Handbolti

Stórsigur hjá Füchse

Heimsmeistarar félagsliða, Füchse Berlín, unnu stórsigur á ThSV Eisenach í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en lokatölur urðu tólf marka sigur Füchse; 40-28.

Handbolti