Handbolti Erfitt kvöld fyrir Tandra í tapleik Tandri Már Konráðsson og félagar í Ricoh HK urðu að sætta sig við fjögurra marka tap á útivelli á móti Sävehof, 28-24, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 9.2.2015 19:54 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - FH 28-29 | Andri Berg hetja FH FH var yfir í fjórar síðustu mínúturnar og unnu. Handbolti 9.2.2015 16:02 Ólafur baðst afsökunar á að kalla leikmann spastískan Sér eftir því að hafa kallað leikmann Vals spastískan eins og fram kom í nýrri heimildarmynd. Handbolti 8.2.2015 22:09 Bjarki Már markahæstur í tapleik Bjarki Már Elísson var markahæstur hjá Eisenach sem tapaði 32-31 fyrir Essen í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 8.2.2015 18:51 Guif styrkti stöðu sína í öðru sæti | Vignir skoraði 4 mörk í eins marks tapi Eskilstuna Guif lagði Drott 38-31 á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Í dönsku úrvalsdeildinni tapaði Midtjylland fyrir Team Tvis Holstebro 30-29. Handbolti 8.2.2015 17:40 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Valur 21-28 | Yfirburðir Vals í seinni hálfleik Valur er kominn áfram í undanúrslitin í bikarnum eftir sigur á Akureyri. Handbolti 8.2.2015 14:48 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 25-23 | Eyjamenn áfram eftir spennuleik Íslandsmeistarar ÍBV verða í undanúrslitum bikarsins í Laugardalshöll. Handbolti 8.2.2015 14:43 Guðjón Valur með tvö í sigri Barcelona Barcelona lagði Aragón 35-27 í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Guðjón Valur Sigurðsson var ekki í byrjunarliði Barcelona en hann skoraði 2 mörk í leiknum. Handbolti 7.2.2015 19:29 Grótta á toppinn á ný Grótta tyllti sér á topp Olís deildar kvenna á ný þegar liðið lagði botnlið ÍR 34-16 á útivelli í dag. Handbolti 7.2.2015 18:41 Kolding heldur sínu striki Kolding lagði Skjern 31-30 í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari er þjálfari Kolding. Handbolti 7.2.2015 17:51 Öruggt hjá Fram og ÍBV Fram vann öruggan sigur á HK og ÍBV lagði FH í leikjunum tveimur sem hófust klukkan 14 í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 7.2.2015 15:46 Haukar örugglega í undanúrslit Haukar áttu ekki í vandræðum með tryggja sér sæti í undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta í dag þegar liðið lagði ÍBV 2 á útivelli 33-21. Handbolti 7.2.2015 15:29 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 17-27 | Stjarnan rúllaði yfir Val í síðari hálfleik Stjarnan var fyrsta liðið til að vinna Val á árinu 2015. Handbolti 7.2.2015 14:10 Þetta eru asnaleg og gamaldags vinnubrögð Hildigunnur Einarsdóttir er hugsanlega kominn í snemmbúið sumarfrí sem ekki var gert ráð fyrir. Handbolti 7.2.2015 09:00 Sigurbjörg: Kom aldrei til greina að hætta Besti leikmaður Olís-deildar kvenna, Sigurbjörg Jóhannsdóttir, er úr leik með slitið krossband. Þetta er í annað sinn sem hún slítur krossband. Handbolti 7.2.2015 07:00 Goluza hættur með Króata Króatar eru í leit að nýjum landsliðsþjálfara þar sem Slavko Goluza er hættur. Handbolti 6.2.2015 22:30 Elahmar til Flensburg Hinn stórkostlegi handboltamaður frá Egyptalandi, Ahmed Elahmar, er loksins á leið í þýska boltann. Handbolti 6.2.2015 17:15 Guðfaðirinn tekur Óla Stef í kennslustund með smámynt ber að ofan Boris Bjarni Akbachev bjó Ólaf Stefánsson til sem handboltamann. Handbolti 6.2.2015 15:57 Stjörnuleikurinn í beinni á Stöð 2 Sport Hinn árlegi stjörnuleikur í þýska handboltanum fer fram í kvöld og er í beinni á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 19.10. Handbolti 6.2.2015 14:15 Sigurbjörg er með slitið krossband "Innst inni var ég að búast við þessu þannig að þetta kom mér ekki á óvart," sagði besti