Handbolti Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grótta 20-25 | Gróttustúlkur kláruðu Val Grótta mætir Stjörnunni í úrslitum deildarbikars kvenna í handbolta eftir að liðið lagði Val 25-20 í undanúrslitum í kvöld. Staðan í hálfleik var 14-10. Handbolti 13.12.2013 10:59 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 27-18 | Miklir yfirburðir Stjörnunnar Kvennalið Stjörnunnar tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik deildarbikar HSÍ, Flugfélags Íslands-bikarnum, með öruggum sigri á ÍBV í undanúrslitum í íþróttahúsinu við Strandgötu. Handbolti 13.12.2013 10:54 Guðjón Valur orðaður við Barcelona Guðjón Valur Sigurðsson hefur ákveðið að yfirgefa herbúðir Þýskalandsmeistara Kiel næsta sumar. Hann hafnaði nýju samningstilboði frá félaginu. Handbolti 13.12.2013 10:10 Daníel Freyr verður lengi frá Karlalið FH varð fyrir gríðarlegri blóðtöku í dag þegar ljóst var að markvörðurinn magnaði, Daníel Freyr Andrésson, getur ekki leikið með liðinu næstu mánuði vegna meiðsla. Handbolti 13.12.2013 09:38 Skýrist eftir helgi hvort Alexander verði með á EM "Það eru góð nöfn í þessum hópi og það er að koma spenningur,“ segir Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla, en hann tilkynnti í gær hvaða 28 leikmenn geta spilað með Íslandi á EM í janúar. Handbolti 13.12.2013 07:00 Strandgatan vettvangur deildarbikarkeppninnar enn á ný Úrslitin ráðast í Flugfélags Íslands-deildarbikarkeppninni um helgina en undanúrslitin í bæði karla- og kvennaflokki fara fram í dag. Handbolti 13.12.2013 06:15 Gunnar Steinn stórkostlegur í sigri á PSG HK-ingurinn skoraði sjö mörk úr jafnmörgum skotum í 30-26 sigri Nantes á stórstjörnuliði Paris Saint Germain í frönsku deildinni í kvöld. Handbolti 12.12.2013 21:42 Fjórir sigrar í fjórum leikjum hjá stelpunum hans Þóris Norska kvennalandsliðið í handknattleik lagði Angóla að velli 26-21 í fjórða leik sínum í C-riðli á HM í Serbíu. Handbolti 12.12.2013 21:21 Skoruðu ekki mark í fyrri hálfleik á HM í handbolta Spánverjar unnu 29-9 sigur á Paragvæ í C-riðli heimsmeistaramóts kvenna í handbolta í dag. Tapliðið komst ekki á blað fyrr en í síðari hálfleik. Handbolti 12.12.2013 20:07 Ferill Hannesar Jóns gæti verið í hættu Handknattleikskapppinn Hannes Jón Jónsson var lagður inn á sjúkrahús á mánudag vegna mikilla verkja á hægri öxl. Handbolti 12.12.2013 19:01 Þórir: Alltaf betri dómarar á karlamótunum Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, segir það ekkert nýtt að slakir dómarar séu látnir dæma á kvennamótum. Handbolti 12.12.2013 15:00 Aron búinn að velja 28 manna EM-hóp Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, tilkynnti í dag hvaða 28 leikmenn eiga möguleika á því að komast í EM-hópinn í janúar. Handbolti 12.12.2013 10:09 Aron verður burðarás næstu tíu árin Aron Pálmarsson er nú búinn að vera undir handleiðslu Alfreðs í fimm ár. Hlutverk hans hefur farið stækkandi með hverju árinu og nú er kominn tími á að hann verði einn af burðarásum liðsins. Handbolti 12.12.2013 09:00 Veðmálagróði markvarðarins kemur Alfreð ekki við Handboltaþjálfarinn Alfreð Gíslason stendur á tímamótum með lið sitt, Kiel. Hann er að byggja upp nýtt lið eftir ótrúlega sigurgöngu síðustu ár. Hann ætlar sér að halda Kiel á toppnum og hefur gengið betur að búa til nýtt lið í vetur en hann átti von á. Handbolti 12.12.2013 08:00 Björgvin lykillinn að góðum árangri á EM í Danmörku Íslenska landsliðið verður í eldlínunni á Evrópumeistaramótinu í janúar. Menn hafa mismikla trú á liðinu enda hafa lykilmenn verið að glíma við meiðsli og svo að spila lítið. Handbolti 12.12.2013 07:00 Selfoss fimmta félagið inn í átta liða úrslitin Selfyssingar tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Coca Cola bikar karla í handbolta eftir öruggan ellefu marka sigur á Gróttu, 