Handbolti Þorgerður Anna dregur sig úr landsliðshópnum Það er búið að fækka um fjóra í íslenska kvennalandsliðshópnum sem er á leiðinni á EM í Serbíu í desember. Athygli vekur að skyttan unga, Þorgerður Anna Atladóttur, dregur sig úr hópnum vegna persónulegra ástæðna. Handbolti 23.11.2012 11:28 Kári Kristján: Komið sjálfum okkur á óvart Kári Kristján Kristjánsson átti stórleik þegar að lið hans Wetzlar skaust upp í þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með sigri á Füchse Berlin á útivelli. Kári skoraði fjögur síðustu mörk Wetzlar. Handbolti 23.11.2012 07:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 26-23 FH vann þriggja marka sigur á Val 26-23 í sveiflukenndum leik í Kaplakrika í kvöld í N1 deild karla í handbolta. Valur náði fimm marka forystu í seinni hálfleik en frábær vörn FH skilaði að lokum góðum þriggja marka sigri. Handbolti 22.11.2012 14:10 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - HK 28-28 Jafntefli varð niðurstaðan í einum skrautlegasta leik vetrarins í N1-deild karla. HK sótti þá Aftureldingu heim í Mosfellsbæ. Handbolti 22.11.2012 14:07 Leik lokið: Akureyri - Fram 25-18 Akureyri vann sinn annan leik í röð í N1-deild karla er liðið mætti Fram á heimavelli sínum í kvöld. Niðurstaðan var þægilegur sjö marka sigur á Safamýrarpiltum. Handbolti 22.11.2012 14:03 HK og FH mætast í Símabikarnum Bikarkeppni HSÍ fékk nýtt nafn í hádeginu en nú verður keppt í Símabikarnum þar sem að Eimskip, sem hefur verið styrktarðili bikarkeppninnar síðustu ár hélt samstarfi við HSÍ ekki áfram. Dregið var um leið í 16 liða úrslitin hjá bæði körlum og konum. Handbolti 22.11.2012 13:23 Ólafur: Hefði skoðað að spila frítt Landsliðsmaðurinn Ólafur Gústafsson er búinn að semja við Flensburg til eins árs og spilar væntanlega sinn fyrsta leik fyrir liðið eftir viku. "Þetta er tækifæri sem gefst bara einu sinni í lífinu,“ segir Ólafur spenntur. Handbolti 22.11.2012 07:00 Flensburg ekki í vandræðum með Gummersbach Þó svo að engin rétthent skytta sé leikfær í leikmannahópi Flensburg vann liðið engu að síður góðan tíu marka útisigur á Gummersbach í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 21.11.2012 21:04 Lið Óskars Bjarna tapaði Viborg tapaði sínum öðrum leik í röð í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Í þetta sinn fyrir Team Tvis Holstebro, 29-23, á útivelli. Handbolti 21.11.2012 20:32 Kári tryggði Wetzlar sigur á Füchse Berlin Kári Kristján Kristjánsson átti ótrúlegan leik þegar að Wetzlar vann frábæran útivallarsigur á sterku liði Füchse Berlin, 28-27, í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 21.11.2012 19:59 Kiel hefndi fyrir tapið Evrópumeistarar Kiel unnu í kvöld góðan sigur á Celje Lasko frá Slóveníu í Meistaradeild Evrópu, 30-26, og hefndu þar með fyrir tap í leik þessara liða um helgina. Handbolti 21.11.2012 19:34 Aðgerð Arnórs heppnaðist vel Arnór Atlason gekkst í morgun undir aðgerð þar sem gert var að hásininni sem slitnaði í leik með þýska liðinu Flensburg um helgina. Handbolti 21.11.2012 17:08 Ólafur Gústafs.: Fæ væntanlega gullúr frá FH á morgun Ólafur Gústafsson handboltakappi skrifaði í dag undir