Íslenski boltinn ÍBV og Grindavík komin áfram Tveimur leikjum til viðbótar er lokið í sextán liða úrslitum í Borgunarbikar karla. Íslenski boltinn 2.6.2017 19:53 Haukastúlkur fyrstar í átta liða úrslit Sextán liða úrslitin í Borgunarbikar kvenna hefjast í kvöld og fyrsta leik kvöldsins er lokið. Íslenski boltinn 2.6.2017 18:26 Innrásin úr Inkasso-deildinni Nýliðar Grindavíkur og KA hafa sett mikinn svip á Pepsi-deild karla í upphafi móts og gott betur því þetta er í fyrsta sinn í aldarfjórðung þar sem báðir nýliðarnir eru meðal fjögurra efstu liða eftir fimm umferðir. Íslenski boltinn 2.6.2017 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Leiknir R. - Grindavík 6-5 | Leiknir vann eftir vítakeppni 1. deildarlið Leiknis henti Pepsi-deildarliði Grindavíkur út úr Borgunarbikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 1.6.2017 22:30 Fjögur systrapör í kvennaliði Vals Sannkölluð fjölskyldustemmning er á æfingum meistaraflokks kvenna hjá Val í sumar því í meistaraflokknum eru nú fjögur systrapör. Íslenski boltinn 1.6.2017 15:30 Ekki gott að mæta Stjörnunni þegar þú hefur unnið tvo bikarmeistaratitla í röð Stjarnan endaði í gær ellefu leikja sigurgöngu Valsmanna í Borgunarbikarkeppni karla í fótbolta þegar Stjörnumenn sóttu sigur á Hlíðarenda í sextán liða úrslitum keppninnar. Íslenski boltinn 1.6.2017 12:30 Bjarni Guðjónsson aðstoðar Loga hjá Víkingum Dragan Kazic sagður taka við svartfellsku meisturunum. Íslenski boltinn 1.6.2017 12:05 Aldrei séð jafn stressaðan mann í þingsal og Willum í gær Willum Þór Þórsson, þjálfari karlaliðs KR, þurfti að fylgjast með því úr þingsal í gær þegar lið hans keppti við b-deildarlið ÍR í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins. Íslenski boltinn 1.6.2017 10:00 Markvarðakrísa KR-inga heldur áfram: Sindri Snær tvíhandarbrotinn KR gæti þurft að spila á hinum 19 ára gamla Jakobi Eggertssyni í næstu leikjum eftir að Sindri Snær meiddist í bikarleik liðsins í gær. Íslenski boltinn 1.6.2017 09:35 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 1-2 | Meistararnir úr leik Bikarmeistarar síðustu tveggja ára, Valur, eru úr leik í Borgunarbikarnum í ár. Garðbæingar gerðu sér lítið fyrir og skelltu þeim á Valsvellinum. Íslenski boltinn 31.5.2017 22:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 7-8 | KR skreið í átta liða úrslitin KR er komið í átta liða úrslitin í Borgunarbikar karla eftir sigur á ÍR í vítaspyrnukeppni. Íslenski boltinn 31.5.2017 22:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 2-1 | Tvenna Kristjáns Flóka tryggði FH-ingum sæti í 8-liða úrslitum FH er komið í 8-liða úrslit Borgunarbikars karla eftir sigur á Selfossi, 2-1, í Kaplakrika í kvöld. Íslenski boltinn 31.5.2017 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Ægir - Víkingur R. 1-3 | Ævintýri Ægis á enda Víkingur frá Reykjavík bókaði farseðil sinn í átta liða úrslitin í Borgunarbikar karla með öruggum sigri á Ægi í Þorlákshöfn. Íslenski boltinn 31.5.2017 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Víðir - Fylkir 0-5 | Fylkismenn gerðu út af við bikardraum Víðis Fylkir flaug áfram í átta liða úrslit Borgunarbikarsins í kvöld með frekar auðveldum sigri á neðrideildarliði Víðis frá Garði. Íslenski boltinn 31.5.2017 20:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fjölnir 5-0 | Eyjamenn flugu áfram ÍBV er komið í átta liða úrslit í Borgunarbikarnum eftir yfirburðasigur á Fjölni á Hásteinsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 31.5.2017 20:30 Willum komst ekki af Alþingi til þess að stýra KR Það er enginn Willum Þór Þórsson á bekknum hjá KR í kvöld þar sem það er brjálað að gera hjá honum niður á þingi. Íslenski boltinn 31.5.2017 20:23 Unnið þrjá leiki í bikarnum en engan í 3. deildinni Ægir hefur slegið í gegn í Borgunarbikarnum en hefur ekki enn náð að landa sigri i 3. deildinni þetta tímabilið. Íslenski boltinn 31.5.2017 14:15 Máni: Menn geta troðið öllum fundargerðum þangað sem sólin skín ekki Þorkell Máni Pétursson var með skilaboð til þeirra á Akureyri sem vildu slíta samstarfi Þórs og KA í kvennaknattspyrnunni í vetur. Íslenski boltinn 31.5.2017 13:00 Skagamenn búnir að vera undir í 102 mínútur í bikarnum í sumar en samt ennþá á lífi Skagamenn urðu í gærkvöldi fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta eftir að hafa slegið út b-deildarlið Gróttu. Íslenski boltinn 31.5.2017 10:30 Andri Rúnar hætti að horfa á NBA á nóttunni til að verða betri leikmaður Framherjinn hefur slegið í gegn í Pepsi-deild karla og skorað fimm mörk á fyrsta mánuði tímabilsins. Íslenski boltinn 31.5.2017 08:00 Víðishjartað er rosalega sterkt Víðir úr Garði er bikarlið inn að beini. Fyrir 30 árum síðan komst liðið alla leið í úrslit keppninnar, sem frægt er. Þá hafa Víðismenn komist lengra en mörg önnur lið úr neðri deildum Íslandsmótsins síðustu ár. Íslenski boltinn 31.5.2017 06:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Grótta 2-1 | Tryggvi Hrafn skaut Skagamönnum áfram Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði bæði mörk ÍA þegar liðið vann 2-1 sigur á Gróttu í fyrsta leik 16-liða úrslita Borgunarbikars karla í kvöld. Íslenski boltinn 30.5.2017 22:15 Grétar Sigfinnur nýr liðsmaður Pepsi-markanna Bikar-Grétar kemur inn í Pepsi-mörkin eftir landsleikjafríið. Íslenski boltinn 30.5.2017 17:25 Þetta eru næstu sjónvarpsútsendingar í Pepsi-deild karla Áfram verða tæplega 60 prósent leikja Pepsi-deildar karla í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Íslenski boltinn 30.5.2017 16:30 Gullskór Íslands og Evrópu sneri aftur í gær og lítur á EM sem gulrót Harpa Þorsteinsdóttir spilaði sinn fyrsta leik eftir barnsburð þegar Stjarnan tapaði á móti Þór/KA í gær. Íslenski boltinn 30.5.2017 13:00 Öruggt hjá Val og FH Leikjahrinu dagsins í Pepsi-deild kvenna lauk með öruggum sigrum Vals og FH. Íslenski boltinn 29.5.2017 21:09 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 1-3 | Norðanstúlkur sýndu styrk sinn með sjöunda sigrinum í röð Þór/KA er með fimm stiga forystu á toppi Pepsi-deildar kvenna. Íslenski boltinn 29.5.2017 20:45 Donni: Við ætlum að verða Íslandsmeistarar Þór/KA er á mikilli siglingu. Íslenski boltinn 29.5.2017 20:34 Haraldur verður frá næstu vikurnar Stjarnan varð fyrir áfalli í dag er markvörður liðsins, Haraldur Björnsson, meiddist. Íslenski boltinn 29.5.2017 20:16 Frábær sigur hjá ÍBV ÍBV komst í baráttuna með efstu liðunum í Pepsi-deild kvenna í kvöld en Breiðablik missti Þór/KA langt fram úr sér. Íslenski boltinn 29.5.2017 19:54 « ‹ ›
