Handbolti Kári: Ólýsanleg tilfinning Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, var vitanlega himinlifandi með sigur síns liðs á Stjörnunni og Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 12.5.2015 22:14 Örn Ingi markahæstur í úrslitakeppninni Keppnistímabilinu í handboltanum lauk í gær þegar Haukar tryggðu sér sinn tíunda Íslandsmeistaratitil eftir sigur á Aftureldingu í þriðja leik liðanna í lokaúrslitum. Handbolti 12.5.2015 19:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 23-24 | Sigurmark á lokasekúndunni og Grótta Íslandsmeistari Grótta brýtur blað í sögu félagsins með sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í handbolta kvenna. Hin kornunga Lovísa Thompson var hetja Gróttu. Handbolti 12.5.2015 18:08 Bara annað félagið í sögunni sem vinnur titilinn níu sinnum á sextán árum Haukar jöfnuðu í gær met FH-inga frá sjötta og sjöunda áratugnum þegar félagið vann sinn níunda Íslandsmeistaratitil í karlaflokki frá og með árinu 2000. Handbolti 12.5.2015 14:30 Sunna María: Var miklu betur stemmd í síðasta leik Grótta getur orðið Íslandsmeistari í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld þegar liðið mætir Stjörnunni í fjórða leik liðanna í lokaúrslitum Íslandsmótsins. Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Gróttu eftir 22-18 sigur á Seltjarnarnesi á sunnudag. Handbolti 12.5.2015 07:00 Fullkomin kveðjugjöf Haukar gáfu Patreki Jóhannessyni, þjálfara sínum, fullkomna kveðjugjöf í gær eftir að liðið tryggði sér sinn tíunda Íslandsmeistaratitil í sögu félagsins með þriggja marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ, 27-24. Handbolti 12.5.2015 06:00 Orri áfram hjá Val til 2017 | Sigurði ætlað að fylla skarð Stephens Orri Freyr Gíslason hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Vals. Handbolti 11.5.2015 23:30 Elías Már: Besta ákvörðun sem ég hef tekið Elías Már Halldórsson sér ekki eftir því að hafa snúið aftur til Hauka eftir hálfs tímabils dvöl á Akureyri. Handbolti 11.5.2015 23:28 Patrekur: Draumur að enda á þennan hátt Patrekur Jóhannesson, þjálfari Haukanna, var eins og gefur að skilja afskaplega stoltur og ánægður með sína menn - Íslandsmeistarana. Handbolti 11.5.2015 22:23 Tandri og félagar luku umspilinu á sigri Tandri Már Konráðsson og félagar í sænska handboltaliðinu Ricoh luku leik í umspilinu um sæti í efstu deild að ári með fjögurra marka sigri, 23-19, á Helsingborg á heimavelli. Handbolti 11.5.2015 18:25 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 24-27 | Fullkomin úrslitakeppni og Haukar Íslandsmeistarar Haukar unnu alla átta leiki sína í úrslitakeppni Olísdeildarinnar og standa uppi sem Íslandsmeistarar í handbolta karla 2015. Handbolti 11.5.2015 17:06 Janus Daði markahæstur í lokaúrslitunum Haukar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta með sigri á Aftureldingu í þriðja leik liðanna að Varmá í Mosfellsbæ í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Handbolti 11.5.2015 16:30 Aðeins þrjú lið hafa sópað liðum út úr úrslitaeinvíginu Haukar heimsækja Aftureldingu í kvöld í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deild karla í handbolta en með sigri verða Haukar Íslandsmeistarar í tíunda skiptið. Handbolti 11.5.2015 14:30 Ánægðastur með handboltann sem við erum að spila Geir Sveinsson, þjálfari Magdeburg, var einu vítakasti frá því að verða þýskur bikarmeistari í gær. Lið hans tapaði spennandi úrslitaleik eftir vítakastkeppni. Handbolti 11.5.2015 06:00 Birna Berg til Þýskalands Handknattleikskonan Birna Berg Haraldsdóttir hefur ákveðið að færa sig um set frá Svíþjóð til Þýskalands, en þar gengur hún í raðir VL