samning við þýska liðið Flensburg um að leika með félaginu fram á næsta sumar. Handbolti 21.11.2012 15:10 Ólafur til Flensburg Ólafur Gústafsson, leikmaður FH, er á leið til þýska stórliðsins Flensburg. Þetta staðfesti Einar Andri Einarsson, þjálfari FH, við Vísi. Handbolti 20.11.2012 21:05 Guif vann Íslendingaslaginn Fjórir Íslendingar komu við sögu þegar að Guif og Hammarby áttust við í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 20.11.2012 20:13 Löwen enn með fullt hús stiga Rhein-Neckar Löwen, lið Guðmundar Guðmundssonar, vann í kvöld þriggja marka útisigur á Minden, 26-23, í þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti 20.11.2012 20:03 Allir íslensku þjálfararnir tilnefndir í stjörnuliðið Alfreð Gíslason, Dagur Sigurðsson og Guðmundur Guðmundsson eru meðal þeirra sex þjálfara í þýsku úrvalsdeildinni sem eru tilnefndir í stjörnulið deildarinnar. Handbolti 20.11.2012 16:00 Öll mörkin hans Alexanders á móti gömlu félögunum Alexander Petersson sýndi mátt sinn og mikilvægi um helgina í 25-23 sigri Rhein-Neckar Löwen á hans gömlu félögum í Füchse Berlin en íslenski landsliðsmaðurinn skoraði átta mörk í leiknum og var frábær í vörn sem sókn. Handbolti 20.11.2012 12:30 Alexander í öðru sæti í mörkum utan af velli Alexander Petersson hefur spilað frábærlega með Rhein-Neckar Löwen á tímabilinu og er nú kominn upp í sjöunda sæti yfir markahæstu menn deildarinnar. Alexander á mikinn þátt í því að Ljónin hafa unnið alla tólf leiki sína til þessa á tímabilinu. Handbolti 20.11.2012 11:15 Arnór: Markmiðið að spila með Flensburg á ný Arnór Atlason leggst undir hnífinn á morgun eftir að hann sleit hásin í leik með Flensburg í þýsku úrvalsdeildinni um helgina. Hann missir af HM á Spáni í janúar en stefnir að því að spila á ný áður en keppnistímabilinu lýkur í vor. Handbolti 20.11.2012 07:00 Freyr Brynjarsson ekki að hætta - fésbókargrikkur Freyr Brynjarsson, handboltamaður í Haukum, hefur ekki verið að spila með liðinu að undanförnu vegna meiðsla en það styttist í endurkomu hans þrátt fyrir dramatíska yfirlýsingu á fésbókinni í morgun. Handbolti 19.11.2012 16:00 Ólafur Stefánsson: Gæti farið til Katar eða þjálfað í Þýskalandi Wolfgang Gütschow, umboðsmaður Ólafs Stefánssonar, segir í viðtali við vefsíðuna handball-world.com að valið hjá Ólafi gæti staðið á milli þess að spila í Þýskalandi eða fara til Katar ef hann tekur fram skóna á ný eftir áramót. Handbolti 19.11.2012 13:57 Bjarki Már þarf ekki að fara í aðgerð: "Kraftaverk" Bjarki Már Elísson, hornamaður HK, þarf ekki að fara í aðgerð eins og óttast var. Bjarki Már staðfesti þetta inn á twitter-síðu sinni í dag og jafnframt það að hann yrði með HK-liðinu á móti Aftureldingu á fimmtudaginn. Handbolti 19.11.2012 13:45 Atli Hilmarsson sleit tvisvar hásin á ferlinum Atli Hilmarsson, faðir landsliðsmannsins Arnórs Atlasonar, veit vel hvað sonur hans er að ganga í gegnum um en Arnór sleit hásin í Meistaradeildarleik Flensburg og HSV Hamburg í gær. Atli Hilmarsson var í viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í Boltanum á X-inu í dag þar sem Atli ræddi meðal annars um sín kynni af því að slíta hásin