Handbolti Viljum slökkva í þessum Baunum "Þetta verður mjög erfiður leikur. Pakkað hús og bara stjörnur í loftinu,“ sagði línutröllið Kári Kristján Kristjánsson eftir æfingu íslenska landsliðsins í Boxinu í gær. Handbolti 22.1.2014 06:00 Guðjón Valur orðaður við Barcelona Spænska dagblaðið El Mundo Deportivo heldur því fram að það sé aðeins formstriði að félagið gangi frá samningum við landsliðsfyrirliðann Guðjón Val Sigurðsson fyrir næsta tímabil. Handbolti 21.1.2014 23:03 Stjarnan enn ósigruð á toppnum | Úrslit kvöldsins Sex leikir fóru fram í Olísdeild kvenna í handbolta í kvöld. Stjarnan er enn á sigurbraut en Fram hafði betur gegn ÍBV í Safamýrinni. Handbolti 21.1.2014 21:40 Wyszomirski sá um Svíana | Frakkland áfram Markvörðurinn Piotr Wyszomirski sýndi heimsklassaframmistöðu þegar að Pólverjar rúlluðu upp Svíum á EM í handbolta í kvöld, 35-25. Handbolti 21.1.2014 20:53 Frakkar enn ósigraðir á EM Frakkland vann öruggan sigur á Hvíta-Rússlandi, 39-30, á EM í handbolta í dag og tróna á toppi milliriðils 2 með fullt hús stiga. Handbolti 21.1.2014 18:46 Snorri: Væri gaman að stríða Dönum hérna "Þetta verður gaman. Svona á þetta að vera og fínt ef þetta væri svona á hverjum einasta leik," sagði Snorri Steinn Guðjónsson eftir æfingu íslenska landsliðsins í dag. Handbolti 21.1.2014 17:59 Strákarnir á leikjanámskeiði hjá Erlingi | Myndir Æfing íslenska landsliðsins í dag var ekki alveg eins og allar hinar á EM í Danmörku. Það var ákveðið að létta stemninguna og heppnaðist það með afbrigðum vel. Handbolti 21.1.2014 17:35 Króatar fóru létt með Rússa Króatía er í góðri stöðu í milliriðli 2 eftir sannfærandi sigur á Rússlandi í fyrsta leik dagsins á EM í handbolta, 33-25. Handbolti 21.1.2014 16:41 Tvö þýsk lið eltast við Ólaf Guðmundsson "Við reiknum ekki með því að halda honum eftir tímabilið,“ segir Mats Samuelsson íþróttastjóri IFK Kristianstad. Handbolti 21.1.2014 12:00 Guðjón Valur í sérflokki á EM Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er næstmarkahæsti leikmaðurinn á EM í Danmörku. Þá er skotnýting hans í sérflokki ef litið er til markahæstu manna. Handbolti 21.1.2014 11:15 Ég var eins og Peyton Manning "Ég fann mig vel og þá lætur maður vaða. Það var allt inni hjá mér í dag,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson en hann átti stórkostlegan leik gegn Makedónum í gær. Þegar allt var í rugli í fyrri hálfleik tóku hann og Björgvin Páll leikinn yfir. Handbolti 21.1.2014 07:00 Frammistaðan á EM sigur fyrir Aron Strákarnir okkar brugðust ekki gegn Makedóníu. Eftir brösuga byrjun náðu þeir yfirhendinni og unnu sigur, 29-27. Liðið á enn möguleika á því að spila um fimmta sæti Evrópumótsins sem væri frábær árangur. Handbolti 21.1.2014 06:00 Nyegaard: Frumstæð og heimskuleg ummæli Bent Nyegaard, handboltasérfræðingur hjá dönsku TV2 sjónvarpsstöðinni, sagði ummæli Björns Braga Arnarssonar hafa komið Dönum verulega á óvart. Handbolti 20.1.2014 22:38 Danmörk í undanúrslit | Ísland þarf að stóla á Makedóníu Danmörk tryggði sæti sitt í undanúrslitum EM í handbolta með sigri á Ungverjalandi í Herning í kvöld, 28-24. Handbolti 20.1.2014 21:11 Gerðu nóg gegn Makedóníu | Myndir Ísland vann fyrr í dag sigur á Makedóníu, 29-27, og heldur þar með enn í veika von um sæti í undanúrslitum EM í handbolta. Handbolti 20.1.2014 20:29 Frábær frammistaða lærisveina Patreks en naumt tap Heimsmeistarar Spánverja unnu nauman