Handbolti Íslandsmeistaratitillinn í Safamýrina eftir dramatík Fram er Íslandsmeistari kvenna í handbolta eftir sigur á Stjörnunni í fjórða leik liðanna í Safamýrinni í gærkvöldi. Lokatölur urðu eins marks sigur, 27-26 og Fram vann því einvígið 3-1. Framstúlkur töpuðu aðeins einum leik í úrslitakeppninni. Þetta er 21. Íslandsmeistaratitill Fram í kvennaflokki. Handbolti 18.5.2017 06:00 Ragnheiður: Er að fara í próf í fyrramálið Ragnheiður Júlíusdóttir, stórskytta Fram, var í sigurvímu þegar fréttamaður Vísis spjallaði við hana eftir að Fram tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með eins marks sigri, 27-26, á Stjörnunni í kvöld. Handbolti 17.5.2017 22:42 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 27-26 | Fram Íslandsmeistari í 21. sinn Fram er Íslandsmeistari í handbolta kvenna eftir 27-26 sigur gegn Stjörnunni í kvöld. Fram vann einvígið 3-1 og það var fagnað af mikilli innlifun í Safamýrinni þegar leik var lokið. Handbolti 17.5.2017 21:30 Kiel bensínlaust á lokamínútunum | Átta íslensk mörk dugðu Nimes ekki til Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar steinlágu óvænt fyrir Leipzig á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 34-25, Leipzig í vil. Handbolti 17.5.2017 20:25 Íslensku Ljónin skoruðu tólf mörk Alexander Petersson og Guðjón Valur Sigurðsson skoruðu samtals 12 mörk þegar Rhein-Neckar Löwen vann þriggja marka sigur á Bergischer, 31-28, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 17.5.2017 19:02 Tveir Gróttustrákar sömdu við Stjörnuna í dag Stjarnan gekk í dag frá samningum við tvo nýja leikmenn fyrir komandi tímabil í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 17.5.2017 14:53 Dómararnir rugluðust á bræðrunum í gær Valsmenn eru aðeins einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum eftir fimm marka sigur í leik þrjú í gærkvöldi. Varnarleikur liðsins er frábær og menn vinna svo vel saman sem ein liðsheild að dómararnir eru farnir að ruglast á mönnum þegar það er komið að því að senda menn í skammakrókinn. Handbolti 17.5.2017 13:00 Sigþór Árni semur við KA KA er byrjað að næla í leikmenn eftir slitin frá Þór úr Akureyri Handboltafélagi. Handbolti 17.5.2017 10:56 Sameiginlega lokahófið slegið út af borðinu vegna „óviðráðanlegra orsaka“ Stjórn handknattleiksdeildar hefur fundað með leikmönnum kvennaliðsins og "misskilningur leiðréttur.“ Handbolti 17.5.2017 10:49 Stefán kominn til KA Stefán Árnason er farinn frá Selfossi og búinn að skrifa undir samning við handknattleiksdeild KA sem mun senda meistaraflokkslið til leiks í handboltanum á ný næsta vetur. Handbolti 17.5.2017 09:15 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 24-29 | Valsmenn komnir í lykilstöðu Valsmenn stigu risaskref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með 29-24 sigri á FH í Kaplakrika í kvöld en með sigri á heimavelli fimmtudaginn kemur verða Valsmenn krýndir Íslandsmeistarar. Handbolti 16.5.2017 23:00 Halldór: Valsmenn komast upp með hreint út sagt endalausar sóknir Þjálfari FH var ósáttur með ýmislegt eftir fimm marka tap sinna manna gegn Val í kvöld en FH-ingar eru komnir með bakið upp við vegg í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla eftir leikinn. Handbolti 16.5.2017 22:32 Aron og félagar komnir í úrslit eftir stórsigur í oddaleik Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í Aalborg eru komnir í úrslit um danska meistaratitilinn í handbolta karla eftir 31-23 sigur á Bjerringbro/Silkeborg í kvöld. Aalborg mætir Skjern í úrslitarimmunni. Handbolti 16.5.2017 21:12 Víkingar fá sæti í efstu deild karla sem verður skipuð tólf liðum Tólf lið munu spila í efstu deild karla í handbolta á næsta tímabili. Efsta deild kvenna verður áfram skipuð átta liðum. Handbolti 16.5.2017 20:02 Ólafur með stórleik og Kristianstad aðeins einum sigri