Handbolti Norðmenn verða ekki með HM í Frakklandi Norska karlalandsliðinu í handbolta mistókst í kvöld að tryggja sér sæti á HM í Frakklandi sem fer fram í janúar næstkomandi. Handbolti 15.6.2016 19:14 Jenný samdi við ÍBV og Erla Rós verður áfram Eyjamenn hafa gengið frá markmannsmálum kvennaliðsins fyrir næsta handboltatímabil. ÍBV fær til sín reynslumikinn markvörð og framlengdi jafnframt samning sinn við einn efnilegasti markmann landsins. Handbolti 13.6.2016 22:35 Guðjón Valur fer með til Portúgals Geir Sveinsson þjálfari karlalandsliðsins í handbolta hefur valið þá sautján leikmenn sem fara til Portúgals í fyrramálið til undirbúnings fyrir síðari leik Íslands og Portúgals í undankeppni HM. Handbolti 13.6.2016 21:19 Jónatan tekur við KA/Þór Jónatan Magnússon snýr heim til Akureyrar í sumar eftir nokkurra ára útlegð í Noregi. Handbolti 13.6.2016 20:30 Leikur hinna glötuðu tækifæra Ísland fer með þriggja marka forskot til Portúgals í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM 2017. Vörnin var sterk og Björgvin Páll Gústavsson átti frábæran leik í markinu en sóknarleikurinn var ekki nógu góður. Handbolti 13.6.2016 07:00 Guðmundur í góðri stöðu gegn Patreki Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar hafa átta marka forskot gegn Patreki Jóhannessyni og lærisveinum hans í Austurríki, 35-27. Handbolti 12.6.2016 20:14 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Portúgal 26-23 | Strákarnir fara með þrjú mörk til Portúgal Ísland lagði Portúgal 26-23 í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í handbolta í Frakklandi í janúar í Laugardalshöll. Ísland var 13-10 yfir í hálfleik. Handbolti 12.6.2016 19:45 Aron: Sjáum að þjóðinni þykir enn vænt um handboltann Aron Pálmarsson bar fyrirliðabandið í kvöld þegar Ísland vann Portúgals í fyrri leiknum í umspili um laust sæti á HM í Frakklandi 2017. Þetta var þetta í fyrsta sinn sem hann leiddi íslenska A-landsliðið inn á keppnisvöll. Handbolti 12.6.2016 19:42 Svíþjóð og Rússar með stórsigra Svíþjóð er í kjörstöðu eftir fyrri leikinn gegn Bosníu og Hersegóvínu um laust sæti á HM 2017 í Frakkland, en Svíþjóð vann átta marka sigur í dag, 27-19. Handbolti 12.6.2016 15:26 Eradze tekur við FH Roland Eradze er tekinn við þjálfun meistaraflokk kvenna hjá FH, en hann mun fara í fullt starf hjá félaginu samkvæmt heimildum Vísis. Handbolti 12.6.2016 14:38 Guðjón Valur og Vignir ekki með gegn Portúgal Íslenska handboltalandsliðið verður án fyrirliða síns, Guðjóns Vals Sigurðssonar, í leiknum gegn Portúgal í umspili um sæti á HM 2017 seinna í dag. Handbolti 12.6.2016 12:39 Róbert: Getum verið meðal lélegustu liða í heimi Róbert Gunnarsson, línumaður Íslands, segir að Portúgala beri að varast, en liðin mætast í fyrri umspilsleiknum um laust sæti á HM í Laugardalshöllinni á morgun. Handbolti 11.6.2016 22:30 Ólafur Gústafsson í Stjörnuna Ólafur Gústafsson hefur skrifað undir samning við Stjörnuna, en mbl.is greinir frá þessu á vef sínum nú í kvöld. Handbolti 11.6.2016 18:23 Norðmenn þurfa að vinna upp sex marka forskot Slóvena Norðmenn þurfa að vinna upp sex marka forskot Slóvena ætli þeir sér á HM í handbolta í janúar, en þeir töpuðu fyrri leik liðanna í Slóveníu í dag, 24-18. Handbolti 11.6.2016 15:01 Aron bestur í maí