Handbolti

Daníel Freyr til SönderjyskE

Daníel Freyr Andrésson, markvörður FH, er á förum frá félaginu en hann hefur fengið drög af samningi við danska félagið SönderjyskE. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun.

Handbolti

Guif jafnaði metin

Kristján Andrésson og lærisveinar hans í Guif eru í fínni stöðu í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta.

Handbolti

Landsliðsmarkvörður kallaður trúður

Valsmenn fara óskemmtilegum orðum um Florentinu Stanciu, markvörð Stjörnunnar og íslenska landsliðsins í handbolta, á heimasíðu sinni en liðin eigast við í lokaúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta.

Handbolti

Igropulo tryggði Füchse Berlin sigur

Refirnir hans Dags Sigurðssonar, Füchse Berlin, marði Wetzlar 25-24, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Konstantin Igropulo tryggði sigurinn átta sekúndum fyrir leikslok.

Handbolti

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 26-23

Stjarnan vann gríðarlega mikilvægan 26-23 sigur á Val í dag og leiðir 2-1 í einvígi liðanna í úrslitum Íslandsmótsins. Stjarnan leiddi frá fyrstu mínútu og er ekki hægt að segja annað en að sigur deildarmeistaranna hafi verið sanngjarn.

Handbolti

Geir og Guðmundur áfram á Hlíðarenda

Skytturnar og frændurnir Geir Guðmundsson og Guðmundur Hólmar Helgason munu leika áfram með Val í Olís deild karla í handbolta. Greint er frá þessu á fésbókarsíðu handknattleiksdeildar Vals.

Handbolti

Guif og Kristianstad töpuðu bæði

Íslendingaliðin tvö í undanúrslitum úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildar karla í handbolta, Guif og Kristianstad, urðu bæði að sætta sig við tap í leikjunum sínum í kvöld.

Handbolti