Handbolti Annar sigur Magdeburg í röð Geir Sveinsson og lærisveinar hans í Magdeburg unnu annan leik sinn í röð þegar liðið lagði Bietigheim að velli, 23-30, í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. Handbolti 29.11.2014 21:08 Haukar höfðu betur gegn B-liðinu Haukar eru komnir í 16-liða úrslit Coca-Cola bikarsins eftir sigur B-liði félags í Schenker höllinni í dag. Handbolti 29.11.2014 20:19 Landsliðsfyrirliðinn skoraði fjögur í stórsigri Barcelona Sænska liðið Alingsås var ekki mikil fyrirstaða fyrir stórlið Barcelona í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Handbolti 29.11.2014 17:44 Einstefna í Digranesinu Staða HK í Olís-deild karla í handbolta versnar enn, en í dag tapaði liðið með sex marka mun, 24-30, fyrir Íslandsmeisturum ÍBV á heimavelli. Handbolti 29.11.2014 17:36 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Akureyri 30-17 | Valur á toppinn eftir stórsigur Valsmenn á toppinn eftir sigur á Akureyri sem höfðu verið heitir að undanförnu. Handbolti 29.11.2014 00:01 Þórir setur pressuna yfir á dönsku stelpurnar Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, er á leiðinni með norsku stelpurnar á enn eitt stórmótið en framundan er Evrópumeistaramótið í Ungverjalandi og Króatíu. Þórir er kominn í smá sálfræðistríð við danska landsliðsþjálfaranna fyrir mótið. Handbolti 28.11.2014 12:00 Mesta mótlætið á ferlinum Arnór Atlason hefur verið að spila vel fyrir eitt af toppliðum Frakklands, St. Raphael, í vetur. Tímabilið í fyrra reyndi mikið á hann. Hann segir Ísland eiga skilið að fara á HM í Katar eftir gott EM í Danmörku. Handbolti 28.11.2014 07:00 Stelpurnar eiga skilið að höllin verði fyllt Stelpurnar okkar í góðri stöðu eftir sannfærandi níu marka sigur á Ítalíu í forkeppni HM 2015. Handbolti 28.11.2014 06:00 Fram vann toppliðið í Mosfellsbæ Vann Íslandsmeistara ÍBV í síðustu umferð og nú topplið Aftureldingar. Handbolti 27.11.2014 21:17 Ísland í frábærri stöðu eftir sigur á Ítalíu Karen Knútsdóttir skoraði níu mörk í níu marka sigri Íslands á Ítalíu í forkeppni HM 2015. Handbolti 27.11.2014 18:02 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - FH 29-27 | Sterkur sigur hjá ÍR ÍR lagði FH 29-27 á heimvelli sínum í Austurbergi í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Sanngjarn sigur hjá ÍR sem var mun sterkari aðilinn í leiknum. Handbolti 27.11.2014 15:22 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 29-25 | Baráttusigur Stjörnunnar Stjarnan vann góðan sigur á Haukum í baráttuleik í TM-höllinni í kvöld, 29-25. Handbolti 27.11.2014 15:20 Anton og Jónas dæma hjá Guðjóni Val Handboltadómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson fá enn eitt risaverkefnið í Meistaradeildinni þann 6. desember næstkomandi. Handbolti 27.11.2014 14:01 Stelpurnar þurfa sigur gegn Ítalíu Íslenska kvennalandsliðið í handbolta hefur leik í undankeppni HM 2015. Handbolti 27.11.2014 10:30 Erfitt kvöld í Frakklandi | Hvað gerðu Íslendingarnir í Evrópuboltanum? Fjöldi íslenskra handboltamanna voru í eldlínunni með liðum sínum í evrópska handboltanum í kvöld. Allt um það hér. Handbolti 26.11.2014 21:18 Ortega verður ennþá þjálfari þegar Aron Pálmars kemur Spánverjinn Antonio Carlos Ortega hefur framlengt samning sinn við ungverska stórliðið MKB Veszprém en nýr samningur Spánverjans er til ársins 2017. Handbolti 26.11.2014 15:00 Lackovic missir af HM í Katar Króatíska landsliðið hefur orðið fyrir höggi því stórskyttan Blazenko Lackovic mun ekki geta