Handbolti Valskonur í undanúrslit bikarsins fjórða árið í röð Valskonur tryggðu sér sæti í undanúrslitum Símarbikars kvenna í handbolta í kvöld með níu marka útisigri á Selfossi, 32-23, í átta liða úrslitum keppninnar. Fram og ÍBV höfðu áður komist í undanúrslitin fyrr í kvöld. Handbolti 5.2.2013 21:15 Atli Ævar markahæstur í tapi SönderjyskE Atli Ævar Ingólfsson skoraði fimm mörk og var markahæstur hjá SönderjyskE í kvöld þegar liðið tapaði með þriggja marka mun á heimavelli á móti Skjern Håndbold, 30-33. Handbolti 5.2.2013 21:04 Lærisveinar Guðmundar fengu skell í bikarnum SG Flensburg-Handewitt tryggði sér sæti í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta í kvöld með því að vinna öruggan fjögurra marka sigur á Rhein-Neckar Löwen, 24-20, í slag tveggja Íslendingaliða. Ólafur Gústafsson og félagar bætast þar sem í hóp með HSV Hamburg sem komst áfram í bikarnum í gær. Handbolti 5.2.2013 20:53 Eyjakonur í undanúrslitin annað árið í röð ÍBV tryggði sér sæti í undanúrslitum Símabikar kvenna í handbolta í kvöld með fjögurra marka sigri á FH, 24-20, í Kaplakrika. Eyjakonur fóru alla leið í úrslitaleik bikarsins í fyrra en eru þegar komnar í Höllina því undanúrslitaleikirnir í ár verða spilaðir í Laugardalshöllinni. Handbolti 5.2.2013 20:13 Arnór hafnaði Meistaradeildarliði - átti að leysa af Cupic Arnór Þór Gunnarsson er nýkominn heim frá HM í handbolta á Spáni þar sem hann stimplaði sig inn í íslenska landsliðið með flotti frammistöðu. Arnór Þór skoraði 13 mörk í 6 leikjum á sínu fyrsta stórmóti og vakti athygli utan Íslands fyrir frammistöðu sína. Handbolti 5.2.2013 19:46 Framkonur örugglega í undanúrslitin Fram er komið í undanúrslit Símabikars kvenna í handbolta eftir 27 marka sigur á b-liði ÍBV, 42-15, í Vestmannaeyjum í kvöld. Framkonur voru 22-6 yfir í hálfleik og sigurinn því aldrei í hættu. Bæði liðin sátu hjá í fyrstu umferð og voru því að spila sinn fyrsta bikarleik í vetur. Handbolti 5.2.2013 19:22 Hörður Fannar úr leik í vetur? Karlalið Akureyrar í N1 deildinni í handbolta varð fyrir enn einu áfallinu í fyrsta leik eftir HM-frí þegar Hörður Fannar Sigþórsson meiddist á hné í tapleik á móti Haukum í gærkvöldi. Hann er ekki með slitið krossband en mun líklega missa af restinni á tímabilinu. Handbolti 5.2.2013 18:20 Gulldén um Óskar Bjarna: Spennandi tímar framundan með nýja þjálfaranum Sænska landsliðskonan Isabelle Gulldén hefur framlengt samning sinn við danska liðið Viborg og lýst afar vel á nýja þjálfara liðsins, Íslendinginn Óskar Bjarna Óskarsson. Óskar Bjarni tók við kvennaliði félagsins á dögunum. Handbolti 4.2.2013 22:30 Anton og Hlynur dæma í Meistaradeildinni Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson halda áfram að fá flott verkefni en þeir eru nýkomnir heim frá Spáni þar sem þeir dæmdu meðal annars annan undanúrslitaleikinn á HM í handbolta. Handbolti 4.2.2013 22:00 HSV Hamburg fyrsta liðið í undanúrslit bikarsins HSV Hamburg tryggði sér sæti í undanúrslitum þýska bikarsins í handbolta með því að vinna tveggja marka heimasigur á TSV Hannover-Burgdorf, 33-31, en þetta var jafnframt fyrsti leikurinn í þýska handboltanum eftir HM-frí. Handbolti 4.2.2013 20:10 Guif aftur á toppinn Guif náði aftur efsta sætinu í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir fimm marka útisigur á Lugi, 30-25 í