frá úrslitunum Kristianstad er aðeins einum sigri frá því að tryggja sér sæti í úrslitum um sænska meistaratitilinn í handbolta karla eftir stórsigur á Ystads, 37-25, í þriðja leik liðanna í undanúrslitum í kvöld. Handbolti 16.5.2017 19:39 Búið að slíta samstarfinu fyrir norðan | Þór spilar undir merkjum Akureyrar Knattspyrnufélag Akureyrar og Íþróttafélagið Þór í samvinnu við Handknattleikssamband Íslands hafa komist að samkomulagi um lok á samstarfi félaganna við rekstur meistarflokks karla í handknattleik. Handbolti 16.5.2017 18:38 Valsmenn biðla til stuðningsmanna sinna: Þú gerir ekkert gagn í sófanum FH og Valur mætast í kvöld í þriðja leik sínum í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handboltanum. Staðan er 1-1 og þetta er því algjör lykilleikur í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 16.5.2017 13:15 HB Statz: FH á þrjá bestu leikmennina í úrslitaeinvíginu til þessa Deildarmeistarar FH og bikarmeistarar Vals eru þessa daganna að berjast um Íslandsmeistaratitil karla í úrslitaeinvígi Olís-deildarinnar og staðan er jöfn 1-1. Þriðji leikurinn er í Kaplakrikanum í kvöld. Handbolti 16.5.2017 12:30 Hreiðar Levý: Hræðsla hjá körfunni í KR Hreiðar Levý Guðmundsson er vonsvikinn yfir því að karlalið KR í handbolta hafi verið lagt niður. Handbolti 15.5.2017 17:30 Deila Arnars snýst um kostnað vegna lögfræðings Arnar Freyr Arnarsson hefur staðið í deilum við Fram, sitt gamla félag. Handbolti 15.5.2017 14:30 Landsliðsmaður sækir vangoldin laun til Framara Arnar Freyr Arnarsson hefur stefnt uppeldisfélagi sínu vegna vangoldinna launa. Handbolti 15.5.2017 07:30 Yfirgnæfandi líkur á fjölgun liða: Stjarnan og Víkingur næstu lið inn Víkingar eiga mjög líklega von á góðum fréttum í dag þegar deildaskipan fyrir næsta vetur í handboltanum verður gefin út. Handbolti 15.5.2017 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 23-19 | Stjarnan enn á lífi Stjarnan kom í veg fyrir að Fram lyfti Íslandsbikarnum í TM-höllinni í Garðabæ með 23-19 sigri í þriðja leik liðanna í úrslitum Olís-deildar kvenna í dag. Handbolti 14.5.2017 18:00 Sólveig Lára: Hafði ekki áhuga á að geta ekki neitt Sólveig Lára Kjærnested átti sinn besta leik í úrslitakeppninni þegar Stjarnan bar sigurorð af Fram, 23-19, í fjórða leik liðanna í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. Handbolti 14.5.2017 17:52 Stelpurnar í Aftureldingu fá lokahóf eins og strákarnir eftir allt saman Formaður handknattleiksdeildar Aftureldingar segir það ekki rétt að meistaraflokkur kvenna fái ekki að halda lokahóf líkt og meistaraflokkur karla. Handbolti 14.5.2017 17:02 Tandri kominn í úrslit en Atli Ævar er 2-1 undir Aðeins eitt íslenkt mark var skorað í undanúrslitum sænsku og dönsku úrvalsdeildanna í handbolta í dag. Handbolti 14.5.2017 16:03 Kiel varði 3. sætið Kiel bar sigurorð af Füchse Berlin, 32-28, þegar liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 14.5.2017 14:43 Rúnar og félagar náðu í nauðsynlegan sigur Rúnar Sigtryggsson og lærisveinar hans í Balingen-Weilstetten unnu afar mikilvægan sigur á Leipzig, 28-23, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 13.5.2017 19:08 Óskar Bjarni: Ég vissi að þetta yrði svona í þessum leik, varðandi dómgæsluna Óskar Bjarni Óskarsson, annar þjálfara Vals, var eðlilega svekktur eftir tapið fyrir FH í dag. Valsmenn unnu góðan sigur í Hafnarfirði í fyrsta leik liðanna en nú er staðan í einvígi liðanna jöfn. Handbolti 13.5.2017 16:18 Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 25-28 | FH náðu aftur heimaleikjarétti með sigri í Valsheimilinu Deildarmeistarar FH unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Val í Valsheimilinu 28-25. Það þýðir að staðan í einvíginu er jöfn 1-1. Gísli Þorgeir Kristjánsson fór á kostum í liði FH og skoraði 10 mörk. Handbolti 13.5.2017 16:00 « ‹ ›