Koblenz/Weibern. Handbolti 10.5.2015 22:30 Guif sópað úr leik Eskilstuna Guif var sópað úr leik í úrslitakeppni sænska handboltans, en þeir töpuðu þriðja undanúrslitaleiknum gegn Alingsås, 23-18, fyrr í dag. Handbolti 10.5.2015 16:56 Flensburg þýskur bikarmeistari eftir vítakastkeppni Flensburg er þýskur bikarmeistari í handbolta eftir sigur á Geir Sveinssyni og lærisveinum hans í Magdeburg í vítakastkeppni. Leikurinn var æsispennandi, en lokatölur urðu 32-21 sigur Flensburg. Handbolti 10.5.2015 14:34 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Stjarnan 22-18 | Grótta einum sigri frá titlinum Grótta getur tryggt sér Íslandsmeistaratitil á þriðjudaginn. Handbolti 10.5.2015 00:01 Geir með Magdeburg í úrslit Magdeburg tryggði sér sæti í úrslitum þýska bikarsins í handbolta eftir sigur með minnsta mun á Füchse Berlin í undanúrslitunum í dag. Lokatölur 27-26. Handbolti 9.5.2015 16:25 Kolding tók forystuna KIF Kolding tók forystuna í undanúrslitaeinvíginu gegn Álaborg í dönsku úrslitakeppninni í handbolta, en Kolding vann fyrsta leik liðanna 27-21. Handbolti 9.5.2015 14:10 Gottfridsson skaut Flensburg í úrslit með flautumarki Jim Gottfridsson skaut Flensburg í úrslitaleik þýska bikarsins í handbolta, en hann skoraði með flautumarki gegn Rhein-Neckar Löven. Lokatölur 24-23 í rosalegum leik. Handbolti 9.5.2015 13:52 Ramune í Hauka á ný Ramune Pekarskyte er á leið til Hauka á nýjan leik, en þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Íslenska landsliðskonan kemur frá Havre í Frakklandi. Handbolti 9.5.2015 13:00 Íslenskt skyttupar í Holstebro Sigurbergur Sveinsson, handknattleiksmaður, er genginn í raðir Team Tvis Holstebro í Danmörku, en Sigurbergur skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Handbolti 9.5.2015 12:20 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Afturelding 21-16 | Haukar í 2-0 Haukar geta orðið Íslandsmeistarar á mánudag þegar þeir leika gegn Aftureldingu í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Haukar unnu sanngjarnan sigur í kvöld á Ásvöllum og eru komnir í 2-0 í einvíginu. Liðin leika í Mosfellsbæ á mánudag. Handbolti 8.5.2015 21:15 Guðjón Valur með ellefu mörk og hundrað prósent nýtingu Íslenski landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson átti stórleik með Barcelona í kvöld þegar liðið vann fimmtán marka sigur á Guadalajara, 45-30, í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 8.5.2015 19:50 Fannar skoraði sigurmarkið í Íslendingaslagnum Fannar Þór Friðgeirsson var hetja TV Grosswallstadt í þýsku b-deildinni í kvöld þegar liðið vann 24-23 útisigur á Íslendingaliðinu EHV Aue. Handbolti 8.5.2015 19:37 Óvænt útspil hjá Haukum | Freyr Brynjarsson á skýrslu Haukar eru án hornamannsins Einars Péturs Péturssonar í öðrum leiknum gegn Aftureldingu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla en Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, hefur kallað á reynsluboltann Frey Brynjarsson. Handbolti 8.5.2015 19:21 Selfyssingar missa Þuríði til Fylkis Þuríður Guðjónsdóttir mun spila með Fylkisliðinu í Olís-deild kvenna í handbolta á næsta tímabili en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá handknattleiksdeild Fylkis. Handbolti 8.5.2015 16:44 Florentina fór illa með hornamenn Gróttu í gær Florentina Stanciu, markvörður Stjörnunnar, átti góðan leik þegar Garðbæingar jöfnuðu metin í úrslitaeinvíginu gegn Gróttu með fjögurra marka sigri, 23-19, í öðrum leik liðanna í Mýrinni í gær. Handbolti 8.5.2015 13:30 Arna Björk líklega úr leik Arna Björk Almarsdóttir, línumaður Stjörnunnar, meiddist illa í öðrum leik úrslitaeinvígisins í gær. Handbolti 8.5.2015 11:02 « ‹ ›
