Íslenski boltinn

Gunnar hetjan í grannaslagnum

Grindavík og KA eru á hraðri leið upp í Pepsi-deild karla úr Inkasso-deildinni eftir mikilvæga sigra í kvöld. Gunnar Þorsteinsson var hetjan á Grindavíkurvelli þar sem grannaliðin mættust.

Íslenski boltinn