27-16, í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. Handbolti 11.12.2013 22:19 Serbar fyrstir til að vinna þær dönsku á HM Serbía vann eins marks sigur á Danmörku, 23-22, í stórleik dagsins á HM kvenna í handbolta í Serbíu. Serbar tryggðu sér með þessum sigri sæti í sextán liða úrslitum en Danir voru komnir áfram fyrir leikinn. Handbolti 11.12.2013 21:07 Risaleikur Arons og Lexa í sigri Ljónanna Rhein-Neckar Löwen gerði sér lítið fyrir og sló bikarmeistara Kiel út úr þýska bikarnum í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 32-30 lærisveinum Guðmundar Guðmundssonar í vil. Handbolti 11.12.2013 20:53 Sjö marka leikir hjá Ólafi og Antoni Ólafur Guðmundsson skoraði sjö mörk fyrir IFK Kristianstad er liðið steinlá 32-23 á útivelli gegn Sävehof í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 11.12.2013 20:13 Er ekki hræddur við neina samkeppni Hornamaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson mun leika áfram með liði Rhein-Neckar Löwen næstu árin þótt hann sé að keppa við besta hornamann heims, Uwe Gensheimer, um mínútur á vellinum. Stefán er klár í slaginn við hann. Handbolti 11.12.2013 06:30 Þjóðverjar vilja framlengja við Heuberger Það hefur ekki gengið allt of vel hjá þýska landsliðinu í handknattleik undir stjórn Martin Heuberger. Liðinu mistókst til að mynda að komast á EM í janúar. Handbolti 10.12.2013 13:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Fram 26-21 | Meistaralið Fram úr leik í bikarnum Afturelding verður í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit í Coca-Cola bikarnum, en þeir sigruðu Íslandsmeistara Fram 26-21. Frábær sigur hjá heimamönnum sem spiluðu fantagóðan varnarleik. Handbolti 10.12.2013 10:43 Flúraðasta konan á HM Danska handknattleikskonan Kristina Kristiansen hefur vakið mikla athygli á HM kvenna í handbolta. Ekki bara fyrir leik sinn heldur líka fyrir öll húðflúrin sín. Hún er með fjórtán slík og vill fá sér fleiri. Handbolti 10.12.2013 10:30 Wilbek búinn að velja EM-hópinn sinn Óvissa er með þátttöku Rasmus Lauge, leikmanns Kiel, á EM í janúar enda er hann meiddur. Þrátt fyrir það var hann valinn í danska hópinn af Ulrik Wilbek, landsliðsþjálfara Dana. Handbolti 10.12.2013 09:00 Stelpurnar hans Þóris fóru létt með Argentínu Norska kvennalandsliðið í handknattleik vann nítján marka sigur á Argentínu í annarri umferð riðlakeppni HM í Serbíu í kvöld. Handbolti 9.12.2013 21:03 Ekki gaman að spila fyrir Wilbek Ein besta handknattleikskona sögunnar, Anja Andersen, ber landsliðsþjálfara Dana, Ulrik Wilbek, ekki vel söguna en hann þjálfaði áður kvennalandslið Dana. Handbolti 9.12.2013 14:45 Haukar þriðja liðið inn í átta liða úrslitin Haukar, topplið Olís-deildar karla í handbolta, komst í kvöld í átta liða úrslit Coca-Cola bikars karla eftir 18 marka stórsigur á 1. deildarliði Víkinga, 37-19. Handbolti 8.12.2013 22:26 Heimir Óli og Aron Rafn náðu sér ekki á strik í sigri Eskilstuna Guif lagði Ystads 30-22 í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þrátt fyrir að hvorki Heimir Óli Heimsson né Aron Rafn Eðvarðsson næðu sér neitt sérstaklega á strik. Handbolti 8.12.2013 16:52 Flensburg heldur toppsætinu | Alfreð hafði betur gegn Degi í baráttunni um annað sætið Flensburg er enn á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan sigur á lærisveinum Aðalsteins Eyjólfssonar, Eisenach 43-24. Kiel er stigi á eftir Flensburg eftir að hafa lagt Füchse Berlin 33-29. Handbolti 8.12.2013 15:41 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - HK 21-17 | Akureyringar í átta liða úrslit Akureyringar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta með því að vinna fjögurra marka sigur á HK, 21-17, í Höllinni á Akureyri í dag. Þetta var annar sigur Akureyrar á HK í Höllinni á aðeins fjórum dögum. Handbolti 8.12.2013 15:30 « ‹ ›
