Íslenski boltinn Topplið Þór/KA kom til baka á Ásvöllum | Borgarstjórinn með þrennu Þór/KA lenti aftur undir á móti einu af neðstu liðum Pepsi-deildar kvenna í kvöld en nú komu norðankonur til baka og stigu eitt skref nær Íslandsmeistaratitlinum með 4-1 sigri á botnliði Hauka í Pepsi-deild kvenna. Grindavíkur konur halda áfram að hjálpa Þór/KA með því að taka stig af samkeppnisliðunum. Íslenski boltinn 17.8.2017 19:57 Knattspyrnusambandið búið að ráða nýjan fjármálastjóra Bryndís Einarsdóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri KSÍ. Hún tekur við starfinu af Pálma Jónssyni sem gegndi því í mörg ár. Íslenski boltinn 17.8.2017 10:30 Sjö vikur frá síðasta deildarsigri Stjörnukvenna Íslandsmeistarar Stjörnunnar hafa ekki unnið leik í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í 47 daga og það verður að breytast í kvöld ætli Garðabæjarliðið að ógna Þór/KA eitthvað í baráttunni um titilinn í ár. Íslenski boltinn 17.8.2017 07:15 FH seldi Kristján Flóka til norska félagsins Start Kristján Flóki Finnbogason hefur spilað sinn síðasta leik með FH í sumar en Íslandsmeistararnir hafa selt þennan öfluga framherja til norska félagsins Start. Íslenski boltinn 16.8.2017 22:19 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur Ó. 0-1 | Guðmundur Steinn tryggði tíu Ólsurum þrjú stig í Eyjum Guðmundur Steinn Hafsteinsson tryggði Ólafsvíkingum gríðarlega mikilvægan sigur í Vestmannaeyjum í kvöld í 15. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta þegar hann skoraði eina mark leiksins sautján mínútum fyrir leikslok og fjórum mínútum eftir að Víkingar misstu Kwame Quee af velli með rautt spjald. Víkingsliðið hoppaði upp í 7. sæti deildarinnar með þessum sigri en nýkrýndir bikarmeistarar ÍBV eru nú í slæmum málum í fallsæti. Íslenski boltinn 16.8.2017 21:30 Landsliðskonur á skotskónum í Pepsi-deild kvenna í kvöld Landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir tryggði KR dýrmæt þrjú stig í Vesturbænum í leik liðanna í Pepsi deild kvenna í kvöld en það gerði hún með því að skora bæði mörk KR-liðsins í 2-1 sigri á FH. Breiðablik vann Fylki 2-0 á sama tíma. Íslenski boltinn 16.8.2017 21:09 Pepsi-mörkin: Skagamenn mega vera hundfúlir Grindavík fékk tvær vítaspyrnur í leik sínum gegn ÍA og sitt sýndist hverjum um þá dóma og þá sérstaklega síðari vítaspyrnudóminn. Íslenski boltinn 16.8.2017 14:00 Óskar Hrafn: Móðgun við aðra leikmenn Pepsi-deildarinnar Óskar Hrafn Þorvaldsson gagnrýndi Milos Milojevic, þjálfara Breiðabliks, harðlega í Pepsi-mörkunum á mánudagskvöldið. Íslenski boltinn 16.8.2017 10:45 Upptekinn við að verja skot frá Ronaldo þegar FH spilar við KR FH-ingar fórnuðu aðalmarkverði sínum þegar þeir létu færa stórleikinn við KR fram til 31. ágúst en færeyski markvörðurinn Gunnar Nielsen er upptekinn með landsliðinu á þessum tíma. Íslenski boltinn 15.8.2017 15:45 Heimir um nýju mennina: Betra að leyfa þeim að aðlagast en að henda þeim beint í djúpu laugina Íslandsmeistarar FH fengu tvo leikmenn í félagaskiptaglugganum í júlí; Frakkann Cédric D'Ulivo og Króatann Matija Dvornekovic. Íslenski boltinn 15.8.2017 15:00 Guðný áfram í Krikanum Guðný Árnadóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við FH. Íslenski boltinn 15.8.2017 07:15 Willum Þór