uppgjöri liðanna sem voru í 2. og 3. sæti fyrir leikinn. Guif og IFK Kristianstad eru nú bæði með 31 stig á toppnum en Guif er með betri markatölu. Handbolti 4.2.2013 19:37 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Haukar 18-20 Haukar héldu áfram sigurgöngu sinni í N1 deild karla í handbolta eftir tveggja marka sigur á Akureyri, 20-18. Haukar unnu níu síðustu deildarleiki fyrir HM-frí og tóku upp þráðinn aftur í kvöld. Handbolti 4.2.2013 18:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Afturelding 28-25 FH vann frábæran sigur, 28-25, á Aftureldingu í N-1 deildar karla í handknattleik en leikurinn fór fram í Kaplakrika í Hafnafirði. Handbolti 4.2.2013 14:21 Umfjöllun og viðtöl: Fram - HK 26-22 | Fram upp í 3. sætið Framarar eru búnir að finna gírinn í karlahandboltanum en Fram vann fjögurra marka sigur á HK í Safamýrinni í kvöld, 26-22. Framarar hafa nú unnið þrjá deildarleiki í röð, tvo þeirra fyrir HM-frí, og eru nú komnir upp í þriðja sæti deildarinnar. Handbolti 4.2.2013 14:20 Tankurinn kláraðist í miðjum leik Rúnar Kárason er kominn aftur af stað á nýjan leik, sjö mánuðum eftir að hann gekkst undir aðgerð vegna slitins krossbands í hné. Meiðslin áttu sér stað á landsliðsæfingu í júní síðastliðnum en hann var þá nýgenginn til liðs við þýska úrvalsdeildarfélagið Grosswallstadt. Handbolti 4.2.2013 07:30 Íslendingalið í góðum málum Tvö Íslendingalið voru í eldlínunni í EHF-bikarkeppni kvenna í handbolta í dag. Handbolti 3.2.2013 21:37 Stjarnan tapaði fyrir Gróttu | Úrslit dagsins Stjarnan, sem vann Val í síðustu umferð N1-deildar kvenna, tapaði afar óvænt fyrir Gróttu í dag. Þá unnu FH-ingar nauman sigur á Haukum í Hafnarfjarðarslag. Handbolti 2.2.2013 18:55 Landsliðið vann stjörnuliðið Alexander Petersson og Guðjón Valur Sigurðsson voru báðir í stjörnuliði þýsku úrvalsdeildinni sem tapaði fyrir þýska landsliðinu í stjörnuleiknum í dag, 37-35. Handbolti 2.2.2013 18:30 Umfjöllun: ÍR - Valur 25-24 | Ótrúlegt sigurmark Björgvin Hólmgeirsson skoraði sigurmark ÍR gegn Val úr vonlausu færi þegar að liðin mættust í fyrsta leik N1-deildar karla eftir vetrarfrí. Handbolti 2.2.2013 14:40 Karabatic tók þátt í að greiða upp eigin samning Nikola Karabatic fékk sig lausan frá Montpellier með því að taka þátt í að greiða upp eigin samning. Handbolti 2.2.2013 13:41 Hverju breyta nýju mennirnir hjá Val? Fyrsti leikur N1-deildar karla í handbolta eftir HM-hléið fer fram í Austurbergi klukkan 16.00 í dag þegar ÍR tekur á móti Val. Umferðin klárast síðan með þremur leikjum á mánudagskvöldið. Valsmenn sitja í botnsæti deildarinnar eftir að hafa náð aðeins í eitt stig í síðustu fimm leikjum ársins 2012 en ÍR-ingar gáfu líka aðeins eftir í síðustu leikjum fyrir jól. Handbolti 2.2.2013 07:00 Fjórir kunnir kappar skipa nýtt Markmannsþjálfarateymi HSÍ Handknattleikssamband Íslands hefur sett af stað nýtt Markmannsátak HSÍ og hefur að því tilefni sett saman nýtt markmannsþjálfarateymi sem á að vinna markvisst með öllum markmönnum allra landsliða Íslands. Handbolti 1.2.2013 18:55 Karabatic leystur undan samningi Nikola Karabatic, einn besti handknattleiksmaður heims síðustu ár, er án félags eftir að Montpellier rifti samningi hans í gær. Handbolti 1.2.2013 11:30 Dómararnir báðust afsökunar Handknattleiksdómararnir Hafsteinn Ingibergsson og Svavar Pétursson