hjá EHF Aron Pálmarsson, leikmaður Veszprém, var valinn leikmaður maímánaðar hjá EHF, evrópska handknattleikssambandinu. Handbolti 10.6.2016 14:00 Hansen og Neagu besta handboltafólk heims Daninn Mikkel Hansen og hin rúmenska Cristina Neagu hafa verið valin besta handboltafólk heims af Alþjóða handknattleikssambandinu, IHF. Handbolti 9.6.2016 13:45 Norska leiðin farin á Íslandi Axel Stefánsson er nýr þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Hann starfaði síðast í Noregi sem þjálfari B-landsliðs Noregs. Handbolti 9.6.2016 06:00 Axel: Efniviðurinn er til staðar Axel Stefánsson var kynntur til leiks sem næsti þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta í hádeginu í dag. Handbolti 8.6.2016 16:30 Axel tekur við kvennalandsliðinu Axel Stefánsson var í dag kynntur sem nýr landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins í handknattleik. Handbolti 8.6.2016 11:30 "Hefurðu pælt í að heita bara Gei Sveinsson? | Sjáðu Jóa G. grilla í landsliðinu Jói G vakti litla lukku með spurningum sínum á æfingu karlalandsliðsins í handbolta. Handbolti 8.6.2016 08:00 Lærði það í Haukum að maður þarf að vera svolítið hrokafullur til að vinna titla Stefán Rafn Sigurmannsson endaði feril sinn hjá Rhein-Neckar Löwen með því að verða þýskur meistari í fyrsta sinn en Löwen landaði langþráðum titli um helgina. Handbolti 6.6.2016 08:30 Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 33-21 | Stórtap í Stuttgart og Ísland úr leik Þjóðverjar rúlluðu yfir íslenska kvennalandsliðið í handknattleik, 33-21, í lokaleik riðlakeppninnar um laust sæti á EM í lok árs. Handbolti 5.6.2016 16:30 Alexander og Stefán Rafn þýskir meistarar Rhein-Neckar Löwen varð í dag þýskur meistari í handbolta í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir stórsigur, 23-35, á N-Lübbecke á útivelli. Handbolti 5.6.2016 15:41 Árni sagði sex í lokaumferðinni Lokaumferð þýsku B-deildarinnar í handbolta fór fram í kvöld. Handbolti 4.6.2016 20:20 Óvenju tæpt hjá Barcelona Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fjögur mörk þegar Barcelona vann tveggja marka sigur, 29-31, á Granollers í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Handbolti 4.6.2016 17:47 Selfyssingar ætla sér stóra hluti Selfoss ætlar sér stóra hluti í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili. Handbolti 4.6.2016 13:45 Geir: Landsliðið ekki á leið upp brekkuna núna Nýr landsliðsþjálfari karla í handbolta segir alla þurfa að leggjast á eitt til að koma strákunum okkar aftur í fremstu röð. Handbolti 3.6.2016 19:30 Alexander gæti verið búinn að spila sinn síðasta landsleik Alexander Petersson gefur ekki kost á sér í umspilsleikina gegn Portúgal. Geir Sveinsson segist skilja ákvörðunina en er ekki sammála henni. Handbolti 3.6.2016 13:30 Hópurinn fyrir leikina gegn Portúgal | Snorri og Alexander ekki með Geir Sveinsson tilkynnti í dag íslenska landsliðshópinn sem mætir Portúgal í tveimur umspilsleikjum um laust sæti á HM í Frakklandi 2017. Handbolti 3.6.2016 12:47 Hafa gaman af fótboltafortíð nýja íslenska handboltamannsins síns Viggó Kristjánsson er nýjasti íslenski leikmaðurinn í dönsku handboltadeildinni en hann hefur gengið frá samningi um að spila með Randers HH á næstu leiktíð. Handbolti 3.6.2016 08:26 « ‹ ›
