Handbolti Aron Kristjánsson að taka við Bahrein Aron Kristjánsson tekur við landsliði Bahrein af Guðmundi Guðmundssyni en Haukar.is greina frá þessu í kvöld. Aron tekur einnig að sér nýtt starf innan Hauka þegar hann flytur heim í sumar. Handbolti 28.3.2018 23:22 Íslendingaliðin hjálpuðust að er Skjern varð deildarmeistari Tandri Már Konráðsson skoraði eitt mark er Skjern varð deildarmeistari eftir sex marka sigur, 27-21, á HC Midtjylland. Annað Íslendingarlið hjálpaði Skjern að klára titilinn. Handbolti 28.3.2018 20:37 Áttunda deildarmeistaratitilinn Arons í þremur löndum Aron Pálmarsson og félagar hans í Barcelona eru deildarmeistarar á Spáni eftir enn einn sigurinn í úrvaldsdeildinni þar í landi en sigurinn í kvöld var 23. sigurinn af 24 mögulegum. Handbolti 28.3.2018 20:25 Fjögur íslensk mörk er Kristianstad féll úr leik Íslendingaliðið Kristianstad er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap í síðari leik liðsins gegn Flensburg, 27-24. Samanlagt tapaði Kristianstad með sjö marka mun í leikjunum tveimur gegn þýska liðinu. Handbolti 28.3.2018 18:26 Besta hægri skyttan var hornamaður: „Það trúði mér enginn að ég væri skytta“ FH-ingarnir Ágúst Birgisson og Einar Rafn Eiðsson voru í liði ársins í Olís-deild karla hjá Seinni bylgjunni. Handbolti 26.3.2018 16:30 Neikvæð tíu marka sveifla á fjórum dögum Eftir jafntefli, 30-30, og fína frammistöðu gegn Slóveníu á miðvikudaginn tapaði íslenska kvennalandsliðið í handbolta illa fyrir sama liði, 28-18, í Celje í gær. Handbolti 26.3.2018 15:30 Björgvin Páll bestur í vetur: „Ætlaði að verja fjörutíu prósent“ Björgvin Páll Gústavsson var útnefndur besti leikmaður Olís-deildarinnar í uppgjörsþætti Seinni bylgjunnar. Handbolti 26.3.2018 10:30 Seinni bylgjan: Hætt'essu ársins Eins og allir handboltaunnendur vita þá hafa strákarnir í Seinni bylgjunni einstaklega gaman af því að hafa gaman. Þeir hafa fyllt líf áhorfenda með hlátri og skemmtun í uppáhaldslið margra, „Hætt'essu.“ Handbolti 25.3.2018 22:45 Seinni bylgjan: „Góður en ekki grófur“ Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á föstudaginn. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. Handbolti 25.3.2018 20:30 Selfoss áfrýjar ekki þrátt fyrir „ærna ástæðu“ Handknattleiksdeild UMF Selfoss sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem félagið sagðist ekki ætla að áfrýja ákvörðun dómstóls HSÍ að vísa kæru félagsins frá dómi "þrátt fyrir ærna ástæðu.“ Handbolti 25.3.2018 18:51 Íslensku stelpurnar tryggðu sæti á HM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri tryggði sér sæti á HM U20 með stórsigri á Litháen í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 25.3.2018 17:40 Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 28-18 │Stórt tap í Slóveníu Ísland og Slóvenía skildu jöfn þegar liðin mættust á miðvikudaginn í Laugardalshöll í undankeppni HM 2018. Íslensku stelpurnar fengu hins vegar skell í dag ytra og töpuðu með 10 mörkum. Handbolti 25.3.2018 17:00 Tólf marka leikur Arnórs Arnór Þór Gunnarsson var óstöðvandi í sigri Bergischer á EHV Aue í þýsku 1. deildinni í handbolta í dag. Handbolti 25.3.2018 16:58 Aron með tvö mörk í tapi Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona töpuðu fyrri leik sínum í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Handbolti 