Handbolti

Ásgeir Örn með níu mörk í tapi Nimes

Fimmtán mörk frá Ásgeiri Erni Hallgrímssyni og Snorra Steini Guðjónssyni dugðu Nimes ekki til sigurs gegn Aix í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 33-28, Aix í vil.

Handbolti

Mikilvægur sigur Magdeburg

Geir Sveinsson og lærisveinar hans í Magdeburg unnu tveggja marka sigur, 30-28, á Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Handbolti

Bergischer tapaði fyrir Leipzig

Bergischer og Leipzig mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag á heimavelli Leipzig og náðu heimamenn að tryggja sér sigurinn á lokakaflanum.

Handbolti