Þórsson: Í kvöld guggnaði dómarinn á því að dæma augljósa vítaspyrnu Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, var líklega sá þjálfari, í leik KR og Vals í Pepsi-deildinni í kvöld, sem var ósáttari við stigið sem liðin urðu að sætta sig við. En var þetta gott stig eða tvö töpuð stig? Íslenski boltinn 14.8.2017 21:55 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Stjarnan 1-1 | Tíu KA-menn náðu ekki að halda út Jósef Kristinn Jósefsson tryggði Stjörnunni eitt stig á móti KA á Akureyri í kvöld í 15. umferð Pepsi-deild karla í fótbolta þegar hann skoraði jöfnunarmarkið fimm mínútum fyrir leikslok. Ásgeir Sigurgeirsson hafði komið KA í 1-0 á 41. mínútu en KA-menn léku manni færri frá 55. mínútu. Íslenski boltinn 14.8.2017 21:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Valur 0-0 | Markalaust í Vesturbænum Valsmenn gengu örugglega sáttari af velli en KR-ingar eftir markalaust jafntefli liðanna í Vesturbænum í kvöld en KR-ingar hefðu getað blandað sér í titilbaráttuna með sigri. Valsmenn halda því áfram fimm stiga forskoti á toppnum. Íslenski boltinn 14.8.2017 21:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - ÍA 3-2 | Langþráður sigur Grindavíkur eftir dramatík ÍA situr á botni deildarinnar, sex stigum frá öruggu sæti. Þeir verða að sækja sigur í Grindavík. Íslenski boltinn 14.8.2017 21:15 Milos: Eins og strákarnir í Víkingi vildu sérstaklega mikið vinna mig Milos Milojevic stýrði Blikum gegn sínum gömlu lærisveinum í Víkingi í kvöld. Íslenski boltinn 14.8.2017 20:54 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Víkingur R. 1-2 | Víkingar sóttu sigur í Kópavoginn Geoffrey Castillion skoraði bæði mörk Víkings R. í sigri á Breiðabliki á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 14.8.2017 20:45 Gunnlaugur: Högg í magann að tapa þessu Íslenski boltinn 14.8.2017 20:33 Pepsi-mörkin á nýjum tíma Þáttur kvöldsins verður á nýjum tíma á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 14.8.2017 13:59 Milos mætir gömlu félögunum í kvöld: Var sakaður um óheiðarleika Milos Milojevic mætir sínum gömlu vinnuveitendum þegar Breiðablik tekur á móti Víkingi R. í 15. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 14.8.2017 12:30 Leik FH og KR frestað FH og KR áttu að mætast í risaleik næstkomandi sunnudag í Pepsi-deild karla en stuðningsmenn liðanna verða að bíða aðeins lengur eftir því að sjá þennan stóra leik. Íslenski boltinn 14.8.2017 10:30 Ólýsanlegt að gera þetta með ÍBV Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði markið sem tryggði ÍBV fyrsta stóra titilinn í 19 ár. Hann segir Eyjamenn hafa spilað vel í bikarúrslitaleiknum gegn FH og að leikáætlun þeirra hafi gengið fullkomlega upp. Gunnar Heiðar nýtur þess að vera heill, spila og skora mörk. Íslenski boltinn 14.8.2017 06:00 FH stal sigrinum í Árbænum á lokamínútunum | Myndir FH vann annan leik sinn í röð í Árbænum í kvöld með marki frá Megan Dunnigan á lokamínútu leiksins en leiknum lauk með 1-0 sigri FH. Íslenski boltinn 13.8.2017 19:58 Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina er ÍBV komst í úrslitin | Myndband ÍBV komst í úrslit Borgunarbikarsins í kvennaflokki með sigri á Grindavík fyrr í dag en vítaspyrnukeppni þurfti til að útkljá um sigurvegara