Handbolti

Guðjón Valur fer með til Portúgals

Geir Sveinsson þjálfari karlalandsliðsins í handbolta hefur valið þá sautján leikmenn sem fara til Portúgals í fyrramálið til undirbúnings fyrir síðari leik Íslands og Portúgals í undankeppni HM.

Handbolti

Leikur hinna glötuðu tækifæra

Ísland fer með þriggja marka forskot til Portúgals í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM 2017. Vörnin var sterk og Björgvin Páll Gústavsson átti frábæran leik í markinu en sóknarleikurinn var ekki nógu góður.

Handbolti

Eradze tekur við FH

Roland Eradze er tekinn við þjálfun meistaraflokk kvenna hjá FH, en hann mun fara í fullt starf hjá félaginu samkvæmt heimildum Vísis.

Handbolti

Óvenju tæpt hjá Barcelona

Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fjögur mörk þegar Barcelona vann tveggja marka sigur, 29-31, á Granollers í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag.

Handbolti