Handbolti

Feginn að sleppa með alla heila heim

Ísland vann auðveldan tíu marka sigur á Ísrael ytra í gær, 34-24. Landsliðsþjálfarinn fagnar því fyrst og fremst að hafa klárað verkefnið með sóma en fram undan er úrslitaleikur gegn Svartfjallalandi á sunnudag.

Handbolti