Norðmenn verða ekki með HM í Frakklandi Norska karlalandsliðinu í handbolta mistókst í kvöld að tryggja sér sæti á HM í Frakklandi sem fer fram í janúar næstkomandi. Handbolti 15.6.2016 19:14
Jenný samdi við ÍBV og Erla Rós verður áfram Eyjamenn hafa gengið frá markmannsmálum kvennaliðsins fyrir næsta handboltatímabil. ÍBV fær til sín reynslumikinn markvörð og framlengdi jafnframt samning sinn við einn efnilegasti markmann landsins. Handbolti 13.6.2016 22:35
Guðjón Valur fer með til Portúgals Geir Sveinsson þjálfari karlalandsliðsins í handbolta hefur valið þá sautján leikmenn sem fara til Portúgals í fyrramálið til undirbúnings fyrir síðari leik Íslands og Portúgals í undankeppni HM. Handbolti 13.6.2016 21:19
Jónatan tekur við KA/Þór Jónatan Magnússon snýr heim til Akureyrar í sumar eftir nokkurra ára útlegð í Noregi. Handbolti 13.6.2016 20:30
Leikur hinna glötuðu tækifæra Ísland fer með þriggja marka forskot til Portúgals í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM 2017. Vörnin var sterk og Björgvin Páll Gústavsson átti frábæran leik í markinu en sóknarleikurinn var ekki nógu góður. Handbolti 13.6.2016 07:00
Guðmundur í góðri stöðu gegn Patreki Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar hafa átta marka forskot gegn Patreki Jóhannessyni og lærisveinum hans í Austurríki, 35-27. Handbolti 12.6.2016 20:14
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Portúgal 26-23 | Strákarnir fara með þrjú mörk til Portúgal Ísland lagði Portúgal 26-23 í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í handbolta í Frakklandi í janúar í Laugardalshöll. Ísland var 13-10 yfir í hálfleik. Handbolti 12.6.2016 19:45
Aron: Sjáum að þjóðinni þykir enn vænt um handboltann Aron Pálmarsson bar fyrirliðabandið í kvöld þegar Ísland vann Portúgals í fyrri leiknum í umspili um laust sæti á HM í Frakklandi 2017. Þetta var þetta í fyrsta sinn sem hann leiddi íslenska A-landsliðið inn á keppnisvöll. Handbolti 12.6.2016 19:42
Svíþjóð og Rússar með stórsigra Svíþjóð er í kjörstöðu eftir fyrri leikinn gegn Bosníu og Hersegóvínu um laust sæti á HM 2017 í Frakkland, en Svíþjóð vann átta marka sigur í dag, 27-19. Handbolti 12.6.2016 15:26
Eradze tekur við FH Roland Eradze er tekinn við þjálfun meistaraflokk kvenna hjá FH, en hann mun fara í fullt starf hjá félaginu samkvæmt heimildum Vísis. Handbolti 12.6.2016 14:38
Guðjón Valur og Vignir ekki með gegn Portúgal Íslenska handboltalandsliðið verður án fyrirliða síns, Guðjóns Vals Sigurðssonar, í leiknum gegn Portúgal í umspili um sæti á HM 2017 seinna í dag. Handbolti 12.6.2016 12:39
Róbert: Getum verið meðal lélegustu liða í heimi Róbert Gunnarsson, línumaður Íslands, segir að Portúgala beri að varast, en liðin mætast í fyrri umspilsleiknum um laust sæti á HM í Laugardalshöllinni á morgun. Handbolti 11.6.2016 22:30
Ólafur Gústafsson í Stjörnuna Ólafur Gústafsson hefur skrifað undir samning við Stjörnuna, en mbl.is greinir frá þessu á vef sínum nú í kvöld. Handbolti 11.6.2016 18:23
Norðmenn þurfa að vinna upp sex marka forskot Slóvena Norðmenn þurfa að vinna upp sex marka forskot Slóvena ætli þeir sér á HM í handbolta í janúar, en þeir töpuðu fyrri leik liðanna í Slóveníu í dag, 24-18. Handbolti 11.6.2016 15:01
