Íslenski boltinn Sveinbjörn skaut Þróttara upp í toppsætið | Framarar í 2. sætið Þróttarar héldu sigurgöngu sinni áfram í Inkasso-deild karla í fótbolta í kvöld og komust á toppinn með 3-0 sigri á Seltjarnarnesinu. Framliðið vann KA-bananana í ÍR eftir mikla dramatíkin í lokin í hinum leik kvöldsins. Íslenski boltinn 26.5.2017 21:12 Margrét Lára ósátt með að fara útaf og henti fyrirliðabandinu í liðsfélaga sinn | Myndband Margrét Lára Viðarsdóttir er fyrirliði Vals og íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, og því hafa viðbrögð hennar í leik Vals og Grindavíkur í gær vakið athygli. Íslenski boltinn 26.5.2017 16:11 Fyrsta þrennan hjá stelpunum í sumar var fullkomin þrenna Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði þrjú af sex mörkum Breiðabliks í stórsigrinum á KR á Kópavogsvellinum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 26.5.2017 07:00 Bara tvö kvennalið í sömu stöðu og Þór/KA á síðasta áratug Þór/KA vann 3-1 sigur á ÍBV í gær og er því með fullt hús eftir sex umferðir í Pepsi-deild kvenna. Á síðustu tíu tímabilum hafa aðeins tvö lið byrjað betur, Stjarnan vann alla átján leiki sína sumarið 2013 og Valur vann fjórtán fyrstu leiki sína sumarið 2008. Íslenski boltinn 26.5.2017 06:30 Jeppe þakkar Selfyssingum fyrir heiðarlega framkomu í kvöld Jeppe Hansen, framherji Keflavíkurliðsins, segir það vera leikmönnum Selfoss að þakka að Daninn fékk ekki gult spjald í leik Keflavíkur og Selfoss í Inkasso-deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 25.5.2017 22:51 Keflvíkingar ætla að vera jafntefliskóngarnir eins og í fyrra Selfyssingar komust í toppsæti Inkasso-deildar karla í fótbolta eftir 2-2 jafntefli í Keflavík í kvöld en bæði liðin áttu möguleika á því að komast á toppinn. Íslenski boltinn 25.5.2017 21:19 Stjörnukonur áfram í stuði en enduðu 10 á móti 11 Stjarnan minnkaði forskot Þór/KA á toppi Pepsi-deildar kvenna í tvö stig í kvöld eftir 3-1 sigur á FH í Kaplakrika. Öll mörkin komu í fyrri hálfleiknum. Íslenski boltinn 25.5.2017 21:09 Margrét Lára með „Roger Milla“ mark og Valskonur upp í efri hlutann Valskonur eru eitthvað að rétta út kútnum eftir erfiða byrjun í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 25.5.2017 21:03 Fyrsti sigur Leiknis í sumar var á móti Leikni á Leiknisvelli Leiknismenn úr Reykjavík fögnuðu sínum fyrsta sigri í Inkasso-deildinni í fótbolta í dag þegar liðið vann 2-0 sigur á nöfnum sínum frá Fáskrúðsfirði. Íslenski boltinn 25.5.2017 16:05 Sandra María með fyrsta markið sitt og Þór/KA vann sjötta leikinn í röð Þór/KA náði aftur þriggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir 3-1 sigur á ÍBV á Akureyri í kvöld. Þetta er sjötti sigur Þór/KA liðsins í sex leikjum. Íslenski boltinn 25.5.2017 15:53 Milos: Varð kannski of heitur of fljótt Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, er í áhugaverðu spjalli við Gumma Ben í þættinum 1 á 1. Íslenski boltinn 25.5.2017 15:00 Sindri Snær mun standa í marki KR gegn FH KR-ingar hafa orðið fyrir áfalli því markvörður félagsins, Stefán Logi Magnússon, er meiddur og þurfti að fara í aðgerð. Íslenski boltinn 25.5.2017 13:40 Logi tekur við á miðju sumri á tíu ára fresti | 1997, 2007 og 2017 Logi Ólafsson var í gær ráðinn eftirmaður Milos Milojevic hjá Víkingum og mun stýra liðinu í fyrsta sinn á móti KA á Akureyri á laugardaginn. Íslenski boltinn 25.5.2017 08:00 Þroskandi að vera fyrirliði Katrín Ásbjörnsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, hefur byrjað tímabilið frábærlega og er markahæst í Pepsi-deild kvenna með sex mörk. Katrín er laus við meiðsli og setur stefnuna á að komast í íslenska EM-hópinn. Íslenski boltinn 25.5.2017 06:00 Blikakonur skoruðu sex mörk hjá KR og flugu upp í toppsætið Landsliðskonurnar Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Fanndís Friðriksdóttir skoruðu saman fimm mörk í 6-0 stórsigri Breiðabliks á KR í sjöttu umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 24.5.2017 21:10 Jasmín Erla jafnaði með marki beint úr aukaspyrnu í uppbótartíma | Myndir Jasmín Erla Ingadóttir tryggði Fylki eitt stig á móti nýliðum Hauka í 6. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld með dramatísku jöfnunarmarki nokkrum sekúndum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 24.5.2017 21:08 Logi kveður Pepsi-mörkin: Hörður Magnússon hlýtur að fara að fá þjálfaratilboð Logi Ólafsson, nýráðinn þjálfari Víkinga, var í viðtali hjá Arnari Björnssyni, í kvöldfréttum Stöðvar tvö en Logi tók við Víkingsliðinu í dag Íslenski boltinn 24.5.2017 19:22 Logi ráðinn þjálfari Víkinga Logi Ólafsson snýr aftur í Víkina 25 árum eftir að hann var þar síðast. Íslenski boltinn 24.5.2017 13:55 Bikarmeistararnir fá toppliðið í heimsókn Stórleikur 16 liða úrslita Borgunarbikars kvenna er viðureign Breiðabliks og Þórs/KA en dregið var í dag. Íslenski boltinn 24.5.2017 12:22 Logi í viðræðum við Víkinga Maðurinn sem gerði Víking síðast að Íslandsmeistara gæti tekið aftur við liðinu. Íslenski boltinn 24.5.2017 09:47 Fyrsta þrenna Grindvíkings í tæp fjórtán ár Andri Rúnar Bjarnason skoraði öll þrjú mörk Grindvíkinga í 3-2 sigri á ÍA á Akranesi á mánudagskvöldið en nýliðarnir urðu þar með fyrsta liðið í deildinni til að vinna tvo útileiki í sumar. Íslenski boltinn 24.5.2017 06:30 Betri byrjun hjá Valsmönnum en þegar þeir urðu síðast meistarar Það þarf að fara langt aftur í tímann til að finna eins góða byrjun hjá Valsliðinu í úrvalsdeild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 24.5.2017 06:00 Mikil spenna í Grafarvogi og upp á Skaga Eftir leiki kvöldsins í 2. umferð Borgunarbikars kvenna í fótbolta er nú ljóst hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslitin á morgun. Íslenski boltinn 23.5.2017 21:58 Milos: Þeir tala alltaf illa um fólk Milos Milojevic vísar ásökunum framkvæmdastjóra Víkings R. til föðurhúsanna og segir að stjórn félagsins hafi valið markmannsþjálfarann Hajrudin Cardakilja fram yfir hann. Íslenski boltinn 23.5.2017 15:04 Framkvæmdastjóri Víkings: Milos er ægilega lyginn í þessu ferli "Þetta var hönnuð atburðarrás,“ segir Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings, um brotthvarf Milosar Milojevic frá Víkingi sem síðan endaði sem þjálfari Breiðabliks. Íslenski boltinn 23.5.2017 12:09 Emil með slitið krossband Þróttarinn Emil Atlason er með slitið krossband í hné og spilar ekki meira með á tímabilinu. Íslenski boltinn 23.5.2017 11:15 Uppbótartíminn: Meistaraefnin í vandræðum | Myndbönd Farið yfir 4. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 23.5.2017 10:45 Willum Þór: Við verðum bara betri Willum Þór Þórsson var nokkuð sáttur með leik KR-inga gegn Val í kvöld þó auðvitað væri hann ekki sáttur með að fara stigalaus frá Hlíðarenda. Íslenski boltinn 22.5.2017 23:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - KR 2-1 | Valsmenn hlupu framhjá KR-ingum Valsmenn settust við hlið Stjörnumanna á toppi Pepsi-deildar karla eftir heimasigur á nágrönnunum og erkifjendunum úr Vesturbænum. Íslenski boltinn 22.5.2017 23:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fjölnir 1-2 | Loksins vann Fjölnir gegn FH Fjölnismenn gerðu sér lítið fyrir og unnu 2-1 sigur á FH í Kaplakrika í 4. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en þetta var fyrsti sigur Fjölnis á FH í efstu deild karla í elleftu tilraun. Íslenski boltinn 22.5.2017 22:30 « ‹ ›