eins marks sigur á Austurríki, 28-27, í öðrum leik dagsins á EM í handbolta. Handbolti 20.1.2014 19:06 Róbert: Þeir spila fáranlega leiðinlegan handbolta Róbert Gunnarsson átti aftur flottan leik á línunni gegn Makedóníu í kvöld. Hann skoraði fjögur mörk úr fjórum skotum. Handbolti 20.1.2014 18:04 Snorri: Okkar slakasti leikur í keppninni "Þetta var allt of spennandi í lokin. Það var meira út af okkar klaufaskap frekar en eitthvað annað. Við héldum að þetta væri komið og duttum í sama pakka og í byrjun leiks," sagði leikstjórnandinn Snorri Steinn Guðjónsson eftir sigurinn fína á Makedóníu. Handbolti 20.1.2014 17:59 Aron Pálmars: Mótið er ekki búið hjá mér Annan leikinn í röð þurfti Aron Pálmarsson að fá sér sæti á bekknum eftir nokkurra mínútna leik. Hann er meiddur og gat einfaldlega ekki meira í dag. Handbolti 20.1.2014 17:45 Ólafur: Flottur leikur hjá öllum í liðinu Ólafur Andrés Guðmundsson fylgdi flottum leik gegn Austurríki eftir með fínni frammistöðu gegn Makedóníu í kvöld. Handbolti 20.1.2014 17:36 Strákarnir þurfa hjálp til að komast í undanúrslit Þrátt fyrir sigur á Makedóníu í dag þurfa strákarnir okkar aðstoð til að komast áfram í undanúrslit EM í Danmörku. Handbolti 20.1.2014 17:33 Rúnar: Við vorum svalir "Þetta var nokkuð jafnt undir lokin en ég var aldrei neitt hræddur," sagði stórskyttan Rúnar Kárason eftir sigurinn á Makedóníu í dag. Handbolti 20.1.2014 17:29 Ásgeir Örn: Gleymdi að setja hann í netið Ásgeir Örn Hallgrímsson var valinn maður leiksins eftir sigur Íslands á Makedóníu á EM í handbolta í dag. Hann skoraði sex mörk í tveggja marka sigri, 29-27. Handbolti 20.1.2014 17:05 Guðjón Valur: Erfiðara en þetta átti að verða Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði, var ánægður með stigin tvö sem Ísland fékk í dag fyrir sigur á Makedóníu í milliriðlakeppni EM í handbolta. Handbolti 20.1.2014 16:57 Aron: Þeir fengu blóð á tennurnar "Þetta var mjög erfiður leikur,“ sagði landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson eftir tveggja marka sigur Íslands á Makedóníu, 29-27, á EM í handbolta í dag. Handbolti 20.1.2014 16:47 Ísland leikur æfingaleiki gegn Austurríki í apríl Ákveðið hefur verið að spila tvo vináttulandsleiki í handbolta gegn Austurríki, liði Patreks Jóhannessonar, í apríl næstkomandi. Handbolti 20.1.2014 16:24 Umfjöllun og myndir: Ísland - Makedónía 29-27 | Annar sigur strákanna í röð Karlalandslið Íslands í handbolta er komið í annað sæti milliriðils 1 á Evrópumótinu í Danmörku eftir 29-27 sigur á Makedóníu á Evrópumótinu í Danmörku í dag. Liðið spilaði sinn slakasta leik á mótinu en landaði engu að síður sigri. Handbolti 20.1.2014 13:43 Róbert: Makedónarnir eru svolitlir fautar Það gekk brösuglega hjá íslensku línumönnunum í fyrstu leikjum EM. Þeir fengu lítið boltann og þar af leiðandi voru mörkin af skornum skammti. Það gekk þó betur í síðasta leik en þá skoraði Róbert Gunnarsson fimm mörk og Kári Kristján eitt. Handbolti 20.1.2014 13:40 Guðjón: Við eigum að vinna þennan leik Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson hefur farið á kostum á EM í Danmörku. Hann er með hundrað prósent skotnýtingu í síðustu tveim leikjum. Handbolti 20.1.2014 13:05 Aron K.: Lazarov er einn besti leikmaður heims Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson þarf að finna leiðir í dag til þess að stöðva stórskyttuna Kiril Lazarov hjá Makedóníu. Handbolti 20.1.2014 12:11 « ‹ ›