Kári: Ólýsanleg tilfinning Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, var vitanlega himinlifandi með sigur síns liðs á Stjörnunni og Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 12.5.2015 22:14
Örn Ingi markahæstur í úrslitakeppninni Keppnistímabilinu í handboltanum lauk í gær þegar Haukar tryggðu sér sinn tíunda Íslandsmeistaratitil eftir sigur á Aftureldingu í þriðja leik liðanna í lokaúrslitum. Handbolti 12.5.2015 19:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 23-24 | Sigurmark á lokasekúndunni og Grótta Íslandsmeistari Grótta brýtur blað í sögu félagsins með sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í handbolta kvenna. Hin kornunga Lovísa Thompson var hetja Gróttu. Handbolti 12.5.2015 18:08
Bara annað félagið í sögunni sem vinnur titilinn níu sinnum á sextán árum Haukar jöfnuðu í gær met FH-inga frá sjötta og sjöunda áratugnum þegar félagið vann sinn níunda Íslandsmeistaratitil í karlaflokki frá og með árinu 2000. Handbolti 12.5.2015 14:30
Sunna María: Var miklu betur stemmd í síðasta leik Grótta getur orðið Íslandsmeistari í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld þegar liðið mætir Stjörnunni í fjórða leik liðanna í lokaúrslitum Íslandsmótsins. Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Gróttu eftir 22-18 sigur á Seltjarnarnesi á sunnudag. Handbolti 12.5.2015 07:00
Fullkomin kveðjugjöf Haukar gáfu Patreki Jóhannessyni, þjálfara sínum, fullkomna kveðjugjöf í gær eftir að liðið tryggði sér sinn tíunda Íslandsmeistaratitil í sögu félagsins með þriggja marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ, 27-24. Handbolti 12.5.2015 06:00
Orri áfram hjá Val til 2017 | Sigurði ætlað að fylla skarð Stephens Orri Freyr Gíslason hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Vals. Handbolti 11.5.2015 23:30
Elías Már: Besta ákvörðun sem ég hef tekið Elías Már Halldórsson sér ekki eftir því að hafa snúið aftur til Hauka eftir hálfs tímabils dvöl á Akureyri. Handbolti 11.5.2015 23:28
Patrekur: Draumur að enda á þennan hátt Patrekur Jóhannesson, þjálfari Haukanna, var eins og gefur að skilja afskaplega stoltur og ánægður með sína menn - Íslandsmeistarana. Handbolti 11.5.2015 22:23
Tandri og félagar luku umspilinu á sigri Tandri Már Konráðsson og félagar í sænska handboltaliðinu Ricoh luku leik í umspilinu um sæti í efstu deild að ári með fjögurra marka sigri, 23-19, á Helsingborg á heimavelli. Handbolti 11.5.2015 18:25
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 24-27 | Fullkomin úrslitakeppni og Haukar Íslandsmeistarar Haukar unnu alla átta leiki sína í úrslitakeppni Olísdeildarinnar og standa uppi sem Íslandsmeistarar í handbolta karla 2015. Handbolti 11.5.2015 17:06
Janus Daði markahæstur í lokaúrslitunum Haukar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta með sigri á Aftureldingu í þriðja leik liðanna að Varmá í Mosfellsbæ í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Handbolti 11.5.2015 16:30
Aðeins þrjú lið hafa sópað liðum út úr úrslitaeinvíginu Haukar heimsækja Aftureldingu í kvöld í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deild karla í handbolta en með sigri verða Haukar Íslandsmeistarar í tíunda skiptið. Handbolti 11.5.2015 14:30
Ánægðastur með handboltann sem við erum að spila Geir Sveinsson, þjálfari Magdeburg, var einu vítakasti frá því að verða þýskur bikarmeistari í gær. Lið hans tapaði spennandi úrslitaleik eftir vítakastkeppni. Handbolti 11.5.2015 06:00
Birna Berg til Þýskalands Handknattleikskonan Birna Berg Haraldsdóttir hefur ákveðið að færa sig um set frá Svíþjóð til Þýskalands, en þar gengur hún í raðir VL Koblenz/Weibern. Handbolti 10.5.2015 22:30
