Handbolti Óvænt töp hjá Berlin og Wetzlar Íslendingaliðin Füchse Berlin og Wetzlar töpuðu bæði frekar óvænt í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Wetzlar tapaði stórt, 35-26, fyrir Minden á meðan Berlin tapaði á heimavelli gegn Hannover-Burgdorf, 27-28. Handbolti 19.12.2012 19:35 Þórir Ólafs: Allir fara í kirkju á aðfangadag Landsliðsmaðurinn Þórir Ólafsson er í viðtali á heimasíðu pólska handboltafélagsins Kielce. Þar útskýrir Þórir íslenskar jólahefðir. Handbolti 19.12.2012 18:45 Jón Heiðar: Haukarnir geta ekki toppað allt árið Karlalið ÍR í handbolta situr í 5. sæti efstu deildar en hlé hefur verið gert á deildarkeppninni vegna heimsmeistaramótsins í handbolta sem fram fer á Spáni í janúar. Handbolti 19.12.2012 17:15 Kanna líkamsástand efnilegustu handboltakvenna landsins Landsliðsþjálfarar 17 og 19 ára liða kvenna í handbolta ætla að kalla á leikmenn sína í próf fyrir jólin. Þessi próf eiga þó ekkert skylt við skólanámið því ætlunin er að kanna líkamsástand stelpnanna. Handbolti 19.12.2012 15:00 Alfreð svekktur með kjörið á liði ársins Alfreð Gíslason, þjálfari Þýskalands- og Evrópumeistara Kiel, er ekki sáttur við kjör þýskra íþróttafréttamanna á liði ársins. Kiel hafnaði í 5. sæti í kjörinu. Handbolti 19.12.2012 14:30 Þessir 28 mega spila með Íslandi á HM á Spáni Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, hefur sent inn listann yfir þá 28 leikmenn sem koma til greina í lokahóp hans fyrir Heimsmeistaramótið á Spáni. Handbolti 19.12.2012 12:31 Óvissa um framtíð Vilanova vegna krabbameinsmeðferðar Spænskir fjölmiðlar greina frá því að Tito Vilanova, þjálfari knattspyrnuliðs Barcelona, þurfi að fara í krabbameinsmeðferð. Óvissa ríkir um framtíð hans hjá félaginu. Handbolti 19.12.2012 12:27 Barist um sjálfboðaliðastörfin hjá ÍR Stemningin á leikjum karlaliðs ÍR í efstu deild karla í handbolta hefur vakið athygli. Fjölmargir sjálfboðaliðar koma að hverjum einasta heimaleik og áhorfendur í þétt setinni stúkunni í Austurbergi skemmta sér konunglega á heimaleikjum liðsins. Handbolti 19.12.2012 00:01 Auðvelt hjá Ólafi og félögum Flensburg styrkti stöðu sína í þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann öruggan útisigur, 24-33, á TuS N-Lübbecke. Handbolti 18.12.2012 20:48 Þjálfari Tékka ánægður að mæta Íslandi Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik mætir Tékkum í umspili um sæti í lokakeppni heimsmeistaramótsins í Serbíu. Leikirnir fara fram í byrjun júní en lokakeppnin í desember. Handbolti 18.12.2012 09:26 Betra líkamlegt ásigkomulag skortir Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik mætir Tékkum í umspilsleikjum um sæti á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Landsliðsþjálfarinn segir að bæta þurfi frammistöðuna frá því á EM í Serbíu til að eiga möguleika og að stelpurnar þurfi að vera í betra standi. Handbolti 18.12.2012 07:00 Heimir lék vel er GUIF fór á toppinn Lið Kristjáns Andréssonar, Eskilstuna GUIF, komst í kvöld í toppsæti sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Handbolti 17.12.2012 19:33 Björgvin setur ÓL treyjuna á uppboð til styrktar Bjarka Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, ætlar að bjóða upp landsliðstreyjuna sem hann lék í á ólympíuleikunum í London s.l. sumar. Björgvin, sem leikur með Magdeburg í Þýskalandi, ætlar með þeim hætti að styðja við bakið á knattspyrnumanninum Bjarka Má Sigvaldasyni úr HK sem nýverið greindist með krabbamein. Handbolti 17.12.2012 16:30 Sluppu við "Mission Impossible“ Íslenska kvennalandsliðið hafði heppnina með sér þegar dregið var í umspilið um laus sæti á Heimsmeistaramótinu í Serbíu sem fer fram í