Handbolti

Daníel Freyr verður lengi frá

Karlalið FH varð fyrir gríðarlegri blóðtöku í dag þegar ljóst var að markvörðurinn magnaði, Daníel Freyr Andrésson, getur ekki leikið með liðinu næstu mánuði vegna meiðsla.

Handbolti

Aron verður burðarás næstu tíu árin

Aron Pálmarsson er nú búinn að vera undir handleiðslu Alfreðs í fimm ár. Hlutverk hans hefur farið stækkandi með hverju árinu og nú er kominn tími á að hann verði einn af burðarásum liðsins.

Handbolti

Veðmálagróði markvarðarins kemur Alfreð ekki við

Handboltaþjálfarinn Alfreð Gíslason stendur á tímamótum með lið sitt, Kiel. Hann er að byggja upp nýtt lið eftir ótrúlega sigurgöngu síðustu ár. Hann ætlar sér að halda Kiel á toppnum og hefur gengið betur að búa til nýtt lið í vetur en hann átti von á.

Handbolti

Serbar fyrstir til að vinna þær dönsku á HM

Serbía vann eins marks sigur á Danmörku, 23-22, í stórleik dagsins á HM kvenna í handbolta í Serbíu. Serbar tryggðu sér með þessum sigri sæti í sextán liða úrslitum en Danir voru komnir áfram fyrir leikinn.

Handbolti

Er ekki hræddur við neina samkeppni

Hornamaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson mun leika áfram með liði Rhein-Neckar Löwen næstu árin þótt hann sé að keppa við besta hornamann heims, Uwe Gensheimer, um mínútur á vellinum. Stefán er klár í slaginn við hann.

Handbolti

Flúraðasta konan á HM

Danska handknattleikskonan Kristina Kristiansen hefur vakið mikla athygli á HM kvenna í handbolta. Ekki bara fyrir leik sinn heldur líka fyrir öll húðflúrin sín. Hún er með fjórtán slík og vill fá sér fleiri.

Handbolti

Wilbek búinn að velja EM-hópinn sinn

Óvissa er með þátttöku Rasmus Lauge, leikmanns Kiel, á EM í janúar enda er hann meiddur. Þrátt fyrir það var hann valinn í danska hópinn af Ulrik Wilbek, landsliðsþjálfara Dana.

Handbolti

Ekki gaman að spila fyrir Wilbek

Ein besta handknattleikskona sögunnar, Anja Andersen, ber landsliðsþjálfara Dana, Ulrik Wilbek, ekki vel söguna en hann þjálfaði áður kvennalandslið Dana.

Handbolti