Handbolti Gummi Gumm: Ég er algjörlega kominn í gírinn Guðmundur Guðmundsson ætlar sér á HM 2019 með íslenska liðið en fyrir stafni eru tveir leikir gegn Litháen. Handbolti 6.6.2018 14:46 Enginn Íslandsmeistari í landsliðshópi Guðmundar Eyjamenn unnu þrefalt í handboltanum vetur og fóru alla leið í undanúrslitin í Evrópukeppninni en enginn leikmaður liðsins er samt í A-landsliðinu sem er að fara að mæta Litháen í umspilsleikjum um sæti á HM 2019. Handbolti 6.6.2018 13:56 Guðmundur búinn að velja þá sem fara með til Litháen: Aron ekki með Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag sextán manna leikmannahóp sinn fyrir umspilsleiki á móti Litháen en í boði er sæti á HM í Danmörku og Þýskalandi sem fer fram í byrjun næsta árs. Handbolti 6.6.2018 13:47 Meiðslasaga Þorgerðar Önnu á einni mósaíkmynd: „Takk fyrir mig handbolti“ Handboltakonan Þorgerður Anna Atladóttir hefur spilað sinn síðasta handboltaleik en hún tilkynnti þetta á Twitter-síðu sinni. Handbolti 5.6.2018 12:00 Vardar sýnir Aroni Rafni áhuga Landsliðsmarkvörðurinn er með tilboð frá liðum í Þýskalandi og Austurríki. Handbolti 4.6.2018 14:30 Rúnar Kárason: Viðbjóðslegur tilfinningaleikur Landsliðsmaðurinn í handbolta er sloppinn frá Hannover og hlakkar til nýrra tíma í nýju landi. Handbolti 4.6.2018 14:00 Guðjón Valur og Alexander náðu ekki að stela titlinum Guðjón Valur Sigurðsson, Alexander Petersson og félagar í liði Rhein-Neckar Löwen enduðu í öðru sæti í þýsku Bundesligunni í handbolta en lokaumferðin var leikin í dag. Handbolti 3.6.2018 14:46 Umfjöllun: Danmörk - Ísland 24-17 | Ágæt frammistaða en tap gegn Dönum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði 24-17 gegn Dönum í undankeppni Evrópumótsins sem haldið verður í Frakklandi í desember. Eins og lokatölurnar bera með sér voru Danir betri aðilinn en íslenska liðið átti ágæta spretti og tapið kannski fullstórt miðað við frammistöðuna. Handbolti 2.6.2018 16:00 Valur fékk pakkadíl frá ÍBV: „Flottir peyjar, rétthentur og örvhentur. Gerist það betra?“ Valur tryggði sér í dag góðan liðsstyrk úr liði Íslandsmeistara ÍBV en þeir Róbert Aron Hostert og Agnar Smári Jónsson skrifuðu undir samning við Hlíðarendafélagið á blaðamannafundi í dag. Handbolti 1.6.2018 19:15 Guðmundur: Ætlum á HM Ísland mætir Litháen í tveimur umspilsleikjum um laust sæti á HM í handbolta 2019 nú í júní. Fyrri leikurinn er ytra 8. júní og sá seinni í Laugardalshöll miðvikudaginn 13. júní. Handbolti 1.6.2018 14:30 Eyjakonur fá til sín tvær reyndar landsliðskonur úr atvinnumennsku Kvennalið ÍBV hefur fengið mikinn liðstyrk því tvær reyndar landsliðskonur eru komnar heim úr atvinnumennsku og ætla að taka slaginn með ÍBV í Olís deild kvenna næsta vetur. Handbolti 1.6.2018 14:25 Valsmenn fá tvo leikmenn úr Íslandsmeistaraliði ÍBV Valsmenn eru heldur betur búnir að styrkja liðið sitt fyrir átökin í Olís deild karla í handbolta næsta vetur en Hlíðarendaliðið missti báða stóru titlana til Eyja í vetur. Handbolti 1.6.2018 13:06 Stefán Rafn: Búinn að spila vel og hef margt fram að færa Undirbúningur íslenska karlalandsliðsins í handbolta fyrir leikina gegn Litháen í umspili um sæti á HM 2019 er hafinn. Handbolti 1.6.2018 13:00 Elvar: Gaman að taka þátt í þessu verkefni Elvar Örn Jónsson var valinn besti leikmaður tímabilsins í Olís deild karla á dögunum og hann er í 30 manna landsliðshóp sem býr sig undir umspilsleiki við Litháen um sæti á HM 2019. Handbolti 1.6.2018 08:30 Ásgeir og Guðmundur töpuðu í lokaumferðinni í Frakklandi Ásgeir Örn Hallgrímsson og félagar í Nimes þurftu að sætta sig við tap gegn Ivry í lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 31.5.2018 20:24 