Íslenski boltinn Knattspyrnusamband Íslands býst við 622 milljóna hagnaði á árinu 2016 Knattspyrnusamband Íslands hefur birt ársreikning sinn fyrir árið 2015 og þar kemur í ljós að rekstur KSÍ gekk mjög vel á síðasta ári. Hagnaður sambandsins í ár verður hinsvegar smávaxinn í samanburði við áætlaðan hagnað KSÍ ár árinu 2016. Íslenski boltinn 5.2.2016 19:19 Landsliðsmarkvörður El Salvador til Vestmannaeyja ÍBV fann eftirmann Abel Dhaira í El Salvador. Íslenski boltinn 5.2.2016 16:04 Annar Dani til KR Morten Beck Andersen, 28 ára Dani, er genginn til liðs við KR. Íslenski boltinn 5.2.2016 12:55 Arnar í Pepsi-mörkunum í sumar Sló í gegn sem sérfræðingur í þættinum síðastliðið sumar. Íslenski boltinn 5.2.2016 12:45 Valur og Leiknir mætast annað árið í úrslitaleiknum Bikarmeistarar Valsmanna tryggðu sér sæti í úrslitaleik Reykjavíkurmóts karla í fótbolta í kvöld eftir 1-0 sigur á Víkingi í undanúrslitaleik í Egilshöllinni. Íslenski boltinn 4.2.2016 22:37 Leiknismenn í þriðja úrslitaleikinn á fjórum árum | Unnu í vítakeppni Leiknismenn eru komnir í úrslitaleik Reykjavíkurmóts karla í fótbolta eftir sigur í vítakeppni á móti Fjölni í undanúrslitaleik liðanna í Egilshöllinni í kvöld. Íslenski boltinn 4.2.2016 20:45 Thiago: Viljum vera í hópi bestu liðanna Nýi Brasilíumaðurinn hjá Þrótti segir að liðið stefni hátt í sumar. Íslenski boltinn 4.2.2016 15:00 Ryder: Hann er dæmigerður Brasilíumaður Þjálfari Þróttar segist afar heillaður af nýjum leikmanni sem félagið samdi við í dag. Íslenski boltinn 4.2.2016 14:45 Þróttur semur við Brasilíumann Nýliðarnir sækja liðsstyrk til Danmerkur fyrir átökin í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 4.2.2016 13:30 Gunnar Heiðar: Verið algjör steik í gangi hjá ÍBV Framherjinn segist aldrei hafa upplifað eins andlaust Eyjalið og þegar hann kom aftur heim síðasta sumar. Íslenski boltinn 4.2.2016 11:30 Margrét Lára með fernu í kvöld Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði fjögur mörk í kvöld þegar Valskonur unnu 7-0 sigur á ÍR í B-riðli Reykjavíkurmóts kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 3.2.2016 22:47 Kennie Chopart genginn í raðir KR Daninn keyptur frá Fjölni í Vesturbæinn og spilar með KR-ingum í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 3.2.2016 14:09 KA að kaupa Almarr frá KR Akureyringurinn snýr aftur heim og spila með KA í 1. deildinni í sumar. Íslenski boltinn 3.2.2016 12:46 Sandra María lánuð til Þýskalands Landsliðsframherjinn Sandra María Jessen hjá Þór/KA er á leiðinni til þýska liðsins Bayer Leverkusen. Íslenski boltinn 3.2.2016 12:32 Þróttarar semja við stóran og sterkan markvörð Markvörðurinn Arnar Darri Pétursson hefur gert tveggja ára samning við nýliða Þróttar og mun því spila með liðinu í Pepsi-deild karla í sumar. Íslenski boltinn 2.2.2016 19:23 Skagakonur tefla fram tveimur af bestu leikmönnunum í sögu Stephen F. Austin Skagakonur endurheimtu sæti sitt í Pepsi-deild kvenna síðasta sumar og er ÍA þegar búið að styrkja kvennaliðið sitt fyrir átökin í úrvalsdeildinni. