marbella æfingarmótinu á Spáni í dag. FH lenti 0-2 undir, en sýndu frábæran karakter og komu til baka. Íslenski boltinn 14.3.2015 17:12
Mist áfram hjá Val Mist Edvardsdóttir framlengdi í gær samning sinn við Pepsi-deildar lið Vals, en Mist á þrettán landsleiki að baki fyrir A-landsliðið. Nokkur lið voru á eftir Mist, en hún ákvað að halda kyrru fyrir hjá Val. Íslenski boltinn 14.3.2015 14:00
KR skoraði tvö mörk á síðustu sex mínútunum KR vann 2-1 sigur á Leikni í kvöld í Lengjubikar karla í fótbolta en liðið mættust þá í Egilshöllinni. Þorsteinn Már Ragnarsson skoraði sigurmarkið tveimur mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 13.3.2015 20:56
Valdi Víking fram yfir MLS Arnþór Ingi Kristinsson hefur framlengt samning við Víking R. um tvö ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Íslenski boltinn 13.3.2015 13:36
Glæsimörk Pedersen í Lengjubikarnum | Sjáðu mörkin Patrick Pedersen skoraði tvö mörk þegar Valur lagði ÍA að velli, 3-1, í Lengjubikarnum í gær. Íslenski boltinn 13.3.2015 12:30
Bosnískur framherji til Blika Breiðablik hefur samið við bosníska framherjann Ismar Tandir. Íslenski boltinn 13.3.2015 11:30
Leikur HK og Breiðabliks verður styrktarleikur fyrir Ólaf Inga HK og Breiðablik mætast í Kópavogsslag í Lengjubikarnum á fimmtudaginn eftir viku. Leikurinn fer fram í Kórnum og hefst klukkan 18:15. Íslenski boltinn 12.3.2015 16:30
Ísland upp um tvö sæti á heimslistanum | Þjóðverjar enn á toppnum Ísland hækkar um tvö sæti á styrkleikalista FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Íslenski boltinn 12.3.2015 09:21
Það verður að kaupa hann ef hann ætlar að fara Guðmundur Steinn Hafsteinsson, framherji Fram sem leikur í 1. deild karla í sumar, hefur á síðustu dögum æft með Pepsi-deildarliði Vals þrátt fyrir að vera samningsbundinn Fram. Íslenski boltinn 12.3.2015 06:00
FH-ingar gerðu jafntefli við Vålerenga FH-ingar gerðu 1-1 jafntefli í æfingaleik á móti norska úrvalsdeildarliðinu Vålerenga í dag en FH-liðið er í æfingaferð til Marbella á Spáni. Íslenski boltinn 11.3.2015 18:23
Farid Zato kom meiddur aftur til landsins Óvíst hvað Tógómaðurinn verður lengi frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir utan landssteinanna. Íslenski boltinn 11.3.2015 10:30
FH samdi við Senegalann FH-ingar halda áfram að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 11.3.2015 09:50
Fæddur í Liverpool, spilaði með Blackburn og er nú á leið í Skallagrím Skallagrímsmenn segja frá því á heimasíðu sinni að liðið sé búið að fá liðstyrk frá Liverpool fyrir keppnina í 4. deild karla í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 10.3.2015 19:08
Mark og stoðsending Kristins telur ekki | Ólöglegur og ÍBV vinnur 3-0 Breiðablik vann ÍBV í Lengjubikarnum, 2-0, en ÍBV verður dæmdur 3-0 sigur. Íslenski boltinn 10.3.2015 12:30
Jóhannes: Við teljum þetta vera mikinn feng ÍBV skrifaði í gær undir tveggja ára samning við 27 ára gamlan hollenskan miðjumann sem lofar góðu. Íslenski boltinn 10.3.2015 06:30
Fíflaði Ásgeir Börk og skoraði glæsilegt mark Ungur leikmaður Þróttar, Jón Kaldal, skoraði laglegt mark gegn Fylki í Lengjubikarnum á dögunum. Íslenski boltinn 9.3.2015 17:45
Prinsinn talaði vel um íslenska boltann ÍBV fékk góðan liðsstyrk í dag þegar Hollendingurinn Mees Junior Siers samdi við félagið til tveggja ára. Íslenski boltinn 9.3.2015 14:30
Eyjamenn sömdu við Hollending til tveggja ára Mees Junior Siers genginn í raðir ÍBV frá SönderjyskE í Danmörku. Íslenski boltinn 9.3.2015 13:19
Dagný: Man alveg hvað hún heitir Rétt rúm fimm ár eru síðan Dagný Brynjarsdóttir þreytti frumraun sína með landsliðinu en fyrsti leikurinn var gegn stórliði Bandaríkjanna á Algarve-mótinu í Portúgal. Íslenski boltinn 9.3.2015 06:30
Frábær endurkoma Selfoss gegn Fjölni Haukar og Selfoss unnu sína leiki í A-deild Lengjubikars karla, en einungis tveir leikir voru á dagskrá í Lengjubikarnum í dag. Íslenski boltinn 8.3.2015 23:30
Stjarnan með stórsigur fyrir austan Sex leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 7.3.2015 23:26
ÍA og HK með fullt hús stiga í Lengjubikarnum ÍA hefur byrjað frábærlega í Lengjubikarnum í fótbolta og það var engin breyting þar í dag. Skagamenn tóku þá á móti Grindavík í Akraneshöllinni og fóru með sigur af hólmi, 3-2. Íslenski boltinn 7.3.2015 14:53
Ísland færði Noregi mark á silfurfati á Algarve | Myndband Íslenska landsliðið í fótbolta tapaði fyrir því norska á Algarve-mótinu í Portúgal í gær. Íslenski boltinn 7.3.2015 12:15
Bjarni hafði betur gegn gömlu lærisveinunum KR vann fyrsta sigur sinn í Lengjubikarnum í fótbolta þegar liðið lagði Fram. Íslenski boltinn 6.3.2015 21:11
Eyjamenn semja við Norðmann | Var á mála hjá Manchester City ÍBV hefur samið við norska leikmanninn Tom Even Skogsrud. Íslenski boltinn 5.3.2015 10:15
Fjör í Reykjaneshöllinni Keflavík og Valur skildu jöfn, 3-3, í miklum markaleik í Lengjubikarnum í kvöld. Leikið var í Reykjaneshöllinni. Íslenski boltinn 4.3.2015 20:09
Stjörnuliðið á móti Sviss | Margrét Lára byrjar á bekknum Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í Portúgal og hann treystir mikið á fyrrum og núverandi leikmenn Íslandsmeistara Stjörnunnar. Íslenski boltinn 4.3.2015 11:34