desember á næsta ári. Íslenska liðið lenti á móti Tékklandi, sem er eina liðið sem náði ekki að hala inn stig í milliriðlunum á EM í Serbíu. Handbolti 17.12.2012 06:00 Dagur að skoða tvo Haukastráka Tjörvi Þorgeirsson og Árni Steinn Steinþórsson leikmenn Hauka í N1 deild karla í handbolta eru farnir til æfinga hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Füchse Berlin sem Dagur Sigurðsson þjálfar. Þetta staðfesti Aron Kristjánsson þjálfari Hauka og íslenska landsliðsins við Vísi nú í kvöld. Handbolti 16.12.2012 21:00 Kiel marði Wetzlar í endurkomu Arons Aron Pálmarsson snéri aftur í lið Kiel sem sigraði Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Aron skoraði 4 mörk, öll í fyrri hálfleik og Guðjón Valur Sigurðsson eitt. Handbolti 16.12.2012 18:31 Svartfjallaland Evrópumeistari kvenna Svartfjallaland sigraði Noreg 34-31 í tví framlengdum úrslitaleik í Evrópumeistaramótinu í handbolta í Serbíu í dag. Sigurganga Noregs var þar með stöðvuð en liðið hafði unnið fimm Evrópumót kvenna í röð. Handbolti 16.12.2012 18:09 Enn versnar staða Grosswallstadt Sverre Jakobsson og félagar í Grosswallstadt tapaði enn einum leiknum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þegar liðið fékk Lübbecke í heimsókn. Gestirnir unnu eins marks sigur 24-23 í hörkuleik. Handbolti 16.12.2012 16:15 Ungversku stelpurnar unnu bronsið eftir framlengingu Ungverjaland tryggði sér þriðja sætið á EM kvenna í handbolta í Serbíu eftir 41-38 sigur á heimakonum í Serbíu í framlengdum bronsleik í Belgrad í dag. Noregur og Svartfjallaland spila til úrslita seinna í dag. Handbolti 16.12.2012 15:28 Þjálfari Svartfjallalands: Þurfum kraftaverk til að vinna Noreg Dragan Adzic, þjálfari Svartfjallalands, setti alla pressuna yfir á norska landsliðið fyrir úrslitaleik Noregs og Svartfjallalands á EM kvenna í handbolta sem fer fram í Serbíu klukkan fjögur í dag. Handbolti 16.12.2012 14:00 Noregur á þrjá leikmenn í úrvalsliðinu - Edin valin best Noregur og Svartfjallaland mætast á eftir í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í handbolta í Serbíu en í dag var tilkynnt um hvaða leikmenn komust í úrvalslið mótsins. Noregur á þrjá leikmenn í úrvalsliðinu og Svartfjallaland tvo alveg eins og gestgjafar Serbíu. Handbolti 16.12.2012 13:44 Stelpurnar höfðu heppnina með sér og mæta Tékklandi í umspilinu Íslenska kvennalandsliðið í handbolta lenti á móti Tékklandi í umspilinu um laus sæti á Heimsmeistaramótinu í Serbíu sem fer fram í desember á næsta ári en dregið var í Belgrad í hádeginu. Ísland var í neðri styrkleikaflokknum þar sem að liðið komst ekki upp úr sínum riðli á EM í Serbíu og því var alltaf ljóst að liðið myndi fá sterka mótherja í umspilinu. Handbolti 16.12.2012 12:33 Dregið í umspil HM í hádeginu - hverjar fá íslensku stelpurnar? Íslenska kvennalandsliðið í handbolta verður í pottinum í hádeginu þegar dregið verður fyrir umspil um átta laus sæti á Heimsmeistarakeppninni í Serbíu sem fer fram í desember 2014. Drátturinn fer fram í Belgrad í Serbíu og hefst klukkan 12.00 að íslenskum tíma. Handbolti 16.12.2012 10:00 Strákarnir hans Dags björguðu andlitinu í seinni hálfleik Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin voru komnir í slæm mál í leik á móti Gummersbach í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag en tókst að tryggja sér 28-23 sigur með frábærum seinni hálfleik. Gummersbach er í hópi neðstu liða deildarinnar og var aðeins búið að vinna fjóra af fyrstu fimmtán leikjum tímabilsins. Handbolti 15.12.2012 20:55 Snorri Steinn og félagar aftur á sigurbraut Snorri Steinn Guðjónsson og félagar í GOG Håndbold unnu sex marka sigur á Holte, 