sendu frá sér yfirlýsingu þar sem þeir báðust afsökunar á að hafa ekki farið eftir fyrirmælum. Handbolti 1.2.2013 10:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Valur 22-27 Valskonur unnu fimm marka sigur á Fram, 27-22 í toppslag íslenska kvennahandbolta í Safamýrinni í kvöld og náðu þar með tveggja stiga forskoti á Fram á toppi N1 deildar kvenna. Valskonur hafa líka "aukastig" því þær eru búnar að vinna báða innbyrðisleikina við Fram og verða því alltaf ofar séu liðin jöfn að stigum. Handbolti 31.1.2013 19:00 Tíu mikilvægustu leikmenn HM Handboltavefsíðan Handball-planet.com hefur tekið saman lista yfir þá tíu leikmenn sem voru mikilvægastir fyrir sín landslið á HM í handbolta á Spáni. Handbolti 31.1.2013 17:45 Ólafur með þrjú í æfingaleik Ólafur Gústafsson skoraði þrjú mörk þegar að lið hans, Flensburg, hafði betur gegn Kolding-Kobenhavn, toppliði dönsku úrvalsdeildarinnar, í æfingaleik í gær. Handbolti 31.1.2013 10:15 Wilbek greindist með magasár Ulrik Wilbek hefur nú fengið skýringu á veikindum sínum síðustu daga heimsmeistarakeppninnar í handbolta. Handbolti 31.1.2013 09:38 Tilboð Wetzlar var ekkert ofan á brauð Línumaðurinn sterki Kári Kristján Kristjánsson náði ekki samningum við félag sitt, Wetzlar, og þarf því að færa sig annað í sumar. Hann er með mörg járn í eldinum og segist ekki vera smeykur við framhaldið hjá sér og fjölskyldunni. Handbolti 31.1.2013 06:45 Toppsætið undir í Safamýri Fram og Valur mætast klukkan 19.30 í kvöld í Framhúsinu í toppslag N1-deildar kvenna í handbolta. Í huga margra er leikur kvöldsins í Safamýrinni óopinber úrslitaleikur um deildarmeistaratitilinn. Handbolti 31.1.2013 06:00 « ‹ ›
Valskonur í undanúrslit bikarsins fjórða árið í röð Valskonur tryggðu sér sæti í undanúrslitum Símarbikars kvenna í handbolta í kvöld með níu marka útisigri á Selfossi, 32-23, í átta liða úrslitum keppninnar. Fram og ÍBV höfðu áður komist í undanúrslitin fyrr í kvöld. Handbolti 5.2.2013 21:15
Atli Ævar markahæstur í tapi SönderjyskE Atli Ævar Ingólfsson skoraði fimm mörk og var markahæstur hjá SönderjyskE í kvöld þegar liðið tapaði með þriggja marka mun á heimavelli á móti Skjern Håndbold, 30-33. Handbolti 5.2.2013 21:04
Lærisveinar Guðmundar fengu skell í bikarnum SG Flensburg-Handewitt tryggði sér sæti í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta í kvöld með því að vinna öruggan fjögurra marka sigur á Rhein-Neckar Löwen, 24-20, í slag tveggja Íslendingaliða. Ólafur Gústafsson og félagar bætast þar sem í hóp með HSV Hamburg sem komst áfram í bikarnum í gær. Handbolti 5.2.2013 20:53
Eyjakonur í undanúrslitin annað árið í röð ÍBV tryggði sér sæti í undanúrslitum Símabikar kvenna í handbolta í kvöld með fjögurra marka sigri á FH, 24-20, í Kaplakrika. Eyjakonur fóru alla leið í úrslitaleik bikarsins í fyrra en eru þegar komnar í Höllina því undanúrslitaleikirnir í ár verða spilaðir í Laugardalshöllinni. Handbolti 5.2.2013 20:13
Arnór hafnaði Meistaradeildarliði - átti að leysa af Cupic Arnór Þór Gunnarsson er nýkominn heim frá HM í handbolta á Spáni þar sem hann stimplaði sig inn í íslenska landsliðið með flotti frammistöðu. Arnór Þór skoraði 13 mörk í 6 leikjum á sínu fyrsta stórmóti og vakti athygli utan Íslands fyrir frammistöðu sína. Handbolti 5.2.2013 19:46
