Handbolti

Þórir missir lykilmann í meiðsli stuttu fyrir HM

Það styttist óðum í HM kvenna í handbolta sem fer fram í Danmörku frá 5. til 20. desember. Þórir Hergeirsson fékk ekki góðar fréttir í gær þegar einn af bestu leikmönnum norska kvennalandsliðsins í handbolta, Nora Mörk, meiddist í leik með Larvik.

Handbolti

Lítið úrval af leikmönnum

Patrekur Jóhannesson er byrjaður að byggja upp nýtt landslið í Austurríki sem á að toppa á EM árið 2020. Landsliðsmaðurinn fyrrverandi segist vera hamingjusamur í starfi sem hann elskar.

Handbolti