Aron missti af bronsinu í lokaleiknum Aron Kristjánsson kvaddi Álaborg með tapi en liðið beið í lægri hlut gegn GOG í oddaleik um bronsverðlaunin í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 31.5.2018 20:08 Sigur hjá lærisveinum Alfreðs Alfreð Gíslason stýrði sínum mönnum í Kiel til sigurs gegn Stuttgart í næst síðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 31.5.2018 18:36 Leonharð Þorgeir yfirgefur Hauka og fer aftur á Nesið Leonharð Þorgeir Harðarson ætlar að spila með Gróttu í Olís deild karla í handbolta næsta vetur en hann var með Haukum á nýloknu tímabili. Handbolti 31.5.2018 14:27 Heima er best á Heimaey Hákon Daði Styrmisson gekk aftur í raðir ÍBV í gærkvöldi en hann saknaði fjölskyldunnar og vildi komast aftur heim. Handbolti 31.5.2018 09:30 Hákon Daði snýr heim til Eyja Hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson hefur gengið aftur til liðs við sitt gamla félag ÍBV en félagið tilkynnti um komu Hákons í kvöld. Hann kemur frá Haukum þar sem hann var lykilmaður í vetur. Handbolti 30.5.2018 22:50 Ester: Svekkjandi að klára þetta ekki Ester Óskarsdóttir lék mjög vel í vörn Íslands í tapinu gegn Tékkum í Laugardalshöll í kvöld en var þrátt fyrir allt brosmild en þreytt í leikslok. Handbolti 30.5.2018 22:03 Umfjöllun og myndir: Ísland - Tékkland 24-26 | Svekkjandi tap gegn Tékkum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tók á móti Tékkum í síðasta heimaleiknum í undankeppni EM. Liðið á ekki möguleika á því að komast í lokakeppnina eftir tapið í kvöld Handbolti 30.5.2018 22:00 Axel: Skil ekki dómgæsluna í þessum leik Landsliðsþjálfarinn Axel Stefánsson var að sjálfsögðu svekktur eftir 24-26 tap Íslands gegn Tékklandi í Laugardalshöll. Axel tók undir orð blaðamanns að slæm byrjun hefði sett liðið í erfiða stöðu líklega grafið of djúpa holu. Handbolti 30.5.2018 21:41 Karen: Vörn sem fá landslið spila „Mér líst vel á þessa leiki og vona innilega að við náum að byggja ofan á frammistöðuna í síðasta heimaleik. Hópurinn er stór og það er mikil samkeppni,“ segir Karen Knútsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, í samtali við Fréttablaðið. Handbolti 30.5.2018 11:00 Guðmundur Hólmar til Austurríkis Guðmundur Hólmar Helgason hefur ákveðið að ganga í raðir West Wien í Austurríki en þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Hann kemur til liðsins frá Cesson Rennes í Frakklandi. Handbolti 30.5.2018 08:30 Axel: Erum með vopn gegn þeirra sóknarleik Ísland lýkur leik í undankeppni EM 2018 kvenna í handbolta í vikunni. Liðið mætir Tékklandi í kvöld og Danmörku á laugardaginn. Landsliðsþjálfarinn er ánægður með framfarirnar í varnarleik Íslands. Hann leggur áherslu á að stöðv Handbolti 30.5.2018 07:30 FH samdi við Birgi Má Birgir Már Birgisson hefur gengið til liðs við FH og mun leika með liðinu á næsta tímabili í Olís deild karla. Félagði tilkynnti um komu Birgis í kvöld. Handbolti 29.5.2018 21:26 Ísland mætir Tékkum á morgun: „Þær stigu fram á við en við sátum eftir“ Ísland mætir Tékkum í næst síðasta leik liðsins í undankeppni EM 2018 í handbolta kvenna í Laugardalshöll annað kvöld. Lokaleikurinn er svo gegn Dönum ytra á laugardag. Handbolti 29.5.2018 20:00 Tandri Már meistari í Danmörku Tandri Már Konráðsson er danskur meistari í handbolta eftir sigur Skjern á Bjerringbro-Silkeborg í úrslitaleik um titilinn í kvöld. Leikurinn fór 27-26 fyrir Skjern. Handbolti 29.5.2018 19:49 37 ára gamall maður dæmdur til að greiða Noru Mörk tvær milljónir Norski héraðsdómstóllinn, Forliksrådet, hefur dæmt 37 ára gamlan mann sekan af því að dreifa viðkvæmum myndum af norsku handboltakonunni Noru Mörk. Handbolti 29.5.2018 15:00 « ‹ ›