Framkonur örugglega í undanúrslitin Fram er komið í undanúrslit Símabikars kvenna í handbolta eftir 27 marka sigur á b-liði ÍBV, 42-15, í Vestmannaeyjum í kvöld. Framkonur voru 22-6 yfir í hálfleik og sigurinn því aldrei í hættu. Bæði liðin sátu hjá í fyrstu umferð og voru því að spila sinn fyrsta bikarleik í vetur. Handbolti 5.2.2013 19:22
Hörður Fannar úr leik í vetur? Karlalið Akureyrar í N1 deildinni í handbolta varð fyrir enn einu áfallinu í fyrsta leik eftir HM-frí þegar Hörður Fannar Sigþórsson meiddist á hné í tapleik á móti Haukum í gærkvöldi. Hann er ekki með slitið krossband en mun líklega missa af restinni á tímabilinu. Handbolti 5.2.2013 18:20
Gulldén um Óskar Bjarna: Spennandi tímar framundan með nýja þjálfaranum Sænska landsliðskonan Isabelle Gulldén hefur framlengt samning sinn við danska liðið Viborg og lýst afar vel á nýja þjálfara liðsins, Íslendinginn Óskar Bjarna Óskarsson. Óskar Bjarni tók við kvennaliði félagsins á dögunum. Handbolti 4.2.2013 22:30
Anton og Hlynur dæma í Meistaradeildinni Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson halda áfram að fá flott verkefni en þeir eru nýkomnir heim frá Spáni þar sem þeir dæmdu meðal annars annan undanúrslitaleikinn á HM í handbolta. Handbolti 4.2.2013 22:00
HSV Hamburg fyrsta liðið í undanúrslit bikarsins HSV Hamburg tryggði sér sæti í undanúrslitum þýska bikarsins í handbolta með því að vinna tveggja marka heimasigur á TSV Hannover-Burgdorf, 33-31, en þetta var jafnframt fyrsti leikurinn í þýska handboltanum eftir HM-frí. Handbolti 4.2.2013 20:10
Guif aftur á toppinn Guif náði aftur efsta sætinu í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir fimm marka útisigur á Lugi, 30-25 í uppgjöri liðanna sem voru í 2. og 3. sæti fyrir leikinn. Guif og IFK Kristianstad eru nú bæði með 31 stig á toppnum en Guif er með betri markatölu. Handbolti 4.2.2013 19:37
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Haukar 18-20 Haukar héldu áfram sigurgöngu sinni í N1 deild karla í handbolta eftir tveggja marka sigur á Akureyri, 20-18. Haukar unnu níu síðustu deildarleiki fyrir HM-frí og tóku upp þráðinn aftur í kvöld. Handbolti 4.2.2013 18:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Afturelding 28-25 FH vann frábæran sigur, 28-25, á Aftureldingu í N-1 deildar karla í handknattleik en leikurinn fór fram í Kaplakrika í Hafnafirði. Handbolti 4.2.2013 14:21
Umfjöllun og viðtöl: Fram - HK 26-22 | Fram upp í 3. sætið Framarar eru búnir að finna gírinn í karlahandboltanum en Fram vann fjögurra marka sigur á HK í Safamýrinni í kvöld, 26-22. Framarar hafa nú unnið þrjá deildarleiki í röð, tvo þeirra fyrir HM-frí, og eru nú komnir upp í þriðja sæti deildarinnar. Handbolti 4.2.2013 14:20
Tankurinn kláraðist í miðjum leik Rúnar Kárason er kominn aftur af stað á nýjan leik, sjö mánuðum eftir að hann gekkst undir aðgerð vegna slitins krossbands í hné. Meiðslin áttu sér stað á landsliðsæfingu í júní síðastliðnum en hann var þá nýgenginn til liðs við þýska úrvalsdeildarfélagið Grosswallstadt. Handbolti 4.2.2013 07:30
Íslendingalið í góðum málum Tvö Íslendingalið voru í eldlínunni í EHF-bikarkeppni kvenna í handbolta í dag. Handbolti 3.2.2013 21:37
Stjarnan tapaði fyrir Gróttu | Úrslit dagsins Stjarnan, sem vann Val í síðustu umferð N1-deildar kvenna, tapaði afar óvænt fyrir Gróttu í dag. Þá unnu FH-ingar nauman sigur á Haukum í Hafnarfjarðarslag. Handbolti 2.2.2013 18:55