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grótta 20-25 | Gróttustúlkur kláruðu Val Grótta mætir Stjörnunni í úrslitum deildarbikars kvenna í handbolta eftir að liðið lagði Val 25-20 í undanúrslitum í kvöld. Staðan í hálfleik var 14-10. Handbolti 13.12.2013 10:59
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 27-18 | Miklir yfirburðir Stjörnunnar Kvennalið Stjörnunnar tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik deildarbikar HSÍ, Flugfélags Íslands-bikarnum, með öruggum sigri á ÍBV í undanúrslitum í íþróttahúsinu við Strandgötu. Handbolti 13.12.2013 10:54
Guðjón Valur orðaður við Barcelona Guðjón Valur Sigurðsson hefur ákveðið að yfirgefa herbúðir Þýskalandsmeistara Kiel næsta sumar. Hann hafnaði nýju samningstilboði frá félaginu. Handbolti 13.12.2013 10:10
Daníel Freyr verður lengi frá Karlalið FH varð fyrir gríðarlegri blóðtöku í dag þegar ljóst var að markvörðurinn magnaði, Daníel Freyr Andrésson, getur ekki leikið með liðinu næstu mánuði vegna meiðsla. Handbolti 13.12.2013 09:38
Skýrist eftir helgi hvort Alexander verði með á EM "Það eru góð nöfn í þessum hópi og það er að koma spenningur,“ segir Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla, en hann tilkynnti í gær hvaða 28 leikmenn geta spilað með Íslandi á EM í janúar. Handbolti 13.12.2013 07:00
Strandgatan vettvangur deildarbikarkeppninnar enn á ný Úrslitin ráðast í Flugfélags Íslands-deildarbikarkeppninni um helgina en undanúrslitin í bæði karla- og kvennaflokki fara fram í dag. Handbolti 13.12.2013 06:15
Gunnar Steinn stórkostlegur í sigri á PSG HK-ingurinn skoraði sjö mörk úr jafnmörgum skotum í 30-26 sigri Nantes á stórstjörnuliði Paris Saint Germain í frönsku deildinni í kvöld. Handbolti 12.12.2013 21:42
Fjórir sigrar í fjórum leikjum hjá stelpunum hans Þóris Norska kvennalandsliðið í handknattleik lagði Angóla að velli 26-21 í fjórða leik sínum í C-riðli á HM í Serbíu. Handbolti 12.12.2013 21:21
Skoruðu ekki mark í fyrri hálfleik á HM í handbolta Spánverjar unnu 29-9 sigur á Paragvæ í C-riðli heimsmeistaramóts kvenna í handbolta í dag. Tapliðið komst ekki á blað fyrr en í síðari hálfleik. Handbolti 12.12.2013 20:07
Ferill Hannesar Jóns gæti verið í hættu Handknattleikskapppinn Hannes Jón Jónsson var lagður inn á sjúkrahús á mánudag vegna mikilla verkja á hægri öxl. Handbolti 12.12.2013 19:01
Þórir: Alltaf betri dómarar á karlamótunum Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, segir það ekkert nýtt að slakir dómarar séu látnir dæma á kvennamótum. Handbolti 12.12.2013 15:00
Aron búinn að velja 28 manna EM-hóp Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, tilkynnti í dag hvaða 28 leikmenn eiga möguleika á því að komast í EM-hópinn í janúar. Handbolti 12.12.2013 10:09
Aron verður burðarás næstu tíu árin Aron Pálmarsson er nú búinn að vera undir handleiðslu Alfreðs í fimm ár. Hlutverk hans hefur farið stækkandi með hverju árinu og nú er kominn tími á að hann verði einn af burðarásum liðsins. Handbolti 12.12.2013 09:00
Veðmálagróði markvarðarins kemur Alfreð ekki við Handboltaþjálfarinn Alfreð Gíslason stendur á tímamótum með lið sitt, Kiel. Hann er að byggja upp nýtt lið eftir ótrúlega sigurgöngu síðustu ár. Hann ætlar sér að halda Kiel á toppnum og hefur gengið betur að búa til nýtt lið í vetur en hann átti von á. Handbolti 12.12.2013 08:00
Björgvin lykillinn að góðum árangri á EM í Danmörku Íslenska landsliðið verður í eldlínunni á Evrópumeistaramótinu í janúar. Menn hafa mismikla trú á liðinu enda hafa lykilmenn verið að glíma við meiðsli og svo að spila lítið. Handbolti 12.12.2013 07:00
Selfoss fimmta félagið inn í átta liða úrslitin Selfyssingar tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Coca Cola bikar karla í handbolta eftir öruggan ellefu marka sigur á Gróttu, 27-16, í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. Handbolti 11.12.2013 22:19