spilað með þeim á HM í Katar. Handbolti 26.11.2014 14:30 Strákarnir hans Arons geta náð 30 leikja markinu í kvöld Lið KIF Kolding frá Kaupmannahöfn á möguleika á því að spila sinn 30. leik í röð án taps í kvöld þegar liðið mætir Team Tvis Holstebro í Gråkjær Arena í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 26.11.2014 14:00 Stelpurnar komnar alla leið til Ítalíu - myndir Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er mætt til Chieti á Ítalíu þar sem liðið spilar við heimastúlkur í forkeppni HM 2015 á morgun. Handbolti 26.11.2014 13:35 Alþjóðahandboltasambandið lofaði Áströlum sæti í forkeppni ÓL Ástralska handboltalandsliðinu var sparkað út á HM í handbolta í Katar síðasta sumar til að búa til pláss fyrir Þýskaland en Alþjóðahandboltasambandið hefur lofað því að koma til móts við Ástrali þegar kemur að því að vinna sér sæti á ÓL í Ríó 2016. Handbolti 26.11.2014 12:30 Ísland mætir verðandi HM-mótherjum rétt fyrir HM í Katar Íslenska handboltalandsliðið gæti þurft að vera í "feluleik" rétt fyrir HM í Katar í janúar því liðið þarf að spila við verðandi HM-mótherja rétt fyrir heimsmeistaramótið. Handbolti 26.11.2014 09:30 Ísland skráð á æfingamót á sama tíma og HM í Katar Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta og Handknattleikssamband Íslands höfðu skipulagt mikla dagskrá fyrir íslenska landsliðið í janúar áður en kom í ljós að Ísland fengi að vera með á HM í Katar. Handbolti 26.11.2014 08:00 Minnsta þjóðin með flesta þjálfara á HM Eftir að íslenska handboltalandsliðið fékk sæti á HM í handbolta í Katar í janúar er ljóst að fjórir íslenskir þjálfarar verða í eldlínunni á mótinu. Engin önnur þjóð á svo marga þjálfara á heimsmeistaramótinu í ár. Handbolti 26.11.2014 06:00 Utan vallar: Ekki í aðstöðu til að segja nei Auðvitað ætti Ísland að afþakka sætið á HM í handbolta og segja þessum trúðum hjá Alþjóðahandknattleikssambandinu að éta það sem úti frýs. Handbolti 25.11.2014 07:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 25-26 | Botnliðið lagði meistarana Ólafur Magnússon var hetja Fram sem vann langþráðan sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum. Handbolti 24.11.2014 16:05 Leiktímar Íslands í riðlakeppninni á HM í Katar Strákarnir okkar spila klukkan fjögur og sex á daginn alla fimm leikina í riðlakeppninni. Handbolti 24.11.2014 16:00 Þórey fór með landsliðinu til Ítalíu Þórey Ásgeirdóttir, 19 ára hornamaður hjá norska félaginu Kongsvinger, er í sextán manna hópi Ágústs Þórs Jóhannssonar, sem lagði af stað til Ítalíu í morgun. Handbolti 24.11.2014 13:39 Guðjón Valur ræðir lífið í Barcelona á EHF TV Guðjón Valur Sigurðsson spilar með Barcelona í Meistaradeildinni í handbolta og íslenski landsliðsfyrirliðinn var tekinn í viðtal á EHF TV eftir flottan leik á móti Flensburg-Handewitt í síðustu umferð. Handbolti 24.11.2014 13:30 Guðjón Valur í liði umferðarinnar í Meistaradeildinni Þetta var góð helgi fyrir Guðjón Val Sigurðsson, fyrirliða íslenska handboltalandsliðsins og leikmann spænska stórliðsins Barcelona. Íslenska landsliðið komst inn á HM í Katar á föstudaginn og í morgun var Guðjón Valur síðan valinn í lið umferðarinnar í Meistaradeildinni. Handbolti 24.11.2014 10:45 Voru Þjóðverjar öryggir með sæti á HM fyrir umspilið? Þýskaland var fyrsta landsliðið sem fékk "gefins" sæti á HM í handbolta í Katar en síðan hafa Ísland og Sádí-Arabía einnig komist bakdyramegin inn á Heimsmeistaramótið sem fer fram í janúar næstkomandi. Handbolti 24.11.2014 10:15 « ‹ ›