Guif sópað úr leik Eskilstuna Guif var sópað úr leik í úrslitakeppni sænska handboltans, en þeir töpuðu þriðja undanúrslitaleiknum gegn Alingsås, 23-18, fyrr í dag. Handbolti 10.5.2015 16:56
Flensburg þýskur bikarmeistari eftir vítakastkeppni Flensburg er þýskur bikarmeistari í handbolta eftir sigur á Geir Sveinssyni og lærisveinum hans í Magdeburg í vítakastkeppni. Leikurinn var æsispennandi, en lokatölur urðu 32-21 sigur Flensburg. Handbolti 10.5.2015 14:34
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Stjarnan 22-18 | Grótta einum sigri frá titlinum Grótta getur tryggt sér Íslandsmeistaratitil á þriðjudaginn. Handbolti 10.5.2015 00:01
Geir með Magdeburg í úrslit Magdeburg tryggði sér sæti í úrslitum þýska bikarsins í handbolta eftir sigur með minnsta mun á Füchse Berlin í undanúrslitunum í dag. Lokatölur 27-26. Handbolti 9.5.2015 16:25
Kolding tók forystuna KIF Kolding tók forystuna í undanúrslitaeinvíginu gegn Álaborg í dönsku úrslitakeppninni í handbolta, en Kolding vann fyrsta leik liðanna 27-21. Handbolti 9.5.2015 14:10
Gottfridsson skaut Flensburg í úrslit með flautumarki Jim Gottfridsson skaut Flensburg í úrslitaleik þýska bikarsins í handbolta, en hann skoraði með flautumarki gegn Rhein-Neckar Löven. Lokatölur 24-23 í rosalegum leik. Handbolti 9.5.2015 13:52
Ramune í Hauka á ný Ramune Pekarskyte er á leið til Hauka á nýjan leik, en þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Íslenska landsliðskonan kemur frá Havre í Frakklandi. Handbolti 9.5.2015 13:00
Íslenskt skyttupar í Holstebro Sigurbergur Sveinsson, handknattleiksmaður, er genginn í raðir Team Tvis Holstebro í Danmörku, en Sigurbergur skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Handbolti 9.5.2015 12:20
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Afturelding 21-16 | Haukar í 2-0 Haukar geta orðið Íslandsmeistarar á mánudag þegar þeir leika gegn Aftureldingu í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Haukar unnu sanngjarnan sigur í kvöld á Ásvöllum og eru komnir í 2-0 í einvíginu. Liðin leika í Mosfellsbæ á mánudag. Handbolti 8.5.2015 21:15
Guðjón Valur með ellefu mörk og hundrað prósent nýtingu Íslenski landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson átti stórleik með Barcelona í kvöld þegar liðið vann fimmtán marka sigur á Guadalajara, 45-30, í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 8.5.2015 19:50
Fannar skoraði sigurmarkið í Íslendingaslagnum Fannar Þór Friðgeirsson var hetja TV Grosswallstadt í þýsku b-deildinni í kvöld þegar liðið vann 24-23 útisigur á Íslendingaliðinu EHV Aue. Handbolti 8.5.2015 19:37
Óvænt útspil hjá Haukum | Freyr Brynjarsson á skýrslu Haukar eru án hornamannsins Einars Péturs Péturssonar í öðrum leiknum gegn Aftureldingu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla en Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, hefur kallað á reynsluboltann Frey Brynjarsson. Handbolti 8.5.2015 19:21
Selfyssingar missa Þuríði til Fylkis Þuríður Guðjónsdóttir mun spila með Fylkisliðinu í Olís-deild kvenna í handbolta á næsta tímabili en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá handknattleiksdeild Fylkis. Handbolti 8.5.2015 16:44
Florentina fór illa með hornamenn Gróttu í gær Florentina Stanciu, markvörður Stjörnunnar, átti góðan leik þegar Garðbæingar jöfnuðu metin í úrslitaeinvíginu gegn Gróttu með fjögurra marka sigri, 23-19, í öðrum leik liðanna í Mýrinni í gær. Handbolti 8.5.2015 13:30
Arna Björk líklega úr leik Arna Björk Almarsdóttir, línumaður Stjörnunnar, meiddist illa í öðrum leik úrslitaeinvígisins í gær. Handbolti 8.5.2015 11:02