Landsliðið vann stjörnuliðið Alexander Petersson og Guðjón Valur Sigurðsson voru báðir í stjörnuliði þýsku úrvalsdeildinni sem tapaði fyrir þýska landsliðinu í stjörnuleiknum í dag, 37-35. Handbolti 2.2.2013 18:30
Umfjöllun: ÍR - Valur 25-24 | Ótrúlegt sigurmark Björgvin Hólmgeirsson skoraði sigurmark ÍR gegn Val úr vonlausu færi þegar að liðin mættust í fyrsta leik N1-deildar karla eftir vetrarfrí. Handbolti 2.2.2013 14:40
Karabatic tók þátt í að greiða upp eigin samning Nikola Karabatic fékk sig lausan frá Montpellier með því að taka þátt í að greiða upp eigin samning. Handbolti 2.2.2013 13:41
Hverju breyta nýju mennirnir hjá Val? Fyrsti leikur N1-deildar karla í handbolta eftir HM-hléið fer fram í Austurbergi klukkan 16.00 í dag þegar ÍR tekur á móti Val. Umferðin klárast síðan með þremur leikjum á mánudagskvöldið. Valsmenn sitja í botnsæti deildarinnar eftir að hafa náð aðeins í eitt stig í síðustu fimm leikjum ársins 2012 en ÍR-ingar gáfu líka aðeins eftir í síðustu leikjum fyrir jól. Handbolti 2.2.2013 07:00
Fjórir kunnir kappar skipa nýtt Markmannsþjálfarateymi HSÍ Handknattleikssamband Íslands hefur sett af stað nýtt Markmannsátak HSÍ og hefur að því tilefni sett saman nýtt markmannsþjálfarateymi sem á að vinna markvisst með öllum markmönnum allra landsliða Íslands. Handbolti 1.2.2013 18:55
Karabatic leystur undan samningi Nikola Karabatic, einn besti handknattleiksmaður heims síðustu ár, er án félags eftir að Montpellier rifti samningi hans í gær. Handbolti 1.2.2013 11:30
Dómararnir báðust afsökunar Handknattleiksdómararnir Hafsteinn Ingibergsson og Svavar Pétursson sendu frá sér yfirlýsingu þar sem þeir báðust afsökunar á að hafa ekki farið eftir fyrirmælum. Handbolti 1.2.2013 10:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Valur 22-27 Valskonur unnu fimm marka sigur á Fram, 27-22 í toppslag íslenska kvennahandbolta í Safamýrinni í kvöld og náðu þar með tveggja stiga forskoti á Fram á toppi N1 deildar kvenna. Valskonur hafa líka "aukastig" því þær eru búnar að vinna báða innbyrðisleikina við Fram og verða því alltaf ofar séu liðin jöfn að stigum. Handbolti 31.1.2013 19:00
Tíu mikilvægustu leikmenn HM Handboltavefsíðan Handball-planet.com hefur tekið saman lista yfir þá tíu leikmenn sem voru mikilvægastir fyrir sín landslið á HM í handbolta á Spáni. Handbolti 31.1.2013 17:45
Ólafur með þrjú í æfingaleik Ólafur Gústafsson skoraði þrjú mörk þegar að lið hans, Flensburg, hafði betur gegn Kolding-Kobenhavn, toppliði dönsku úrvalsdeildarinnar, í æfingaleik í gær. Handbolti 31.1.2013 10:15
Wilbek greindist með magasár Ulrik Wilbek hefur nú fengið skýringu á veikindum sínum síðustu daga heimsmeistarakeppninnar í handbolta. Handbolti 31.1.2013 09:38
Tilboð Wetzlar var ekkert ofan á brauð Línumaðurinn sterki Kári Kristján Kristjánsson náði ekki samningum við félag sitt, Wetzlar, og þarf því að færa sig annað í sumar. Hann er með mörg járn í eldinum og segist ekki vera smeykur við framhaldið hjá sér og fjölskyldunni. Handbolti 31.1.2013 06:45
Toppsætið undir í Safamýri Fram og Valur mætast klukkan 19.30 í kvöld í Framhúsinu í toppslag N1-deildar kvenna í handbolta. Í huga margra er leikur kvöldsins í Safamýrinni óopinber úrslitaleikur um deildarmeistaratitilinn. Handbolti 31.1.2013 06:00