sem gerðist tvisvar sinnum á hans ferli. Handbolti 19.11.2012 12:30 Konungur ljónanna Ljónin hans Guðmundar Guðmundssonar hafa byrjað leiktíðina með miklum látum og eru búnir að vinna fyrstu tólf leiki sína í þýsku úrvalsdeildinni. Liðið er mikið breytt milli ára og Guðmundur segist hafa valið sigurvegara í sitt nýja lið. Handbolti 19.11.2012 07:30 Guðmundur: Alexander er sigurvegari Landsliðsmaðurinn Alexander Petersson hefur verið í algjöru lykilhlutverki hjá Rhein-Neckar Löwen í vetur. Hann á stóran þátt í frábæru gengi liðsins á þessari leiktíð. Hann er í sjötta sæti yfir markahæstu leikmenn deildarinnar og ef við drögum mark af vítalínunni frá er Alexander markahæstur ásamt Filip Jicha og Hans Lindberg. Handbolti 19.11.2012 07:00 Aron: Ekki auðvelt að fylla skarð Arnórs Íslenska landsliðið og þýska liðið Flensburg varð fyrir miklu áfalli í gær þegar Arnór Atlason meiddist illa í leik með Flensburg gegn Hamburg í Meistaradeild Evrópu. Arnór sleit þá hásin í fyrri hálfleik. Handbolti 19.11.2012 06:30 Fékk koss á kinn og trylltist | Myndband Það varð allt vitlaust í ítalska handboltanum um daginn. Þá gerðist einn leikmaður svo djarfur að kyssa andstæðinginn sem í kjölfarið gekk af göflunum. Handbolti 18.11.2012 21:40 Hamburg lagði Flensburg Hamburg komst á topp A-riðils Meistaradeildar Evrópu í dag með sigri á Flensburg, 31-28, í hörkuleik. Handbolti 18.11.2012 18:07 Arnór Þór og félagar á toppinn Arnór Þór Gunnarsson og félagar í þýska liðinu Bergischer komust í dag á topp þýsku B-deildarinnar í handknattleik. Handbolti 18.11.2012 17:41 « ‹ ›
Þorgerður Anna dregur sig úr landsliðshópnum Það er búið að fækka um fjóra í íslenska kvennalandsliðshópnum sem er á leiðinni á EM í Serbíu í desember. Athygli vekur að skyttan unga, Þorgerður Anna Atladóttur, dregur sig úr hópnum vegna persónulegra ástæðna. Handbolti 23.11.2012 11:28
Kári Kristján: Komið sjálfum okkur á óvart Kári Kristján Kristjánsson átti stórleik þegar að lið hans Wetzlar skaust upp í þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með sigri á Füchse Berlin á útivelli. Kári skoraði fjögur síðustu mörk Wetzlar. Handbolti 23.11.2012 07:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 26-23 FH vann þriggja marka sigur á Val 26-23 í sveiflukenndum leik í Kaplakrika í kvöld í N1 deild karla í handbolta. Valur náði fimm marka forystu í seinni hálfleik en frábær vörn FH skilaði að lokum góðum þriggja marka sigri. Handbolti 22.11.2012 14:10
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - HK 28-28 Jafntefli varð niðurstaðan í einum skrautlegasta leik vetrarins í N1-deild karla. HK sótti þá Aftureldingu heim í Mosfellsbæ. Handbolti 22.11.2012 14:07
Leik lokið: Akureyri - Fram 25-18 Akureyri vann sinn annan leik í röð í N1-deild karla er liðið mætti Fram á heimavelli sínum í kvöld. Niðurstaðan var þægilegur sjö marka sigur á Safamýrarpiltum. Handbolti 22.11.2012 14:03
HK og FH mætast í Símabikarnum Bikarkeppni HSÍ fékk nýtt nafn í hádeginu en nú verður keppt í Símabikarnum þar sem að Eimskip, sem hefur verið styrktarðili bikarkeppninnar síðustu ár hélt samstarfi við HSÍ ekki áfram. Dregið var um leið í 16 liða úrslitin hjá bæði körlum og konum. Handbolti 22.11.2012 13:23
