Handbolti Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Benfica 26-28 | Eyjamenn töpuðu fyrri leiknum ÍBV tapaði fyrri leiknum gegn Benfica í Áskorendabikarnum, 28-26, en liðin mætast aftur á morgun. Handbolti 27.11.2015 22:45 Tandri skoraði fjögur í öðrum sigri Ricoh í vetur Ricoh vann mikilvægan útisigur gegn Aranäs í botnbaráttu sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 27.11.2015 20:29 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Grótta 25-18 | Sjötti sigur Hauka í röð Haukar báru sigurorð af Gróttu, 25-18, í 15. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 26.11.2015 21:45 Stefán Rafn skoraði eitt er Ljónin komu fram hefndum Rhein-Neckar Löwen komst upp að hlið Barcelona á toppi B-riðils Meistaradeildarinnar með sigri á Kristianstad. Handbolti 26.11.2015 21:41 Fyrsti sigur ÍR í rúma tvo mánuði ÍR-ingar unnu sinn fyrsta sigur síðan í fjórðu umferð Olís-deildar karla þegar þeir lögðu Val í kvöld. Handbolti 26.11.2015 21:25 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Akureyri 26-26 | Jafntefli í spennutrylli Fram og Akureyri skyldu jöfn, 26-26, í æsispenanndi leik í Olís-deild karla í kvöld, en Akureyri jafnað metin á lokasekúndum leiksins. Handbolti 26.11.2015 21:00 Leikir stöðvaðir vegna bænahalds Handboltamaðurinn Björgvin Hólmgeirsson leigir íbúð í Dúbaí á 550 þúsund krónur. Handbolti 26.11.2015 12:00 Ásgeir Örn með níu mörk í tapi Nimes Fimmtán mörk frá Ásgeiri Erni Hallgrímssyni og Snorra Steini Guðjónssyni dugðu Nimes ekki til sigurs gegn Aix í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 33-28, Aix í vil. Handbolti 25.11.2015 22:20 Fimmti sigur Kiel í röð Kiel vann góðan sigur á Melsungen, 32-27, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 25.11.2015 20:59 Tíu íslensk mörk í tapi Mors-Thy Fjórir leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 25.11.2015 20:10 Mikilvægur sigur Magdeburg Geir Sveinsson og lærisveinar hans í Magdeburg unnu tveggja marka sigur, 30-28, á Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 25.11.2015 19:35 Jallouz framlengdi við Barcelona Túnisbúinn Wael Jallouz er loksins að ná sér á strik og hefur nú fengið nýjan samning hjá Barcelona til ársins 2018. Handbolti 25.11.2015 14:30 Selfyssingarnir sér á báti í markaskorun Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir er með átján marka forskot á listanum yfir markahæstu konurnar í Olís-deildinni þegar deildin fer í eins og hálfs mánaðar frí. Handbolti 25.11.2015 06:45 Ljónin lögðu Refina í Íslendingaslag Alexander Petersson skoraði fimm mörk og Bjarki Már Elísson þrjú mörk er Rhein-Neckar Löwen komst aftur á sigurbraut. Handbolti 24.11.2015 19:44 Ekki spilað í Eyjum í kvöld Öllu flugi til Vestmannaeyja aflýst og Afturelding kemst ekki til Eyja. Handbolti 23.11.2015 13:42 Ólafur snýr aftur til Svíþjóðar Hefur skrifað undir samning við Kristianstad sem gildir til loka tímabilsins. Handbolti 23.11.2015 13:06 Góður sigur hjá Víkingum | Myndir Botnlið Víkings hélt áfram að rétta úr kútnum í kvöld er liðið vann flottan heimasigur, 30-27, á FH. Handbolti 22.11.2015 21:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - St. Raphael 28-29 | Frábær frammistaða Hauka dugði ekki til Saint Raphael vann nauman sigur á Haukum, 28-29, í fyrri leik liðanna í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta í kvöld. Handbolti 22.11.2015 20:15 Arnór: Haukarnir komu mér ekki á óvart Arnór Atlason, leikmaður Saint Raphael, var ánægður að fara með sigur, 28-29, frá Ásvöllum eftir hörkuleik við Íslandsmeistara Hauka í 3. umferð EHF-bikarsins. Handbolti 22.11.2015 20:00 Barcelona með sterkan útisigur á Vardar Vardar og Barcelona mættust í Meistaradeild Evrópu í dag og var leikurinn æsispennandi en Barcelona hafði betur, 27-25, eftir magnaðan lokakafla hjá liðinu. Handbolti 22.11.2015 18:23 Bergischer tapaði fyrir Leipzig Bergischer og Leipzig mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag á heimavelli Leipzig og náðu heimamenn að tryggja sér sigurinn á lokakaflanum. Handbolti 22.11.2015 15:52 PSG of stór biti fyrir lærisveina Alfreðs Paris Saint-Germain vann nokkuð þægilegan sigur á Kiel á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld en leikurinn fór 37-30. Handbolti 21.11.2015 21:34 Umfjöllun og viðtöl: Fram - HCM Roman 22-27 | Framkonur úr leik Fram er úr leik í EHF-bikar kvenna eftir 22-27 tap fyrir Roman frá Rúmeníu í seinni leik liðanna í 3. umferð keppninnar í dag. Roman vann einvígið, samanlagt 56-47. Handbolti 21.11.2015 19:00 Veszprém ekki í vandræðum með Celje Lasko Veszprém vann góðan útisigur á Celje Lasko í meistaradeild Evrópu í dag en leikurinn fór 34-28. Handbolti 21.11.2015 17:30 Toppliðin unnu sína leiki auðveldlega Þremur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag en þar ber helst að nefna góðan sigur Hauka á HK, 29-24. Handbolti 21.11.2015 16:09 „Erum með tveggja metra durga sem Haukar eru ekki vanir að glíma við“ „Við eigum bara von á þrælerfiðum leik gegn Haukum,“ segir Arnór Atlason í samtali við Guðjón Guðmundsson á Ásvöllum í dag. Handbolti 21.11.2015 15:20 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Valur 24-26 | Valur vann háspennuleik Valur lagði Gróttu 26-24 í háspennuleik á Seltjarnarnesi í 14. umferð Olís deildar karla í handbolta í dag. Handbolti 21.11.2015 00:01 ÍBV sótti tvö stig í Breiðholtið ÍBV nældi í tvö góð stig í Olís-deild karla í kvöld er liðið sótti ÍR heim í Austurbergið. Æsispennandi leik lauk með eins marks sigri ÍBV, 26-27. Handbolti 20.11.2015 19:29 Fékk umdeilt rautt spjald eftir 45 sekúndur | Sjáðu brotið Sjáðu umtalað brot sem þótti verðskulda rautt spjald í leik Akureyrar og FH í gær. Handbolti 20.11.2015 11:01 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 25-20 | Akureyri úr fallsæti Akureyri fær tækifæri í kvöld til að fjarlægjast fallsvæði Olísdeildarinnar enn frekar. Handbolti 19.11.2015 21:45 « ‹ ›
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Benfica 26-28 | Eyjamenn töpuðu fyrri leiknum ÍBV tapaði fyrri leiknum gegn Benfica í Áskorendabikarnum, 28-26, en liðin mætast aftur á morgun. Handbolti 27.11.2015 22:45
Tandri skoraði fjögur í öðrum sigri Ricoh í vetur Ricoh vann mikilvægan útisigur gegn Aranäs í botnbaráttu sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 27.11.2015 20:29
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Grótta 25-18 | Sjötti sigur Hauka í röð Haukar báru sigurorð af Gróttu, 25-18, í 15. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 26.11.2015 21:45
Stefán Rafn skoraði eitt er Ljónin komu fram hefndum Rhein-Neckar Löwen komst upp að hlið Barcelona á toppi B-riðils Meistaradeildarinnar með sigri á Kristianstad. Handbolti 26.11.2015 21:41
Fyrsti sigur ÍR í rúma tvo mánuði ÍR-ingar unnu sinn fyrsta sigur síðan í fjórðu umferð Olís-deildar karla þegar þeir lögðu Val í kvöld. Handbolti 26.11.2015 21:25
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Akureyri 26-26 | Jafntefli í spennutrylli Fram og Akureyri skyldu jöfn, 26-26, í æsispenanndi leik í Olís-deild karla í kvöld, en Akureyri jafnað metin á lokasekúndum leiksins. Handbolti 26.11.2015 21:00
Leikir stöðvaðir vegna bænahalds Handboltamaðurinn Björgvin Hólmgeirsson leigir íbúð í Dúbaí á 550 þúsund krónur. Handbolti 26.11.2015 12:00
Ásgeir Örn með níu mörk í tapi Nimes Fimmtán mörk frá Ásgeiri Erni Hallgrímssyni og Snorra Steini Guðjónssyni dugðu Nimes ekki til sigurs gegn Aix í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 33-28, Aix í vil. Handbolti 25.11.2015 22:20
Fimmti sigur Kiel í röð Kiel vann góðan sigur á Melsungen, 32-27, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 25.11.2015 20:59
Tíu íslensk mörk í tapi Mors-Thy Fjórir leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 25.11.2015 20:10