ÍBV og Grindavík komin áfram Tveimur leikjum til viðbótar er lokið í sextán liða úrslitum í Borgunarbikar karla. Íslenski boltinn 2.6.2017 19:53
Haukastúlkur fyrstar í átta liða úrslit Sextán liða úrslitin í Borgunarbikar kvenna hefjast í kvöld og fyrsta leik kvöldsins er lokið. Íslenski boltinn 2.6.2017 18:26
Innrásin úr Inkasso-deildinni Nýliðar Grindavíkur og KA hafa sett mikinn svip á Pepsi-deild karla í upphafi móts og gott betur því þetta er í fyrsta sinn í aldarfjórðung þar sem báðir nýliðarnir eru meðal fjögurra efstu liða eftir fimm umferðir. Íslenski boltinn 2.6.2017 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir R. - Grindavík 6-5 | Leiknir vann eftir vítakeppni 1. deildarlið Leiknis henti Pepsi-deildarliði Grindavíkur út úr Borgunarbikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 1.6.2017 22:30
Fjögur systrapör í kvennaliði Vals Sannkölluð fjölskyldustemmning er á æfingum meistaraflokks kvenna hjá Val í sumar því í meistaraflokknum eru nú fjögur systrapör. Íslenski boltinn 1.6.2017 15:30
Ekki gott að mæta Stjörnunni þegar þú hefur unnið tvo bikarmeistaratitla í röð Stjarnan endaði í gær ellefu leikja sigurgöngu Valsmanna í Borgunarbikarkeppni karla í fótbolta þegar Stjörnumenn sóttu sigur á Hlíðarenda í sextán liða úrslitum keppninnar. Íslenski boltinn 1.6.2017 12:30
Bjarni Guðjónsson aðstoðar Loga hjá Víkingum Dragan Kazic sagður taka við svartfellsku meisturunum. Íslenski boltinn 1.6.2017 12:05
Aldrei séð jafn stressaðan mann í þingsal og Willum í gær Willum Þór Þórsson, þjálfari karlaliðs KR, þurfti að fylgjast með því úr þingsal í gær þegar lið hans keppti við b-deildarlið ÍR í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins. Íslenski boltinn 1.6.2017 10:00
Markvarðakrísa KR-inga heldur áfram: Sindri Snær tvíhandarbrotinn KR gæti þurft að spila á hinum 19 ára gamla Jakobi Eggertssyni í næstu leikjum eftir að Sindri Snær meiddist í bikarleik liðsins í gær. Íslenski boltinn 1.6.2017 09:35
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 1-2 | Meistararnir úr leik Bikarmeistarar síðustu tveggja ára, Valur, eru úr leik í Borgunarbikarnum í ár. Garðbæingar gerðu sér lítið fyrir og skelltu þeim á Valsvellinum. Íslenski boltinn 31.5.2017 22:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 7-8 | KR skreið í átta liða úrslitin KR er komið í átta liða úrslitin í Borgunarbikar karla eftir sigur á ÍR í vítaspyrnukeppni. Íslenski boltinn 31.5.2017 22:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 2-1 | Tvenna Kristjáns Flóka tryggði FH-ingum sæti í 8-liða úrslitum FH er komið í 8-liða úrslit Borgunarbikars karla eftir sigur á Selfossi, 2-1, í Kaplakrika í kvöld. Íslenski boltinn 31.5.2017 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Ægir - Víkingur R. 1-3 | Ævintýri Ægis á enda Víkingur frá Reykjavík bókaði farseðil sinn í átta liða úrslitin í Borgunarbikar karla með öruggum sigri á Ægi í Þorlákshöfn. Íslenski boltinn 31.5.2017 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Víðir - Fylkir 0-5 | Fylkismenn gerðu út af við bikardraum Víðis Fylkir flaug áfram í átta liða úrslit Borgunarbikarsins í kvöld með frekar auðveldum sigri á neðrideildarliði Víðis frá Garði. Íslenski boltinn 31.5.2017 20:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fjölnir 5-0 | Eyjamenn flugu áfram ÍBV er komið í átta liða úrslit í Borgunarbikarnum eftir yfirburðasigur á Fjölni á Hásteinsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 31.5.2017 20:30