leikmaður Olís-deildar kvenna í vetur, Sigurbjörg Jóhannsdóttir, en hún er með slitið krossband. Handbolti 6.2.2015 13:17 Ekki hægt að hafa áhrif á dómarana Formaður dómaranefndar IHF hafnar allri gagnrýni um að dómurum hafi verið mútað á HM eða reynt að hafa áhrif á þá á nokkurn hátt. Handbolti 6.2.2015 12:45 Er ekki kominn tími til að leggja IHF niður? Christer Ahl, fyrrum formaður dómaranefndar IHF, vandar sínum gömlu félögum ekki kveðjurnar. Handbolti 6.2.2015 11:00 Fylkir lagði Selfoss í Árbænum Markahæsti leikmaður deildarinnar komst aldrei í gang gegn Árbæingum. Handbolti 5.2.2015 21:44 Lauflétt hjá Aftureldingu í Digranesi - FH vann Stjörnuna Afturelding vann tíu marka sigur á HK og FH lagði Stjörnuna í Mýrinni. Handbolti 5.2.2015 21:39 Tandri raðaði inn mörkum í Íslendingaslag en tapaði samt Aron Rafn Eðvarðsson og Atli Ævar Ingólfsson fögnuðu sigri með Guif gegn Ricoh. Handbolti 5.2.2015 20:10 Boesen leggur skóna á hilluna Einn besti handboltamaður Dana á öldinni, Lasse Boesen, mun senn ljúka gifturíkum ferli. Handbolti 5.2.2015 18:00 Guðmundur Hólmar: Komum fyrir eins og vanhæfir drykkjuhrútar Guðmundur Hólmar Helgason, leikmaður karlaliðs Vals, er ekki ánægður með þá mynd sem heimildarmyndin um Ólaf Stefánsson málar af liðinu. Handbolti 5.2.2015 17:29 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍR 23-23 | Björgvin bjargaði stigi fyrir Breiðhyltinga Akureyri og ÍR skiptu stigunum jafnt með sér í æsispennandi leik í íþróttahöllinni á Akureyri. Handbolti 5.2.2015 12:55 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 17-21 | Sterkur sigur Haukanna í Eyjum Haukar eru komnir með 14 stig í Olís-deildinni eftir sigur í Vestmannaeyjum í kvöld. Handbolti 5.2.2015 12:49 Fyrrum þjálfari Arnórs tekur við liði Snorra Franska félagið Sélestat er búið að skipta um þjálfara. Handbolti 5.2.2015 09:30 « ‹ ›
Erfitt kvöld fyrir Tandra í tapleik Tandri Már Konráðsson og félagar í Ricoh HK urðu að sætta sig við fjögurra marka tap á útivelli á móti Sävehof, 28-24, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 9.2.2015 19:54
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - FH 28-29 | Andri Berg hetja FH FH var yfir í fjórar síðustu mínúturnar og unnu. Handbolti 9.2.2015 16:02
Ólafur baðst afsökunar á að kalla leikmann spastískan Sér eftir því að hafa kallað leikmann Vals spastískan eins og fram kom í nýrri heimildarmynd. Handbolti 8.2.2015 22:09
Bjarki Már markahæstur í tapleik Bjarki Már Elísson var markahæstur hjá Eisenach sem tapaði 32-31 fyrir Essen í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 8.2.2015 18:51
Guif styrkti stöðu sína í öðru sæti | Vignir skoraði 4 mörk í eins marks tapi Eskilstuna Guif lagði Drott 38-31 á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Í dönsku úrvalsdeildinni tapaði Midtjylland fyrir Team Tvis Holstebro 30-29. Handbolti 8.2.2015 17:40
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Valur 21-28 | Yfirburðir Vals í seinni hálfleik Valur er kominn áfram í undanúrslitin í bikarnum eftir sigur á Akureyri. Handbolti 8.2.2015 14:48
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 25-23 | Eyjamenn áfram eftir spennuleik Íslandsmeistarar ÍBV verða í undanúrslitum bikarsins í Laugardalshöll. Handbolti 8.2.2015 14:43
Guðjón Valur með tvö í sigri Barcelona Barcelona lagði Aragón 35-27 í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Guðjón Valur Sigurðsson var ekki í byrjunarliði Barcelona en hann skoraði 2 mörk í leiknum. Handbolti 7.2.2015 19:29
Grótta á toppinn á ný Grótta tyllti sér á topp Olís deildar kvenna á ný þegar liðið lagði botnlið ÍR 34-16 á útivelli í dag. Handbolti 7.2.2015 18:41