Viljum slökkva í þessum Baunum "Þetta verður mjög erfiður leikur. Pakkað hús og bara stjörnur í loftinu,“ sagði línutröllið Kári Kristján Kristjánsson eftir æfingu íslenska landsliðsins í Boxinu í gær. Handbolti 22.1.2014 06:00
Guðjón Valur orðaður við Barcelona Spænska dagblaðið El Mundo Deportivo heldur því fram að það sé aðeins formstriði að félagið gangi frá samningum við landsliðsfyrirliðann Guðjón Val Sigurðsson fyrir næsta tímabil. Handbolti 21.1.2014 23:03
Stjarnan enn ósigruð á toppnum | Úrslit kvöldsins Sex leikir fóru fram í Olísdeild kvenna í handbolta í kvöld. Stjarnan er enn á sigurbraut en Fram hafði betur gegn ÍBV í Safamýrinni. Handbolti 21.1.2014 21:40
Wyszomirski sá um Svíana | Frakkland áfram Markvörðurinn Piotr Wyszomirski sýndi heimsklassaframmistöðu þegar að Pólverjar rúlluðu upp Svíum á EM í handbolta í kvöld, 35-25. Handbolti 21.1.2014 20:53
Frakkar enn ósigraðir á EM Frakkland vann öruggan sigur á Hvíta-Rússlandi, 39-30, á EM í handbolta í dag og tróna á toppi milliriðils 2 með fullt hús stiga. Handbolti 21.1.2014 18:46
Snorri: Væri gaman að stríða Dönum hérna "Þetta verður gaman. Svona á þetta að vera og fínt ef þetta væri svona á hverjum einasta leik," sagði Snorri Steinn Guðjónsson eftir æfingu íslenska landsliðsins í dag. Handbolti 21.1.2014 17:59
Strákarnir á leikjanámskeiði hjá Erlingi | Myndir Æfing íslenska landsliðsins í dag var ekki alveg eins og allar hinar á EM í Danmörku. Það var ákveðið að létta stemninguna og heppnaðist það með afbrigðum vel. Handbolti 21.1.2014 17:35
Króatar fóru létt með Rússa Króatía er í góðri stöðu í milliriðli 2 eftir sannfærandi sigur á Rússlandi í fyrsta leik dagsins á EM í handbolta, 33-25. Handbolti 21.1.2014 16:41
Tvö þýsk lið eltast við Ólaf Guðmundsson "Við reiknum ekki með því að halda honum eftir tímabilið,“ segir Mats Samuelsson íþróttastjóri IFK Kristianstad. Handbolti 21.1.2014 12:00
Guðjón Valur í sérflokki á EM Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er næstmarkahæsti leikmaðurinn á EM í Danmörku. Þá er skotnýting hans í sérflokki ef litið er til markahæstu manna. Handbolti 21.1.2014 11:15
Ég var eins og Peyton Manning "Ég fann mig vel og þá lætur maður vaða. Það var allt inni hjá mér í dag,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson en hann átti stórkostlegan leik gegn Makedónum í gær. Þegar allt var í rugli í fyrri hálfleik tóku hann og Björgvin Páll leikinn yfir. Handbolti 21.1.2014 07:00
Frammistaðan á EM sigur fyrir Aron Strákarnir okkar brugðust ekki gegn Makedóníu. Eftir brösuga byrjun náðu þeir yfirhendinni og unnu sigur, 29-27. Liðið á enn möguleika á því að spila um fimmta sæti Evrópumótsins sem væri frábær árangur. Handbolti 21.1.2014 06:00
Nyegaard: Frumstæð og heimskuleg ummæli Bent Nyegaard, handboltasérfræðingur hjá dönsku TV2 sjónvarpsstöðinni, sagði ummæli Björns Braga Arnarssonar hafa komið Dönum verulega á óvart. Handbolti 20.1.2014 22:38
Danmörk í undanúrslit | Ísland þarf að stóla á Makedóníu Danmörk tryggði sæti sitt í undanúrslitum EM í handbolta með sigri á Ungverjalandi í Herning í kvöld, 28-24. Handbolti 20.1.2014 21:11
Gerðu nóg gegn Makedóníu | Myndir Ísland vann fyrr í dag sigur á Makedóníu, 29-27, og heldur þar með enn í veika von um sæti í undanúrslitum EM í handbolta. Handbolti 20.1.2014 20:29