Gummi Gumm: Ég er algjörlega kominn í gírinn Guðmundur Guðmundsson ætlar sér á HM 2019 með íslenska liðið en fyrir stafni eru tveir leikir gegn Litháen. Handbolti 6.6.2018 14:46
Enginn Íslandsmeistari í landsliðshópi Guðmundar Eyjamenn unnu þrefalt í handboltanum vetur og fóru alla leið í undanúrslitin í Evrópukeppninni en enginn leikmaður liðsins er samt í A-landsliðinu sem er að fara að mæta Litháen í umspilsleikjum um sæti á HM 2019. Handbolti 6.6.2018 13:56
Guðmundur búinn að velja þá sem fara með til Litháen: Aron ekki með Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag sextán manna leikmannahóp sinn fyrir umspilsleiki á móti Litháen en í boði er sæti á HM í Danmörku og Þýskalandi sem fer fram í byrjun næsta árs. Handbolti 6.6.2018 13:47
Meiðslasaga Þorgerðar Önnu á einni mósaíkmynd: „Takk fyrir mig handbolti“ Handboltakonan Þorgerður Anna Atladóttir hefur spilað sinn síðasta handboltaleik en hún tilkynnti þetta á Twitter-síðu sinni. Handbolti 5.6.2018 12:00
Vardar sýnir Aroni Rafni áhuga Landsliðsmarkvörðurinn er með tilboð frá liðum í Þýskalandi og Austurríki. Handbolti 4.6.2018 14:30
Rúnar Kárason: Viðbjóðslegur tilfinningaleikur Landsliðsmaðurinn í handbolta er sloppinn frá Hannover og hlakkar til nýrra tíma í nýju landi. Handbolti 4.6.2018 14:00
Guðjón Valur og Alexander náðu ekki að stela titlinum Guðjón Valur Sigurðsson, Alexander Petersson og félagar í liði Rhein-Neckar Löwen enduðu í öðru sæti í þýsku Bundesligunni í handbolta en lokaumferðin var leikin í dag. Handbolti 3.6.2018 14:46
Umfjöllun: Danmörk - Ísland 24-17 | Ágæt frammistaða en tap gegn Dönum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði 24-17 gegn Dönum í undankeppni Evrópumótsins sem haldið verður í Frakklandi í desember. Eins og lokatölurnar bera með sér voru Danir betri aðilinn en íslenska liðið átti ágæta spretti og tapið kannski fullstórt miðað við frammistöðuna. Handbolti 2.6.2018 16:00
Valur fékk pakkadíl frá ÍBV: „Flottir peyjar, rétthentur og örvhentur. Gerist það betra?“ Valur tryggði sér í dag góðan liðsstyrk úr liði Íslandsmeistara ÍBV en þeir Róbert Aron Hostert og Agnar Smári Jónsson skrifuðu undir samning við Hlíðarendafélagið á blaðamannafundi í dag. Handbolti 1.6.2018 19:15
Guðmundur: Ætlum á HM Ísland mætir Litháen í tveimur umspilsleikjum um laust sæti á HM í handbolta 2019 nú í júní. Fyrri leikurinn er ytra 8. júní og sá seinni í Laugardalshöll miðvikudaginn 13. júní. Handbolti 1.6.2018 14:30
Eyjakonur fá til sín tvær reyndar landsliðskonur úr atvinnumennsku Kvennalið ÍBV hefur fengið mikinn liðstyrk því tvær reyndar landsliðskonur eru komnar heim úr atvinnumennsku og ætla að taka slaginn með ÍBV í Olís deild kvenna næsta vetur. Handbolti 1.6.2018 14:25
Valsmenn fá tvo leikmenn úr Íslandsmeistaraliði ÍBV Valsmenn eru heldur betur búnir að styrkja liðið sitt fyrir átökin í Olís deild karla í handbolta næsta vetur en Hlíðarendaliðið missti báða stóru titlana til Eyja í vetur. Handbolti 1.6.2018 13:06
Stefán Rafn: Búinn að spila vel og hef margt fram að færa Undirbúningur íslenska karlalandsliðsins í handbolta fyrir leikina gegn Litháen í umspili um sæti á HM 2019 er hafinn. Handbolti 1.6.2018 13:00
Elvar: Gaman að taka þátt í þessu verkefni Elvar Örn Jónsson var valinn besti leikmaður tímabilsins í Olís deild karla á dögunum og hann er í 30 manna landsliðshóp sem býr sig undir umspilsleiki við Litháen um sæti á HM 2019. Handbolti 1.6.2018 08:30
Ásgeir og Guðmundur töpuðu í lokaumferðinni í Frakklandi Ásgeir Örn Hallgrímsson og félagar í Nimes þurftu að sætta sig við tap gegn Ivry í lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 31.5.2018 20:24