25-19, í dönsku b-deildinni í handbolta í dag en GoG er áfram með öruggt forskot á toppi deildarinnar. Holte er í 11. sæti. Handbolti 15.12.2012 20:20 Fjögur Íslendingalið fögnuðu sigri í þýsku b-deildinni í kvöld Fjögur af fimm Íslendingaliðum sem stóðu í eldlínunni í þýsku b-deildinni í handbolta í kvöld náðu að landa sigri í sínum leikjum en Bergischer HC tapaði óvænt fyrir EHV Aue í eina Íslendingaslag dagsins. Handbolti 15.12.2012 20:05 Svartfjallaland í úrslitaleikinn á öðru stórmótinu í röð Norðmenn mæta Svartfjallalandi í úrslitaleiknum á Evrópumóti kvenna í handbolta í Serbíu eftir að Svartfellingar unnu dramatískan eins marks sigur á Serbíu, 27-26, í seinni undanúrslitaleiknum í Belgrad í kvöld. Norðmenn unnu 11 marka sigur á Ungverjum í fyrri undanúrslitaleik dagsins og geta unnið fimmta Evrópumeistaratitilinn í röð á morgun. Handbolti 15.12.2012 17:41 Þórir og norsku stelpurnar ekki í vandræðum með Ungverja Norska kvennalandsliðið í handbolta er komið í úrslitaleik Evrópumótsins í Serbíu eftir sannfærandi ellefu marka sigur á Ungverjalandi, 30-19, í undanúrslitaleik þjóðanna í Belgrad í dag. Norska liðið mætir annaðhvort Serbíu eða Svartfjallalandi í úrslitaleiknum á morgun. Handbolti 15.12.2012 14:55 Þessar þjóðir gætu orðið mótherjar íslensku stelpnanna Á morgun verður dregið í umspil fyrir Heimsmeistarakeppni kvenna í handbolta 2013 en keppnin fer fram í Serbíu í lok næsta árs. EHF hefur gefið það formlega út að íslenska landsliðið verði í neðri styrkleikaflokknum. Handbolti 15.12.2012 13:00 Hæsta hlutfall uppaldra leikmanna hjá FH Fimmtán af nítján leikmönnum FH í N1 deild karla í handbolta í vetur eru uppaldir leikmenn en þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag og er byggt á gögnum frá Árna Stefánssyni, fræðslufulltrúa HSÍ. Handbolti 15.12.2012 12:45 « ‹ ›
Óvænt töp hjá Berlin og Wetzlar Íslendingaliðin Füchse Berlin og Wetzlar töpuðu bæði frekar óvænt í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Wetzlar tapaði stórt, 35-26, fyrir Minden á meðan Berlin tapaði á heimavelli gegn Hannover-Burgdorf, 27-28. Handbolti 19.12.2012 19:35
Þórir Ólafs: Allir fara í kirkju á aðfangadag Landsliðsmaðurinn Þórir Ólafsson er í viðtali á heimasíðu pólska handboltafélagsins Kielce. Þar útskýrir Þórir íslenskar jólahefðir. Handbolti 19.12.2012 18:45
Jón Heiðar: Haukarnir geta ekki toppað allt árið Karlalið ÍR í handbolta situr í 5. sæti efstu deildar en hlé hefur verið gert á deildarkeppninni vegna heimsmeistaramótsins í handbolta sem fram fer á Spáni í janúar. Handbolti 19.12.2012 17:15
Kanna líkamsástand efnilegustu handboltakvenna landsins Landsliðsþjálfarar 17 og 19 ára liða kvenna í handbolta ætla að kalla á leikmenn sína í próf fyrir jólin. Þessi próf eiga þó ekkert skylt við skólanámið því ætlunin er að kanna líkamsástand stelpnanna. Handbolti 19.12.2012 15:00
Alfreð svekktur með kjörið á liði ársins Alfreð Gíslason, þjálfari Þýskalands- og Evrópumeistara Kiel, er ekki sáttur við kjör þýskra íþróttafréttamanna á liði ársins. Kiel hafnaði í 5. sæti í kjörinu. Handbolti 19.12.2012 14:30
Þessir 28 mega spila með Íslandi á HM á Spáni Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, hefur sent inn listann yfir þá 28 leikmenn sem koma til greina í lokahóp hans fyrir Heimsmeistaramótið á Spáni. Handbolti 19.12.2012 12:31
Óvissa um framtíð Vilanova vegna krabbameinsmeðferðar Spænskir fjölmiðlar greina frá því að Tito Vilanova, þjálfari knattspyrnuliðs Barcelona, þurfi að fara í krabbameinsmeðferð. Óvissa ríkir um framtíð hans hjá félaginu. Handbolti 19.12.2012 12:27
