Íslenski boltinn

Betra að KR-ingur þjálfi KR

Rúnar Kristinsson ræðir við norskt úrvalsdeildarlið og gæti hætt sem þjálfari KR eftir tímabilið. Fréttablaðið tók saman lista yfir fjóra mögulega arftaka hans. Logi Ólafsson segir stundum skorta þolinmæði í Vesturbænum.

Íslenski boltinn

Í eigin Heimi

Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, varð um síðustu helgi fyrstur þjálfara til að vinna hundrað leiki í efstu deild með einu félagi. FH-ingar hafa sigrað í þrettán eða fleiri leikjum á fyrstu sjö tímabilum Heimis síðan hann tók við í Krikanum.

Íslenski boltinn