Handbolti

Góður dagur í generalprufunni

Íslenska handboltalandsliðið varð í gær fyrsta liðið í átta mánuði til að vinna Dag Sigurðsson og lærisveina hans í þýska landsliðinu. Ísland tapaði fyrri leiknum á laugardag en vann síðasta leik sinn fyrir EM í gær.

Handbolti

Noregur með nauman sigur á Katar

Noregur vann Katar 26-25 á Gullmótinu í Frakklandi, æfingarmóti fjögurra þjóða fyrir EM í Póllandi, en Ísland er einmitt með Noregi í riðli á Evrópumótinu sem hefst á föstudaginn.

Handbolti

Öruggur sigur hjá Patreki og lærisveinum

Austurríki lenti í engum vandræðum með Ítalíu í undankeppni HM 2017, en lokatölur urðu ellefu marka sigur Austurríki, 30-19. Þetta er í annað skiptið á fjórum dögum sem Austurríki skellir Ítalíu.

Handbolti

Rut skoraði tvö í jafntefli í Frakklandi

Rut Jónsdóttir skoraði tvö mörk þegar Randers gerði jafntefli, 27-27, við franska liðið HBC Nimes í 16-liða úrslitum Áskorendabikar Evrópu í handknattleik, en fyrri leikur liðanna fór fram í Frakklandi í dag.

Handbolti

Slóvenar burstuðu Króata

Hvíta-Rússland og Króatíu voru í eldlínunni í dag að spila æfingarleiki, en þessi lið eru í riðli með Íslandi á Evrópumeistaramótinu í Póllandi. Ísland leikur fyrsta leik sinn næsta föstudag gegn Noregi.

Handbolti

Hver verður skilinn eftir heima?

Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari tók 18 leikmenn með sér til Þýskalands. Aðeins 17 munu síðan fara með á EM í Póllandi og 16 þeirra verða í hópnum.

Handbolti