Barist um sjálfboðaliðastörfin hjá ÍR Stemningin á leikjum karlaliðs ÍR í efstu deild karla í handbolta hefur vakið athygli. Fjölmargir sjálfboðaliðar koma að hverjum einasta heimaleik og áhorfendur í þétt setinni stúkunni í Austurbergi skemmta sér konunglega á heimaleikjum liðsins. Handbolti 19.12.2012 00:01
Auðvelt hjá Ólafi og félögum Flensburg styrkti stöðu sína í þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann öruggan útisigur, 24-33, á TuS N-Lübbecke. Handbolti 18.12.2012 20:48
Þjálfari Tékka ánægður að mæta Íslandi Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik mætir Tékkum í umspili um sæti í lokakeppni heimsmeistaramótsins í Serbíu. Leikirnir fara fram í byrjun júní en lokakeppnin í desember. Handbolti 18.12.2012 09:26
Betra líkamlegt ásigkomulag skortir Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik mætir Tékkum í umspilsleikjum um sæti á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Landsliðsþjálfarinn segir að bæta þurfi frammistöðuna frá því á EM í Serbíu til að eiga möguleika og að stelpurnar þurfi að vera í betra standi. Handbolti 18.12.2012 07:00
Heimir lék vel er GUIF fór á toppinn Lið Kristjáns Andréssonar, Eskilstuna GUIF, komst í kvöld í toppsæti sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Handbolti 17.12.2012 19:33
Björgvin setur ÓL treyjuna á uppboð til styrktar Bjarka Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, ætlar að bjóða upp landsliðstreyjuna sem hann lék í á ólympíuleikunum í London s.l. sumar. Björgvin, sem leikur með Magdeburg í Þýskalandi, ætlar með þeim hætti að styðja við bakið á knattspyrnumanninum Bjarka Má Sigvaldasyni úr HK sem nýverið greindist með krabbamein. Handbolti 17.12.2012 16:30
Sluppu við "Mission Impossible“ Íslenska kvennalandsliðið hafði heppnina með sér þegar dregið var í umspilið um laus sæti á Heimsmeistaramótinu í Serbíu sem fer fram í desember á næsta ári. Íslenska liðið lenti á móti Tékklandi, sem er eina liðið sem náði ekki að hala inn stig í milliriðlunum á EM í Serbíu. Handbolti 17.12.2012 06:00
Dagur að skoða tvo Haukastráka Tjörvi Þorgeirsson og Árni Steinn Steinþórsson leikmenn Hauka í N1 deild karla í handbolta eru farnir til æfinga hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Füchse Berlin sem Dagur Sigurðsson þjálfar. Þetta staðfesti Aron Kristjánsson þjálfari Hauka og íslenska landsliðsins við Vísi nú í kvöld. Handbolti 16.12.2012 21:00
Kiel marði Wetzlar í endurkomu Arons Aron Pálmarsson snéri aftur í lið Kiel sem sigraði Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Aron skoraði 4 mörk, öll í fyrri hálfleik og Guðjón Valur Sigurðsson eitt. Handbolti 16.12.2012 18:31
Svartfjallaland Evrópumeistari kvenna Svartfjallaland sigraði Noreg 34-31 í tví framlengdum úrslitaleik í Evrópumeistaramótinu í handbolta í Serbíu í dag. Sigurganga Noregs var þar með stöðvuð en liðið hafði unnið fimm Evrópumót kvenna í röð. Handbolti 16.12.2012 18:09
Enn versnar staða Grosswallstadt Sverre Jakobsson og félagar í Grosswallstadt tapaði enn einum leiknum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þegar liðið fékk Lübbecke í heimsókn. Gestirnir unnu eins marks sigur 24-23 í hörkuleik. Handbolti 16.12.2012 16:15
Ungversku stelpurnar unnu bronsið eftir framlengingu Ungverjaland tryggði sér þriðja sætið á EM kvenna í handbolta í Serbíu eftir 41-38 sigur á heimakonum í Serbíu í framlengdum bronsleik í Belgrad í dag. Noregur og Svartfjallaland spila til úrslita seinna í dag. Handbolti 16.12.2012 15:28
Þjálfari Svartfjallalands: Þurfum kraftaverk til að vinna Noreg Dragan Adzic, þjálfari Svartfjallalands, setti alla pressuna yfir á norska landsliðið fyrir úrslitaleik Noregs og Svartfjallalands á EM kvenna í handbolta sem fer fram í Serbíu klukkan fjögur í dag. Handbolti 16.12.2012 14:00