Íslandsmeistaratitillinn í Safamýrina eftir dramatík Fram er Íslandsmeistari kvenna í handbolta eftir sigur á Stjörnunni í fjórða leik liðanna í Safamýrinni í gærkvöldi. Lokatölur urðu eins marks sigur, 27-26 og Fram vann því einvígið 3-1. Framstúlkur töpuðu aðeins einum leik í úrslitakeppninni. Þetta er 21. Íslandsmeistaratitill Fram í kvennaflokki. Handbolti 18.5.2017 06:00
Ragnheiður: Er að fara í próf í fyrramálið Ragnheiður Júlíusdóttir, stórskytta Fram, var í sigurvímu þegar fréttamaður Vísis spjallaði við hana eftir að Fram tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með eins marks sigri, 27-26, á Stjörnunni í kvöld. Handbolti 17.5.2017 22:42
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 27-26 | Fram Íslandsmeistari í 21. sinn Fram er Íslandsmeistari í handbolta kvenna eftir 27-26 sigur gegn Stjörnunni í kvöld. Fram vann einvígið 3-1 og það var fagnað af mikilli innlifun í Safamýrinni þegar leik var lokið. Handbolti 17.5.2017 21:30
Kiel bensínlaust á lokamínútunum | Átta íslensk mörk dugðu Nimes ekki til Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar steinlágu óvænt fyrir Leipzig á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 34-25, Leipzig í vil. Handbolti 17.5.2017 20:25
Íslensku Ljónin skoruðu tólf mörk Alexander Petersson og Guðjón Valur Sigurðsson skoruðu samtals 12 mörk þegar Rhein-Neckar Löwen vann þriggja marka sigur á Bergischer, 31-28, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 17.5.2017 19:02
Tveir Gróttustrákar sömdu við Stjörnuna í dag Stjarnan gekk í dag frá samningum við tvo nýja leikmenn fyrir komandi tímabil í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 17.5.2017 14:53
Dómararnir rugluðust á bræðrunum í gær Valsmenn eru aðeins einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum eftir fimm marka sigur í leik þrjú í gærkvöldi. Varnarleikur liðsins er frábær og menn vinna svo vel saman sem ein liðsheild að dómararnir eru farnir að ruglast á mönnum þegar það er komið að því að senda menn í skammakrókinn. Handbolti 17.5.2017 13:00
Sigþór Árni semur við KA KA er byrjað að næla í leikmenn eftir slitin frá Þór úr Akureyri Handboltafélagi. Handbolti 17.5.2017 10:56
Sameiginlega lokahófið slegið út af borðinu vegna „óviðráðanlegra orsaka“ Stjórn handknattleiksdeildar hefur fundað með leikmönnum kvennaliðsins og "misskilningur leiðréttur.“ Handbolti 17.5.2017 10:49
Stefán kominn til KA Stefán Árnason er farinn frá Selfossi og búinn að skrifa undir samning við handknattleiksdeild KA sem mun senda meistaraflokkslið til leiks í handboltanum á ný næsta vetur. Handbolti 17.5.2017 09:15
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 24-29 | Valsmenn komnir í lykilstöðu Valsmenn stigu risaskref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með 29-24 sigri á FH í Kaplakrika í kvöld en með sigri á heimavelli fimmtudaginn kemur verða Valsmenn krýndir Íslandsmeistarar. Handbolti 16.5.2017 23:00
Halldór: Valsmenn komast upp með hreint út sagt endalausar sóknir Þjálfari FH var ósáttur með ýmislegt eftir fimm marka tap sinna manna gegn Val í kvöld en FH-ingar eru komnir með bakið upp við vegg í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla eftir leikinn. Handbolti 16.5.2017 22:32
Aron og félagar komnir í úrslit eftir stórsigur í oddaleik Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í Aalborg eru komnir í úrslit um danska meistaratitilinn í handbolta karla eftir 31-23 sigur á Bjerringbro/Silkeborg í kvöld. Aalborg mætir Skjern í úrslitarimmunni. Handbolti 16.5.2017 21:12
Víkingar fá sæti í efstu deild karla sem verður skipuð tólf liðum Tólf lið munu spila í efstu deild karla í handbolta á næsta tímabili. Efsta deild kvenna verður áfram skipuð átta liðum. Handbolti 16.5.2017 20:02