Mikilvægur sigur Magdeburg Geir Sveinsson og lærisveinar hans í Magdeburg unnu tveggja marka sigur, 30-28, á Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 25.11.2015 19:35
Jallouz framlengdi við Barcelona Túnisbúinn Wael Jallouz er loksins að ná sér á strik og hefur nú fengið nýjan samning hjá Barcelona til ársins 2018. Handbolti 25.11.2015 14:30
Selfyssingarnir sér á báti í markaskorun Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir er með átján marka forskot á listanum yfir markahæstu konurnar í Olís-deildinni þegar deildin fer í eins og hálfs mánaðar frí. Handbolti 25.11.2015 06:45
Ljónin lögðu Refina í Íslendingaslag Alexander Petersson skoraði fimm mörk og Bjarki Már Elísson þrjú mörk er Rhein-Neckar Löwen komst aftur á sigurbraut. Handbolti 24.11.2015 19:44
Ekki spilað í Eyjum í kvöld Öllu flugi til Vestmannaeyja aflýst og Afturelding kemst ekki til Eyja. Handbolti 23.11.2015 13:42
Ólafur snýr aftur til Svíþjóðar Hefur skrifað undir samning við Kristianstad sem gildir til loka tímabilsins. Handbolti 23.11.2015 13:06
Góður sigur hjá Víkingum | Myndir Botnlið Víkings hélt áfram að rétta úr kútnum í kvöld er liðið vann flottan heimasigur, 30-27, á FH. Handbolti 22.11.2015 21:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - St. Raphael 28-29 | Frábær frammistaða Hauka dugði ekki til Saint Raphael vann nauman sigur á Haukum, 28-29, í fyrri leik liðanna í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta í kvöld. Handbolti 22.11.2015 20:15
Arnór: Haukarnir komu mér ekki á óvart Arnór Atlason, leikmaður Saint Raphael, var ánægður að fara með sigur, 28-29, frá Ásvöllum eftir hörkuleik við Íslandsmeistara Hauka í 3. umferð EHF-bikarsins. Handbolti 22.11.2015 20:00
Barcelona með sterkan útisigur á Vardar Vardar og Barcelona mættust í Meistaradeild Evrópu í dag og var leikurinn æsispennandi en Barcelona hafði betur, 27-25, eftir magnaðan lokakafla hjá liðinu. Handbolti 22.11.2015 18:23
Bergischer tapaði fyrir Leipzig Bergischer og Leipzig mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag á heimavelli Leipzig og náðu heimamenn að tryggja sér sigurinn á lokakaflanum. Handbolti 22.11.2015 15:52
PSG of stór biti fyrir lærisveina Alfreðs Paris Saint-Germain vann nokkuð þægilegan sigur á Kiel á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld en leikurinn fór 37-30. Handbolti 21.11.2015 21:34
Umfjöllun og viðtöl: Fram - HCM Roman 22-27 | Framkonur úr leik Fram er úr leik í EHF-bikar kvenna eftir 22-27 tap fyrir Roman frá Rúmeníu í seinni leik liðanna í 3. umferð keppninnar í dag. Roman vann einvígið, samanlagt 56-47. Handbolti 21.11.2015 19:00
Veszprém ekki í vandræðum með Celje Lasko Veszprém vann góðan útisigur á Celje Lasko í meistaradeild Evrópu í dag en leikurinn fór 34-28. Handbolti 21.11.2015 17:30
Toppliðin unnu sína leiki auðveldlega Þremur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag en þar ber helst að nefna góðan sigur Hauka á HK, 29-24. Handbolti 21.11.2015 16:09
„Erum með tveggja metra durga sem Haukar eru ekki vanir að glíma við“ „Við eigum bara von á þrælerfiðum leik gegn Haukum,“ segir Arnór Atlason í samtali við Guðjón Guðmundsson á Ásvöllum í dag. Handbolti 21.11.2015 15:20
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Valur 24-26 | Valur vann háspennuleik Valur lagði Gróttu 26-24 í háspennuleik á Seltjarnarnesi í 14. umferð Olís deildar karla í handbolta í dag. Handbolti 21.11.2015 00:01
ÍBV sótti tvö stig í Breiðholtið ÍBV nældi í tvö góð stig í Olís-deild karla í kvöld er liðið sótti ÍR heim í Austurbergið. Æsispennandi leik lauk með eins marks sigri ÍBV, 26-27. Handbolti 20.11.2015 19:29
Fékk umdeilt rautt spjald eftir 45 sekúndur | Sjáðu brotið Sjáðu umtalað brot sem þótti verðskulda rautt spjald í leik Akureyrar og FH í gær. Handbolti 20.11.2015 11:01
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 25-20 | Akureyri úr fallsæti Akureyri fær tækifæri í kvöld til að fjarlægjast fallsvæði Olísdeildarinnar enn frekar. Handbolti 19.11.2015 21:45