leiksins. Íslenski boltinn 13.8.2017 19:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan í úrslitaleikinn eftir framlengingu | Sjáðu sigurmarkið Það þurfti framlengingu til að knýja fram úrslit í undanúrslitaviðureign Stjörnunnar og Vals í Borgunarbikar kvenna í dag. Guðmunda Brynja Óladóttir skoraði sigurmarkið á 113. mínútu. Íslenski boltinn 13.8.2017 19:30 Ólafur Þór: Betra liðið vann Þjálfari Stjörnunnar, Ólafur Þór Guðbjörnsson, var ánægður með frammistöðu síns liðs í 1-0 sigri á Val í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna í dag. Íslenski boltinn 13.8.2017 19:27 Fram vann nauman sigur á botnliði Leiknis Fram lenti í heilmiklum vandræðum gegn botnliði Inkasso-deildarinnar, Leikni frá Fáskrúðsfirði á heimavelli en vann að lokum 3-2 sigur og lyfti sér um leið upp fyrir Selfoss í 8. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 13.8.2017 17:15 ÍBV í úrslitin eftir sigur í vítaspyrnukeppni Eyjakonur komust í úrslit Borgunarbikars kvenna annað árið í röð með sigri gegn Grindavík í undanúrslitum í dag en eftir það þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni til að útkljá leikinn og þar voru Eyjakonur sterkari. Íslenski boltinn 13.8.2017 16:50 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 1-0 | Eyjapeyinn Gunnar Heiðar tryggði ÍBV fyrsta titilinn í nítján ár Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri ÍBV gegn FH í úrslitum bikarsins í Laugardalnum en þetta er fyrsti titill ÍBV frá árinu 1998. Íslenski boltinn 12.8.2017 19:30 Gunnar Heiðar: Draumur síðan ég var lítill peyi "Tilfinningin er hrikalega góð, ég er svo stoltur að það hálfa væri nóg." Íslenski boltinn 12.8.2017 19:15 « ‹ ›
Topplið Þór/KA kom til baka á Ásvöllum | Borgarstjórinn með þrennu Þór/KA lenti aftur undir á móti einu af neðstu liðum Pepsi-deildar kvenna í kvöld en nú komu norðankonur til baka og stigu eitt skref nær Íslandsmeistaratitlinum með 4-1 sigri á botnliði Hauka í Pepsi-deild kvenna. Grindavíkur konur halda áfram að hjálpa Þór/KA með því að taka stig af samkeppnisliðunum. Íslenski boltinn 17.8.2017 19:57
Knattspyrnusambandið búið að ráða nýjan fjármálastjóra Bryndís Einarsdóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri KSÍ. Hún tekur við starfinu af Pálma Jónssyni sem gegndi því í mörg ár. Íslenski boltinn 17.8.2017 10:30
Sjö vikur frá síðasta deildarsigri Stjörnukvenna Íslandsmeistarar Stjörnunnar hafa ekki unnið leik í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í 47 daga og það verður að breytast í kvöld ætli Garðabæjarliðið að ógna Þór/KA eitthvað í baráttunni um titilinn í ár. Íslenski boltinn 17.8.2017 07:15
FH seldi Kristján Flóka til norska félagsins Start Kristján Flóki Finnbogason hefur spilað sinn síðasta leik með FH í sumar en Íslandsmeistararnir hafa selt þennan öfluga framherja til norska félagsins Start. Íslenski boltinn 16.8.2017 22:19
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur Ó. 0-1 | Guðmundur Steinn tryggði tíu Ólsurum þrjú stig í Eyjum Guðmundur Steinn Hafsteinsson tryggði Ólafsvíkingum gríðarlega mikilvægan sigur í Vestmannaeyjum í kvöld í 15. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta þegar hann skoraði eina mark leiksins sautján mínútum fyrir leikslok og fjórum mínútum eftir að Víkingar misstu Kwame Quee af velli með rautt spjald. Víkingsliðið hoppaði upp í 7. sæti deildarinnar með þessum sigri en nýkrýndir bikarmeistarar ÍBV eru nú í slæmum málum í fallsæti. Íslenski boltinn 16.8.2017 21:30