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 2.2.2016 18:21 Sjö Stjörnukonur í æfingahópi Freys Freys Alexandersson, þjálfari íslenska A-landsliðsins í knattspyrnu, hefur valið 27 manna æfingahóp vegna komandi vináttulandsleiks Íslands á móti Póllandi. Íslenski boltinn 2.2.2016 15:30 Gunnar Heiðar frá í fjóra mánuði | Verið að semja við nýjan markvörð Framherjinn sem kom heim úr atvinnmennsku í fyrra verður ekki með byrjun Íslandsmótsins. Íslenski boltinn 2.2.2016 08:31 Sjáðu markið magnaða hjá Mikkel Maigaard Danski framherjinn fékk samning hjá ÍBV og hélt upp á það með því að tryggja liðinu sigur í fyrsta móti ársins. Íslenski boltinn 2.2.2016 08:15 Íslandsmeistarar FH að selja Böðvar til dönsku meistaranna FH-ingurinn Böðvar Böðvarsson gæti verið á leiðinni í dönsku úrvalsdeildina ef marka má frétt Tipsbladet í Danmörku. Íslenski boltinn 1.2.2016 22:26 Mikkel Maigaard hélt upp á nýja samninginn með því að afgreiða KR í kvöld | Myndir Mikkel Maigaard Jakobsen, nýr danskur framherji Eyjamanna, skoraði bæði mörk ÍBV í 2-1 sigri á KR í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins í Egilshöllinni í kvöld. Íslenski boltinn 1.2.2016 21:55 ÍBV samdi við tvítugan Dana Pepsi-deildarlið ÍBV fékk liðsstyrk frá Danmörku í dag er fyrrum leikmaður Esbjerg skrifaði undir samning við Eyjamenn. Íslenski boltinn 1.2.2016 10:18 Valsmenn búnir að finna arftaka Patrick Pedersen Pepsi-deildarlið Vals samdi við danskan framherja sem kemur frá Vestsjælland. Íslenski boltinn 1.2.2016 10:03 Heimir: Var ákveðinn pirringur innan félagsins sem þurfti að leysa úr Þjálfari Íslandsmeistaranna segir að allir hafi gert sér grein fyrir pirring innan félagsins hjá FH um miðbik Íslandsmótsins en eftir að liðinu tókst að leysa úr því varð liðið einfaldlega óstöðvandi. Íslenski boltinn 30.1.2016 20:00 Skagamenn settu sex á Stjörnuna Stjarnan komst yfir gegn ÍA en fékk skell í bronsleik Fótbolti.net-mótsins. Íslenski boltinn 28.1.2016 20:25 Sören Frederiksen seldur frá KR til Viborg Danski vængmaðurinn er á leið heim til Danmerkur og spilar ekki með KR í sumar. Íslenski boltinn 27.1.2016 13:01 Missir FH Kristján Flóka til Sviss? Sóknarmaðurinn til reynslu hjá svissneska úrvalsdeildarfélaginu Sion. Íslenski boltinn 26.1.2016 17:30 Dönsk þrenna þegar Eyjamenn lögðu Ólsara Það verður ÍBV sem mætir KR í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins en Eyjamenn tryggðu sér sigur í riðli 2 með 2-4 sigri á Víkingi Ólafsvík í Akraneshöllinni í dag. Íslenski boltinn 23.1.2016 15:23 KR í úrslit Fótbolta.net mótsins KR er komið í úrslit í Fótbolta.net mótinu eftir 2-4 sigur á ÍA í Akraneshöllinni í dag. Íslenski boltinn 23.1.2016 12:57 Stjörnukonur missa fyrirliðann sinn til Kristianstad Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði bikarmeistara Stjörnunnar, mun spila með Kristianstad í sumar en þetta staðfesti Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari sænska liðsins, i viðtali við fréttasíðuna Damfotboll.com. Íslenski boltinn 21.1.2016 09:45 « ‹ ›
