Handbolti

Einstakt EM-ár hjá einni þjóð

Þjálfarar Evrópumeistara karla og kvenna í handbolta eiga það sameiginlegt að vera Íslendingar. Það er sögulegt. Sama þjóð hefur aldrei átt tvo þjálfara Evrópumeistara í handbolta á sama árinu.

Handbolti

Þórir er í guðatölu í Noregi

Norska kvennalandsliðið tryggði sér í gær Evrópumeistaratitilinn í handknattleik. Liðið hefur verið ótrúlega sigursælt undir stjórn ­Selfyssingsins Þóris Hergeirssonar. Þetta voru sjöttu gullverðlaun liðsins undir stjórn Þóris.

Handbolti

Arnór bjartsýnn á að vera með á HM

Arnór Atlason hefur ekki spilað handbolta í þrjár vikur en er á fínum batavegi. Hann stefnir á að spila á Þorláksmessu og fari allt vel vonast hann eftir því að geta farið með landsliðinu á HM í janúar.

Handbolti

Stelpurnar hans Þóris vörðu titilinn

Noregur varð í kvöld Evrópumeistari í handknattleik kvenna annað mótið í röð. Þórir Hergeirsson, þjálfari liðsins, heldur því áfram að bæta við sig skrautfjöðrum. Noregur lagði Holland, 30-29, í mögnuðum úrslitaleik.

Handbolti

Frakkar tóku bronsið

Frakkar tryggðu sér bronsverðlaunin á Evrópumóti kvenna í handknattleik þegar liðið bar sigur úr býtum gegn Dönum, 25-22, en mótið fer fram í Svíþjóð.

Handbolti

Þórir getur jafnað gullmetið hennar Marit

Þórir Hergeirsson mætir í kvöld með norska kvennalandsliðið í níunda undanúrslitaleikinn á síðustu tíu stórmótum. Sex sinnum hafa stelpurnar hans komist í úrslitaleikinn og fimm sinnum hefur liðið orðið meistari.

Handbolti

Þórir lætur EHF heyra það

Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Noregs, nýtti blaðamannafund sinn á EM í gær til þess að gagnrýna Handknattleikssamband Evrópu, EHF.

Handbolti