Íslenski boltinn

Pepsi-mörkin | 21. þáttur

Sex leikir fóru fram í 21. umferð Pepsi-deildarinnar um helgina en að vanda var umferðin gerð upp í Pepsi-mörkunum. FH varð Íslandsmeistari á sama degi og Leiknir féll niður í 1. deild.

Íslenski boltinn

Í sjöunda himni

FH varð um helgina Íslandsmeistari í sjöunda sinn í sögu félagsins. Heimir Guðjónsson hefur tekið þátt í að vinna alla sjö meistaratitlana í þremur ólíkum hlutverkum.

Íslenski boltinn

Vel heppnuð umbreyting

Fjölnismenn hafa átt frábært annað tímabil í Pepsi-deildinni. Þeir hafa þegar toppað besta árangur í sögu félagsins og eiga enn góða möguleika á að ná Evrópusæti. Árangurinn er ekki síst eftirtektarverður í ljósi þess að Fjölnir þurfti nánast að byrja frá grunni um mitt tímabil eftir að hafa misst tvo lykilmenn.

Íslenski boltinn

Andrea: Átti ekki von á þessu

Andrea Rán sem valin var efnilegasti leikmaður Pepsi-deildar kvenna var þakklát eftir að hafa tekið við verðlaununum en þjálfari hennar sagði leikmenn sína eiga öll þessi verðlaun skilið eftir að hafa sópað til sín meirihluta verðlaunagripanna í dag.

Íslenski boltinn