Aron missti af bronsinu í lokaleiknum Aron Kristjánsson kvaddi Álaborg með tapi en liðið beið í lægri hlut gegn GOG í oddaleik um bronsverðlaunin í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 31.5.2018 20:08
Sigur hjá lærisveinum Alfreðs Alfreð Gíslason stýrði sínum mönnum í Kiel til sigurs gegn Stuttgart í næst síðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 31.5.2018 18:36
Leonharð Þorgeir yfirgefur Hauka og fer aftur á Nesið Leonharð Þorgeir Harðarson ætlar að spila með Gróttu í Olís deild karla í handbolta næsta vetur en hann var með Haukum á nýloknu tímabili. Handbolti 31.5.2018 14:27
Heima er best á Heimaey Hákon Daði Styrmisson gekk aftur í raðir ÍBV í gærkvöldi en hann saknaði fjölskyldunnar og vildi komast aftur heim. Handbolti 31.5.2018 09:30
Hákon Daði snýr heim til Eyja Hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson hefur gengið aftur til liðs við sitt gamla félag ÍBV en félagið tilkynnti um komu Hákons í kvöld. Hann kemur frá Haukum þar sem hann var lykilmaður í vetur. Handbolti 30.5.2018 22:50
Ester: Svekkjandi að klára þetta ekki Ester Óskarsdóttir lék mjög vel í vörn Íslands í tapinu gegn Tékkum í Laugardalshöll í kvöld en var þrátt fyrir allt brosmild en þreytt í leikslok. Handbolti 30.5.2018 22:03
Umfjöllun og myndir: Ísland - Tékkland 24-26 | Svekkjandi tap gegn Tékkum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tók á móti Tékkum í síðasta heimaleiknum í undankeppni EM. Liðið á ekki möguleika á því að komast í lokakeppnina eftir tapið í kvöld Handbolti 30.5.2018 22:00
Axel: Skil ekki dómgæsluna í þessum leik Landsliðsþjálfarinn Axel Stefánsson var að sjálfsögðu svekktur eftir 24-26 tap Íslands gegn Tékklandi í Laugardalshöll. Axel tók undir orð blaðamanns að slæm byrjun hefði sett liðið í erfiða stöðu líklega grafið of djúpa holu. Handbolti 30.5.2018 21:41
Karen: Vörn sem fá landslið spila „Mér líst vel á þessa leiki og vona innilega að við náum að byggja ofan á frammistöðuna í síðasta heimaleik. Hópurinn er stór og það er mikil samkeppni,“ segir Karen Knútsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, í samtali við Fréttablaðið. Handbolti 30.5.2018 11:00
Guðmundur Hólmar til Austurríkis Guðmundur Hólmar Helgason hefur ákveðið að ganga í raðir West Wien í Austurríki en þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Hann kemur til liðsins frá Cesson Rennes í Frakklandi. Handbolti 30.5.2018 08:30
Axel: Erum með vopn gegn þeirra sóknarleik Ísland lýkur leik í undankeppni EM 2018 kvenna í handbolta í vikunni. Liðið mætir Tékklandi í kvöld og Danmörku á laugardaginn. Landsliðsþjálfarinn er ánægður með framfarirnar í varnarleik Íslands. Hann leggur áherslu á að stöðv Handbolti 30.5.2018 07:30
FH samdi við Birgi Má Birgir Már Birgisson hefur gengið til liðs við FH og mun leika með liðinu á næsta tímabili í Olís deild karla. Félagði tilkynnti um komu Birgis í kvöld. Handbolti 29.5.2018 21:26
Ísland mætir Tékkum á morgun: „Þær stigu fram á við en við sátum eftir“ Ísland mætir Tékkum í næst síðasta leik liðsins í undankeppni EM 2018 í handbolta kvenna í Laugardalshöll annað kvöld. Lokaleikurinn er svo gegn Dönum ytra á laugardag. Handbolti 29.5.2018 20:00
Tandri Már meistari í Danmörku Tandri Már Konráðsson er danskur meistari í handbolta eftir sigur Skjern á Bjerringbro-Silkeborg í úrslitaleik um titilinn í kvöld. Leikurinn fór 27-26 fyrir Skjern. Handbolti 29.5.2018 19:49
37 ára gamall maður dæmdur til að greiða Noru Mörk tvær milljónir Norski héraðsdómstóllinn, Forliksrådet, hefur dæmt 37 ára gamlan mann sekan af því að dreifa viðkvæmum myndum af norsku handboltakonunni Noru Mörk. Handbolti 29.5.2018 15:00