Serbar fyrstir til að vinna þær dönsku á HM Serbía vann eins marks sigur á Danmörku, 23-22, í stórleik dagsins á HM kvenna í handbolta í Serbíu. Serbar tryggðu sér með þessum sigri sæti í sextán liða úrslitum en Danir voru komnir áfram fyrir leikinn. Handbolti 11.12.2013 21:07
Risaleikur Arons og Lexa í sigri Ljónanna Rhein-Neckar Löwen gerði sér lítið fyrir og sló bikarmeistara Kiel út úr þýska bikarnum í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 32-30 lærisveinum Guðmundar Guðmundssonar í vil. Handbolti 11.12.2013 20:53
Sjö marka leikir hjá Ólafi og Antoni Ólafur Guðmundsson skoraði sjö mörk fyrir IFK Kristianstad er liðið steinlá 32-23 á útivelli gegn Sävehof í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 11.12.2013 20:13
Er ekki hræddur við neina samkeppni Hornamaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson mun leika áfram með liði Rhein-Neckar Löwen næstu árin þótt hann sé að keppa við besta hornamann heims, Uwe Gensheimer, um mínútur á vellinum. Stefán er klár í slaginn við hann. Handbolti 11.12.2013 06:30
Þjóðverjar vilja framlengja við Heuberger Það hefur ekki gengið allt of vel hjá þýska landsliðinu í handknattleik undir stjórn Martin Heuberger. Liðinu mistókst til að mynda að komast á EM í janúar. Handbolti 10.12.2013 13:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Fram 26-21 | Meistaralið Fram úr leik í bikarnum Afturelding verður í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit í Coca-Cola bikarnum, en þeir sigruðu Íslandsmeistara Fram 26-21. Frábær sigur hjá heimamönnum sem spiluðu fantagóðan varnarleik. Handbolti 10.12.2013 10:43
Flúraðasta konan á HM Danska handknattleikskonan Kristina Kristiansen hefur vakið mikla athygli á HM kvenna í handbolta. Ekki bara fyrir leik sinn heldur líka fyrir öll húðflúrin sín. Hún er með fjórtán slík og vill fá sér fleiri. Handbolti 10.12.2013 10:30
Wilbek búinn að velja EM-hópinn sinn Óvissa er með þátttöku Rasmus Lauge, leikmanns Kiel, á EM í janúar enda er hann meiddur. Þrátt fyrir það var hann valinn í danska hópinn af Ulrik Wilbek, landsliðsþjálfara Dana. Handbolti 10.12.2013 09:00
Stelpurnar hans Þóris fóru létt með Argentínu Norska kvennalandsliðið í handknattleik vann nítján marka sigur á Argentínu í annarri umferð riðlakeppni HM í Serbíu í kvöld. Handbolti 9.12.2013 21:03
Ekki gaman að spila fyrir Wilbek Ein besta handknattleikskona sögunnar, Anja Andersen, ber landsliðsþjálfara Dana, Ulrik Wilbek, ekki vel söguna en hann þjálfaði áður kvennalandslið Dana. Handbolti 9.12.2013 14:45
Haukar þriðja liðið inn í átta liða úrslitin Haukar, topplið Olís-deildar karla í handbolta, komst í kvöld í átta liða úrslit Coca-Cola bikars karla eftir 18 marka stórsigur á 1. deildarliði Víkinga, 37-19. Handbolti 8.12.2013 22:26
Heimir Óli og Aron Rafn náðu sér ekki á strik í sigri Eskilstuna Guif lagði Ystads 30-22 í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þrátt fyrir að hvorki Heimir Óli Heimsson né Aron Rafn Eðvarðsson næðu sér neitt sérstaklega á strik. Handbolti 8.12.2013 16:52
Flensburg heldur toppsætinu | Alfreð hafði betur gegn Degi í baráttunni um annað sætið Flensburg er enn á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan sigur á lærisveinum Aðalsteins Eyjólfssonar, Eisenach 43-24. Kiel er stigi á eftir Flensburg eftir að hafa lagt Füchse Berlin 33-29. Handbolti 8.12.2013 15:41
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - HK 21-17 | Akureyringar í átta liða úrslit Akureyringar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta með því að vinna fjögurra marka sigur á HK, 21-17, í Höllinni á Akureyri í dag. Þetta var annar sigur Akureyrar á HK í Höllinni á aðeins fjórum dögum. Handbolti 8.12.2013 15:30