Handbolti

Við erum öll mjög meðvituð um mikilvægi leiksins

Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í handbolta mæta Sviss ytra á morgun í þriðja leik liðsins í undankeppni EM 2016 sem fram fer í Svíþjóð í desember. Íslensku stelpurnar eru með bakið upp við vegg eftir töp gegn Frökkum og Þjóðverjum í fyrstu tveimur leikjunum, en vinni Ísland ekki Sviss úti á morgun og heima á sunnudaginn getur liðið sama og kvatt þriðja sætið. Þriðja sætið í einum riðli af sjö gefur sæti á Evrópumótinu sjálfu.

Handbolti

Jafnt í Víkinni

Fallnir Víkingar gerðu 20-20 jafntefli við Akureyri í fyrsta leik 23. umferðar í Olís-deild karla í handbolta í dag.

Handbolti