Knattspyrnusamband Íslands býst við 622 milljóna hagnaði á árinu 2016 Knattspyrnusamband Íslands hefur birt ársreikning sinn fyrir árið 2015 og þar kemur í ljós að rekstur KSÍ gekk mjög vel á síðasta ári. Hagnaður sambandsins í ár verður hinsvegar smávaxinn í samanburði við áætlaðan hagnað KSÍ ár árinu 2016. Íslenski boltinn 5.2.2016 19:19
Landsliðsmarkvörður El Salvador til Vestmannaeyja ÍBV fann eftirmann Abel Dhaira í El Salvador. Íslenski boltinn 5.2.2016 16:04
Annar Dani til KR Morten Beck Andersen, 28 ára Dani, er genginn til liðs við KR. Íslenski boltinn 5.2.2016 12:55
Arnar í Pepsi-mörkunum í sumar Sló í gegn sem sérfræðingur í þættinum síðastliðið sumar. Íslenski boltinn 5.2.2016 12:45
Valur og Leiknir mætast annað árið í úrslitaleiknum Bikarmeistarar Valsmanna tryggðu sér sæti í úrslitaleik Reykjavíkurmóts karla í fótbolta í kvöld eftir 1-0 sigur á Víkingi í undanúrslitaleik í Egilshöllinni. Íslenski boltinn 4.2.2016 22:37
Leiknismenn í þriðja úrslitaleikinn á fjórum árum | Unnu í vítakeppni Leiknismenn eru komnir í úrslitaleik Reykjavíkurmóts karla í fótbolta eftir sigur í vítakeppni á móti Fjölni í undanúrslitaleik liðanna í Egilshöllinni í kvöld. Íslenski boltinn 4.2.2016 20:45
Thiago: Viljum vera í hópi bestu liðanna Nýi Brasilíumaðurinn hjá Þrótti segir að liðið stefni hátt í sumar. Íslenski boltinn 4.2.2016 15:00
Ryder: Hann er dæmigerður Brasilíumaður Þjálfari Þróttar segist afar heillaður af nýjum leikmanni sem félagið samdi við í dag. Íslenski boltinn 4.2.2016 14:45
Þróttur semur við Brasilíumann Nýliðarnir sækja liðsstyrk til Danmerkur fyrir átökin í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 4.2.2016 13:30
Gunnar Heiðar: Verið algjör steik í gangi hjá ÍBV Framherjinn segist aldrei hafa upplifað eins andlaust Eyjalið og þegar hann kom aftur heim síðasta sumar. Íslenski boltinn 4.2.2016 11:30
Margrét Lára með fernu í kvöld Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði fjögur mörk í kvöld þegar Valskonur unnu 7-0 sigur á ÍR í B-riðli Reykjavíkurmóts kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 3.2.2016 22:47
Kennie Chopart genginn í raðir KR Daninn keyptur frá Fjölni í Vesturbæinn og spilar með KR-ingum í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 3.2.2016 14:09
KA að kaupa Almarr frá KR Akureyringurinn snýr aftur heim og spila með KA í 1. deildinni í sumar. Íslenski boltinn 3.2.2016 12:46
Sandra María lánuð til Þýskalands Landsliðsframherjinn Sandra María Jessen hjá Þór/KA er á leiðinni til þýska liðsins Bayer Leverkusen. Íslenski boltinn 3.2.2016 12:32
Þróttarar semja við stóran og sterkan markvörð Markvörðurinn Arnar Darri Pétursson hefur gert tveggja ára samning við nýliða Þróttar og mun því spila með liðinu í Pepsi-deild karla í sumar. Íslenski boltinn 2.2.2016 19:23
Skagakonur tefla fram tveimur af bestu leikmönnunum í sögu Stephen F. Austin Skagakonur endurheimtu sæti sitt í Pepsi-deild kvenna síðasta sumar og er ÍA þegar búið að styrkja kvennaliðið sitt fyrir átökin í úrvalsdeildinni. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 2.2.2016 18:21