25.3.2018 16:39 Rúnar Kárason og félagar unnu Íslendingaslaginn Rúnar Kárason og félagar í Hannover-Burgdorf höfðu betur gegn Ragnari Jóhannssyni og félögum í Huttenberg í þýska handboltanum í dag. Handbolti 25.3.2018 15:15 ÍBV vann í Rússlandi ÍBV og Krasnodar frá Rússlandi mættust í Áskorendabikar Evrópu í dag þar sem ÍBV fór með sigur af hólmi 25-23. Handbolti 25.3.2018 14:30 Seinni bylgjan: „Fór með drengjakór Selfyssinga í annað sætið“ Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. Handbolti 25.3.2018 10:00 Seinni bylgjan: „Aldrei óhultur fyrir niðurlægingu Barbasinski“ Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á föstudaginn. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. Handbolti 25.3.2018 08:00 Seinni bylgjan: „Betra að hitta helvítis markið“ Það er orðið mjög algengt að spila svokallað 7 á móti 6 í íslenskum og alþjóðlegum handbolta, það er að taka markvörðinn út og spila með auka leikmann í sókninni. Handbolti 24.3.2018 23:30 Seinni bylgjan: Bestu tilþrif ársins Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. Handbolti 24.3.2018 22:00 Bjarki Már fór á kostum í stórsigri Bjarki Már Elísson átti stórleik fyrir Füchse Berlin sem sigraði franska liðið Saint-Raphael Var í riðlakeppni EHF bikarsins í kvöld. Handbolti 24.3.2018 21:23 Töp hjá Aðalsteini og Fannari Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í þýska liðinu Erlangen þurftu að sætta sig við tap gegn Göppingen í Bundesligunni í handbolta í kvöld. Handbolti 24.3.2018 21:15 Seinni bylgjan: „Er svo hneykslaður á þessu að ég næ ekki upp í nefið á mér“ Eitt helsta umræðumál íslensks handbolta eftir loka umferð Olís deildar karla var að ÍBV var með átta leikmenn inni á vellinum eftir sigurmark þeirra gegn Fram, sem jafnframt tryggði þeim deildarmeistaratitilinn. Handbolti 24.3.2018 20:00 Kristianstad byrjar 16-liða úrslitin illa Kristianstad tapaði á heimavelli fyrir Flensburg í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Handbolti 24.3.2018 19:18 Alfreð og félagar unnu Ljónin Alfreð Gíslason hafði betur í Íslendingaslag í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. Handbolti 24.3.2018 19:10 Dómstóll HSÍ vísar kæru Selfoss frá Selfoss kærði í vikunni framkvæmd leiks Fram og ÍBV í lokaumferð Olísdeildar karla sem fram fór á miðvikudag. Dómstóll HSÍ hefur vísað málinu frá. Handbolti 24.3.2018 17:56 Akureyri í Olís-deildina Akureyri er komið á nýjan leik í Olís-deild karla eftir að liðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Grill 66-deildinni eftir öruggan sigur á HK í kvöld, Handbolti 23.3.2018 21:00 Selfoss kærir leik ÍBV og Fram Handknattleiksdeild UMF Selfoss hefur kært framkvæmd leiks Fram og ÍBV í loka umferð Olís deildar karla sem fram fór á miðvikudag. Stjórn handknattleiksdeildar gaf út yfirlýsingu þess efnis í dag. Handbolti 23.3.2018 11:56 Tímabilið gert upp í Seinni bylgjunni í kvöld Risastór uppgjörsþáttur á deildarkeppninni í Seinni bylgjunni í kvöld þar sem hitað er um leið upp fyrir úrslitakeppnina. Handbolti 23.3.2018 11:15 Ómar markahæstur gegn liðinu sem hann spilar með næsta vetur Ómar Ingi Magnússon skoraði sex mörk fyrir Århus í fjögurra marka tapi, 24-20, gegn öðru Íslendingaliði, Aalborg, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 22.3.2018 20:19 « ‹ ›