Frábær frammistaða lærisveina Patreks en naumt tap Heimsmeistarar Spánverja unnu nauman eins marks sigur á Austurríki, 28-27, í öðrum leik dagsins á EM í handbolta. Handbolti 20.1.2014 19:06
Róbert: Þeir spila fáranlega leiðinlegan handbolta Róbert Gunnarsson átti aftur flottan leik á línunni gegn Makedóníu í kvöld. Hann skoraði fjögur mörk úr fjórum skotum. Handbolti 20.1.2014 18:04
Snorri: Okkar slakasti leikur í keppninni "Þetta var allt of spennandi í lokin. Það var meira út af okkar klaufaskap frekar en eitthvað annað. Við héldum að þetta væri komið og duttum í sama pakka og í byrjun leiks," sagði leikstjórnandinn Snorri Steinn Guðjónsson eftir sigurinn fína á Makedóníu. Handbolti 20.1.2014 17:59
Aron Pálmars: Mótið er ekki búið hjá mér Annan leikinn í röð þurfti Aron Pálmarsson að fá sér sæti á bekknum eftir nokkurra mínútna leik. Hann er meiddur og gat einfaldlega ekki meira í dag. Handbolti 20.1.2014 17:45
Ólafur: Flottur leikur hjá öllum í liðinu Ólafur Andrés Guðmundsson fylgdi flottum leik gegn Austurríki eftir með fínni frammistöðu gegn Makedóníu í kvöld. Handbolti 20.1.2014 17:36
Strákarnir þurfa hjálp til að komast í undanúrslit Þrátt fyrir sigur á Makedóníu í dag þurfa strákarnir okkar aðstoð til að komast áfram í undanúrslit EM í Danmörku. Handbolti 20.1.2014 17:33
Rúnar: Við vorum svalir "Þetta var nokkuð jafnt undir lokin en ég var aldrei neitt hræddur," sagði stórskyttan Rúnar Kárason eftir sigurinn á Makedóníu í dag. Handbolti 20.1.2014 17:29
Ásgeir Örn: Gleymdi að setja hann í netið Ásgeir Örn Hallgrímsson var valinn maður leiksins eftir sigur Íslands á Makedóníu á EM í handbolta í dag. Hann skoraði sex mörk í tveggja marka sigri, 29-27. Handbolti 20.1.2014 17:05
Guðjón Valur: Erfiðara en þetta átti að verða Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði, var ánægður með stigin tvö sem Ísland fékk í dag fyrir sigur á Makedóníu í milliriðlakeppni EM í handbolta. Handbolti 20.1.2014 16:57
Aron: Þeir fengu blóð á tennurnar "Þetta var mjög erfiður leikur,“ sagði landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson eftir tveggja marka sigur Íslands á Makedóníu, 29-27, á EM í handbolta í dag. Handbolti 20.1.2014 16:47
Ísland leikur æfingaleiki gegn Austurríki í apríl Ákveðið hefur verið að spila tvo vináttulandsleiki í handbolta gegn Austurríki, liði Patreks Jóhannessonar, í apríl næstkomandi. Handbolti 20.1.2014 16:24
Umfjöllun og myndir: Ísland - Makedónía 29-27 | Annar sigur strákanna í röð Karlalandslið Íslands í handbolta er komið í annað sæti milliriðils 1 á Evrópumótinu í Danmörku eftir 29-27 sigur á Makedóníu á Evrópumótinu í Danmörku í dag. Liðið spilaði sinn slakasta leik á mótinu en landaði engu að síður sigri. Handbolti 20.1.2014 13:43
Róbert: Makedónarnir eru svolitlir fautar Það gekk brösuglega hjá íslensku línumönnunum í fyrstu leikjum EM. Þeir fengu lítið boltann og þar af leiðandi voru mörkin af skornum skammti. Það gekk þó betur í síðasta leik en þá skoraði Róbert Gunnarsson fimm mörk og Kári Kristján eitt. Handbolti 20.1.2014 13:40
Guðjón: Við eigum að vinna þennan leik Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson hefur farið á kostum á EM í Danmörku. Hann er með hundrað prósent skotnýtingu í síðustu tveim leikjum. Handbolti 20.1.2014 13:05
Aron K.: Lazarov er einn besti leikmaður heims Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson þarf að finna leiðir í dag til þess að stöðva stórskyttuna Kiril Lazarov hjá Makedóníu. Handbolti 20.1.2014 12:11