Handbolti

Átján marka sigur Barcelona

Barcelona er enn með fullt hús stiga á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir risasigur á Fertiberia Puerto Sagunto á útivelli í kvöld.

Handbolti

Aron með þrjú í sigri Kiel

Kiel lagði Lu-Friesenheim 2921 í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag og lyfti sér upp í annað sæti deildarinnar þar sem liðið er tveimur stigum frá toppnum.

Handbolti

Barcelona lagði Wisla Plock

Spænska stórliðið Barcelona lagði pólska liðið Wisla Plock 30-25 í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag á heimavelli.

Handbolti

Fram aftur upp að hlið Gróttu

Þrír leikir voru á dagskrá Olís deildar kvenna í handbolta í dag. Fram lagði HK 26-21 í Digranesi, KA/Þór vann Hauka 22-19 á Akureyri og Selfoss sigraði Fylki 26-22 á Selfossi.

Handbolti