Aron Kristjánsson að taka við Bahrein Aron Kristjánsson tekur við landsliði Bahrein af Guðmundi Guðmundssyni en Haukar.is greina frá þessu í kvöld. Aron tekur einnig að sér nýtt starf innan Hauka þegar hann flytur heim í sumar. Handbolti 28.3.2018 23:22
Íslendingaliðin hjálpuðust að er Skjern varð deildarmeistari Tandri Már Konráðsson skoraði eitt mark er Skjern varð deildarmeistari eftir sex marka sigur, 27-21, á HC Midtjylland. Annað Íslendingarlið hjálpaði Skjern að klára titilinn. Handbolti 28.3.2018 20:37
Áttunda deildarmeistaratitilinn Arons í þremur löndum Aron Pálmarsson og félagar hans í Barcelona eru deildarmeistarar á Spáni eftir enn einn sigurinn í úrvaldsdeildinni þar í landi en sigurinn í kvöld var 23. sigurinn af 24 mögulegum. Handbolti 28.3.2018 20:25
Fjögur íslensk mörk er Kristianstad féll úr leik Íslendingaliðið Kristianstad er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap í síðari leik liðsins gegn Flensburg, 27-24. Samanlagt tapaði Kristianstad með sjö marka mun í leikjunum tveimur gegn þýska liðinu. Handbolti 28.3.2018 18:26
Besta hægri skyttan var hornamaður: „Það trúði mér enginn að ég væri skytta“ FH-ingarnir Ágúst Birgisson og Einar Rafn Eiðsson voru í liði ársins í Olís-deild karla hjá Seinni bylgjunni. Handbolti 26.3.2018 16:30
Neikvæð tíu marka sveifla á fjórum dögum Eftir jafntefli, 30-30, og fína frammistöðu gegn Slóveníu á miðvikudaginn tapaði íslenska kvennalandsliðið í handbolta illa fyrir sama liði, 28-18, í Celje í gær. Handbolti 26.3.2018 15:30
Björgvin Páll bestur í vetur: „Ætlaði að verja fjörutíu prósent“ Björgvin Páll Gústavsson var útnefndur besti leikmaður Olís-deildarinnar í uppgjörsþætti Seinni bylgjunnar. Handbolti 26.3.2018 10:30
Seinni bylgjan: Hætt'essu ársins Eins og allir handboltaunnendur vita þá hafa strákarnir í Seinni bylgjunni einstaklega gaman af því að hafa gaman. Þeir hafa fyllt líf áhorfenda með hlátri og skemmtun í uppáhaldslið margra, „Hætt'essu.“ Handbolti 25.3.2018 22:45
Seinni bylgjan: „Góður en ekki grófur“ Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á föstudaginn. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. Handbolti 25.3.2018 20:30
Selfoss áfrýjar ekki þrátt fyrir „ærna ástæðu“ Handknattleiksdeild UMF Selfoss sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem félagið sagðist ekki ætla að áfrýja ákvörðun dómstóls HSÍ að vísa kæru félagsins frá dómi "þrátt fyrir ærna ástæðu.“ Handbolti 25.3.2018 18:51
Íslensku stelpurnar tryggðu sæti á HM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri tryggði sér sæti á HM U20 með stórsigri á Litháen í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 25.3.2018 17:40
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 28-18 │Stórt tap í Slóveníu Ísland og Slóvenía skildu jöfn þegar liðin mættust á miðvikudaginn í Laugardalshöll í undankeppni HM 2018. Íslensku stelpurnar fengu hins vegar skell í dag ytra og töpuðu með 10 mörkum. Handbolti 25.3.2018 17:00
Tólf marka leikur Arnórs Arnór Þór Gunnarsson var óstöðvandi í sigri Bergischer á EHV Aue í þýsku 1. deildinni í handbolta í dag. Handbolti 25.3.2018 16:58
Aron með tvö mörk í tapi Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona töpuðu fyrri leik sínum í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Handbolti 25.3.2018 16:39