Sjö Stjörnukonur í æfingahópi Freys Freys Alexandersson, þjálfari íslenska A-landsliðsins í knattspyrnu, hefur valið 27 manna æfingahóp vegna komandi vináttulandsleiks Íslands á móti Póllandi. Íslenski boltinn 2.2.2016 15:30
Gunnar Heiðar frá í fjóra mánuði | Verið að semja við nýjan markvörð Framherjinn sem kom heim úr atvinnmennsku í fyrra verður ekki með byrjun Íslandsmótsins. Íslenski boltinn 2.2.2016 08:31
Sjáðu markið magnaða hjá Mikkel Maigaard Danski framherjinn fékk samning hjá ÍBV og hélt upp á það með því að tryggja liðinu sigur í fyrsta móti ársins. Íslenski boltinn 2.2.2016 08:15
Íslandsmeistarar FH að selja Böðvar til dönsku meistaranna FH-ingurinn Böðvar Böðvarsson gæti verið á leiðinni í dönsku úrvalsdeildina ef marka má frétt Tipsbladet í Danmörku. Íslenski boltinn 1.2.2016 22:26
Mikkel Maigaard hélt upp á nýja samninginn með því að afgreiða KR í kvöld | Myndir Mikkel Maigaard Jakobsen, nýr danskur framherji Eyjamanna, skoraði bæði mörk ÍBV í 2-1 sigri á KR í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins í Egilshöllinni í kvöld. Íslenski boltinn 1.2.2016 21:55
ÍBV samdi við tvítugan Dana Pepsi-deildarlið ÍBV fékk liðsstyrk frá Danmörku í dag er fyrrum leikmaður Esbjerg skrifaði undir samning við Eyjamenn. Íslenski boltinn 1.2.2016 10:18
Valsmenn búnir að finna arftaka Patrick Pedersen Pepsi-deildarlið Vals samdi við danskan framherja sem kemur frá Vestsjælland. Íslenski boltinn 1.2.2016 10:03
Heimir: Var ákveðinn pirringur innan félagsins sem þurfti að leysa úr Þjálfari Íslandsmeistaranna segir að allir hafi gert sér grein fyrir pirring innan félagsins hjá FH um miðbik Íslandsmótsins en eftir að liðinu tókst að leysa úr því varð liðið einfaldlega óstöðvandi. Íslenski boltinn 30.1.2016 20:00
Skagamenn settu sex á Stjörnuna Stjarnan komst yfir gegn ÍA en fékk skell í bronsleik Fótbolti.net-mótsins. Íslenski boltinn 28.1.2016 20:25
Sören Frederiksen seldur frá KR til Viborg Danski vængmaðurinn er á leið heim til Danmerkur og spilar ekki með KR í sumar. Íslenski boltinn 27.1.2016 13:01
Missir FH Kristján Flóka til Sviss? Sóknarmaðurinn til reynslu hjá svissneska úrvalsdeildarfélaginu Sion. Íslenski boltinn 26.1.2016 17:30
Dönsk þrenna þegar Eyjamenn lögðu Ólsara Það verður ÍBV sem mætir KR í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins en Eyjamenn tryggðu sér sigur í riðli 2 með 2-4 sigri á Víkingi Ólafsvík í Akraneshöllinni í dag. Íslenski boltinn 23.1.2016 15:23
KR í úrslit Fótbolta.net mótsins KR er komið í úrslit í Fótbolta.net mótinu eftir 2-4 sigur á ÍA í Akraneshöllinni í dag. Íslenski boltinn 23.1.2016 12:57
Stjörnukonur missa fyrirliðann sinn til Kristianstad Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði bikarmeistara Stjörnunnar, mun spila með Kristianstad í sumar en þetta staðfesti Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari sænska liðsins, i viðtali við fréttasíðuna Damfotboll.com. Íslenski boltinn 21.1.2016 09:45