Landsliðskonur á skotskónum í Pepsi-deild kvenna í kvöld Landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir tryggði KR dýrmæt þrjú stig í Vesturbænum í leik liðanna í Pepsi deild kvenna í kvöld en það gerði hún með því að skora bæði mörk KR-liðsins í 2-1 sigri á FH. Breiðablik vann Fylki 2-0 á sama tíma. Íslenski boltinn 16.8.2017 21:09
Pepsi-mörkin: Skagamenn mega vera hundfúlir Grindavík fékk tvær vítaspyrnur í leik sínum gegn ÍA og sitt sýndist hverjum um þá dóma og þá sérstaklega síðari vítaspyrnudóminn. Íslenski boltinn 16.8.2017 14:00
Óskar Hrafn: Móðgun við aðra leikmenn Pepsi-deildarinnar Óskar Hrafn Þorvaldsson gagnrýndi Milos Milojevic, þjálfara Breiðabliks, harðlega í Pepsi-mörkunum á mánudagskvöldið. Íslenski boltinn 16.8.2017 10:45
Upptekinn við að verja skot frá Ronaldo þegar FH spilar við KR FH-ingar fórnuðu aðalmarkverði sínum þegar þeir létu færa stórleikinn við KR fram til 31. ágúst en færeyski markvörðurinn Gunnar Nielsen er upptekinn með landsliðinu á þessum tíma. Íslenski boltinn 15.8.2017 15:45
Heimir um nýju mennina: Betra að leyfa þeim að aðlagast en að henda þeim beint í djúpu laugina Íslandsmeistarar FH fengu tvo leikmenn í félagaskiptaglugganum í júlí; Frakkann Cédric D'Ulivo og Króatann Matija Dvornekovic. Íslenski boltinn 15.8.2017 15:00
Guðný áfram í Krikanum Guðný Árnadóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við FH. Íslenski boltinn 15.8.2017 07:15
Willum Þór Þórsson: Í kvöld guggnaði dómarinn á því að dæma augljósa vítaspyrnu Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, var líklega sá þjálfari, í leik KR og Vals í Pepsi-deildinni í kvöld, sem var ósáttari við stigið sem liðin urðu að sætta sig við. En var þetta gott stig eða tvö töpuð stig? Íslenski boltinn 14.8.2017 21:55
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Stjarnan 1-1 | Tíu KA-menn náðu ekki að halda út Jósef Kristinn Jósefsson tryggði Stjörnunni eitt stig á móti KA á Akureyri í kvöld í 15. umferð Pepsi-deild karla í fótbolta þegar hann skoraði jöfnunarmarkið fimm mínútum fyrir leikslok. Ásgeir Sigurgeirsson hafði komið KA í 1-0 á 41. mínútu en KA-menn léku manni færri frá 55. mínútu. Íslenski boltinn 14.8.2017 21:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Valur 0-0 | Markalaust í Vesturbænum Valsmenn gengu örugglega sáttari af velli en KR-ingar eftir markalaust jafntefli liðanna í Vesturbænum í kvöld en KR-ingar hefðu getað blandað sér í titilbaráttuna með sigri. Valsmenn halda því áfram fimm stiga forskoti á toppnum. Íslenski boltinn 14.8.2017 21:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - ÍA 3-2 | Langþráður sigur Grindavíkur eftir dramatík ÍA situr á botni deildarinnar, sex stigum frá öruggu sæti. Þeir verða að sækja sigur í Grindavík. Íslenski boltinn 14.8.2017 21:15
Milos: Eins og strákarnir í Víkingi vildu sérstaklega mikið vinna mig Milos Milojevic stýrði Blikum gegn sínum gömlu lærisveinum í Víkingi í kvöld. Íslenski boltinn 14.8.2017 20:54
