Íslenski boltinn

Diedhiou lánaður vestur

Amath Diedhiou hefur verið lánaður frá FH til BÍ/Bolungarvík, en Diedhiou gekk í raðir FH fyrir þetta tímabil. Senegalinn verður mikill liðsstyrkur fyrir Djúpmenn, en hann er sjöundi leikmaðurinn sem þeir fá í glugganum.

Íslenski boltinn