Sveinbjörn skaut Þróttara upp í toppsætið | Framarar í 2. sætið Þróttarar héldu sigurgöngu sinni áfram í Inkasso-deild karla í fótbolta í kvöld og komust á toppinn með 3-0 sigri á Seltjarnarnesinu. Framliðið vann KA-bananana í ÍR eftir mikla dramatíkin í lokin í hinum leik kvöldsins. Íslenski boltinn 26.5.2017 21:12
Margrét Lára ósátt með að fara útaf og henti fyrirliðabandinu í liðsfélaga sinn | Myndband Margrét Lára Viðarsdóttir er fyrirliði Vals og íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, og því hafa viðbrögð hennar í leik Vals og Grindavíkur í gær vakið athygli. Íslenski boltinn 26.5.2017 16:11
Fyrsta þrennan hjá stelpunum í sumar var fullkomin þrenna Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði þrjú af sex mörkum Breiðabliks í stórsigrinum á KR á Kópavogsvellinum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 26.5.2017 07:00
Bara tvö kvennalið í sömu stöðu og Þór/KA á síðasta áratug Þór/KA vann 3-1 sigur á ÍBV í gær og er því með fullt hús eftir sex umferðir í Pepsi-deild kvenna. Á síðustu tíu tímabilum hafa aðeins tvö lið byrjað betur, Stjarnan vann alla átján leiki sína sumarið 2013 og Valur vann fjórtán fyrstu leiki sína sumarið 2008. Íslenski boltinn 26.5.2017 06:30
Jeppe þakkar Selfyssingum fyrir heiðarlega framkomu í kvöld Jeppe Hansen, framherji Keflavíkurliðsins, segir það vera leikmönnum Selfoss að þakka að Daninn fékk ekki gult spjald í leik Keflavíkur og Selfoss í Inkasso-deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 25.5.2017 22:51
Keflvíkingar ætla að vera jafntefliskóngarnir eins og í fyrra Selfyssingar komust í toppsæti Inkasso-deildar karla í fótbolta eftir 2-2 jafntefli í Keflavík í kvöld en bæði liðin áttu möguleika á því að komast á toppinn. Íslenski boltinn 25.5.2017 21:19
Stjörnukonur áfram í stuði en enduðu 10 á móti 11 Stjarnan minnkaði forskot Þór/KA á toppi Pepsi-deildar kvenna í tvö stig í kvöld eftir 3-1 sigur á FH í Kaplakrika. Öll mörkin komu í fyrri hálfleiknum. Íslenski boltinn 25.5.2017 21:09
Margrét Lára með „Roger Milla“ mark og Valskonur upp í efri hlutann Valskonur eru eitthvað að rétta út kútnum eftir erfiða byrjun í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 25.5.2017 21:03
Fyrsti sigur Leiknis í sumar var á móti Leikni á Leiknisvelli Leiknismenn úr Reykjavík fögnuðu sínum fyrsta sigri í Inkasso-deildinni í fótbolta í dag þegar liðið vann 2-0 sigur á nöfnum sínum frá Fáskrúðsfirði. Íslenski boltinn 25.5.2017 16:05
Sandra María með fyrsta markið sitt og Þór/KA vann sjötta leikinn í röð Þór/KA náði aftur þriggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir 3-1 sigur á ÍBV á Akureyri í kvöld. Þetta er sjötti sigur Þór/KA liðsins í sex leikjum. Íslenski boltinn 25.5.2017 15:53
Milos: Varð kannski of heitur of fljótt Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, er í áhugaverðu spjalli við Gumma Ben í þættinum 1 á 1. Íslenski boltinn 25.5.2017 15:00
Sindri Snær mun standa í marki KR gegn FH KR-ingar hafa orðið fyrir áfalli því markvörður félagsins, Stefán Logi Magnússon, er meiddur og þurfti að fara í aðgerð. Íslenski boltinn 25.5.2017 13:40
Logi tekur við á miðju sumri á tíu ára fresti | 1997, 2007 og 2017 Logi Ólafsson var í gær ráðinn eftirmaður Milos Milojevic hjá Víkingum og mun stýra liðinu í fyrsta sinn á móti KA á Akureyri á laugardaginn. Íslenski boltinn 25.5.2017 08:00
Þroskandi að vera fyrirliði Katrín Ásbjörnsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, hefur byrjað tímabilið frábærlega og er markahæst í Pepsi-deild kvenna með sex mörk. Katrín er laus við meiðsli og setur stefnuna á að komast í íslenska EM-hópinn. Íslenski boltinn 25.5.2017 06:00