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Víkingur R. 1-2 | Víkingar sóttu sigur í Kópavoginn Geoffrey Castillion skoraði bæði mörk Víkings R. í sigri á Breiðabliki á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 14.8.2017 20:45
Pepsi-mörkin á nýjum tíma Þáttur kvöldsins verður á nýjum tíma á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 14.8.2017 13:59
Milos mætir gömlu félögunum í kvöld: Var sakaður um óheiðarleika Milos Milojevic mætir sínum gömlu vinnuveitendum þegar Breiðablik tekur á móti Víkingi R. í 15. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 14.8.2017 12:30
Leik FH og KR frestað FH og KR áttu að mætast í risaleik næstkomandi sunnudag í Pepsi-deild karla en stuðningsmenn liðanna verða að bíða aðeins lengur eftir því að sjá þennan stóra leik. Íslenski boltinn 14.8.2017 10:30
Ólýsanlegt að gera þetta með ÍBV Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði markið sem tryggði ÍBV fyrsta stóra titilinn í 19 ár. Hann segir Eyjamenn hafa spilað vel í bikarúrslitaleiknum gegn FH og að leikáætlun þeirra hafi gengið fullkomlega upp. Gunnar Heiðar nýtur þess að vera heill, spila og skora mörk. Íslenski boltinn 14.8.2017 06:00
FH stal sigrinum í Árbænum á lokamínútunum | Myndir FH vann annan leik sinn í röð í Árbænum í kvöld með marki frá Megan Dunnigan á lokamínútu leiksins en leiknum lauk með 1-0 sigri FH. Íslenski boltinn 13.8.2017 19:58
Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina er ÍBV komst í úrslitin | Myndband ÍBV komst í úrslit Borgunarbikarsins í kvennaflokki með sigri á Grindavík fyrr í dag en vítaspyrnukeppni þurfti til að útkljá um sigurvegara leiksins. Íslenski boltinn 13.8.2017 19:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan í úrslitaleikinn eftir framlengingu | Sjáðu sigurmarkið Það þurfti framlengingu til að knýja fram úrslit í undanúrslitaviðureign Stjörnunnar og Vals í Borgunarbikar kvenna í dag. Guðmunda Brynja Óladóttir skoraði sigurmarkið á 113. mínútu. Íslenski boltinn 13.8.2017 19:30
Ólafur Þór: Betra liðið vann Þjálfari Stjörnunnar, Ólafur Þór Guðbjörnsson, var ánægður með frammistöðu síns liðs í 1-0 sigri á Val í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna í dag. Íslenski boltinn 13.8.2017 19:27
Fram vann nauman sigur á botnliði Leiknis Fram lenti í heilmiklum vandræðum gegn botnliði Inkasso-deildarinnar, Leikni frá Fáskrúðsfirði á heimavelli en vann að lokum 3-2 sigur og lyfti sér um leið upp fyrir Selfoss í 8. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 13.8.2017 17:15
ÍBV í úrslitin eftir sigur í vítaspyrnukeppni Eyjakonur komust í úrslit Borgunarbikars kvenna annað árið í röð með sigri gegn Grindavík í undanúrslitum í dag en eftir það þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni til að útkljá leikinn og þar voru Eyjakonur sterkari. Íslenski boltinn 13.8.2017 16:50
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 1-0 | Eyjapeyinn Gunnar Heiðar tryggði ÍBV fyrsta titilinn í nítján ár Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri ÍBV gegn FH í úrslitum bikarsins í Laugardalnum en þetta er fyrsti titill ÍBV frá árinu 1998. Íslenski boltinn 12.8.2017 19:30
Gunnar Heiðar: Draumur síðan ég var lítill peyi "Tilfinningin er hrikalega góð, ég er svo stoltur að það hálfa væri nóg." Íslenski boltinn 12.8.2017 19:15