Ólafur með stórleik og Kristianstad aðeins einum sigri frá úrslitunum Kristianstad er aðeins einum sigri frá því að tryggja sér sæti í úrslitum um sænska meistaratitilinn í handbolta karla eftir stórsigur á Ystads, 37-25, í þriðja leik liðanna í undanúrslitum í kvöld. Handbolti 16.5.2017 19:39
Búið að slíta samstarfinu fyrir norðan | Þór spilar undir merkjum Akureyrar Knattspyrnufélag Akureyrar og Íþróttafélagið Þór í samvinnu við Handknattleikssamband Íslands hafa komist að samkomulagi um lok á samstarfi félaganna við rekstur meistarflokks karla í handknattleik. Handbolti 16.5.2017 18:38
Valsmenn biðla til stuðningsmanna sinna: Þú gerir ekkert gagn í sófanum FH og Valur mætast í kvöld í þriðja leik sínum í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handboltanum. Staðan er 1-1 og þetta er því algjör lykilleikur í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 16.5.2017 13:15
HB Statz: FH á þrjá bestu leikmennina í úrslitaeinvíginu til þessa Deildarmeistarar FH og bikarmeistarar Vals eru þessa daganna að berjast um Íslandsmeistaratitil karla í úrslitaeinvígi Olís-deildarinnar og staðan er jöfn 1-1. Þriðji leikurinn er í Kaplakrikanum í kvöld. Handbolti 16.5.2017 12:30
Hreiðar Levý: Hræðsla hjá körfunni í KR Hreiðar Levý Guðmundsson er vonsvikinn yfir því að karlalið KR í handbolta hafi verið lagt niður. Handbolti 15.5.2017 17:30
Deila Arnars snýst um kostnað vegna lögfræðings Arnar Freyr Arnarsson hefur staðið í deilum við Fram, sitt gamla félag. Handbolti 15.5.2017 14:30
Landsliðsmaður sækir vangoldin laun til Framara Arnar Freyr Arnarsson hefur stefnt uppeldisfélagi sínu vegna vangoldinna launa. Handbolti 15.5.2017 07:30
Yfirgnæfandi líkur á fjölgun liða: Stjarnan og Víkingur næstu lið inn Víkingar eiga mjög líklega von á góðum fréttum í dag þegar deildaskipan fyrir næsta vetur í handboltanum verður gefin út. Handbolti 15.5.2017 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 23-19 | Stjarnan enn á lífi Stjarnan kom í veg fyrir að Fram lyfti Íslandsbikarnum í TM-höllinni í Garðabæ með 23-19 sigri í þriðja leik liðanna í úrslitum Olís-deildar kvenna í dag. Handbolti 14.5.2017 18:00
Sólveig Lára: Hafði ekki áhuga á að geta ekki neitt Sólveig Lára Kjærnested átti sinn besta leik í úrslitakeppninni þegar Stjarnan bar sigurorð af Fram, 23-19, í fjórða leik liðanna í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. Handbolti 14.5.2017 17:52
Stelpurnar í Aftureldingu fá lokahóf eins og strákarnir eftir allt saman Formaður handknattleiksdeildar Aftureldingar segir það ekki rétt að meistaraflokkur kvenna fái ekki að halda lokahóf líkt og meistaraflokkur karla. Handbolti 14.5.2017 17:02
Tandri kominn í úrslit en Atli Ævar er 2-1 undir Aðeins eitt íslenkt mark var skorað í undanúrslitum sænsku og dönsku úrvalsdeildanna í handbolta í dag. Handbolti 14.5.2017 16:03
Kiel varði 3. sætið Kiel bar sigurorð af Füchse Berlin, 32-28, þegar liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 14.5.2017 14:43
Rúnar og félagar náðu í nauðsynlegan sigur Rúnar Sigtryggsson og lærisveinar hans í Balingen-Weilstetten unnu afar mikilvægan sigur á Leipzig, 28-23, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 13.5.2017 19:08
Óskar Bjarni: Ég vissi að þetta yrði svona í þessum leik, varðandi dómgæsluna Óskar Bjarni Óskarsson, annar þjálfara Vals, var eðlilega svekktur eftir tapið fyrir FH í dag. Valsmenn unnu góðan sigur í Hafnarfirði í fyrsta leik liðanna en nú er staðan í einvígi liðanna jöfn. Handbolti 13.5.2017 16:18
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 25-28 | FH náðu aftur heimaleikjarétti með sigri í Valsheimilinu Deildarmeistarar FH unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Val í Valsheimilinu 28-25. Það þýðir að staðan í einvíginu er jöfn 1-1. Gísli Þorgeir Kristjánsson fór á kostum í liði FH og skoraði 10 mörk. Handbolti 13.5.2017 16:00