Annar sigur Magdeburg í röð Geir Sveinsson og lærisveinar hans í Magdeburg unnu annan leik sinn í röð þegar liðið lagði Bietigheim að velli, 23-30, í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. Handbolti 29.11.2014 21:08
Haukar höfðu betur gegn B-liðinu Haukar eru komnir í 16-liða úrslit Coca-Cola bikarsins eftir sigur B-liði félags í Schenker höllinni í dag. Handbolti 29.11.2014 20:19
Landsliðsfyrirliðinn skoraði fjögur í stórsigri Barcelona Sænska liðið Alingsås var ekki mikil fyrirstaða fyrir stórlið Barcelona í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Handbolti 29.11.2014 17:44
Einstefna í Digranesinu Staða HK í Olís-deild karla í handbolta versnar enn, en í dag tapaði liðið með sex marka mun, 24-30, fyrir Íslandsmeisturum ÍBV á heimavelli. Handbolti 29.11.2014 17:36
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Akureyri 30-17 | Valur á toppinn eftir stórsigur Valsmenn á toppinn eftir sigur á Akureyri sem höfðu verið heitir að undanförnu. Handbolti 29.11.2014 00:01
Þórir setur pressuna yfir á dönsku stelpurnar Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, er á leiðinni með norsku stelpurnar á enn eitt stórmótið en framundan er Evrópumeistaramótið í Ungverjalandi og Króatíu. Þórir er kominn í smá sálfræðistríð við danska landsliðsþjálfaranna fyrir mótið. Handbolti 28.11.2014 12:00
Mesta mótlætið á ferlinum Arnór Atlason hefur verið að spila vel fyrir eitt af toppliðum Frakklands, St. Raphael, í vetur. Tímabilið í fyrra reyndi mikið á hann. Hann segir Ísland eiga skilið að fara á HM í Katar eftir gott EM í Danmörku. Handbolti 28.11.2014 07:00
Stelpurnar eiga skilið að höllin verði fyllt Stelpurnar okkar í góðri stöðu eftir sannfærandi níu marka sigur á Ítalíu í forkeppni HM 2015. Handbolti 28.11.2014 06:00
Fram vann toppliðið í Mosfellsbæ Vann Íslandsmeistara ÍBV í síðustu umferð og nú topplið Aftureldingar. Handbolti 27.11.2014 21:17
Ísland í frábærri stöðu eftir sigur á Ítalíu Karen Knútsdóttir skoraði níu mörk í níu marka sigri Íslands á Ítalíu í forkeppni HM 2015. Handbolti 27.11.2014 18:02
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - FH 29-27 | Sterkur sigur hjá ÍR ÍR lagði FH 29-27 á heimvelli sínum í Austurbergi í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Sanngjarn sigur hjá ÍR sem var mun sterkari aðilinn í leiknum. Handbolti 27.11.2014 15:22
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 29-25 | Baráttusigur Stjörnunnar Stjarnan vann góðan sigur á Haukum í baráttuleik í TM-höllinni í kvöld, 29-25. Handbolti 27.11.2014 15:20
Anton og Jónas dæma hjá Guðjóni Val Handboltadómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson fá enn eitt risaverkefnið í Meistaradeildinni þann 6. desember næstkomandi. Handbolti 27.11.2014 14:01
Stelpurnar þurfa sigur gegn Ítalíu Íslenska kvennalandsliðið í handbolta hefur leik í undankeppni HM 2015. Handbolti 27.11.2014 10:30
Erfitt kvöld í Frakklandi | Hvað gerðu Íslendingarnir í Evrópuboltanum? Fjöldi íslenskra handboltamanna voru í eldlínunni með liðum sínum í evrópska handboltanum í kvöld. Allt um það hér. Handbolti 26.11.2014 21:18
Ortega verður ennþá þjálfari þegar Aron Pálmars kemur Spánverjinn Antonio Carlos Ortega hefur framlengt samning sinn við ungverska stórliðið MKB Veszprém en nýr samningur Spánverjans er til ársins 2017. Handbolti 26.11.2014 15:00
Lackovic missir af HM í Katar Króatíska landsliðið hefur orðið fyrir höggi því stórskyttan Blazenko Lackovic mun ekki geta spilað með þeim á HM í Katar. Handbolti 26.11.2014 14:30