Willum komst ekki af Alþingi til þess að stýra KR Það er enginn Willum Þór Þórsson á bekknum hjá KR í kvöld þar sem það er brjálað að gera hjá honum niður á þingi. Íslenski boltinn 31.5.2017 20:23
Unnið þrjá leiki í bikarnum en engan í 3. deildinni Ægir hefur slegið í gegn í Borgunarbikarnum en hefur ekki enn náð að landa sigri i 3. deildinni þetta tímabilið. Íslenski boltinn 31.5.2017 14:15
Máni: Menn geta troðið öllum fundargerðum þangað sem sólin skín ekki Þorkell Máni Pétursson var með skilaboð til þeirra á Akureyri sem vildu slíta samstarfi Þórs og KA í kvennaknattspyrnunni í vetur. Íslenski boltinn 31.5.2017 13:00
Skagamenn búnir að vera undir í 102 mínútur í bikarnum í sumar en samt ennþá á lífi Skagamenn urðu í gærkvöldi fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta eftir að hafa slegið út b-deildarlið Gróttu. Íslenski boltinn 31.5.2017 10:30
Andri Rúnar hætti að horfa á NBA á nóttunni til að verða betri leikmaður Framherjinn hefur slegið í gegn í Pepsi-deild karla og skorað fimm mörk á fyrsta mánuði tímabilsins. Íslenski boltinn 31.5.2017 08:00
Víðishjartað er rosalega sterkt Víðir úr Garði er bikarlið inn að beini. Fyrir 30 árum síðan komst liðið alla leið í úrslit keppninnar, sem frægt er. Þá hafa Víðismenn komist lengra en mörg önnur lið úr neðri deildum Íslandsmótsins síðustu ár. Íslenski boltinn 31.5.2017 06:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Grótta 2-1 | Tryggvi Hrafn skaut Skagamönnum áfram Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði bæði mörk ÍA þegar liðið vann 2-1 sigur á Gróttu í fyrsta leik 16-liða úrslita Borgunarbikars karla í kvöld. Íslenski boltinn 30.5.2017 22:15
Grétar Sigfinnur nýr liðsmaður Pepsi-markanna Bikar-Grétar kemur inn í Pepsi-mörkin eftir landsleikjafríið. Íslenski boltinn 30.5.2017 17:25
Þetta eru næstu sjónvarpsútsendingar í Pepsi-deild karla Áfram verða tæplega 60 prósent leikja Pepsi-deildar karla í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Íslenski boltinn 30.5.2017 16:30
Gullskór Íslands og Evrópu sneri aftur í gær og lítur á EM sem gulrót Harpa Þorsteinsdóttir spilaði sinn fyrsta leik eftir barnsburð þegar Stjarnan tapaði á móti Þór/KA í gær. Íslenski boltinn 30.5.2017 13:00
Öruggt hjá Val og FH Leikjahrinu dagsins í Pepsi-deild kvenna lauk með öruggum sigrum Vals og FH. Íslenski boltinn 29.5.2017 21:09
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 1-3 | Norðanstúlkur sýndu styrk sinn með sjöunda sigrinum í röð Þór/KA er með fimm stiga forystu á toppi Pepsi-deildar kvenna. Íslenski boltinn 29.5.2017 20:45
Donni: Við ætlum að verða Íslandsmeistarar Þór/KA er á mikilli siglingu. Íslenski boltinn 29.5.2017 20:34
Haraldur verður frá næstu vikurnar Stjarnan varð fyrir áfalli í dag er markvörður liðsins, Haraldur Björnsson, meiddist. Íslenski boltinn 29.5.2017 20:16
Frábær sigur hjá ÍBV ÍBV komst í baráttuna með efstu liðunum í Pepsi-deild kvenna í kvöld en Breiðablik missti Þór/KA langt fram úr sér. Íslenski boltinn 29.5.2017 19:54