Blikakonur skoruðu sex mörk hjá KR og flugu upp í toppsætið Landsliðskonurnar Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Fanndís Friðriksdóttir skoruðu saman fimm mörk í 6-0 stórsigri Breiðabliks á KR í sjöttu umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 24.5.2017 21:10
Jasmín Erla jafnaði með marki beint úr aukaspyrnu í uppbótartíma | Myndir Jasmín Erla Ingadóttir tryggði Fylki eitt stig á móti nýliðum Hauka í 6. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld með dramatísku jöfnunarmarki nokkrum sekúndum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 24.5.2017 21:08
Logi kveður Pepsi-mörkin: Hörður Magnússon hlýtur að fara að fá þjálfaratilboð Logi Ólafsson, nýráðinn þjálfari Víkinga, var í viðtali hjá Arnari Björnssyni, í kvöldfréttum Stöðvar tvö en Logi tók við Víkingsliðinu í dag Íslenski boltinn 24.5.2017 19:22
Logi ráðinn þjálfari Víkinga Logi Ólafsson snýr aftur í Víkina 25 árum eftir að hann var þar síðast. Íslenski boltinn 24.5.2017 13:55
Bikarmeistararnir fá toppliðið í heimsókn Stórleikur 16 liða úrslita Borgunarbikars kvenna er viðureign Breiðabliks og Þórs/KA en dregið var í dag. Íslenski boltinn 24.5.2017 12:22
Logi í viðræðum við Víkinga Maðurinn sem gerði Víking síðast að Íslandsmeistara gæti tekið aftur við liðinu. Íslenski boltinn 24.5.2017 09:47
Fyrsta þrenna Grindvíkings í tæp fjórtán ár Andri Rúnar Bjarnason skoraði öll þrjú mörk Grindvíkinga í 3-2 sigri á ÍA á Akranesi á mánudagskvöldið en nýliðarnir urðu þar með fyrsta liðið í deildinni til að vinna tvo útileiki í sumar. Íslenski boltinn 24.5.2017 06:30
Betri byrjun hjá Valsmönnum en þegar þeir urðu síðast meistarar Það þarf að fara langt aftur í tímann til að finna eins góða byrjun hjá Valsliðinu í úrvalsdeild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 24.5.2017 06:00
Mikil spenna í Grafarvogi og upp á Skaga Eftir leiki kvöldsins í 2. umferð Borgunarbikars kvenna í fótbolta er nú ljóst hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslitin á morgun. Íslenski boltinn 23.5.2017 21:58
Milos: Þeir tala alltaf illa um fólk Milos Milojevic vísar ásökunum framkvæmdastjóra Víkings R. til föðurhúsanna og segir að stjórn félagsins hafi valið markmannsþjálfarann Hajrudin Cardakilja fram yfir hann. Íslenski boltinn 23.5.2017 15:04
Framkvæmdastjóri Víkings: Milos er ægilega lyginn í þessu ferli "Þetta var hönnuð atburðarrás,“ segir Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings, um brotthvarf Milosar Milojevic frá Víkingi sem síðan endaði sem þjálfari Breiðabliks. Íslenski boltinn 23.5.2017 12:09
Emil með slitið krossband Þróttarinn Emil Atlason er með slitið krossband í hné og spilar ekki meira með á tímabilinu. Íslenski boltinn 23.5.2017 11:15
Uppbótartíminn: Meistaraefnin í vandræðum | Myndbönd Farið yfir 4. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 23.5.2017 10:45
Willum Þór: Við verðum bara betri Willum Þór Þórsson var nokkuð sáttur með leik KR-inga gegn Val í kvöld þó auðvitað væri hann ekki sáttur með að fara stigalaus frá Hlíðarenda. Íslenski boltinn 22.5.2017 23:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - KR 2-1 | Valsmenn hlupu framhjá KR-ingum Valsmenn settust við hlið Stjörnumanna á toppi Pepsi-deildar karla eftir heimasigur á nágrönnunum og erkifjendunum úr Vesturbænum. Íslenski boltinn 22.5.2017 23:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fjölnir 1-2 | Loksins vann Fjölnir gegn FH Fjölnismenn gerðu sér lítið fyrir og unnu 2-1 sigur á FH í Kaplakrika í 4. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en þetta var fyrsti sigur Fjölnis á FH í efstu deild karla í elleftu tilraun. Íslenski boltinn 22.5.2017 22:30