Ólafur: Hefði skoðað að spila frítt Landsliðsmaðurinn Ólafur Gústafsson er búinn að semja við Flensburg til eins árs og spilar væntanlega sinn fyrsta leik fyrir liðið eftir viku. "Þetta er tækifæri sem gefst bara einu sinni í lífinu,“ segir Ólafur spenntur. Handbolti 22.11.2012 07:00
Flensburg ekki í vandræðum með Gummersbach Þó svo að engin rétthent skytta sé leikfær í leikmannahópi Flensburg vann liðið engu að síður góðan tíu marka útisigur á Gummersbach í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 21.11.2012 21:04
Lið Óskars Bjarna tapaði Viborg tapaði sínum öðrum leik í röð í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Í þetta sinn fyrir Team Tvis Holstebro, 29-23, á útivelli. Handbolti 21.11.2012 20:32
Kári tryggði Wetzlar sigur á Füchse Berlin Kári Kristján Kristjánsson átti ótrúlegan leik þegar að Wetzlar vann frábæran útivallarsigur á sterku liði Füchse Berlin, 28-27, í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 21.11.2012 19:59
Kiel hefndi fyrir tapið Evrópumeistarar Kiel unnu í kvöld góðan sigur á Celje Lasko frá Slóveníu í Meistaradeild Evrópu, 30-26, og hefndu þar með fyrir tap í leik þessara liða um helgina. Handbolti 21.11.2012 19:34
Aðgerð Arnórs heppnaðist vel Arnór Atlason gekkst í morgun undir aðgerð þar sem gert var að hásininni sem slitnaði í leik með þýska liðinu Flensburg um helgina. Handbolti 21.11.2012 17:08
Ólafur Gústafs.: Fæ væntanlega gullúr frá FH á morgun Ólafur Gústafsson handboltakappi skrifaði í dag undir samning við þýska liðið Flensburg um að leika með félaginu fram á næsta sumar. Handbolti 21.11.2012 15:10
Ólafur til Flensburg Ólafur Gústafsson, leikmaður FH, er á leið til þýska stórliðsins Flensburg. Þetta staðfesti Einar Andri Einarsson, þjálfari FH, við Vísi. Handbolti 20.11.2012 21:05
Guif vann Íslendingaslaginn Fjórir Íslendingar komu við sögu þegar að Guif og Hammarby áttust við í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 20.11.2012 20:13
Löwen enn með fullt hús stiga Rhein-Neckar Löwen, lið Guðmundar Guðmundssonar, vann í kvöld þriggja marka útisigur á Minden, 26-23, í þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti 20.11.2012 20:03
Allir íslensku þjálfararnir tilnefndir í stjörnuliðið Alfreð Gíslason, Dagur Sigurðsson og Guðmundur Guðmundsson eru meðal þeirra sex þjálfara í þýsku úrvalsdeildinni sem eru tilnefndir í stjörnulið deildarinnar. Handbolti 20.11.2012 16:00
Öll mörkin hans Alexanders á móti gömlu félögunum Alexander Petersson sýndi mátt sinn og mikilvægi um helgina í 25-23 sigri Rhein-Neckar Löwen á hans gömlu félögum í Füchse Berlin en íslenski landsliðsmaðurinn skoraði átta mörk í leiknum og var frábær í vörn sem sókn. Handbolti 20.11.2012 12:30
Alexander í öðru sæti í mörkum utan af velli Alexander Petersson hefur spilað frábærlega með Rhein-Neckar Löwen á tímabilinu og er nú kominn upp í sjöunda sæti yfir markahæstu menn deildarinnar. Alexander á mikinn þátt í því að Ljónin hafa unnið alla tólf leiki sína til þessa á tímabilinu. Handbolti 20.11.2012 11:15
