Handbolti

Sunna María: Var miklu betur stemmd í síðasta leik

Grótta getur orðið Íslandsmeistari í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld þegar liðið mætir Stjörnunni í fjórða leik liðanna í lokaúrslitum Íslandsmótsins. Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Gróttu eftir 22-18 sigur á Seltjarnarnesi á sunnudag.

Handbolti

Fullkomin kveðjugjöf

Haukar gáfu Patreki Jóhannessyni, þjálfara sínum, fullkomna kveðjugjöf í gær eftir að liðið tryggði sér sinn tíunda Íslandsmeistaratitil í sögu félagsins með þriggja marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ, 27-24.

Handbolti

Janus Daði markahæstur í lokaúrslitunum

Haukar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta með sigri á Aftureldingu í þriðja leik liðanna að Varmá í Mosfellsbæ í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.

Handbolti

Birna Berg til Þýskalands

Handknattleikskonan Birna Berg Haraldsdóttir hefur ákveðið að færa sig um set frá Svíþjóð til Þýskalands, en þar gengur hún í raðir VL Koblenz/Weibern.

Handbolti

Guif sópað úr leik

Eskilstuna Guif var sópað úr leik í úrslitakeppni sænska handboltans, en þeir töpuðu þriðja undanúrslitaleiknum gegn Alingsås, 23-18, fyrr í dag.

Handbolti

Geir með Magdeburg í úrslit

Magdeburg tryggði sér sæti í úrslitum þýska bikarsins í handbolta eftir sigur með minnsta mun á Füchse Berlin í undanúrslitunum í dag. Lokatölur 27-26.

Handbolti

Kolding tók forystuna

KIF Kolding tók forystuna í undanúrslitaeinvíginu gegn Álaborg í dönsku úrslitakeppninni í handbolta, en Kolding vann fyrsta leik liðanna 27-21.

Handbolti

Ramune í Hauka á ný

Ramune Pekarskyte er á leið til Hauka á nýjan leik, en þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Íslenska landsliðskonan kemur frá Havre í Frakklandi.

Handbolti

Íslenskt skyttupar í Holstebro

Sigurbergur Sveinsson, handknattleiksmaður, er genginn í raðir Team Tvis Holstebro í Danmörku, en Sigurbergur skrifaði undir tveggja ára samning við félagið.

Handbolti