Rúnar Kárason og félagar unnu Íslendingaslaginn Rúnar Kárason og félagar í Hannover-Burgdorf höfðu betur gegn Ragnari Jóhannssyni og félögum í Huttenberg í þýska handboltanum í dag. Handbolti 25.3.2018 15:15
ÍBV vann í Rússlandi ÍBV og Krasnodar frá Rússlandi mættust í Áskorendabikar Evrópu í dag þar sem ÍBV fór með sigur af hólmi 25-23. Handbolti 25.3.2018 14:30
Seinni bylgjan: „Fór með drengjakór Selfyssinga í annað sætið“ Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. Handbolti 25.3.2018 10:00
Seinni bylgjan: „Aldrei óhultur fyrir niðurlægingu Barbasinski“ Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á föstudaginn. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. Handbolti 25.3.2018 08:00
Seinni bylgjan: „Betra að hitta helvítis markið“ Það er orðið mjög algengt að spila svokallað 7 á móti 6 í íslenskum og alþjóðlegum handbolta, það er að taka markvörðinn út og spila með auka leikmann í sókninni. Handbolti 24.3.2018 23:30
Seinni bylgjan: Bestu tilþrif ársins Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. Handbolti 24.3.2018 22:00
Bjarki Már fór á kostum í stórsigri Bjarki Már Elísson átti stórleik fyrir Füchse Berlin sem sigraði franska liðið Saint-Raphael Var í riðlakeppni EHF bikarsins í kvöld. Handbolti 24.3.2018 21:23
Töp hjá Aðalsteini og Fannari Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í þýska liðinu Erlangen þurftu að sætta sig við tap gegn Göppingen í Bundesligunni í handbolta í kvöld. Handbolti 24.3.2018 21:15
Seinni bylgjan: „Er svo hneykslaður á þessu að ég næ ekki upp í nefið á mér“ Eitt helsta umræðumál íslensks handbolta eftir loka umferð Olís deildar karla var að ÍBV var með átta leikmenn inni á vellinum eftir sigurmark þeirra gegn Fram, sem jafnframt tryggði þeim deildarmeistaratitilinn. Handbolti 24.3.2018 20:00
Kristianstad byrjar 16-liða úrslitin illa Kristianstad tapaði á heimavelli fyrir Flensburg í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Handbolti 24.3.2018 19:18
Alfreð og félagar unnu Ljónin Alfreð Gíslason hafði betur í Íslendingaslag í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. Handbolti 24.3.2018 19:10
Dómstóll HSÍ vísar kæru Selfoss frá Selfoss kærði í vikunni framkvæmd leiks Fram og ÍBV í lokaumferð Olísdeildar karla sem fram fór á miðvikudag. Dómstóll HSÍ hefur vísað málinu frá. Handbolti 24.3.2018 17:56
Akureyri í Olís-deildina Akureyri er komið á nýjan leik í Olís-deild karla eftir að liðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Grill 66-deildinni eftir öruggan sigur á HK í kvöld, Handbolti 23.3.2018 21:00
Selfoss kærir leik ÍBV og Fram Handknattleiksdeild UMF Selfoss hefur kært framkvæmd leiks Fram og ÍBV í loka umferð Olís deildar karla sem fram fór á miðvikudag. Stjórn handknattleiksdeildar gaf út yfirlýsingu þess efnis í dag. Handbolti 23.3.2018 11:56
Tímabilið gert upp í Seinni bylgjunni í kvöld Risastór uppgjörsþáttur á deildarkeppninni í Seinni bylgjunni í kvöld þar sem hitað er um leið upp fyrir úrslitakeppnina. Handbolti 23.3.2018 11:15
Ómar markahæstur gegn liðinu sem hann spilar með næsta vetur Ómar Ingi Magnússon skoraði sex mörk fyrir Århus í fjögurra marka tapi, 24-20, gegn öðru Íslendingaliði, Aalborg, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 22.3.2018 20:19