Íslenski boltinn

Stelpurnar sem skelltu í lás

Það munar ellefu árum á miðvarðarpari Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna í fótbolta en þrátt fyrir að vera á fyrsta ári saman spila þær eins og þær hafi aldrei gert neitt annað. Fyrir vikið hefur ekki verið skorað hjá Blikum í Pespi-deildinni í 77 daga og 9

Íslenski boltinn

Bjarni hættur hjá KA

Bjarni Jóhannsson er búinn að stýra sínum síðasta leik með KA. KA tilkynnti í dag að búið væri að slíta samstarfi Bjarna og félagsins. Samningur Bjarna við félagið átti að renna út í lok tímabilsins og KA hafði ákveðið að endurnýja ekki þann samning.

Íslenski boltinn