Aron bestur í maí hjá EHF Aron Pálmarsson, leikmaður Veszprém, var valinn leikmaður maímánaðar hjá EHF, evrópska handknattleikssambandinu. Handbolti 10.6.2016 14:00
Hansen og Neagu besta handboltafólk heims Daninn Mikkel Hansen og hin rúmenska Cristina Neagu hafa verið valin besta handboltafólk heims af Alþjóða handknattleikssambandinu, IHF. Handbolti 9.6.2016 13:45
Norska leiðin farin á Íslandi Axel Stefánsson er nýr þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Hann starfaði síðast í Noregi sem þjálfari B-landsliðs Noregs. Handbolti 9.6.2016 06:00
Axel: Efniviðurinn er til staðar Axel Stefánsson var kynntur til leiks sem næsti þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta í hádeginu í dag. Handbolti 8.6.2016 16:30
Axel tekur við kvennalandsliðinu Axel Stefánsson var í dag kynntur sem nýr landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins í handknattleik. Handbolti 8.6.2016 11:30
"Hefurðu pælt í að heita bara Gei Sveinsson? | Sjáðu Jóa G. grilla í landsliðinu Jói G vakti litla lukku með spurningum sínum á æfingu karlalandsliðsins í handbolta. Handbolti 8.6.2016 08:00
Lærði það í Haukum að maður þarf að vera svolítið hrokafullur til að vinna titla Stefán Rafn Sigurmannsson endaði feril sinn hjá Rhein-Neckar Löwen með því að verða þýskur meistari í fyrsta sinn en Löwen landaði langþráðum titli um helgina. Handbolti 6.6.2016 08:30
Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 33-21 | Stórtap í Stuttgart og Ísland úr leik Þjóðverjar rúlluðu yfir íslenska kvennalandsliðið í handknattleik, 33-21, í lokaleik riðlakeppninnar um laust sæti á EM í lok árs. Handbolti 5.6.2016 16:30
Alexander og Stefán Rafn þýskir meistarar Rhein-Neckar Löwen varð í dag þýskur meistari í handbolta í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir stórsigur, 23-35, á N-Lübbecke á útivelli. Handbolti 5.6.2016 15:41
Árni sagði sex í lokaumferðinni Lokaumferð þýsku B-deildarinnar í handbolta fór fram í kvöld. Handbolti 4.6.2016 20:20
Óvenju tæpt hjá Barcelona Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fjögur mörk þegar Barcelona vann tveggja marka sigur, 29-31, á Granollers í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Handbolti 4.6.2016 17:47
Selfyssingar ætla sér stóra hluti Selfoss ætlar sér stóra hluti í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili. Handbolti 4.6.2016 13:45
Geir: Landsliðið ekki á leið upp brekkuna núna Nýr landsliðsþjálfari karla í handbolta segir alla þurfa að leggjast á eitt til að koma strákunum okkar aftur í fremstu röð. Handbolti 3.6.2016 19:30
Alexander gæti verið búinn að spila sinn síðasta landsleik Alexander Petersson gefur ekki kost á sér í umspilsleikina gegn Portúgal. Geir Sveinsson segist skilja ákvörðunina en er ekki sammála henni. Handbolti 3.6.2016 13:30
Hópurinn fyrir leikina gegn Portúgal | Snorri og Alexander ekki með Geir Sveinsson tilkynnti í dag íslenska landsliðshópinn sem mætir Portúgal í tveimur umspilsleikjum um laust sæti á HM í Frakklandi 2017. Handbolti 3.6.2016 12:47
Hafa gaman af fótboltafortíð nýja íslenska handboltamannsins síns Viggó Kristjánsson er nýjasti íslenski leikmaðurinn í dönsku handboltadeildinni en hann hefur gengið frá samningi um að spila með Randers HH á næstu leiktíð. Handbolti 3.6.2016 08:26