Íslenski boltinn

Frábær endurkoma FH gegn Molde

FH gerði sér lítið fyrir og lagði tvöfalda Noregsmeistara, Molde, að velli 3-2 á Marbella æfingarmótinu á Spáni í dag. FH lenti 0-2 undir, en sýndu frábæran karakter og komu til baka.

Íslenski boltinn

Mist áfram hjá Val

Mist Edvardsdóttir framlengdi í gær samning sinn við Pepsi-deildar lið Vals, en Mist á þrettán landsleiki að baki fyrir A-landsliðið. Nokkur lið voru á eftir Mist, en hún ákvað að halda kyrru fyrir hjá Val.

Íslenski boltinn