Noregur á þrjá leikmenn í úrvalsliðinu - Edin valin best Noregur og Svartfjallaland mætast á eftir í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í handbolta í Serbíu en í dag var tilkynnt um hvaða leikmenn komust í úrvalslið mótsins. Noregur á þrjá leikmenn í úrvalsliðinu og Svartfjallaland tvo alveg eins og gestgjafar Serbíu. Handbolti 16.12.2012 13:44
Stelpurnar höfðu heppnina með sér og mæta Tékklandi í umspilinu Íslenska kvennalandsliðið í handbolta lenti á móti Tékklandi í umspilinu um laus sæti á Heimsmeistaramótinu í Serbíu sem fer fram í desember á næsta ári en dregið var í Belgrad í hádeginu. Ísland var í neðri styrkleikaflokknum þar sem að liðið komst ekki upp úr sínum riðli á EM í Serbíu og því var alltaf ljóst að liðið myndi fá sterka mótherja í umspilinu. Handbolti 16.12.2012 12:33
Dregið í umspil HM í hádeginu - hverjar fá íslensku stelpurnar? Íslenska kvennalandsliðið í handbolta verður í pottinum í hádeginu þegar dregið verður fyrir umspil um átta laus sæti á Heimsmeistarakeppninni í Serbíu sem fer fram í desember 2014. Drátturinn fer fram í Belgrad í Serbíu og hefst klukkan 12.00 að íslenskum tíma. Handbolti 16.12.2012 10:00
Strákarnir hans Dags björguðu andlitinu í seinni hálfleik Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin voru komnir í slæm mál í leik á móti Gummersbach í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag en tókst að tryggja sér 28-23 sigur með frábærum seinni hálfleik. Gummersbach er í hópi neðstu liða deildarinnar og var aðeins búið að vinna fjóra af fyrstu fimmtán leikjum tímabilsins. Handbolti 15.12.2012 20:55
Snorri Steinn og félagar aftur á sigurbraut Snorri Steinn Guðjónsson og félagar í GOG Håndbold unnu sex marka sigur á Holte, 25-19, í dönsku b-deildinni í handbolta í dag en GoG er áfram með öruggt forskot á toppi deildarinnar. Holte er í 11. sæti. Handbolti 15.12.2012 20:20
Fjögur Íslendingalið fögnuðu sigri í þýsku b-deildinni í kvöld Fjögur af fimm Íslendingaliðum sem stóðu í eldlínunni í þýsku b-deildinni í handbolta í kvöld náðu að landa sigri í sínum leikjum en Bergischer HC tapaði óvænt fyrir EHV Aue í eina Íslendingaslag dagsins. Handbolti 15.12.2012 20:05
Svartfjallaland í úrslitaleikinn á öðru stórmótinu í röð Norðmenn mæta Svartfjallalandi í úrslitaleiknum á Evrópumóti kvenna í handbolta í Serbíu eftir að Svartfellingar unnu dramatískan eins marks sigur á Serbíu, 27-26, í seinni undanúrslitaleiknum í Belgrad í kvöld. Norðmenn unnu 11 marka sigur á Ungverjum í fyrri undanúrslitaleik dagsins og geta unnið fimmta Evrópumeistaratitilinn í röð á morgun. Handbolti 15.12.2012 17:41
Þórir og norsku stelpurnar ekki í vandræðum með Ungverja Norska kvennalandsliðið í handbolta er komið í úrslitaleik Evrópumótsins í Serbíu eftir sannfærandi ellefu marka sigur á Ungverjalandi, 30-19, í undanúrslitaleik þjóðanna í Belgrad í dag. Norska liðið mætir annaðhvort Serbíu eða Svartfjallalandi í úrslitaleiknum á morgun. Handbolti 15.12.2012 14:55
Þessar þjóðir gætu orðið mótherjar íslensku stelpnanna Á morgun verður dregið í umspil fyrir Heimsmeistarakeppni kvenna í handbolta 2013 en keppnin fer fram í Serbíu í lok næsta árs. EHF hefur gefið það formlega út að íslenska landsliðið verði í neðri styrkleikaflokknum. Handbolti 15.12.2012 13:00
Hæsta hlutfall uppaldra leikmanna hjá FH Fimmtán af nítján leikmönnum FH í N1 deild karla í handbolta í vetur eru uppaldir leikmenn en þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag og er byggt á gögnum frá Árna Stefánssyni, fræðslufulltrúa HSÍ. Handbolti 15.12.2012 12:45