Kolding heldur sínu striki Kolding lagði Skjern 31-30 í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari er þjálfari Kolding. Handbolti 7.2.2015 17:51
Öruggt hjá Fram og ÍBV Fram vann öruggan sigur á HK og ÍBV lagði FH í leikjunum tveimur sem hófust klukkan 14 í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 7.2.2015 15:46
Haukar örugglega í undanúrslit Haukar áttu ekki í vandræðum með tryggja sér sæti í undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta í dag þegar liðið lagði ÍBV 2 á útivelli 33-21. Handbolti 7.2.2015 15:29
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 17-27 | Stjarnan rúllaði yfir Val í síðari hálfleik Stjarnan var fyrsta liðið til að vinna Val á árinu 2015. Handbolti 7.2.2015 14:10
Þetta eru asnaleg og gamaldags vinnubrögð Hildigunnur Einarsdóttir er hugsanlega kominn í snemmbúið sumarfrí sem ekki var gert ráð fyrir. Handbolti 7.2.2015 09:00
Sigurbjörg: Kom aldrei til greina að hætta Besti leikmaður Olís-deildar kvenna, Sigurbjörg Jóhannsdóttir, er úr leik með slitið krossband. Þetta er í annað sinn sem hún slítur krossband. Handbolti 7.2.2015 07:00
Goluza hættur með Króata Króatar eru í leit að nýjum landsliðsþjálfara þar sem Slavko Goluza er hættur. Handbolti 6.2.2015 22:30
Elahmar til Flensburg Hinn stórkostlegi handboltamaður frá Egyptalandi, Ahmed Elahmar, er loksins á leið í þýska boltann. Handbolti 6.2.2015 17:15
Guðfaðirinn tekur Óla Stef í kennslustund með smámynt ber að ofan Boris Bjarni Akbachev bjó Ólaf Stefánsson til sem handboltamann. Handbolti 6.2.2015 15:57
Stjörnuleikurinn í beinni á Stöð 2 Sport Hinn árlegi stjörnuleikur í þýska handboltanum fer fram í kvöld og er í beinni á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 19.10. Handbolti 6.2.2015 14:15
Sigurbjörg er með slitið krossband "Innst inni var ég að búast við þessu þannig að þetta kom mér ekki á óvart," sagði besti leikmaður Olís-deildar kvenna í vetur, Sigurbjörg Jóhannsdóttir, en hún er með slitið krossband. Handbolti 6.2.2015 13:17
Ekki hægt að hafa áhrif á dómarana Formaður dómaranefndar IHF hafnar allri gagnrýni um að dómurum hafi verið mútað á HM eða reynt að hafa áhrif á þá á nokkurn hátt. Handbolti 6.2.2015 12:45
Er ekki kominn tími til að leggja IHF niður? Christer Ahl, fyrrum formaður dómaranefndar IHF, vandar sínum gömlu félögum ekki kveðjurnar. Handbolti 6.2.2015 11:00
Fylkir lagði Selfoss í Árbænum Markahæsti leikmaður deildarinnar komst aldrei í gang gegn Árbæingum. Handbolti 5.2.2015 21:44
Lauflétt hjá Aftureldingu í Digranesi - FH vann Stjörnuna Afturelding vann tíu marka sigur á HK og FH lagði Stjörnuna í Mýrinni. Handbolti 5.2.2015 21:39
Tandri raðaði inn mörkum í Íslendingaslag en tapaði samt Aron Rafn Eðvarðsson og Atli Ævar Ingólfsson fögnuðu sigri með Guif gegn Ricoh. Handbolti 5.2.2015 20:10
Boesen leggur skóna á hilluna Einn besti handboltamaður Dana á öldinni, Lasse Boesen, mun senn ljúka gifturíkum ferli. Handbolti 5.2.2015 18:00
Guðmundur Hólmar: Komum fyrir eins og vanhæfir drykkjuhrútar Guðmundur Hólmar Helgason, leikmaður karlaliðs Vals, er ekki ánægður með þá mynd sem heimildarmyndin um Ólaf Stefánsson málar af liðinu. Handbolti 5.2.2015 17:29
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍR 23-23 | Björgvin bjargaði stigi fyrir Breiðhyltinga Akureyri og ÍR skiptu stigunum jafnt með sér í æsispennandi leik í íþróttahöllinni á Akureyri. Handbolti 5.2.2015 12:55
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 17-21 | Sterkur sigur Haukanna í Eyjum Haukar eru komnir með 14 stig í Olís-deildinni eftir sigur í Vestmannaeyjum í kvöld. Handbolti 5.2.2015 12:49
Fyrrum þjálfari Arnórs tekur við liði Snorra Franska félagið Sélestat er búið að skipta um þjálfara. Handbolti 5.2.2015 09:30