Arnór: Markmiðið að spila með Flensburg á ný Arnór Atlason leggst undir hnífinn á morgun eftir að hann sleit hásin í leik með Flensburg í þýsku úrvalsdeildinni um helgina. Hann missir af HM á Spáni í janúar en stefnir að því að spila á ný áður en keppnistímabilinu lýkur í vor. Handbolti 20.11.2012 07:00
Freyr Brynjarsson ekki að hætta - fésbókargrikkur Freyr Brynjarsson, handboltamaður í Haukum, hefur ekki verið að spila með liðinu að undanförnu vegna meiðsla en það styttist í endurkomu hans þrátt fyrir dramatíska yfirlýsingu á fésbókinni í morgun. Handbolti 19.11.2012 16:00
Ólafur Stefánsson: Gæti farið til Katar eða þjálfað í Þýskalandi Wolfgang Gütschow, umboðsmaður Ólafs Stefánssonar, segir í viðtali við vefsíðuna handball-world.com að valið hjá Ólafi gæti staðið á milli þess að spila í Þýskalandi eða fara til Katar ef hann tekur fram skóna á ný eftir áramót. Handbolti 19.11.2012 13:57
Bjarki Már þarf ekki að fara í aðgerð: "Kraftaverk" Bjarki Már Elísson, hornamaður HK, þarf ekki að fara í aðgerð eins og óttast var. Bjarki Már staðfesti þetta inn á twitter-síðu sinni í dag og jafnframt það að hann yrði með HK-liðinu á móti Aftureldingu á fimmtudaginn. Handbolti 19.11.2012 13:45
Atli Hilmarsson sleit tvisvar hásin á ferlinum Atli Hilmarsson, faðir landsliðsmannsins Arnórs Atlasonar, veit vel hvað sonur hans er að ganga í gegnum um en Arnór sleit hásin í Meistaradeildarleik Flensburg og HSV Hamburg í gær. Atli Hilmarsson var í viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í Boltanum á X-inu í dag þar sem Atli ræddi meðal annars um sín kynni af því að slíta hásin sem gerðist tvisvar sinnum á hans ferli. Handbolti 19.11.2012 12:30
Konungur ljónanna Ljónin hans Guðmundar Guðmundssonar hafa byrjað leiktíðina með miklum látum og eru búnir að vinna fyrstu tólf leiki sína í þýsku úrvalsdeildinni. Liðið er mikið breytt milli ára og Guðmundur segist hafa valið sigurvegara í sitt nýja lið. Handbolti 19.11.2012 07:30
Guðmundur: Alexander er sigurvegari Landsliðsmaðurinn Alexander Petersson hefur verið í algjöru lykilhlutverki hjá Rhein-Neckar Löwen í vetur. Hann á stóran þátt í frábæru gengi liðsins á þessari leiktíð. Hann er í sjötta sæti yfir markahæstu leikmenn deildarinnar og ef við drögum mark af vítalínunni frá er Alexander markahæstur ásamt Filip Jicha og Hans Lindberg. Handbolti 19.11.2012 07:00
Aron: Ekki auðvelt að fylla skarð Arnórs Íslenska landsliðið og þýska liðið Flensburg varð fyrir miklu áfalli í gær þegar Arnór Atlason meiddist illa í leik með Flensburg gegn Hamburg í Meistaradeild Evrópu. Arnór sleit þá hásin í fyrri hálfleik. Handbolti 19.11.2012 06:30
Fékk koss á kinn og trylltist | Myndband Það varð allt vitlaust í ítalska handboltanum um daginn. Þá gerðist einn leikmaður svo djarfur að kyssa andstæðinginn sem í kjölfarið gekk af göflunum. Handbolti 18.11.2012 21:40
Hamburg lagði Flensburg Hamburg komst á topp A-riðils Meistaradeildar Evrópu í dag með sigri á Flensburg, 31-28, í hörkuleik. Handbolti 18.11.2012 18:07
Arnór Þór og félagar á toppinn Arnór Þór Gunnarsson og félagar í þýska liðinu Bergischer komust í dag á topp þýsku B-deildarinnar í handknattleik. Handbolti 18.11.2012 17:41