Strákarnir hans Arons geta náð 30 leikja markinu í kvöld Lið KIF Kolding frá Kaupmannahöfn á möguleika á því að spila sinn 30. leik í röð án taps í kvöld þegar liðið mætir Team Tvis Holstebro í Gråkjær Arena í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 26.11.2014 14:00
Stelpurnar komnar alla leið til Ítalíu - myndir Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er mætt til Chieti á Ítalíu þar sem liðið spilar við heimastúlkur í forkeppni HM 2015 á morgun. Handbolti 26.11.2014 13:35
Alþjóðahandboltasambandið lofaði Áströlum sæti í forkeppni ÓL Ástralska handboltalandsliðinu var sparkað út á HM í handbolta í Katar síðasta sumar til að búa til pláss fyrir Þýskaland en Alþjóðahandboltasambandið hefur lofað því að koma til móts við Ástrali þegar kemur að því að vinna sér sæti á ÓL í Ríó 2016. Handbolti 26.11.2014 12:30
Ísland mætir verðandi HM-mótherjum rétt fyrir HM í Katar Íslenska handboltalandsliðið gæti þurft að vera í "feluleik" rétt fyrir HM í Katar í janúar því liðið þarf að spila við verðandi HM-mótherja rétt fyrir heimsmeistaramótið. Handbolti 26.11.2014 09:30
Ísland skráð á æfingamót á sama tíma og HM í Katar Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta og Handknattleikssamband Íslands höfðu skipulagt mikla dagskrá fyrir íslenska landsliðið í janúar áður en kom í ljós að Ísland fengi að vera með á HM í Katar. Handbolti 26.11.2014 08:00
Minnsta þjóðin með flesta þjálfara á HM Eftir að íslenska handboltalandsliðið fékk sæti á HM í handbolta í Katar í janúar er ljóst að fjórir íslenskir þjálfarar verða í eldlínunni á mótinu. Engin önnur þjóð á svo marga þjálfara á heimsmeistaramótinu í ár. Handbolti 26.11.2014 06:00
Utan vallar: Ekki í aðstöðu til að segja nei Auðvitað ætti Ísland að afþakka sætið á HM í handbolta og segja þessum trúðum hjá Alþjóðahandknattleikssambandinu að éta það sem úti frýs. Handbolti 25.11.2014 07:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 25-26 | Botnliðið lagði meistarana Ólafur Magnússon var hetja Fram sem vann langþráðan sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum. Handbolti 24.11.2014 16:05
Leiktímar Íslands í riðlakeppninni á HM í Katar Strákarnir okkar spila klukkan fjögur og sex á daginn alla fimm leikina í riðlakeppninni. Handbolti 24.11.2014 16:00
Þórey fór með landsliðinu til Ítalíu Þórey Ásgeirdóttir, 19 ára hornamaður hjá norska félaginu Kongsvinger, er í sextán manna hópi Ágústs Þórs Jóhannssonar, sem lagði af stað til Ítalíu í morgun. Handbolti 24.11.2014 13:39
Guðjón Valur ræðir lífið í Barcelona á EHF TV Guðjón Valur Sigurðsson spilar með Barcelona í Meistaradeildinni í handbolta og íslenski landsliðsfyrirliðinn var tekinn í viðtal á EHF TV eftir flottan leik á móti Flensburg-Handewitt í síðustu umferð. Handbolti 24.11.2014 13:30
Guðjón Valur í liði umferðarinnar í Meistaradeildinni Þetta var góð helgi fyrir Guðjón Val Sigurðsson, fyrirliða íslenska handboltalandsliðsins og leikmann spænska stórliðsins Barcelona. Íslenska landsliðið komst inn á HM í Katar á föstudaginn og í morgun var Guðjón Valur síðan valinn í lið umferðarinnar í Meistaradeildinni. Handbolti 24.11.2014 10:45
Voru Þjóðverjar öryggir með sæti á HM fyrir umspilið? Þýskaland var fyrsta landsliðið sem fékk "gefins" sæti á HM í handbolta í Katar en síðan hafa Ísland og Sádí-Arabía einnig komist bakdyramegin inn á Heimsmeistaramótið sem fer fram í janúar næstkomandi. Handbolti 24.11.2014 10:15